Vísir - 11.05.1978, Síða 11
11
VISIR Fimmtudagur 11. mai 1978.
UM HVAÐ iR KOSIÐ Á
SEYÐISFIRÐI?
Kosningasjá Vbis er aö þessu
sinní beint aö Seyðisfirði.
Ilann er einn af elstu kaup-
stöðum landsins og upp úr
siðustu aldamótum var rætt
um það hvor staöurinn ætti að
gegna forystuhlutverki á ,
íslandi, Seyðisfjörður eða
Reykjavik.
Fjórir lístar hafa verið
bornir fram fyrir næstu
bæjarstjórnarkosningar:
A-listi Alþýðuflokksins, B-listi
Franisóknarflokksins, D-listi
Sjálfstæðisflokksins og .G-listi
Aiþýðubandalagsins..
Við siðustu bæjarstjórn-
arkosningar komú eiiinig
frani fjórir listar. Hins vegar
buðu þá Alþýðufiokkur, Al-
þýðubandaiag. og oháðir kjós-
endur; saman frarn H-listi, og
Framboðsflokkurinn O-listi
bauð fram lista og kom einum
manni inn i bæjarstjórn. Þaö
mun vera emi .O-listamaður-
inn sem náð hefúr kjöri hér á
landi. Framboðsflokkurinn og
óháðir kjósendur bjóða ekki
fram lista við þessar kosning-
ar.
Frámsóknarflokkurinn og
Sjálfstæðisflokkurinn mynd-
uðu meirihluta siðasta kjör-
timabil. Helstu mál þá voru
gatnagerð og hafnarfram-
kvæmdir. Það mál sem kemur
til með að bera hæst fyrir
þessar kosningar er bygging
heilsugæslustöövar,samkvæmt
ummælum efstu manna á
framboðslistum.
ÚRSLITIN 1974.
I bæjarstjórn Seyðisfjarðar
sitja nfu fulltrúar. Úrsiitin i
siðustu kosningum urðu sem
hér segir:
B-listi, Framsóknarflokkur,
fékk 140 atkvæði og 3 fuiltrúa
kjörna, Hörð Hjartarson
forstjóra, Þorvaid Jóhannsson
^skólastjóra og Þórdisi Bergs-
dóttur húsmóður.
D-listi, Sjalfstæðisflokkur,
fekk 100 atkvæði og 2 fulltrúa
kjörna, Theódór Blöndal
tæknifræðing og Gunnþórunni
Gunnlaugsdóttur húsfreyju.
H-listi, Alþýðuflokkur,
Alþýðubandalag og óháðir
kjósendur, fékk 163 atkvæði
og 3 fulltrúa kjörna, Hallstein
Friðþjófsson forin. verkalfél.
Fram, Þorleif Dagbjartsson
skipstjóra og Hjálmar J.
Nielsson vélvirkja.
O-listi, Frambnðsflokkur,
fékk 48 atkvæði og einn mann
kjörinn, Jón Guðmundsson
gröfustjóri.
Hörður Hjartarson: „Bjartsýnn
á fjórða sætið”
„Ljúkum
við heilsu-
gœslu-
stöðina
á nœsta
kjör-
tímabili"
— segir Hörður
Hjartarson
, ,Við erum að setja i gang mikla
framkvæmdaáætlun i sambandi
við heilsugæslústöð sem við ætl-
um að reyna að ljúka á næstu
fjórum til fimm árum. Við
leggjum mesta áherslu á þá
framkvæmd”, sagði Hörður
Hjartarson forstjóri efsti maður
á lista Framsóknarflokksins.
Þá sagði Hörður að búið væri
að leggja drög að þvi að setja
bundið slitlag á göturnar. Aðal-
umferðaræðin yrði malbikuð en
hliðargötur lagðar oliumöl. Þá
sagði Hörður aðætlunin væri að
byrja á smiði leiguibúða i 12
ibúða fjölbýlishúsi, og verka-
mannabústöðum með þrem
ibúðum.
A-LISTI
1. Hallsteinn Friðþjófsson for-
maöur Verkamannafélags-
ins Fram.
2. Jón Arni Guömundsson vél-
virki.
3. Magnús Guðmundsson
kennari.
4. Arsæll Asgeirsson
verslunarmaöur.
5. Rafn Friðmundsson plötu-
og kctilsmiður.
6. Asta Þorsteinsdóttir, hús-
móðir.
7. Einar Sigurgeirsson tré-
smiður.
8. Siguröur H. Sigurösson
verkamaður.
9. Ingvi Svavarsson járn-
smiöur.
Hörðursagði að Seyðfirðingar
væru að útbúá skrúðgarð og
væntanlega yrði haldið áfram
með það og einnig væri aðkall-
andi að vinna að skipúlagsmál-
um fyrir bæinn.
„Viðerum með þrjá fulltrúa i
bæjarstjórn og erum ákveðnir i
þvi aðhalda þeim”, sagði Hörð-
ur,” svo verðum við að meta
hvort við ætlum að hafa fjórða
sætiðfyrir baráttusætið, maður
er alltgf bjartsýnn.”
Hörður er fæddur á Isafirði
árið 1927. Hann fluttist til
Seyðisfjarðar 1937 og er for-
stjóri hjá Skeljungi h.f. Hann
var i bæjarstjórn slðasta kjör-
timabil og einnig á árunum
1966-1970. —KS.
Theódór Blöndal: „Þarf að
kaupa nýjan snjóbfl”
„Samgöngu-
málin efst
á baugi"
— segir Theódór
Blöndal
„Seyðfirðingar eru mjög háðir
góðum samgöngum vegna
mikils vetrarríkis. i þeim
efnum hefur þokað nokkuð
áleiðis á undanförnum árum.
Það sem vantar nú er að útvega
til bæjarins nýjan snjóbfl til að
þjóna samgöngum yfir
1. Ilörður Hjartarson forstjóri
2. Þorvaldur Jóhannsson
skólastjóri
3. Þórdís Bergsdóttir frú
4. Friðrik H. Aðalbergsson
vélvirki
5. Sveinn Birgir Hallvarðsson
skrifstofumaður.
6. Kristinn Sigurjónsson
vélvirki
7. Jóhann P. Hanssonkennari
8. Páll Agústsson kennari
9. Aldis Kristjánsdóttir frú.
I ■■
Fjarðarheiðina á veturna”,
sagði Theódor Blöndal tækni-
fræðmgur, efsti maður á lista
Sjálfstæðisflokksins.
Nýr flugvöllur hefði verið tek-
inn i notkun á siðasta kjörtima-
bili og binda menn miklar vonir
við að hann leysi úr brýnustu
þörf i samgöngumálum. Næsti
liður á stefnuskránni eru
húsnæðismál að sögn Theódórs.
Gerthefði verið stórátak i þeim
málum. Nú þegar hefðu verið
byggð 7 einbýlishús á vegum
leiguibúðanefndar og ibúðir i
fjölbýlishúsi væru næst á dag-
skrá. Einnig væri mikil gróska i
byggingum hjá einstaklingum
en húsnæðisskortur hefði staðið
stækkun bæjarins fyrir þrifum.
Theodór sagði að i félagsmál-
um bæri hæst byggingu nýs
Bygging
heilsu-
gœslu-
stöðvar
og skóla
stórmál
— segir Hallsteinn
Friðþjófsson, efsti
maður A-listans
„Við leggjum áherslu á ýmis
framfaramál I bænum I
kosningabaráttunni og þá ekki
hvað sist á byggingu heilsu-
gæslustöðvar og skóla,” sagði
Iiallsteinn Friðþjófsson, efsti
maðurinn á A-lista Alþýðu-
flokksms á Seyðisfirði.
Hallsteinn sagði að bygging
heilsugæslustöðvar væri langt
komin en skólabyggingin yrði
að vera næsta stóra verkefnið i
mannvirkjagerð á vegum
bæjarfélagins.
„Við leggjum lika áherslu á
að bæjarbúar eigi greiðan að-
gang að fullfrágengnum lóðum
og að varanlegt slitlag verði
lagt á allar götur. 1 þvi efni hef-
ur ýmislegt verið gert, en það
þarf að gera betur.”
Af öðrum málum sem A-lista-
menn leggja áherslu á eru t d.
umbætur i hafnarmálum.
„Það þarf á næstunni að gera
stórátak i þeim málum, þvi
skipin eru að verða of stór fyrir
bryggjuna hérna”, sagði hann.
Alþýðuflokkurinn á Seyðis-
firði bauð fram ásamt öðrum i
siðustu kosningum og fékk einn
mann kjörinn. Nú er borinn
fram hreinn flokkslisti.
„Við stefnum hiklaust að þvi
aö fá tvo menn kjörna núna og
litum þvi á annað sætiö sem
baráttusæti okkar” sagði Hall-
steinn.
Hann hefur átt sæti i bæjar-
stjórninni siðustu þrjú kjör-
timabilin og er fæddur á Seyöis-
firði árið 1940.
—ESJ
skólahúsnæðis sem bráðlægi á.
Þá væri byrjað á
heilsugæslustöð og hjúkrunar-
heimili. Af öðrum framkvæmd-
uni mætti nefna gatnagerð og
lagfæringu á vatnsveitunni.
„Við berjúmst fyrir þriðja
manni inn i bæjarstjórn,” sagði
Theódór, „og ég held að það
hljóti að vera góðir möguleikar
á þvi einkum ef litið er á að við
komum vel út úr þessu kjör-
timabili”.
Theódór er fæddur Seyðfirð-
ingur. Hann fæddist árið 1946 og
hefur búið þar siðan. Hann sat
fyrst i bæjarstjórn á siðasta
kjörtimabili. —KS
„Bœnum
verði
stjórnað á
félagsleg-
um
grundvelli"
— segir Þorleifur
Dagbjartsson
„Við Alþýðubandalagsmenn
leggjum fy'rst og fremst áherslu
á að bænum verði stjórnað á
félagslegum grundvelli. Þar al
leiðandi munum við beita okkur
fyrir umbótum I félagsmálum
og heilbrigðismálum ”, sagði
Þorleifur Dagbjartsson efsti
maður á lista Alþýðubandalags-
ins.
Þorleifur sagði brýnt að
verkafólki yrði veitt meira at-
vinnuöryggi þó að atvinnu-
ástandið væri ágætt eins og það
væri i dag. Af verklegum
framkvæmdum væri helst að
nefna smiði heilsugæslu-
stöðvarinnar og það þyrfti að
hraða byggingu nýs skóla-
húsnæðis. Einnig þyrfti að leita
eftir neysluvatni á Seyðisfirði
meira en gert hefði verið. Þeir
stæða höllum fæti i þeim efnum,
sérstaklega yfir sumarið.
Varanleg gatnagerð væri
komin i gang og það ætti
skilyrðislaust að halda áfram á
þeirri braut.
Þorleifur sagði að ákaflega
erfitt væri að segja um nokkur
úrslit i kosningunum að þessu
sinni. Linurnar væru venju
fremur ákaflega óljósar, og
kosningarnar gætu orðið nokkuð
spennandi en þeir stefnu alla
vega að þvi að koma tveim
mönnum inn.
Þorleifur er fæddur á Seyðis-
firði árið 1936. Hann hefur verið
sjómaður meiri hluta ævinnar
en starfar nú i landi við bygg-
ingarvinnu. Hann sat i bæjar-
stjórn siðasta kjörtimabil fyrir
H-listann.
—KS.
D-LISTI
1. Theódór Biöndai
tæknifræðingur.
2. Gunnþórunn Guiutlaugs-
dóttir húsmóðir
3. Jón Gunnþórsson
fram kvæmdastjóri
4. Guðrún Andersen húsmóðir
5. Ólafur Már Sigurðsson
verslunarstjóri
6. Hafsteinn Sigurjónsson
verkstjóri
7. Sveinn Valgeirsson
bifreiðarstjóri
8. Ingibjörg Einarsdóttir
húsmóðir
9. Bjarni B. Halldórsson
simritari.
G-LISTI
1. Þorleifur Dagbjartsson
stýrimaður
2. Fjóla Sveinbjörnsdóttir
húsmóðir
3. Jóhann Jóhannsson kennari
4. Pálina Jónsdóttir húsntóðir
5. Einar Þ. Jónsson srniður
6. Gisli Sigurðsson skrifstofu-
rnaður
7. Reynir Sigurðsson vélstnið-
ur.
8. Gunnlaugur V. Sigmunds-
son járnsmiður
9. Einar H. Guðjónsson
verkamaður