Vísir - 11.05.1978, Page 5

Vísir - 11.05.1978, Page 5
VISIR Fimmtudagur 11. mai 1978. 5 Uppsagnairest- wr meintœkna framlengdur Borgarráð hefur sam- þykkt að framlengja upp- sagnarfrest meinatækna við Borgarspítalann um þrjá mánuði, eða fram til 1. október næstkomandi. Annars hefðu meina- tæknar að öllu óbreyttu hætt störfum l. júli næst- komandi. „Þetta byrja&i meö óánægju me& úrskurö um grei&slu fyrir bakvaktir”, sagöi Magnús Óskarsson, vinnumálastjóri Borgarinnar, i viötali viö Visi. „Þær eru nti búnar aö fá þaö sem þær vildu i þvi efni. En um sama leyti sögöu þær upp störf- um og hafa ekki mér vitanlega gert neina sérstaka grein fyrir uppsögnunum”. Þá var nýbúið aö skrifa undir samninga (i mars) og hjá Reykjavikurborg voru þetta frjálsir samningar, enginn gerðardómur eða slikt. Ég tel það mjög alvarlegt þegar hver hópurinn af ö&rum innan sjúkrahúsanna, notar hópupp- sagnir til aö knýja eitthvaö fram sem stangast á viö ný- geröa kjarasamninga. Vilja hækka um 2 launa- flokka „Uppsagnirnar eru vegna óá- nægju meö launin. Viö teljum okkur hafa fengiö of litiö i siö- ustu samningum”, sagöi tals- maöur meinatækna, sem Visir haföi samband við. „Viö erum i tólfta launaflokki en pössum ekki inn i þá starfs- lýsingu. Hinsvegar teljum viö okkur passa inn i fjórtánda launaflokk, og viljum hækka upp i hann. Viö vorum búnar að leggja fram okkar gögn og kröf- ur, en þær náöu ekki fram i samningunum sem gerðir voru i mars. Þess vegna höfum við sagt upp”. -OT Uppsagnarfrestur meinatækna viö Borgarspitalann hefur verið framlengdur til 1. október n.k. Landsýn/Samvinnuferðir: Mikil náttúrufegurö er f Guöbrandsdalnum i Noregi. Og ef menn búa I sumarbústaö þar i landi er tóm til aö skoöa sig um á fallegum stööum. Sumarbústaðir á Norðurlöndum Þótt mikill meirihluti tslend- og Samvinnuferöir boöið tslend- inga sem fer yfir pollinn i ingum dvöl i sumarhúsum á sumarfrfinu leggi leiö sina til hinum Noröurlöndunum. sólarlanda, er alitaf nokkuö stór Verðiö fer eftir gerö húsanna hópur sem vill frekar heim- og árstima, en samkvæmt upp- sækja frændur okkar á hinum lýsingum feröaskrifstofunnar Noröurlöndunum. ætti að vera hægt að leigja mjög Og þeir sem einhverntima gott hús, sem rúmar f jóra, fyrir hafa gist i norskum fjallakofa um kr. 45.000 á viku. halda þvi stift fram aö ekkert Landsýn/Samvinnuferðir jafnist á viö slikt sumarfri. bjóða mjög hagstæð fjölskyldu- Feröaskrifstofur verkalýös og fargjöld til Norðurlandanna og samvinnuhreyfinganna á telja forráðamenn skrifstofanna Norðurlöndum eiga og reka aö þarna hafi opnast ódýr leiö mörg sumarhús svipuö og eru til fyrir alla fjölskylduna til aö hér á landi. Vegna tengsla við heimsækja frændur okkar og þessar skrifstofur og þær dveljast i sumarbústað I fögru felagsmálahreyfingar sem að umhverfi. þeim standa, geta nú Landsýn kS AU/ij)/. ^AJT DAIHATSU ^ felCTI Ármúla 23 — simi 85870 Opið frá kl. 9-7. Einnig á laugardögum. Toyota Mark II árg. '73 Toyota Mark II árg. '72 Toyota Carina árg. '74 Toyota Carina árg. '71 Toyota Carolla árg. '74 Toyota Corolla árg. '72 Comet Custom árg. '74 Maveric árg. '74 Duster 6 cyl. árg. '70 Sunbeam 1600 árg. '75 Datsun 140 J árg. '74 yanlar nýlega bila á skrá^ DDCVTI kl^ DiCEr I I m\j ÍLONDON Hinn 9. maí tók nýr aðili i London að sér afgreiðslu á vörum til flutn- ings með vélum Flugfélags íslands og Loftleiða: ítalska flugfélagið Alitalia,Cargo Terminal,Cargo Village,London Heathrow. Farmsöludeild okkar veitir allar nánari upplýsingar í síma 84822. FLUGFÉLAC LOFTLEIDIR LSLANDS flOoasifrakt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.