Vísir - 07.06.1978, Síða 13
12
c
Miðvikudagur 7. júni 1978
vxsm
VISIH Miövikudagur 7. júni 1978
_ )
13
Umsjón: Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
jjfc
E
6
Leikir í dag:
Fjórir leikir eru á dagskrá HM í Argentinu
i dag, og eru það leikir i c- og d-riðlum. Leik-
irnir eru þessir:
C-riðill:
Austurriki — Sviþjóð
Brasilia — Spánn
■v
D-riðill:
Holland — Perú
Skolland — íran.
1:
lí
I
$5=
Þeir skora í
Argentínu
Pessir leikmenn hafa skorað flest mörk í
úrslilakeppni HM i Argentinu:
Kob Kensenbrink, Holiandi
Teofilo Cubillas, Perú
Paolo Kossi, italíu
Leopolpod Luque, Argentfnu
Karl-Heinz Kummenigge, V-Þýskal.
Heinz Flohe.V-Þýskalandi
Alls hafa svo 23 leikmenn skorað eitt mark
liver.
IBV-FH
í kvöld
gj
g:
xZ
%
Replogle
í kvöld
Einhver mistökáttu sér staðhér ililaðinu i
gær, er við skýrðuni frá Replogle-golfkeppn-
inni. Sagt var að keppnin færi fram i gær-
kvöldi, cn það rétta er aðhún hefst kl. 17 í dag
á Nesvellinum og á Hvaleyrarholti.
Eflir keppnina i kvöld, sem er höggleikur,
halda lli bestu af hvorum stað áfram og leika
eftir það holukeppni, einn gegn einum með
útsláttarfyrirkomulagi.
Keppnin i kvöld er opin öllum kylfingum.
%
r
§:
r
Þorbergur og
Björgvin til
V-þýskalands
Víkingar eru þessa dagana að missa úr
landi tvo af máttarstólpum sinum i hand-
knattleik, þá landsliðsmenn Björgvin Björg-
vinsson og Þorberg Aðalsteinsson.
Báðir hyggjast þeir félagar leika i
V-Þýskalandi næsta keppnistimabil, Björg-
vin með Tv. Gramke og Þorbergur hefur
um tvö tilboð að velja. Báðir munu þeir
lcika i 1. deildinni. — Þarf ekki aö fara mörg-
um orðum um hversu mikiil missir þetta er
l'yrir Víkingog fyrir fslenskan handknattlcik.
Einn lcikur hefur verið settur á dagskrá í 1.
deild islandsmótsins i kvöld, og eiga þá ÍBV
og FH að inætast i Eyjum kl. 20.
Sem kunnugt er varð aðfresta þessum leik
vegna ófærðar, er FH átti að lcika þar sam-
kvæmt leikjabók, og af tur var ófært er reyna
átti i annað sinn. En vonandi teksl að leika I
kvöld, þvi að Eyjamenn eru nú orðnir á eftir
nteð leiki sina, hafa aðcins leikið tvo.
3
%
3
21
3
S
31
%
3=
31
%
zl
«4
HM I KNATTSPYRNU 1978
„Ætlum okkur sigur í
öllum leikjum okkar"
3
„Við ætlum að sigra itali i sið-
asta leik okkar f riðlinum, ein-
faldlega vegna þess að Argentína
ætlar sér sigur i öllum leikjum
sinum í hei msmeistarakeppn-
inni”, sagði glaðlegur en þreytu-
legur Menotti, framkvæmdastjóri
argentinska landsliösins, eftir að
lið hans hafði unnið Frakkland
2:1 i gærkvöldi, og þar með tryggt
sér rétt til að leika i 8-liða úrslit-
ununt eins og italir.
„Allt veldur mér áhyggjum. Ég
get ekki hætt að hafa áhyggjur i
miðri heimsmeistarakeppni, en
viðhöfum tryggt okkur áfram, og
það tel ég vera fyrir mestu i
augnablikinu”, sagði Menotti
þegar hann var spurður um hvað
ylli honum mestum áhyggjum
með lið sitt.
21
%
3
Meistararnir voru
nú ó skotskónuml
„Þótt lið mitt sé þess enn ekki
tilbúið að sigra 1 heimsmeistara-
keppninni, þá erunt við komnir i
gang,” sagði Helmut Schön, ein-
valdur v-þýska landsliðsins eftir
6:0 stórsigur gegn Mexikó i gær-
kvöldi. ,,Ég vissi að við gátum
ekki leikið aftur jafn-slakan leik
og gegn Póllandi en ég hafði
virkilegar áhyggjur fyrir leikinn
samt sem áður” bætti Schön við.
Já, heimsmeistarar V-Þjóð-
verja fóru svo sannarlega i gang i
gærkvöldi og það hefðu fá lið
Gmoch óhress
„Éger óánægður með liö mitt,
og ég þekki það varla fyrir það
Uö, sem það á að geta verið, þeg-
ar því tekst vel upp. Það eru of
margir lalir leikmenn i liðinu og
þeir veröa að breyta um hugs-
unarhátt”, sagði Jacek Gmoch,
framkvæmdastjóri pólska lands-
liðsins eftir 1:0 heppnissigur Pól-
verja gegn „litla” Túnis i gær-
kvöldi.
,,Ég hélt að ég væri með i hönd-
unum leikmenn, sem væru þess
reiðubúnir að vinna úr þvi sem
við höfum verið að æfa, en nú
fyrst byrjar vinnan. Ég er ekki
hræddur við að láta nokkra hina
lötuleikmenn vikja fyrir leikinn á
móti Mexikó”, bætti Gmoch viö.
Það gekk á ýmsu i leik þessara
liða i gærkvöldi, og enn komu
Túnismenn á óvart með krafti
sinum og dugnaði, og allan tim-
ann höfðu þeir i fullu tré við Pól-
ver jana. Marktækifærin komu við
bæði mörkin, en á 24. minútu
skoraði Lubanski mark fyrir Pól-
land. Það var dæmt af, til mikilla
vonbrigða fyrirLubanski sem þar
hefði skorað sitt 50. mark i lands-
leik, en hann lék sinn 75. leik fyrir
Pólland.
En Lubanski haföi ekki sagt sitt
siðasta orð, þrátt fyrir mótlætið,
og á 43. minúíu átti hann góða
sendingu á gamla Lato, marka-
kónginn frá HM i V-Þýskalandi,
og Lato skoraði af stuttu færi
mark, sem reyndist vera sigur-
mark þessa leiks.
1 siðari hálfleik skiptust liðin á
um að sækja, þá var bjargað á
linu Túnis-marksins, en undir lok
leiksins var það tréverkið sem
bjargaði Póllandi, er Dhiab átti
fastskot i'þverslána. — Pólverjar
sluppu þvf með skrekkinn, en
vænta má breytinga á liði þeirra
fyrir næsta leik.
gk-.
staðist þeim snúning eins og þeir
léku. Þó voru þeir seinir I gang,
og Mexikó hefði með smáheppni
getað skorað fljótlega i leiknum.
En siðan fóru þeir að taka við
sér og mörkin komu sem á færi-
bandi. Það fyrsta skoraöi Dieter
Muller sem kom nú inn I liðið með
góðu skoti af nokkru færi, og
Hansi Muller bætti öðru marki við
á 30. minútu.
Karl-Heins Rummenigge bætti
þriðjamarkina viðá 37. min. eftir
mikinn einleik.en hann kom sem
kunnugt er inn I liðið eins og
Dieter Muller eftir leikinn gegn
Póllandi til að styrkja sóknarleik-
inn.
Þrumufleygur Heinz Floe
rataði siðan I mark Mexikó á 44.
minútu og staðan i hálfleik var
þvi 4:0.
1 siðari hálfleik bættu heims-
meistararnir tveimur mörkum
við, Rummenigge á 71. minútu og
Heinz Floe átti lokaorðið einni
minútu fyrir leikslok.
Það var allt annar bragur yfir
leik V-Þjóðverja en I leiknum
gegn Pólverjum og voru
mennirnir á bak við þá breytingu
Dieter Muller og Rummenigge
sem báðir komu nú inn I liðið en
léku ekki gegn Póllandi.
Mexíkanar geta nú farið að
pakka sama hvað úr hverju,útséð
er með að þeir komist i 8-liða úr-
slitin, en möguleikar V-Þjóðverja
eftir þennan sigur eru miklir.
gk-.
Leikur Argentinumanna og
Frakka var skemmtilegur á að
horfa, og hinir 80 þúsund áhorf-
endur létu óspart i sér heyra. Þeir
sáu þó ekki margt markvert ger-
ast fyrr en rétt fyrir leikhlé, að
dæmd var vitaspyrna á Frakka,
er fyrirliði þeirra, Marius Tresor,
handlék boltann. Eftir að hafa
ráðfært sig við linuvörð dæmdi
dómarinn, sem var frá Sviss,
vitaspyrnu til mikillar ánægju
fyrir áhorfendur, og úr henni
skoraði Passarella af öryggi.
En Frakkarnir gáfust ekki upp,
og vitandi það að þeir yrðu að
vinna i þessum leik til að eiga
möguleika á að komast áfram,
gerðu þeir harða hrið aö marki
Argenti'nu. Og þeir uppskáru
mark á 67. minútu. Baratelli átti
gott skot sem markvörður Argen-'
tinu sló i' stöng og út, og þar var
Platini fyrir og skoraði — 1:1.
Eftir markið gerðu Frakkarnir
harða hrið að marki heima-
manna, en allt kom fyrir ekki,
þeim tókst ekki að skora.
En svo á 74. minútu sneru Ar-
gentínumenn vörn i sókn, og
henni lauk með marki frá Luque.
Allt varð vitlaust á áhorfenda-
pöllunum, enda varð þetta mark
til þess að tryggja Argentinu far-
seðilinn i 8-liða úrslitin.
gk—.
Argentina'78
Staðan I riðlakeppninni i
Argentlnu er nú þessi:
A-riðili:
italía
Argentina
Frakkland
Ungverjaland
2 2 0 0 5:2 4
2 2 0 0 4:2 4
2 0 0 2 2:4 0
2 0 0 2 2:5 0
italla og Argentlna eru beear
örugg með sæti I 8-liða úrslitun-
um.
B-riðill:
V-Þýskal.
Pólland
Túnis
Mexikó
2 1 1 0 6:0 3
2 1 1 0 1:0 3
2 1 0 1 3:2 2
2 0 0 2 1:9 0
Hér bendir flest til þess að V-
Þýskaland og Pólland komist
áfram.
C-riöill:
Austurrlki
Sviþjóð
Brasilia
Spánn
D-riöill:
Holiand
Perú
Skotland
iran
1 1 0 0 2:1 2
1 0 1 0 1:1 1
1 0 1 0 1:0 1
1 0 0 1 1:2 0
1 1 0 0 3:0 2
1 1 0 0 3:1 2
1 0 0 1 1:3 0
1 0 0 1 0:3 0
Italir ófram
Það er óhætt að segja að ítalir
hafi komið á óvart I Argentinu
með leikaðferð sinni. Flestir áttu
von á varnarleik frá liöinu, en
annaö hefur reynst vera uppi á
'teningnum. Liðið leikur beittan
og skemmtilegan sóknarleik, og
uppskeran er tveir sigrar i tveim-
ur fyrstu leikjunum, 2:1 gegn
Frökkum og I gær 3:1 gegn Ung-
verjum. Og ekkert viröist geta
komið I veg fyrir að ítalia sé þeg-
ar trygg I 8-liða úrslitin.
Italir hófu strax stórsókn gegn
Ungverjum, vel studdir af áhorf-
endum, sem allir eru á móti þeim
ungversku vegna hörku þeirra
gegnArgentinu i fyrsta leiknum.
Og síðan byrjuðu mörkin að
koma. A 34. minútu skoraði Paolo
Rossi það fyrsta, þegar hann náöi
sendingu frá Tardelli og lék á
markvörðinn — 1:0.
Minútu síðar skoruðu Italir aft-
ur, nú sjálfur snillingurinn
Bettega og allt ætlaði um koll að
keyra á áhorfendapöllunum.
Romeo Benetti bætti þriðja
markinu við á 60. min. með
þrumufleyg af 30 metra færi, en
siðasta orðið átti Andras Toth, er
hann minnkaði muninn I 3:1 10
min. fyrir leikslok.úr vitaspyrnu.
gk-.
100 ÞUSUND I
Einn lesenda Visis mun um
miöjan mánuðinn verða 100 þús-
und krónum rikari.en þá veitir
Visir verölaun þeim sem tippar
rétt á röð fjögurra efstu liðanna
I HM I knatlspyrnu i Argentinu.
Viö munum daglega fram til
14. júni birta seðil hér á iþrótta-
siðunni og þennan seðil á að út-
fylla og senda á ritstjórn Visis
fyrir kl. 22 þann 14. júni.
Þessi lcikur okkar þarfnast
engra útskýringa, þið fylliö
bara út seöilinn og sendiö hann
til Visis i Siöumúla 14.
Argentina'78
HVER
VERÐUR
SÁ
HEPPNI?
O
0
©
o
NAFN:
HEIMILI:
SIMI:
JHROLLUR
TEITUR
AGGI
JT". ýi!, 'v' gBnt S •** J 1 c i-A
HflM (4 L ... -* T -ííÖl 1