Vísir - 07.06.1978, Side 1
■ * mBUuBm
EjflnMWHHÍr * Wm ]mM\. ‘^ir
jtwmm wMiM\ .■
Hvalur 8 kom inn til Hvalfjarðar i morgun meö eina lang-
reyði og einn búrhval. Þá hafa 28 hvalir veriö veiddir á
vertiöinni. t'hvalstööinni er unniö allan sólarhringinn og
hafa starfsmenn, um eitt hundraö talsins, haft nóg aö
gera, enda vertiöin gengiö mjög vel. Myndin var tekin f
g*r- Vísismynd: Gsal
Stinningskaldi og vont i sjóinn á hvalamiðunum:
Nýtt fiskverð ákveðið:
Fiskvinnsl-
an skilin
efftir
með halla
segir Árni Benediktsson,
um ný|a fiskverðið
„Það er alveg
ljóst að þrátt fyrir
15% hækkun við-
miðunarverðs
Verðjöfnunar-
sjóðs, þá er fisk-
vinnslan skilin
eftir með halla og
það er engin von
til þess að maður
sé ánægður með
það”, sagði Arni
Benediktsson,
framkvæmda-
stjóri, fulltrúi
kaupenda i yfir-
nefnd Verðlags-
ráðs sjávarút-
vegsins, við Visi i
morgun er hann
var spurður álits á
nýja fiskverðinu
sem ákveðið var i
gær og sagt er frá
á blaðsiðu 22.
Var ekki ljóst aö sjó-
menn þurftu aö fá hækk-
un fiskverðs?
„baö fer eftir þvi viö
hvaö er miöaö”, sagöi
Arni. „Sé þaö miöaö viö
aörar launahækkanir er
það augljóst en sé miöaö
viö getuna til aö greiöa
þaö er þaö ekki augljóst.”
Árni sagöi aö þaö virtist
vera oröin rikjandi
skoöun og föst regla aö
þaö eina sem skipti máli
núna sé þaö aö allt hækki
meb aukinni veröbólgu.
Þaö sé eina lausnin og
miöab viö þaö sé þetta
eðlileg afgreiösla.
—KS
„ VONUM AD
SYMI SI6 I
— sagði skipstjórinn á Hval 9 i morgun um Greenpeace-menn
„Viö vonum að þeir
sýni sig í dag, því að
hér á miðunum er
stinningska Idi, 5-6
vindstig, og frekar
vont í sjóinn”, sagði
Hafsteinn Þorsteins-
son, skipstjóri á Hval
9,. þegar Vísir hafði
samband við hann í
morgun.
Hafsteinn sagöi aö þaö
yrði gaman aö sjá hvalfrið-
unarmenn af Rainbow
Warrior á gúmmibátum i
þessum öldugangi, en þeir
heföu þvi miður ekki látið
sjá sig enn. Hann kvaö eng-
an hvalbátanna hafa orðiö
varan viðRainbow Warrior
siöan i gærmorgun, er þeir
á Hval heföu siglt framhjá
skipi þeirra skammt utan
viö Akranes. Þá var skip
hvalfriðunarmanna i sigl-
ingarleið hvalbátanna inn
til hafnar i Hvalfiröi.
Greenpeace-menn hafa
lýst þvi yfir aö þeir muni
ráðast til atlögu I dag, en
frá þvi þeir komu hafa þeir
verið aö yfirfara tæki sin og
tól.
—Gsal
Auglýst effflr borgar-
stjóra innan viku
„Við stefnum að því að vera búnir að
ganga frá málaefnasamningnum, og fleiri
atriðum sem varða stjórn borgarinnar,
fyrir næsta borgarstjórnarfund" sagði
Hann sagöi að fyrir
fundinn, sem verður á
fimmtudaginn eftir rúma
viku, væri einnig ætlunin
að ganga frá og birta til-
kynningu, þar sem
borgarstjóraembættiö
væri auglýst laust til um-
sóknar.
Björgvin sagði að
haldnir hefðu veriö tveir
fundir um málefnasamn-
inginn, annar i gær og
hinn á mánudaginn. Viö-
ræðurnar gengju vel og
samkomulagið væri gott.
Þá var Björgin inntur
eftir borgarráðsfundi,
Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Al-
þýðuflokksins, er rætt var við hann í
morgun.
sem haldinn var i gær.
Hann sagbi að fyrir fund-
inum, sem Gunnlaugur
Pétursson stýröi, hefðu
legiö svokölluð af-
greiöslumál, en engin
stórmál heföu komiö
fram. Þetta heföu verið
annar fundur nýkjörins
borgarráðs og allt heföi
gengið vel fyrir sig á
þessum tveimur fundum,
enda þótt meirihluta-
flokkarnir væru ekki bún-
ir aö ganga alveg frá
málum sin i milli.
—BA—
Tuttugu og eitt tonn af hljómburöartækjum, sextán aö-
stoöarmenn og fjórir breskir hljómlistarmenn munu
biöa eftir gestum Listahátföar á tónleikum Smokie I
Laugardalshöll i kvöld.
Smokie-menn komu til landsins i gær, kátir og hressir
og lofuöu góöum tónleikum. Sjá bls. 2. —
GA/Visismynd GVA