Vísir - 07.06.1978, Qupperneq 4
Bókiðnaðardeild Iðnskólans:
lónskólinn í Reykjavík
Miðvikudagur 7. júni 1978 VISIR
Námsbrautir
I
varahlutir
íbílvélar
Stimplar,
slifar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Oliudælur
Rokkerarmar
■
B
■
■
‘O
có
c
c
c
v-
<D
A þennan hátt skiptist bókagerðarnámið.
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
„ TILRA UNAKENNSLAN
TÓKST MJÖC VEL
££
— Nýtt Ijóssetningartœki tekið í notkun fyrir haustið
Gamla setningin
Stimplagerð
Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spílalastíg 10 — Sími 11640
„Þetta nýja kennslufyrirkomulag
hefur gefið góða raun og það hef-
ur ótviræða kosti umfram það
sem áður var. Núna endurskoð-
um við kennsluna að fenginni
reynslu og sniðum agnúana af”.
sagði Óli Vestmann Einarsson,
deildarstjöri bókiðnaðardeildar
Iðnskólans, i samtali við Vfsi, en
s.l. haust var tekið upp nýtt
kennslufyrirkomulag i bók-
iðnaðardeildinni.
Svör
A Iþýöubandalagsins
Spumingar fólks
í sjónvarpsþætti Alþýðubandalagsins i kvöld
kl. 21.50 svara Guðmundur J. Guðmundsson,
Gils Guðmundsson, Ólafur Ragnar Grímsson,
Svava Jakobsdóttir og S vavar Gestsson
spurningum sem beint hefur verið til þeirra frá
fólki viðsvegar af landinu um stefnu
Alþýðubandalagsins i komandi kosningum.
Einar Karl Haraldsson stjórnar þættinum
Hvað viltu vita um Alþýðu-
bandalagið?
Hver eru meginmál þingkosn-
inganna:
Kjaramálin? — Atvinnu-
málin? — Sjálfstæðismálin?
Hvers vegna er Alþýðubanda-
lagið orðinn ótviræður for-
ystuflokkur launafólks?
Hvernig á að koma rikis-
stjórninni frá?
Eru kosningar kjarabarátta?
Guðrún Helgadóttir borg-
arfulltrúi fiytur inngangsorð.
Alls bárust rúmlega
150 spurningar
Hverju svara Guömundur, Gils, Ólafur,
Svava og Svavar í kvöld?
Meö þvf aö kynna alla þætti bókageröar i upphafi náms hafa nem-
endurnir fengið heildarsýn yfir alla iðngreinina. Myndirnar sýna
nemendur i námi.
„Það má segja að i vetur hafi
verið eins konar tilraunakennsla,
en tilgangur þessa nýja
kennslufyrirkomulags er fyrst og
fremst sá að laga menntun i
bókagerðargreinum að nýrri
tækni”, sagði Óli.
Nýja kennslufyrirkomulagið er
i megindráttum á þessa leiö:
Á 1. önn (frá byrjun sept. -
desemberloka) fer fram almenn
kynning á öllum þáttum bóka-
gerðar.
A 2. önn (frá byrjun jan. - vors)
geta nemendur valið um þrjár
námsleiöir a) undirbúning að
prentun b) prentun c) bókband.
A 3. önn (frá byrjun sept. -
desemberloka) er framhaldsnám
i greinum 2. annar.
A 4. önn (frá byrjun jan. - vors)
velur neminn sérgrein sina.
Að loknu þessu námi tekur við
18 mánaða starfsjyjálfun i
atvinnulifinu og að þeim tima
liðnum fer neminn á
lokanámskeið, sem lýkur með
sveinsprófi.
Óli Vestmann sagði að breyt-
ingar væru geysilega örar hvaö
bókagerö áhrærði, rafeindatækn-
in væri sifellt að ryðja sér til
rúms, auk ýmissa vélstýrðra
tækja sem leystu handverkið af
hólmi.
Skólinn fær fyrir haustið
nýtisku setningarvél, sem kallast
á fagmálinu „ljóssetningartæki
með leiðréttingarskermum” og
tekur vélin við hlutverki gömlu
handsetningarinnar. Með þessu
nýja tæki verður „alveg farið inn
á ljóssetningu” eins og óli orðaöi
það.
Sföastliðið haust hófu 24 nám i
bókiönaðardeild og hafa þeir látið
vel af hinu nýju kennslufyrir-
komulagi. Stúlkur hafa aukið
sókn sina á þessum vettvangi sem
öðrum, og i byrjun s.l. skólaárs
voru stúlkurnar 8,
Innritun i deildina hefur staðið
yfir en henni lýkur 10. þ.m.
-Gsal