Vísir - 11.05.1978, Síða 8

Vísir - 11.05.1978, Síða 8
8 Fimmtudagur 11. mai 1978. vism fólk Konurnar út þegar frœgðin borði að dyrum Þeir þrir, Sylvester Stallone, Peter Strauss og Nick Nolte eiga það sameiginlegt, að hafa sagt skilið við eiginkon- ur sinar, þegar frægðin barði að dyrum. Það fylgir lika sögunni, að konur þeirra þriggja hafi séð fyrir þeim, á meðan þeir enn voru ó- þekktir og voru sifelit leitandi að einhverju hlutverki. Nick Nolte' lýsti því.yfir áður fyrr að kona hans Karen Eklund hefði átt stóran þátt í þvi hversu vel hon- um loks vegnaði og Pet- er Strauss hafði gaman af að segja frá því að kona hans, bankastjóra- dóttirin, hefði gifst fá- tækum leikara. Sylvester Stallone sagði svo loks frá þvi að kona sin ; Sheila ætti hálfan heiðurinn af „Rocky" og þvi hversu vel sú mynd tókst. En ham- ingjan er hverful eins og annað. Og nú krefjast konurnar þrjár stórra fjárupphæða þar sem karlar þeirra hafa gefið þær upp á bátinn með tilkomu frægðarinnar. í hverjum mánuði fremja þrir undir 16 ára aldri sjálfsmorð í Bretlandi I hverjum mánuði fremja þrir unglingar eða börn undir sextán ára aldri, i Bretlandi, sjálfsmorð. The Samaritans er nafn á stofnun sem kalla mætti „lifgjafastofnun", þv[ þangað hringir fólk sem er fullt örvæntingar og sér enga aðra leið úr ógöngunum en að fyrir- fara sér. Stofnunin fær fleiri og fleiri hringing- ar frá börnum, allt niður i átta ára. Árið 1973 voru hringingar frá börnum undir 13 ára aldri aðeins þrjár en 97 frá 17 ára og yngri. 1976 höfðu tölur þessar sexfaldast. Sjálfsmorð hafa aukist, og ískyggilega hefur fjölgað sjálfsmorðum hjá aldursflokknum 15- 25 ára. Hver ástæðan er fyrir því að sjálfsmorð- um hjá ungu fólki, og stöðugt yngra, fjölgar, segja sérfræðingar m.a. þá að ITfið í dag sé miklu flóknara en áður, og krefjist miklu meira af öllum. Meðal annars er erfitt að fá vinnu, sem veldur ekki aðeins áhyggjum þeim sem enga vinnu hafa, heldur einnig þeim, sem enn eru í skóla og kviðafullir vegna þess sem fram- tíðin kann að bera í ,,Tom frændi”! Þú ert á lífi!— Auftvitaft, Jimm. Þaö þarf meira en eitt Hugslys til aö gera út af vift frænda þinn” Casey yngri fölnaði, þegar frændi hans bætti viö „Annars skil ég ekki enn hvaö kom fyrir flug vélina — Hún „Svona gerast þessi slys” sagöi Jim hraömæltur. „Segöu mér frændi, hefur þú nokkurn tíma veitt gorilia?” M Ó R t Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.