Vísir - 11.05.1978, Page 13

Vísir - 11.05.1978, Page 13
rpttiF Fimmtudagur 11. mai 1978. vism vxsm Fimmtudagur 11. mai 1978. Umsjón: Gylfi Kristjánsson —/. Kjartan L. Pálsson Iþróttir Evrópukeppni meistaraiiða í knattspyrnu: Meistarar Liverpool eru nónast ósigrandi SPr if mM J SpSBfj&fic í- - \'/LÆm 1 | i M 1 Þeir voru greinilega I sjöunda himni KR-ingarnir er þeir veittu viötöku verftiaunum slnum fyrir aft vera Reykjavikurmeistarar I knattspyrnu. Visismynd Einar Íslandsmótið í knattspyrnu 1978: Skosku landsliðsmennirnir Souness og Kenny Dalglish brugðu á leik á 64. mínútu í leik Liverpool gegn FC Brugge i úr- slitum Evrópukeppni meistara- liða i knattspyrnu á hinum f ræga Wembleyleikvangi í gærkvöldi. —• Þetta framtak hinna frábæru skosku leikmanna færði Liver- pool marlo og það mark nægði til þess að færa Liverpool aftur Evrópumeistaratitil þann, er lið- ið vann fyrir ári siðan. Liverpool varði því titil sinn, og er annað árið í röð Evrópumeistari knatt- spyrnuliða. Leikmenn Liverpool höfftu barist vift þéttan varnarvegg Brugge-leikmanna i heilar 64. minútur áftur en sá veggur loks- ins gaf sig. Sá sem stjórnafti vörn Brugge var Daninn Birger Jansen markvörftur en hann og menn hans komust i mikla hættu á 63. minútu, er Jimmy Case átti hörku- skot rétt yfir markift. Skammt var þá þrumuskota á milli hjá leikmönnum Liverpool og minútu siftar kom markift sem réft úrslitum. Þaft var Kenny Dal- glish sem skorafti þaft, þessi mikli marka- kóngur hjá Liverpool. Leikmenn Liverpool sýndu á köflum I þessum leik aft engir knattspyrnumenn i Evrópu mynda eins sterkt lift og þeir. Þeiráttufjölda tækifæra sem þeir byggftu upp og „splundruftu” þá annars sterkri vörn Brugge, en heilladisirnar voru meft Beigunum og þvi varft munurinn ekki stærri. Leikmenn Brugge áttu vissulega sin tækifæri til aft skora, en þau voru teljandv á meftan leikmenn Liverpool sýndu þaö og sönnuöu aft þeir eru þess verftugir aft bera titilinn „Besta knattspymulift Evrópu’’ annaft árift i röft. Kenny Dalglish. — Þessi mikli markaskorari skorafti mark Liverpool sem tryggfti sigurinn i Evrópukeppni meistaralifta. ÁRBÆINGAR OG KR RÍÐA Á VAÐIÐ! — Liðin, sem „opna" íslandsmótið 1978, leika bœði í fyrsta skipti í 2. deildinni — keppnin í 1. deild hefst ó laugardag Það verða hinir nýbökuðu ReykjavikurmeistararKR i knattspyrnu og nýliðar Fylkis I 2. deild sem leika fyrsta leik is- landsmótsins 1978, en leikur Iið- anna i 2. deild fer fram á Mela- velli i kvöld og hefst kl. 20. Keppnin i 1. deild hefst hinsveg- ar á laugardaginn, en þá fara fram tveir leikir, Breiftabliks- menn fá nýlifta KA frá Akureyri i heimsókn i Köpavoginn og Vik- ingar halda til Eyja og leika þar gegn IBV. Tveir leikir verfta síft- an á þriftjudagskvöld, Þróttur og Akranes leika á Laugardalsvelli og i Keflavik mætast ÍBK og FH. Þá verftur einum leik ólokift i 1. umferftinni en hann verftur leik- inn á Laugardalsvelli á miftviku- dagskvöld er Fram og Valur eig- ast þar vift. Knattspyrnuáhugamenn um allt landhafa nóg aft gera i sumar „VIÐ GERUM ÞAÐ SEM VIÐ GETUM" „Það er alveg ljóst að leikirnir i 2. deild verða leiknir hér á Mela- vellinum a.m.k. út þenna mán- uð”, sagði Baldur Jónsson, vailarstjóri, er við ræddum við hann i gær. „Hinsvegar reynum vift allt sem vift getum aft koma leikjun- um i 1. deildinni inn á efri Laugardalsvöllinn, þótt litil sem engin spretta sé komin I hann ennþá, sem ekki er von. Þaö er ekki þaft langt siftan frost var i jörftu. Takist aft gera „Efri Laugar- dalsvöllinn” leikhæfan i tima, þá verftur fyrsti leikurinn þar á þriöjudagskvöld kl. 20. Þá mætast þar nýliöarnir i 1. deildinni Þrótt- ur, og íslandsmeistararnir frá Akranesi. Þungir dómar! Júgáslavar eru þekktir fyrir að taka strangt á þeim iþrdtta- mönnum, sem gerast brotlegir við lög og reglur. Fræg er sagan um Lacenco, sem var þekktur knattspy rnu maður, en varð það á í vonskukastti að slá iþrótta- blaðamann, sem eitthvað hafði skrifað miður gott um hann, beint I andlitið. Fyrir það fékk hann langt keppnisbann hjá félagi sinu. Lokomotiv, og eftir það var hans aldrei getið I fjölmiðlum, hvað svo sem hann gerði af sér eða hversu gdður hann var. Mörk sem hann skoraði voru jafnan afgreidd með þvi að segja.... "og þá skoraði Lokomotiv markT Einn af efnilegustu knatt- spyrnumönnum Júgdslava, hinn 24 ára gamli Slavisa Zungul, sem hefur 12 landsleiki að baki, var á dögunum dæmdur I keppnisbann af félagi sinu Hajduk Split. Fékk hann fímm mánaða leik— og æfingabann. Astæðan var óprúðmannleg framkoma bæði utan vallar sem innan... Það sem hann gerði af sér innan vallar var að vera heldur kjaftfor við ddmara og linuverði, en það sem hann gerði af sér utan vallar var að sjást of oft á veitingastöðum.” —KLP - vift að fylgjast meft leikjunum i deildarkeppnunum þremur. Raunar má segja, aft varla liöi sá dagur aft ekki sé eitthvaft um aft verafram til 10. september.en þá lýkur mótinu. Eins og eðlilegt er, beinist at- hyglin einkum aft keppninni i' 1. deild, en ýmislegt bendir til þess aft keppnin þar veröi jafnari en húnhefur verift umárabil. úrslit- in i nýafstöftnu Reykjavikurmóti benda til þess aft Valur, Fram og Vikingur verfti með nokkuft áþekk lift i sumar og auk þeirra koma svo Akranes, IBV, Breiftablik og Keflavikingar örugglega til meft aðblanda sérafalefli i baráttuna. Þaö er skoöun undirritafts aft FH, nýliðarnir KA frá Akureyri og Þróttur muni berjast i neðri helming deildarinnar, en sannast sagna er viturlegast að fara varlega i alla spáddma, láta sig frekar hafa það aö sjá hver framvinda mála verður. 'Fyrstí leikurinn i mótinu er semfyrr sagfti i kvöld, og þá leika KR-ingar i fyrsta skipti i 2. deild, en þetta fræga lið úr Vesturbæn- um mætir þá Fylki úr Arbænum, sem þar leikur einnig i' fyrsta skipti i 2. deild. gk—• Afmœlis- dagur Vals í dag Knattspyrnufélagið Valur á af- mæli I dag, og að venju verftur op- ið hús i Valsheimilinu kl. 16-19. Þar geta stuðningsmenn og vel- unnarar félagsins litið við og fengiö sér kaffisopa og kökur. Irski knattspyrnu- snillingurinn George Best hefur verið settur í keppnisbann hjá banda- riska liðinu Los Angeles Aztecs, en með því liði hefur hann leikið að undanförnu. Þetta er ekki gert vegna þess að Best sé ekki nógu góður, hann er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum liðsins og hefur sýnt mjög góða leiki með liðinu að undan- förnu. Best er hinsvegar latur við að mæta á æf ingar, og með það eru forráða- menn liðsins ekki ánægð- ir. Þeir hafa nú ákveðið að hegna kappanum, með þá von í huga, að hann taki sig á og fari að æfa „eins og maður." „Við höfum reynt að horfa framhjá fortið Best, en nú er mælirinn fullur, hann veröur að æfa sig eins og aðrir leik- menn félagsins," sagði talsmaður Los Angeles Aztecs, þegar Best hafði verið settur i keppnis- bannið. En til að styggja kapp- ann ekki um of, þá var ákveðið að hann héldi launum sínum, það er að- eins verið að setja hann í keppnisbann til að fá hann til að æfa eins og aðrir leikmenn félagsins gera. gk—. •í»»i «“<•»» iIIIIWJ—l'IB .. ,■’*',** «...1 2^ffcíílÍfij YRIR IILISTARMENN KUR HIN Leióandi fyrjrtæki á sviói sjónvarps «77fivv! lU utvarps og hljomtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA qa •STOFA: LAUGAVEGI 10. SlMAI — Margir telja, að MARAN hljómtækin séu aðeins efnamanna. Þetta er alg misskilningur, og er MA ANTZ 5020E kassettutæKiö gott dæmi um það. Það hefur flesta þáfullkomnustu tækni- eiginleika.sem nú þekkjast.en kostar þó ekki meira en kr. 146.600 (án húss). Og, um trausta byggingu þarf ekki að spyrja. MARANTZ kass- ettutækin kosta frá kr. 146.600 upp í kr. 257.600 Má ekki bjóða þér eitt?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.