Vísir


Vísir - 11.05.1978, Qupperneq 23

Vísir - 11.05.1978, Qupperneq 23
23 m vism Fimmtudagur 11. mai 1978. Aukakflóin hverfa Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 í sumarleyfínu Þegar menn eru i sumarfrii finnst þeim sjaldnast rétti timinn til að vera á einhverjum ströngum megrunarkúr. Satt að segja koma margir tilbaka heldur þyngri á sér en þegar þeir lögðu af stað. Samvinnuferðir og Landsýn hafa nú fengið einkaleyfi til að reyna að megra fólk, tiltölulega átakalitið i sumarfri- inu og það án þess að menn þurfi að missa mikið af þeim lysti- semdum sem sumar- frium yfirleitt fylgja. 1 Portoroz i Jiigóslaviu er rekin heilsubótarstöö- sem mörgum is- lendingum er að góðu kunn. Þeir hafa sótt þangað bót við liðagigt, asthma og soreasis, svo eitthvað sé nefnt. Þessi heilsubótarstöð hefur nú tekið upp tiudaga megrunarmeð- ferð og á að vera nokkuð víst að menn losni á þeim tima við tiu kfló. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVORNhf Skeifunni 17 S 81390 Varahlutir i bilvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Á fundi með fréttamönnum lagði Eysteinn Helgason, fram- kvæmdastjóri Samvinnuferða og Landsýnar, á það áherslu að þarna væri hvorki kukl né krafta- verk á boðstólum. Menn eru þarna undir eftirliti „venjulegra” lækna, sem beita nýjustu aðferð- um læknavisindanna til að losa fólk við aukakilóin, þar á meðal nálastunguaðferðina, sem nú er beitt i vaxandi mæli á vesturlönd- um, gegn hverskonar kvillum. Meðferðin tekur ekki nema tvo tima á dag og farþegar þurfa þvi ekki að missa mikið af sólinni, sem skin mikið yfir Portoroz. —ÚT Ketill Larsen opnar sjöttu einkasýningu sína f dag að Frikirkjuvegi 11, og nefnir hann sýninguna „Skip frá öðrum heimi". Á sýningunni eru 70 myndir og verður hún opin til 21. maí. per FR ROn 01l_r\ I FIK ..ll'IBHIIlfl Mi iii A -“--: Gárungamir eru farnir að kalla áskrifendagetraun Vísis bílaleik og það ekki að ástæðu/ausu. Nú þegar hafa verið dregnir út tveir bílar. Sá fyrri VWDerby fór norður á Raufarhöfn og sá síðari Ford Fairmont fór austur á Selfoss. Og nú er í boði margfaldur vinningsvagn. Simca GLS frá Chrys/er. Með því að gerast áskrifandi að Vísi s/ærð þú tvær f/ugur í einu höggi: Þú verður með í laufléttum og skemmti/egum getraunaleik sem gefur þér möguleika á sa/lafínni Simcu og færð blaðið afhent g/óðvo/gt við þrösku/dinn heima hjá þér sérhvern útkomudag. Sláðutil og vertu með- þú getur ekki tapað á Sfrninner86611

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.