Vísir - 07.06.1978, Page 2
Guðmundur Hannesson: Nei, ég
hef ekki trú á henni. Ég held
að þessir flokkar komi sér ekki
saman þegar til lengdar lætur.
Bjarni Felixson fþróttafrétta-
maður: Ég hef enga trú á þeim.
Ég á ekki von á þvi að þeir verði
eins góð stjórn eins og sú siðasta,
en það er sjálfsagt að gefa þeim
tækifæri.
Þorsteinn Laufdal, iðnverka-
maður: Nei og ég hef aldrei haft
trú á þeim. Þeim mun fleiri flokk-
ar sem mynda stjórn þeim mun
erfiðlegar geigur stjórnunin.
Þetta verða eilif hrossakaup —
við þekkjum þetta hér á Islandi.
Hefur þú trú á vinstri
stjórn í Reykjavík?
Miðvikudagur 7. júni 1978 VISIB
Smokie komu til landsins
kalda um fimmleytið i gær. Þeir
komu með fríðu föruneyti, 16
manns, með þotu Flugfélagsins
frá Kaupmannahöfn, þar sem
þeir hafa nýlokið við að leika á
tónleikum.
Það tók dulitinn tima fyrir is-
lenskupressuna að þekkja þá Ur
hópi rótaranna, en eftir að
gengið hafði verið frá slikum
smámunum reyndust þeir hinir
samvinnuþýðustu. öfugt við
kollega þeirra i Stranglers,
sællar minningar.
Reyndar sagði Alan Silson,
gitarleikarinn, að honum lfkaði
baravel við þaðsem hann hefði
heyrt með Stranglers. ,,Ég hef
að visu ekki séð þá á sviði”,
sagði hann, ,,en sum lögin
þeirra eru bara ansi skemmti-
leg”.
Alan Silson sagði þó að þessi
nýbylgja væri sosum ekkert
nýtt. „Þaðer bara verið að gera
gamla hluti uppá nýtt”, sagði
hann, ,,enda felst það eiginlega i
nafninu”.
Smokie komu frá Kaup-
mannahöfn, eins og áður sagði,
en áður höfðu þeir verið i Noregi
og í Sviþjóð við tónleikahald. Að
sögn Terry Uttley, bassaleikar-
ans, gekk þeim bara vel, og
flestir tónleikarnir tókust ágæt-
lega, takk fyrir.
Sömuleiðis selst hin nýja. litla
plata hljómsveitarinnar, „Oh,
Carol”, ljómandi að hans sögn.
„Hún fór strax fyrstu vikuna i 2.
sæti breska vinsældarlistans og
seldist þá viku i 18 þúsund ein-
tökum á dag þar, en nú siðan
hefur þó eitthvað hægst um”,
sagði hann.
Tæki hljómsveitarinnar komu
til landsins i fyrradag, samtals
21 tonn. Þar tekur ljósaútbúnað-
ur mikið pláss, svo hægt er að
gera ráð fyrir bæði góöum
hljómi og mikilli ljósasýningu i
höllinni i kvöld. Til saraan-
burðar má geta þess aö Strangl-
ers höfðu meðferðis innan við
fimm tonn af „græjum”.
„Ætli við verðum ekki aðal-
lega með lög af plötunni
„Greatest Hits”, sagði Alan Sil-
son. „Siðan verða lög bæði nýrri
ogeldri lög á prógramminu, allt
eftir þvi hvernig okkur finnst
stemmingin vera”.
Þeir Smokie-menn voru
óákveðnir i þvi hvernig þeir ætl-
uðu að verja gærkvöldinu, en
þegar þeir voru spurðir hvort
þeir hyggðust sjá Rostropovich,
hváðu þeir við og sögðust þvi
miður ekki þekkja manninn.
Smokie munu siödegis i dag
prófá hljómburðinn, eða „testa
sándið” eins og það heitir á fag-
máli, i Laugardalshöllinni, en
hljómleikarnir hefjast klukkan
ni'u og standa að sögn í einn og
hálfan til tvo tima.
—GA
Smokie á Keflavlkurflugvelli I gær. Frá vinstri Pete Spencer trommari, Alan Silson, gltarleikari, Chris Norman, gitarleikari og
aðalsöngvari hljómsveitarinnar og Terry Uttley, bassaleikari. Visismynd GVÁ
Smokie á íslandi
Auöbjörg Guömundsdóttir, hús-
móöir: Nei, ég hef enga trú á
þeim. Ég hef ekki nokkra trú á að
þeir muni koma sér saman. Mér
list alls ekki á þetta.
Árni Ragnarsson, skipulagsarki-
tekt: Já, ég hef trú á henni. Þetta
er spurningin um það hvort
'vandamálin veröa krufin áfram i
toppklikum eöa sent út til flokk-
anna og brotin til mergjar þar.
SOSIAIISTARNIR OG MAGNUS TORFI
Magnús Torfi ólafsson heldur
út I kosningabaráttuna meö
mikiö kvennaval sér viö hliö.
Hann stefnir á aö ná kosningu I
Reykjavík og slita þannig upp
einn uppbótarmann, sem er
sæmdarkonan Aöalheiöur
Bjarnfreösdóttir. Ekki horfir nú
björgulega um þau mál, en þó er
aldrei aö vita nema sósialistar
veiti Magnúsi Torfa stuðning,
enda er hann t.d. meiri sóslalisti
en aökomufólkiö á lista Alþýöu-
bandalagsins, þ.e. fulltrúarnir I
þriöja og fjóröa sæti.
1 sjónvarpsþætti, sem var til
kynningar á stefnumiöum
framboðsflokkanna fyrir næstu
kosningar, mæltistMagnúsiTorfa
vel aö vanda. Tal hans hefur
yfir sér sanngirnisblæ, og vlst er
um þaö, aö Magnús er ekki
ósanngjarn maöur I pólitik.
Afturá móti mun hann koma til
meö aö eiga I vök aö verjast I
þeim heljarátökum, sem fram-
undan eru, þar sem harkan á
eftir að gilda meira en annaö.
Þá mun hógværö Magnúsar
njóta sín heldur illa. Hinsvegar
er þess að vænta að Aöalheiöur
bæti það eitthvað upp þegar fer
að siga I þá gömlu svona rétt
fyrir kosningarnar.
Þaö er nú orðið ansi f jölskrúö-
ugt liðiö, sem um er aö velja á
vinstri væng islenskra stjórn-
mála. Þótt illa hafi gengiö
undanfariö aö friöa vinstra fylgi
Framsóknar, og þaö hafi skelll
sér svo þúsundum skiptir á G-
listann I borgarstjórnarkosn-
ingunum, veröur Framsókn aö
teljast vinstri flokkur vegna
gamalla hugsjóna, sem lltiö hef-
ur farið fyrir i tlö núverandi
stjórnenda flokksins. Þá koma
Alþýðubandalagiö og Alþýöu-
flokkurinn og siöast Samtökin.
Vinstra fólk i landinu ætti þvl
ekki aö vera i vandræðum með
aðkoma atkvæðum sinum i ióg.
Aftur á móti sýnir þessi fjöldi
vinstri flokka, aö eitthvað meira
en Htið er bogið við vinstri stefn-
una, og einhvers staöar hlýtur
hún, innan þessara flokka, aö
vera þanin út i þunnt skæni.
Samtökin eru sem kunnugt er
á þeim buxunum aö sameina
alla vinstri menn undir einn
hatt. Kemur þá aö þeim vanda
þeirra aö hafa slikum mildileg-
um forustumanni á aö halda.
Vinstri menn eru yfirleitt
manna háværastir I pólitlk, og
þess vegna gæti manni dottið I
hug, aö þeir þyrftu mann til
sameiningar sem kæmist ööru
hverju upp á háa C-ið. Enginn
núverandi forustumaöur vinstri
flokkanna er þannig pólitiskur
söngvari, svo þaö veröur varla
aö búast viö miklum sameining-
um I bráö.
Þaö var eftirtektarvert, aö I
sjónvarpsþættinum höföaöi
Magnús Torfitil þeirra, sem eru
I nokkrum vafa um, hvort þeir
eigi aö kjósa Svövu Jakobs-
dóttur og Ólaf Ragnar Grlms-
son. Mun Magnús Torfi hafa
rökstuddan grun fyrir þvl, aö
fjölmargir sóslalistar hyggist
frekar styöja hann. til þingsetu
en þau tvö. Þetta á sér slnar
forsendur. Gömlum sóslalistum
mun þykja orðiö nóg um, hvaö
Alþýöubandalagiö er fljótt aö
grlpa nýtt fólk, sem kemur
meira og minna vonsvikiö úr
rööum annarra flokka, og setja
þar á oddinn I landsmálabarátt-
unni, alveg eins og enginn nýtur
sósialisti sé til I Alþýöubanda-
laginu fyrir. Sumpart stafar
þetta af ótta við kommúnista-
grýluna, en talið er aö hún muni
siöur festast við Alþýöubanda-
lagiö sé alltaf veriö aö taka inn
nýja og nýja menn úr rööum
borgaraflokkanna. Aö hinu leyt-
inu er þetta „erföasynd” stjórn-
málasamtaka kommúnista.
Þeir hafa alltaf kvatt til áhrifa-
menn til hliöar viö hina eigin-
legu ráöamenn og veitt þeim
brautargengi. Svo var um
Sigfús Sigurhjartarson, slöan
Hannibal Valdimarsson og nú er
það ólafur Ragnar Grimsson,
sem hefur tekiö viö hlutveki
meöreiöarmannsins. Þessar
andlitslyftingar kommúnista
hafa eflaust aukiö þeim
brautargengi. Þessa stööu
skilur sósialistinn Magnús Torfi
Ólafsson, og hann er staöráöinn
I aö höföa til fyrri félaga sinna i
Alþýðubandalaginu, sem eru
orðnir þreyttir á þvargi meö-
reiðarsveina.
Svarthöfði.
^ í Reykjavtk □