Vísir - 11.05.1978, Qupperneq 21
21
» .. ———■ ^■■
I dag er fimmtudagur 11. maí 1978/ 130. dagur ársins . Árdegisflóð
er kl. 08.53/ síðdegisflóð kl. 21.10
5
APÓTEK
Helgar-, kvöld, og nætur-
varsla vikuna 5.-11. mai
verður i Apóteki Austur-
bæjar og Lyfjabúð Breið-
holts.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annasteitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
tii kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
jivara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
’ Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
'simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið sitni 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.1
Slökkvilið og sjúkrabill
.1220.
Höfn i Hornafirðiliög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
.6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Sigiufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla'
5282
Slökkvilið, 5550.
Isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og'
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
■patreksfjörður lögregla
1277
SÍÖkkvilið 1250,1367, 1221.
.Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
'Akranes lögregla -og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simf
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík'
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-'
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi*
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
ÝMISLEGT
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju: Siðasti fundur
félagsins á þessu vori
verður haldinn i félags-
heimilinu fimmtudaginn
11. mai kl. 8.30. Séra Karl
Sigurbjörnsson mun hafa
hugvekju i fundarlok.
Fleira verður á fundin-
um. M.a. veröur rætt um
kaffisölu sem fyrirhuguð
er 28. mai og sumarferða-
lagið. Konur eru beönar
að mæta vel og stundvfs-
lega.
Hvitasunnuferðir.
1. Snæfellsnes, viða farið
og gengið m.a. á Snæ-
fellsjökul. Gist á Lýsu-
hóli, gott hús, sundlaug.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson ofl.
2. Vestmannaeyjar.flogið
á föstudagskvöld eða
laugardagsmorgun.
Gengið um Heimaey.
Fararstj. Jón I. Bjarna-
son.
3. Húsafell.gengið fjöll og
láglendi, góð gisting,
sundlaug, sauna. Farar-
stj. Kristján M. Baldurs-
son ofl.
4. Þórsmörk,3 dagar.gist
i húsi i Húsadal, góðar
gönguferðir. Fararstj.
Ásbjörn Sveinbjörnsson.
Farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Útivist.
ORÐID
TIL HAMINGJU
Hegðið yður eigi eftir
öid þessari, heldur
takið háttaskifti með
endurnýjungu hugar-
farsins, svo að þér fáið
að reyna, hver sé vilji
Guðs, hið góða, fagra
og fullkomna.
Róm. 12,2
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Barnaspt-
ala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stööum:
Bókaverslun lsafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi
Norðfjörð h.f. Hverfis-
götu 49 og Laugavegi 5,
Bókabúð Olivers, Hafnar-
firði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagarði,
Geysir hf. Aðalstræti.
15.10.77. voru gefin saman i
hjónaband f Frikirkjunni af
sr. Þorsteini Björnssyni
Ragnheiöur Pétursdóttir
og Guðmundur Hjaltason
heimili Þórsgötu 17a, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — Simi
34852)
Það er alveg ótrúlegt
hvaðhið þunna bfthérna
uppi er grennandi. Vigtin
sýnir 8 1/2 kilói minna en
leima.
KONÍAKSEPLI
Koniaksepli er ágætur
eftirréttur borin fram
heit og borðuð með þeytt-
um rjóma. Uppskriftin er
fyrir 4.
4 meðalstór epii rauð eða
græn
3 msk smjör
safí úr 1/2 sitrónu
1 msk sykur
1/2 — 3/4 dl. koniak
safi úr 1 1/2 appelsinu
l/2—i 1 vatn
Afhýðið eplin skerið þau i
tvennt, og takið kjarna-
húsin úr. Mælið 1/2—11 af
vatni og bætið safa úr 1/2
sitrónu saman viö. Setjið -
eplahelmingana út 1 sjóð-
andi vatnið. Sjóðið eplin
meyr en ekki i mauk.
Setjið smjör, appelsinu-
safa, sykur og koniak I
pott og hitiö að suðu. Syk-
ur má auka eða minnka
eftir þörfum. Færiö eplin
upp úr vatninu. Látið siga
af þeim og raöiö eplunum
i eldfast mót. Hafiö þau á
hvolfi. Hellið koniaksleg-
inum yfir eplin og breiöið
álþynnu yfir mótið.
Bakiö eplin neðst i ofni
við 200 C hita i u.þ.b. 20
min.
Beriö þau fram með
þeyttum rjóma.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Mæðrafélagið verður með
kökubasar (til styrktar
Katrinarsjóði) i Langa-
geröi 1 laugardaginn 13,
mai ki. 2. Félagskonur og
aðrir sem vilja styrkja
Katrinarsjóð eru vinsam-
legast beðnir að koma
kökum i Langagerði 1,
fyrir hádegi laugardag.
Húsmæðrafélag Reykja-
vikur heldur sumarfagn-
að fimmtudaginn 11. mai
að Baldursgötu 9. Hefst
með borðhaldi kl. 8. Spil-
að verður bingo. Fjöl-
mennið og takið með ykk-
ur gesti.
MINNGARSPJÖLD
Minningarspjöld óháðá
safnaðarins fást á eftir-
ttöldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suöurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838-
SAMOÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i Bókabúð Braga i Versl-;
unarhöllinni að Lauga-
vegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúðinni Snerru,'
Þverholti, Mosfellssveit,'
á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtu-
Minningarkort liknar-
sjóðs Aslaugar
K.P.Maack i Kópavogi
fást hjá eftirtöldum aðil-
um:
Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
Hliðarvegi 29,
Versluninni Björk,
Álfhólsvegi 57,
Bóka og' ritfangaverslun^
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu I Kópavogi,
Digranesvegi 9,
'Minningarkort Styrktar-'
félags vangefinna.
Hringja má á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andviröiö
verður þá innheimt hjá
sendanda gegnum giró.
Aðrir sölustaðir: Bóka-
búð Snæbjarnar, Bókabúö
Braga og verslunin .Hlin
Skólavörðustig.
Minningarkort: Minning-
arkort Minningarsjóðs
Laugarneskirkju fást I
S.Ó búöinni, Hrisateig 47
simi 32388
Minningarkort Félags
einstæöra foreldra fást á
eftirtöldum stöðum: A’
skrifstofunnf i TráððF:
kotssundi 6. Bókabúð
Blöndals Vesturveri,
Bókabúð Olivers Hafnar-
firöi, Bókabúð Keflavik-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.‘ 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Hrúturinn
21. mars—20. aprll
Þér gengur illa að fá
dæmið til að ganga
upp i fjármálunum.
Leitaðu aðstoðar. Bet-
ur sjá augu en auga.
Rómantikin blómstr-
ar.
Nautiö
21. april-21. mai
Fréttir erlendis frá
vekja mikinn áhuga
þinn. Ýmislegt behdir
til þess aö miklar
breytingar séu i nánd i
lifi þinu. Hafðu augun
opin.
Tv iburarnir
22. mai—-2i. júni
Þú ert i sviðsljósinu i
dag og skoðanir þinar
eru til umræðu.
Fylgdu þvi eftir. Fjöi-
skylda þin kemur þér
þægilega á óvart i
kvöld. 1
Krahbinn
21. jusii—2:1. júll
Gættu þess vel a 6
flana ekki að neinu i
viðskiptum i dag.
Sjáðu hvað aðrir gera
áður pn þú tekur
ákvörðún. Ekki taka
neina áhættu.
T.jóniö
24. júll—23. ágÚSt
Þú getur núna litið
björtupi augum til
framtiðarinnar. Tekj-
urnar munu aukast og
útlitið er bjart á öllum
sviðum.
Meyjan
24. ágúst—23. sept
Athugaðu hvort ekki
er hægt að koma betra
skipulagi á vinnudag-
iiin hjá þér. Fjöl-
skylda þin styður þig
ekki i hverju sem er.
Vogin
24. sept. —23. okl
Persónuleg vandamál
gera vart við sig og
hafa-áhrif á viðskipti
við aðra. Gerðu
hliðarráðstafanir.
Metnaður þinn verður
að eiga séi; einhver
takmörk.
Drekinn
24. okt.—22. ndv
Þú kemst i' uppnám út
af einhverju varöandi
fjölskylduna og ætt-
ingja. Seinni hluta
dagsins tekur málið á
sig aöra mynd. Njóttu
vinsælda þinna.
Bogmaöurinn
23. nóv.-—21. des.
Þú verður að sinna
hversdagslegum smá-
atriöum annars fer
allt samanúr böndum.
Nýjar hugmyndir geta
vikkað sjóndeildar-
hringinn.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Félagsstörf ýmiss-
konar taka mikiö af
tima þinum i dag. Ein-
hver vinur þinn slær
þig óvænt út af lag-
inu. Notaðu skopskyn-
ið.
Vatnsberinn
1.—19. febr.
Útlitiö er gott fyrir
fjárfestingu i þágu
allrar fjölskyldunnar.
Þú færð heimboð sem
þú skalt fyrir alia
muni þiggja.
Fiskarnir
20. febr.—20.Snars*
Ef þér finnst þú
vera eirðarlaus,
skaltu fara og heim-
sækja vin þinn.