Vísir


Vísir - 07.06.1978, Qupperneq 21

Vísir - 07.06.1978, Qupperneq 21
APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 2—8. júni verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i Hornafirði.Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i Hornafirðil,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabiil 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222." Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Lata menn langar aiitaf til að gera eitt- hvað —Marqis de Vauvenergueg í dag er miðvikudagur 7, júni 1978, 158. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 07.20, síðdegisflóð kl. 19.34. 1 1 til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, Iögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og vsjúkrabill 2 22 22 í Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: KI. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik’ og Kópavogur sími 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitub’ilanir simi’ 85477. Simabilanír simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Leigjendasamtökin: Þeir sem óska eftir að ganga i samtökin, láti skrá sig hjá Jóni Ásgeiri Sigurðssyni 81333 (vinna) , Bjarneyju Guðmunds- dóttur 72503 eftir kl. 4 á daginn og Herði Jónssyni sima 13095 á kvöldin. Stjórnin Frá mæðrastyrksnefnd: Sumardvöl að Flúðum fyrir efnalitlar mæöur veröur mánudag 12. júni. Hafið samband við skrifstofuna i sima 14349, þriðjudaga og föstudaga milli kl. 2.-4. Kvenfélag Hreyfils. Sumarferðin verður farin sunnudaginn 11. júni kl. 10 árdegis. Þátttaka til- kynnist i sima 34322 (Ell- en) og 38554 (Ása) ORÐIÐ En nú segir Drottinn svo, sá er skóp þig Jakob og myndaði þig tsrael: Óttast þú eigi þvi að ég freisa þig, ég kalla á þig með nafni, þú ert minn. Jesaja 43,1. Minningarspjold Menningar- o g minningarsjóðs kvenna* eru til sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsjns að Hallveigárstöðum yið Túngötu. Skrifstofa M e n n i n g a r - o g' minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 81856.. Upplýsingar um minningarspjöldin og' Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóös- ins: Else Mia Einarsdótt- ,ur, s. 2 46 98. TIL HAMINGJU Laugardaginn 10. des. voru gefin saman i hjóna- band Erna G. Jóhanns- dóttir og Birgir Tómas- son. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni I Langholtskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Rjúpufelii 35 R. Ljós- mynd MATS — Lauga- vegi 178. BELLA Nú — verðið þér burtu i viðskiptaerindum alla vikuna hr. forstjóri. Get- ur maður reitt sig á það? Eplasalat Uppskriftin er fyrir 4 Salat: 3 epli 250 g gulrætur 1 litil seljurót safi úr einni sitrónu 50 g saxaðir valhnetu- kjarnar Saiatsósa: 2 dl. yoghurt Sykur Salt pipar Salat: Afhýðið eplin. Skerið þau i fernt og takið kjarnahúsin úr. Hreinsið gulræturnar og seljurót- ina. Rifiö hvorttveggja I grófu rifjárni. Dreypið sitrónusafa yfir. Blandið salatinu saman ásamt hnetukjörnunum Salatsósa: Hrærið yoghurtiö meö sykri salti og pipar. Blandiö salat- sósunni vel út I salatiö. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Asgrimssafn Bergstaðar- stræti 74. Sumarsýningin er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Reykjavikurmeistaramót 1978 Fyrri dagur 16. júni l. gr. 200 m bringusund karla. 2. gr. 100 m bringu- sund kvenna. 3. gr. 800 m. skriðsund karla 4. gr. 1500 m. skriðsund kvenna. Seinni dagur 18. júni 5. gr. 400 m fjórsund kvenna. 6. gr. 400 m fjór- sund karla 7. gr. 100 m baksund kvenna 8. gr. 100 m baksund karla 9. gr. 200 m. bringusund kvenna. 10. gr. 100 m. bringusund karla 11. gr. 100 m. skriðsund kvenna. 12. gr. 200 m. skriðsund karla. 13. gr. 100 m flugsund kvenna 14. gr. 100 m. flug- sund karla 15. gr. 4x100 m. skriðsund kvenna 16. gr. 4x100 m. skriðsund * karla. Þátttaka skilist fyrir 13. júni. Sundráð Reykjavik- ur. Föstud. 9/6 kl. 20 Hekla — Þjórsárdalur, Gjáin, Hjálp, Háifoss o.m.fl. sundlaug. Farar- stj. Kristján M. Baldurs- son. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606 Mývatn — Krafla 16/6 Flogið báðar leiðir gist i tjöldum i Reykjahliö. Norðurpólsfiug 14. júli lent á Svalbarða. Útivist. Fimmtud. 8/6 kl. 20 Eiliöavatn, Þingnes, Myllulækjartjörn o.fl. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Farið frá BSl, bensinsölu. Útivist. Miövikudagur 7. júni kl. 20.00. Heiðmörk áburðardreif- ing. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Fritt. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Feröafélag Islands. Föstudagur 9. júni kl. 20.00 1. Hnappadalur — Kol- beinsstaðaf jall — Gull- borgarhellar. Gist inni að Lindarbrekku. Gengið á nærliggjandi fjöll og i Gullborgarhella m.a. Hafið góð ljós meðferðis. Farárstjóri: Siguröur Kristjánsson. 2. Þórsmerkuferð. Gist i sæluhúsinu. Gönguferöir við allra hæfi. Laugardagur 10. júni Miönætursólarfug til Grimseyjar. Komið til baka um nóttina. Nánar auglýst siðar. 16.-19. júni. Ferö til Drangeyjar og Málmeyj- ar. Nánar auglýst siðar. Allar upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Spáin gildir fyrir mið- vikudaginn 7. júni. Hrúturinn 21. mars—20. april Þú ert reiðubúinn að trúa hverju sem er i dag. Láttu samt ekki draga þig inn i fjármál vina þinna. Haltu metnaði þinum innan skynsamlegra tak- marka. Nautiö 21. april-21. mai Nú er heppilegast að hafa sig litið i frammi en reyna þess i stað að byggja sig upp and- lega. Gefðu gaum að óloknum verkefnum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Mismunandi skoðanir þurfa ekki að kosta vinslit en geta gert það ef þú sýnir ekki skilning á viðhorfum þeirra sem eiga ekki samleið með þér. Krabbinn 21. júr.í—22. júli I dag og á næstu vik- um er hugur þinn full- ur af hugmyndum um ferðalög og hugsan- legar breytingar á högum. Ljóniö 24. júli— 23. ágúst Þessi dagur virðist ætla að veita þér mikla ánægju. Vinir þinir sýna þér svo ekki verður um villst hvers þeir meta þig, og framtiðin blasir björt við þér. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það kann að verða lagt fast að þér að taka mikilvæga ákvörðun i dag. Láttu ekki slá þig út af lag- inu. Vogin 24. sept. —23. oki Þessi dagur hefur bæði bjartar og dökk- ar hliðar. Láttu fjöl- . skyldu þina ráða ferð- inni og njóttu þess aö vera innan um vini þina. Hvildu þig i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv Óvænt atvik getur leitt til þess að þú skiptir um umhverfi um stundarsakir. Þetta kann að verða þér til heilla. Rogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ýmislegt bendir til þess að þú sért aö breytast og skoðanir þinar I mikilvægum málum kunna að taka óvænta stefnu. Steingeitin 22. des.—20. jan. Heppnin er með þér og verkefni sem þú vinn- ur aö fær óvenjugóöar viðtökur. Haltu áfram á sömu braut. Þaö er ekki eftir neinu aö biða. S' + l Vatnsberinn 21.—19. febr. Hugmyndir sem þú færð snemma dags gagntaka þig og seinni hluta dagsins hrindir þú þeim i fram- kvæmd. Fiskarnir 20. febr.—20.^»«* Einhver á heimili þinu getur ekki fallist á hugmyndir þinar og gerir þér erfitt aö framkvæma þær. Reyndu samninga- leiðina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.