Vísir - 11.05.1978, Síða 6
AFTOKUNNI
FRESTAÐ
Aftöku Arabanna
tveggja, sem dæmdir
voru fyrir morðið á
egypska ritstjóranum
Youssef Sibai (framið á
Nicosiu á Kýpur i febrú-
ar), hefur verið frestað
til 27. júni.
Hæstiréttur Kýpur tilkynnti um
frestunina eftir a& hafa hlýtt á
málskot hinna dæmdu, en dómur
hæstaréttar liggur ekki fyrir enn
þá.
Rétturinn tilgreindi enga
ástæðu fyrir frestuninni, en al-
mennt er álitið, að hún sé til þess
að gefa hinum dauðadæmdu ráö-
rúm til þess aö leita til Kýpurfor-
seta um mildun refsingar, ef
hæstiréttur staðfestir dauðadóm-
inn.
Verjandinn
of upptekinn
af gróðabók
Fyrrum landbúnaðarverktaki
seni dæmdur hafði vcrið fyrir
morð á 25 mexikönskum land-
búnaðarverkamönnum, fékk
dómnum hnekkt fyrir áfrýjunar-
rétti I San Francisco, en rétturinn
úrskurðaði að réttarhöld yfir hon-
um hefðu verið skopleikur.
Úrskurðað var að ný réttarhöld
skyldu fara fram i máli Juan
Corona (44 ára) sem dæmdur var
i li'fstiðarfangelsi 1971 eftir að
hann hafði verið fundinn sekur
um fjöldamorð á mexikönskum
landbúnaðarverkamönnum en
lík þeirra fundust grafin i
ávaxtaökrum i Kaliforniu.
Dómarar áfrýjunarréttarins
komust að þeirri niðurstöðu að
verjandi Corona,lögfræðingur að
nafni Richard Hawk, hefði ekki
veitt honum næga vörn eða ráð-
gjöf i réttarhöldunum. Hann hefði
verið ofupptekinn af þvi að skrifa
strax bók um þetta fræga morð-
mál, og hagsmunir hans þvi
.skiþtir.
Hinsvegar voru dómararnir á
einumáli um það að sannanirnar
fyrir sök Corona hefðu verið yfir-
gnæfa.ndi en visuðu samt málinu
aftur til héraðs.
Corona er þafður i sérstakri
verndargæslu i Soledad fangels-
inu ska.mmt frá San Francisco.
Harin missti auga i átökum i
fangelsi 1973, þegar aðrir fangar
ráðust á hann.
öryggisvörður var efldur sérstaklega á ströndinni og við landamærin.
Fimmtudagur 11. mai 1978. vism
Umsjón: Guðmundur Pétursson
30 ÁRA AFMJtLI
ÍSRAELSRÍKIS
Mikill öryggisvið-
búnaður var hafður i
ísrael i morgun, þegar
ísraelsþjóð bjó sig undir
að minnast þrjátiu ára
afmælis stofnunar
Gyðingarikisins og
þeirra sona sinna, sem
fallið hafa i öllum þeim
styrjöldum, sem ísrael
hefur orðið að heyja fyr-
ir tilveru sinni.
Sérstaklega var vörður efldur
við landamæri og á ströndinni,
þar sem hryðjuverkamennirnir
laumuðust inn i landiö i árásinni i
Tel Aviv i vetur.
Minningarathafnir fara
fram i öllum kirkjugörðum lands-
ins, i öllum bæjum og þorpum.
30 ára afmælið verður ekki
haldið eins og þjóðhátiðardagur,
heldur sorgardagur og öll
skemmtun lögð niður. En i kvöld
gengur hátið i garð með
skemmtunum og dansleikjahaldi.
Hundruð þúsunda Israels-
manna taka sér langt fri, fram yf-
ir helgi, og munu eyöa dögunum
við baðstrendur eða úti i náttúr-
unni.
5N1M.V
.OOOKl?
EIGULEGAR BÆKUR A HALFVIRÐI
BÆKUR, SEM ÞU VILT EIGNAST,
^ , lítiÖinn!
BÖftAHUSlÐ
LAUGAVEG 178, SÍMI 86780.
'jsmm í ’ w% * yt yp
'i' iá -
i
F // A. T
sýningarsalur
Fíat 132 GLS ’77
Verö kr. 2.650 þús.
Fiat 132 GLS ’76
Verð kr. 2.400 þús.
Fiat 132 GLS ’74
Verð kr. 1500 þús.
Fiat 131 Special
sjálfsk. ’78
Verð kr. 3.000 þús.
Fiat 131 Special ’77
Verð kr. 2.400 þús.
Fiat 131 Special ’76
Verð kr. 2.000 þús.
Fiat 128 C ’78
Verð kr. 2.300 þús.
Fiat 128 CL ’77
Verð kr. 2.300 þús.
Fiat 128 Special ’76
Verð kr. 1.800 þús.
Fiat 127 C ’78
Verð kr. 1800 þús.
Fíat 127 ’75
Verð kr. 900 þús.
Fiat 127 ’74
Verð kr. 750 þús.
Fiat 125 P ’77
Verð kr. 1500 þús.
Fiat 125 P ’75
Verö kr. 1100 þús.
Audi 100 L ’76
Verð kr. 3.100 þús.
Wagoner Custom ’74
Verð kr. 3.000 þús.
Bronco ’68
úttekin bretti .breið dekk.
Verð kr. 1500 þús.
Volvo 142 ’70
Verð kr. 1250 þús.
Austin Mini ’74
Verð kr. 750 þús.
Hjólhýsi Sprite
Verð kr, 700' þús.
' Opiö laugardaga kl. 1-5.
Allir bííar q stoðnum
FIAT EIMKAUMBOO A ISLANOI
Davíd Sigurðsson hf.
Síðumúla 35, símar 85855 -