Vísir - 11.05.1978, Page 4
Afgreiðslustarf
Starfsmaður óskast að stórri verslun i
Reykjavik. Tilboð sendist augld. Vísis
merkt „Framtiðarvinna” fyrir 17. mai
’78.
íbúðalánasjóður Seltjarnarness
Samkvæmt reglugerð eru hér með auglýst
til umsóknar lán úr íbúðalánasjóði Sel-
tjarnarness. Umsóknarfrestur er til 1. júni
n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglugerð
fást á bæjarskrifstofunni.
BÆJARSTJÓRI.
ÍT-
Auglýsing
Vakin er athygli sveitar- og bæjarstjórna
á ákvæðum laga nr. 27/1945 um útrýmingu
á rottum i umdæmi sinu. Heilbrigðis-
nefndir eru hvattar til að fylgja þeim að-
gerðum eftir á þessu vori.
Heilbrigðiseftirlit rikisins.
Stjórnmálaflokkurinn |
kynnir frambjóðendur sina i Reykjanes-
kjördæmi í Sigtúni
i kvöld fimmtudaginn 11. mai. Hljóm-
sveitin Lúdó og Steíán i fullu fjöri.
Skemmtiatriði Young Love.
y, Stjórnmálaflokkurinn.
í-5?ö«««ÖCJÍJíJÍJÍJÍJOÍJÍJÍJíJÍJÍJíJíJíJíJíJíJí}{JíJ{JíJíJSJOíJ<JtJtJtJSJS'
Auglýsing
Til innflytjenda, framleiðenda og sölu-
aðila matvæla og annarra neysluvara.
Af marggefnu tilefni vill Heilbrigðiseftir-
lit ríkisins vekja athygli hlutaðeigenda á
að óheimilt er að hafa til sölu matvæli og
aðra neysluvöru með útrunnum stimplum
um siðasta söludag.
Heilbrigðiseftirlit rikisins.
ít Smurbrauðstofon
\A
BJORNIIMN
Njálsgötu 49 — Sími 15105
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S 22677
Fimmtudagur 11. mai 1978
•J. ÍÍJ rv
VISIR
Belgar segjast
ekki lœkka
gengi frankans
Fjármálaráðherra Belgiu,
Gaston Geens, visaði i gær á bug
opinberum ummælum þess
efnis að stjórnin ætlaði að fella
gengi belgiska frankans.
Káðherrann sagöi að gengisfeil-
ing hjálpaði ekki þegar litið
væri til lengri tima.
Astæðan fyrir þessum um-
ræðum um gengisfellingu er sú,
að aöalforstjóri skrifstofu utan-
ríksiviðskipta Belgiu, Maurice
Schollaert, er hlynntur vissri
lækkun á frankanum innan
gjaldeyrisslöngunnar. Sagði
hann á opinberum fundi að
gengislækkun myndi gefa
útflutningsversluninni aukið
svigrúm.
Belgiski frankinn er nú á botni
gjaldeyrisslöngunnar, en slang-
an er nú orðin það litil að varla
er hægt að tala um mikinn mun
hæsta og lægsta gjaldmiðils.
Það hefur áður veriö uppi orð-
rómur um gengislækkun
belgiska frankans og litlar likur
á að hún verði þegar tekið er til-
lit til pólitisku hliðar málsins.
Belgia hefur lagt áherslu á
stöðugleika gjaldmiðla og á þvi
erfitt með aö gripa til gengis-
lækkunar.
Forseti vestur - þýska
þjóðbankans, Otmar
Emminger, segir að dollarinn
verði ekki traustur gjaldmiðill
fyrren höfuðvandamáliö hefur
verið leyst sem eru orkumálin,
verðbólga, vextir og erfiðleikar
útflutningsgreina.
Ef takast á að leysa vanda-
málin i kringum dollarann
þurfa önnur lönd að styðja
dollarann eftir mætti, sagöi
Emminger. Lönd með
„hraðan” gjaldmiöil gætu gert
það með þviað halda vöxtunum
niðri og minnka bilið milh hag-
vaxtar í Evrópu og Bandarikj-
unum.
—Peter Brixtofte/—Sg
GENGISSKRANING
Gengiö no. 81 Gengið no. 82
9. mai kl. 12 10. maí kl. 12
' Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar.. • 257.40 258.00 257.40 258.00
1 Sterlingspund 467.40 466.75 467.95
1 Kanadadollar 229.60 229.50 230.10
100 Danskar krónur .. . 4521.90 4532.50 4530.30 4540.80
100 Norskar krónur .. . 4735.30 4746.40 4725.30 4736.30
lOOSænskar krónur .. . 5540.00 5552.90 6076.30' 5544.45 5557.35
lOOFinnsk mörk . 6062.20 6065.00 6079.20
100 Franskir frankar. . 5534.90 5547.80 5552.80 5565.70
100 Bclg. frankar . 789.35 791.15 790.80 792.60
lOOSvissn. frankar ... . 3000.00 13130.30 13056.70 13087.10
lOOGyllini . 1491.10 11517.90 11496.20 11523.00
100 V-þýsk mörk : 2275.85 12304.45 12309.90 12338.60
1001.frur 29.57 29.63 29.60 29.67
100 Austurr. Sch / 1708.00 1712.00 1709.75 1713.75
100 Escudos . 568.35 569.65 568.35 569.65
lOOPesetar • 317.00 317.80 317.40 318.10
100 Yen • 114.13 114.40 114.29 114.55