Vísir - 07.06.1978, Side 19

Vísir - 07.06.1978, Side 19
VTSTR Mibvikudagur 7. júni 1978 19 Flokkakynning sjónvorpsins kl. 21.40: Hver er stefnon? I kvöld verður sýndur þriðji og síðasti kynningar- þáttur framboðsaðila fyrir væntanlegar Alþingis- kosningar. I kvöld verða kynntir fjórir aðilar/ tveir stjórnarandstöðuflokkarn- ir — Alþýðubandalag og i kvöld mun Einar Karl Haraldsson beina spurningum til fimm frambjóðenda Alþýðubandaiagsins I f lokkakynningu sjónvarpsins, en þeir eru Svavar Gestsson, Svava Jakobsdóttir, Olafur Kagnar Grimsson, Guðmundur J. Guðmundsson og Gils Guðmundsson. i f'Iokkakynningunni i kvöld teflir Alþýðuflokkurinn fram niu af frambjóðendum sinum til Alþingis. Þau eru Vilmundur Gylfason, Jón H. Karlsson, Árni Gunnarsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Kjart- an Jóhannsson, Karl Steinar Guðnason, Eiður Guðnason, Benedikt Gröndal og Finnur Torfi Stefánsson. Visismyndir: Jón Einar. Alþýðuf lokkur og svo verður kynnt framboð Kommúnistaflokks Islands og framboð óháðra kjósenda í Suðurlands- kjördæmi. Fyrstir í kynningunni í kvöld verða Alþýðubanda- lagsmenn. Þar mun Guðrún Helgadóttir flytja ávarp og síðan munu þeir Guðmundur J. Guðmunds- son, Gils Guðmundsson, Svava Jakobsdóttir, ólafur Ragnar Grímsson og Svavar Gestsson sitja fyrir svörum sem Einar Karl Haraldsson beinir til þeirra. Alþýðuflokkurinn er næstur i röðinni og mun tefla fram niu frambjóðendum. Arna Gunnarssyni, Benedikt Gröndal, Finni Torfa Stefanssyni, Jóhönnu Sigurðardóttur, Karli Steinari Guðnasyni, Kjartani Jóhanns- syni, Eiði Guðnasyni, Vilmundi Gylfasyni og Jóni H. Karlssyni. Fyrir hönd Kommúnistaflokks Islands munu taka þátt þau Nanna Arthúrsdóttir, Sigurður Jón Ólafsson, Margrét Einarsdottir og Gunnar Andresson. Siðastir i þessari flokkakynn- ingu sjónvarpsins eru óháðir kjósendur i Suðurlandskjördæmi. Þá mun efsti maður listans Gunnar Guðmundsson kynna. —JEG. Sjónvarp fró HM kl. 18.15: Brasilía - Svíþjóð ARGENTINA I kvöld mun sjónvarpið sýna leik Brasiliu og Sviþjóöar i úr- slitakeppni heimsmeistara- keppninnar i knattspyrnu. Þessi tvö lið eru i 3. riðli ásamt Austur- rikismönnum og Spánverjum. Brasilia Þaö eru flestir sem hafa veðjað á Brasiliumenn sem næstu heimsmeistara i knattspyrnu. Aðstæðurnar eru þeim mjög hag- stæðar i Argentinu og þeir eru margir sem spá þvi að Bröss- unum takist aö leika sama leikinn og 1970 i Mexikó. Skap hafa þeir, Brassarnir — spyrjið bara Englendingana, sem léku á móti þeim á Wembley i siðasta mánuði! Sá leikur var endapunktur á æfingaferð sem þeir fóru til Evrópu, þar sem átti að reka smiðshöggið á undirbún- inginn fyrir sjálfa úrslita- keppnina. Feröin hófst með tapi á móti Frakklandi en slöan fór allt að ganga i haginn liðiö vann sæt- an sigur gegn Vestur-Þjóöverjum i Hamborg en leikurinn á Wem- bley varð þeim til litils sóma. Þar sýndu þeir hvað getur gerst þegar taugarnar bresta — þar höguðu þeir sér eins og versti lýður, spörkuðu I andstæðinganna, slógu þá og hræktu á það sem var hendi næst. Eftir að Brasilíumenn töpuðu leiknum um bronsið ’74 gegn Pól- verjum hafa þeir reynt að gera knattspyrnu sina „evrópskari” en hún var. Svíþjóð Það er sagt um Svia að þeir kunni að koma á óvart þegar allt virðist komið á botn. 1 undan- keppninni voru þeir i léttasta riöl- inum (með Norðmönnum og Svisslendingum).Þeir rétt skriöu i gegnum hann. Þetta sama lið olli vestur-þýska landsliðinu miklum vandræðum á dögunum. Það ætti ekki að koma neinum á óvart þó aö Svium tækist ennþá einusinni, að komast áfram i keppninni. (Smáauglýsingar — sími 86611 Hreingermngar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Pýrahald Puddle hvolpar til sölu. Uppl. i sima 96-24029. (-------------'i Tilkynningar Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Einkamál ‘SfH Óska eftir að kynnast góðum manni á aldrinum 45-55 ára. Ahugamál: Tónlist, hann- yrðir, og hestamennska. Uppl. i sima 98-1612. Hulda. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir I sima 44174 eftir kl. 19. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Garðeigendur athugið. Tek aö mér flest garðyrkju- og sumar- störf, svo sem málun á giröing- um, trjáklippingar, snyrtingu á trjábeðum og slátt á lóöum. Sann- gjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. (Þjónusta £S* ) Hellulagnir. Tökum að okkur lagningu á gang- stéttum og hraunhellum. Enn- fremur hleðslu á hverskonar kantsteinum. Vönduð vinna. Van- ir menn. Uppl. i sima 40540. Mold — Mold. Heimkeyrð eða mokuð á bila. Hagstætt verð. Simi 40349. Húsa- og lóðaeigendur athugiö. Tek að mér aö slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóöir. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guömundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. Útvegahellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. • Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. útvegum mold og áburð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátiðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Viðhöfum reynsluna, lága veröið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. ] Til sölu Noröurlandapeningar Anders Nyborg árin 1973 og 1974 einnig sérunnin slátta, gull og silfur þjóðhátiðarpeningar 1974. Sanngjarnt verö. Uppl. i síma 31447 milli kl. 7 og 8. tslensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. ~ Atvinna Tilboð óskast i utanhússmálningu hús- eignarinnar að Hringbraut 25, Hafnarfirði. Husið er fjórbýlishús á 2 hæðum. Nánari uppl. i simum 52563 og 53519. 2-4 trésmiðir. Óskast strax i uppslátt á einbýl- ishús á Seltjarnarnesi. Plata þeg- ar steypt. Uppl. i sima 34580. (Safnárimí ÍK 2-4 trésmiðir. Óskast strax I uppslátt á einbýlis- hús á Seltjarnarnesi. Plata þegar steypt. Uppl. i sima 34590. Starfsfólk óskast i ýmis störf i verksmiðjunni strax. Max hf. simi 82833. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráöa starfskraft frá 15. júni. Uppl. veittar i dag milli kl. 4 og 6. City Hotel Ránar- götu 4. Kona óskast til starfa eftir hádegi við pressun. Solido, Bolholti 4, simi 31050. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar Vfeis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 1 Atvinna óskast 18 ára unglingur óskar eftir plássi á bát. Uppl. i sima 74149. Strákur á 17. ári óskar eftir atvinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 82628 milli kl. 17 og 19. Húsnæóiíboói Stór stofa og eldhús til leigu fyrir rólega og reglusama miöaldra konu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 10. júni merkt „Vesturbær 13256”. Hcrbergi til leigu. Uppl. í sima 98-1255. Fjóla. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik. Simi 29440. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsaleigusamningar ökeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis, fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látiö okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu aö kostnaðar- lausu. Leigumiölun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. ' Húsnæði óskast Barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. i sima 73366.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.