Vísir - 07.06.1978, Síða 17

Vísir - 07.06.1978, Síða 17
vtsm Miðvikudagur 7. júni 1978 17 Tonabíó "S 3-11-82 They were seven... THEY FOUGHT LIKE SEUEN huhored! ~yUL BRYNNER THE V MAGNIFICENT SEVEN" ÉLi WALLACH STEVE McQUEEN «1S ROBERT "rrv- _ nnmwui iiinnii., LinnOT 1)1101101 T Sjö hetjur Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari sigildu kúrekamynd. Sjö hetjur er myndin sem gerði þá Steve McQueen, Charles Bronson, James Co- burn, og Eli Wallach heimsfræga. Leikstjóri: John Stur- ges Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7,30 og 10. S 1-89-36 v i ö e r u m ósigrandi en lonysende lápe aice! Islenskur texti Bráöskemmtileg ný gamanmynd i sér- flokki með hinum vin- sælu Trinitybræðrum. Leikstjóri. Marcello Fondato. Aðalhlut- verk: Bud Spencer, Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Þegar þolinmæð- i»a krútnr Ipáfr mála -Pleiri eFtiV pördynum Sei iRg^nbrandt: Picasso °ð íGarval. kvaS" sem er- •Kjrir-’ naestum kV«K Sem e4 k, ÍESTBBOÍTB 22 Mc SÍMII 26 84 SÆJAKBÍP Sími.SOT 84 Hershöfðinginn MacArthur Ný bandarisk stór- mynd um hershöfð- ingjann uppreisnar- gjarna sem forsetar Bandarikjanna áttu i vandræðum með. Aðalhlutverk: Gre- gory Peck. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Hörkuspennandi ný bandarisk sakamála- mynd sem lýsir þvi að friðsamur maður get- ur orðið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæðina þrýtur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 The Domino Prin- ciple Harðsoðin mynd og ágætlega leikin skv. handriti eftir Adam Kennedy, sem byggð er á samnefndri sögu hans. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. hofnorhíó 3* 1 6-444 Mótorhjólaridd- arar Ofsaspennandi og við- burðahröð ný banda- risk litmynd um hörkulegar hefndar- aðgerðir. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 1 50 JRBÆJAR 1 Ný mynd með Laura Antonelli: Ast í synd VITTIG U EROTISK 0HV LYSTSPIL LAURA ANTONELLI ItlUElSKtaANGEU) KAN R0CHH0R1 MICHEUPLAC100 -----tUIGI COMENCINI Moi6 Bráðskemmtileg og djörf ný, itölsk gam- anmynd i litum meö hinni fögru, Laura Antonelli sem allir muna eftir úr mynd- unum „Allir elska Angelu”og „Syndin er lævis”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7.10 Blessað barnalán kl. 9.30 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Ð 19 OOO — salur/^^— Hvað kom fyrir Roo frænku Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. með Shelley Winters, Mark Lester Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 •salur Vökunætur Spennandi og dularfull bandarisk litmynd með Elizabeth Taylor — Laurence Harvey. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05- 5.05-7,05- 905-11.05. -salur * Sweeney Hörkuspennandi lög- reg/umynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - salur Styttan Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 og 11.15. Nýja bíó: Þegar þolinmœðina þrýtur ★ ★ + Að kreista formúluna Nœst síðasti bœrinn í dalnum? Þegar þolinmæðina þrýt- ur — Breaking Point Nýja bió. Bandarisk. Argerð 1976. Aðalhiutverk: Bo Svenson/ Robert Culp, Belinda J. Montgomery, John Colicos. Handrit: Roger E. Swaybill og Stanley Mann. Leikstjóri: Bob Clark. Hér er litill og snaggaralegur rútinuþriller sem kemur skemmtilega á óvart. Sagan af hinum friðsama borgara sem flækist inn i óhugnað glæpa- heimsins, verður fyrir ómældum sorgum af hans völdum, snýst loks til varnar og ræðst gegn krimmunum með þeirra eigin vopnum er býsna klassisk, og ekki verður sagt aö hún fái sér- lega frumlega úrvinnslu hjá handritshöfundum þessarar myndar. Það er Michael McBain, vaskur júdókappi sem verður vitni að þvi þegar ruddar tveir misþyrma manni nokkrum ihúsa- sundi, blandar sér i slaginn, — sem vist er stórhættulegt undir slikum kringumstæðum, — og uppsker miklar eldraunir fyrir sina hönd og annarra vanda- manna. Þaö sem veldur mestu um aö svona formúlumynd ris upp úr meðalmennsku er leikstjórn Bob Clarks, sem siðustu ár hefur getið sér allgott orð fyrir minniháttar hrollvekjur og þrillera fyrir vest- an. Clark veit hvernig hann getur kreist safa úr formúlunni og held- ur þétt og vel utanum efnið með nákvæmu samspili klippinga, fjörlegrar myndatöku og dálitið lunkinnar tónlistar sem framin er m.a. með tölvu. Sömuleiðis er leikur I flestum aðalhlutverkun- um ágætur, þótt persónurnar séu fremur ógeðfelldar, ef undan er skilinn hinn ianghrjáði lögreglu- foringi sem Robert Culp leikur. Bo Svenson er stór og stæðilegur leikari og sýnir prýöilega skap- mikinn leik i aöalhiutverkinu. 1 hlutverki tuddamennis númer eitt er John Colicos, — einn þessara sérfræðinga I illmennsku og öfug- uggahætti sem við sjáum i ann- arri hverri hasarmynd frá Ameriku. —AÞ. Eins og sagt hefur verið frá hér i dálkinum er nú verið að gera mynd um þá kumpána Butch Cassidy og Sundance Kid. Myndin á að gerast á unglingsárum þeirra—þ.e. áðuren atburðirnir i myndinni með Paul Newman og Robert Redford áttu sér stað. Þetta hefur orðið fýndnum mönnum i útlandinu efhi til hug- leiðinga um hvort ekki sé von á fleiri „undanförum” við þekktar myndir. Hvernig væri til dæmis Kitten Ballou (Cat Ballou) This Side of Midnight, (The Other Side of Midnight) Hello Columbus (Goodby Columbus) Straw Puppies (Straw Dogs) Jesús Kristur statisti (Jesús Kristur stórstjarna) og Close Encounters of the Second Kind. A eftir henni kæmi svo Close Encounters of the First Kind. Þá má nefna Alice Still Lives Here (Alice Doesn't Live Here Anymore) og The First Picture Show (The Last Picture Show). Undanfari myndarinnar Twelve O’Clock High mundi vafalaust heita Eleven O’Clock Sober, og Robert Altman mun nú vera að undirbúa undanfara myndar sinnar Thieves Like Us. Hún á að heita Thieves Don’t Like Us Yet. —GA 3*3-20-75 BÍLAÞVOTTUR III ViSlfitji iB.i l[nkl|i ijijc • Etii|i Cirlii HtniiliiiiEi[!| - liiiliui'liltiiiliiiis Jici IcIhe - Climct Hist - linaiiE E»| ihhiilute'liáidhin Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarisk mynd. Aðalhlutverk: Hópur af skemmtileg- um einstaklingum. Mörg lög sem leikin eru i myndinni hafa náð efstu sætum á vinsældarlistum viðs- vegar. Leikstjóri: Michael Schultz ísl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. €*NÖÐLEIKHÍISIÐ 3*11-200 LISTAHÁTÍÐ Káta ekkjan fimmtudag kl. 20 30. sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn. Litla sviðið: Mæður og synir fimmtudag kl. 20.30 Siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 l4j Amerísk bílkerti i flestar gerðir bila. Topp gæði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKElFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR 84S15/ 84516 VlsIR *•*»»>*.««**. stöftttMWp, *'’*"*■***'*«**f*itm* lv* 4». -*- 7. júni 1913 LtFSABYRGÐAR- FJELAGIO „DAN- MARK” er besta lifsábyrgðar- fjelagiö á Norðurlönd- um. Agætar barna- tryggingar og sjerstök vildarkjör gefin farlama og ósjálf- bjarga mönnum. Þor- valdur læknir Pálsson skoðar þá er tryggja vilja lif sitt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.