Vísir - 07.06.1978, Side 22

Vísir - 07.06.1978, Side 22
22 Miðvikudagur 7. júni 1978 Nauðgunarmálið upplýst: Ungur piltur benti arasarmannmn Var hugmyndin fengin úr Kojak-þœtti? Arvekni nákomins ættingja konunnar, sem varð fyrir árás og beitt var ofbeidi á dögunum, varð til þess að ódæðismaðurinn var handtekinn i gær. Játaði hann við yfirheyrslur að hafa brotist inn i ibúð konunnar, stol- ið miklum peningum og neytt konuna til samræðis með þvi að ógna henni með hnífi. Gæsiu- varðhaldsúrskurður verður kveðinn upp yfir manninum i dag. Eftir atvikum gat konan gefið mjög góða lýsingu á manninum, þútt hann hefði hulið andlit sitt með dulu. Nákominn ættingi konunnar, ungur piltur, sá i gær mann sem virtist koma heim og saman við lýsinguna og var hann handtekinn. Við yfir- heyrslur játaði hann fljótlega á sig verknaðinn og i gærkvöldi setti Rannsóknarlögregla rikis- ins fram kröfu um að árásar- maðurinn yrði úrskurðaður i allt að 30 daga gæsluvarðhald og geðrannsókn vegna þessa al- varlega afbrots. Arnar Guðmundsson deildar- stjóri Rannsóknarlögreglunnai; sagði i morgun að eftir væri að rannsaka nokkur atriði þessa alvarlega afbrots, en játning lægi fyrir i öllum aðalatriðum. Arásin var framin snemma á laugardagsmorgun, en kvöldið áður var sýnd mynd um Kojak i sjónvarpinu, þar sem svipaður atburður átti sér stað, nema þar gekk það svo langt að konan sem brotist var inn til var stungin til bana. Aðspurður sagði Arnar. að það hefði ekki komið fram hvort árásar- maðurinn hafi séð þennan um- rædda sjónvarpsþátt. —SG VÍSIR Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins: FISKVERÐ HÆKKAR UM 14% • karfi og ufsi hœkka mest Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið nýtt fiskverð, sem gildir fyrir tímabilið 1. júní 1978 til 30. september 1978. Fiskverðið hækkað um 13,5%-14% að meðaltali. Verðið var ákveðið af oddamanni og fulltrúum seljenda í yfirnefndinni. Hækkunin er breytileg eftir tegundum: Þorskur- inn hækkar í verði um 12.7%, ýsan um 12,6%, ufsi um 26.9%, karfi um 15.3% og steinbítur um 18.6%. Benda má á að ufsi og karfi hækka mest í verði, en samkvæmt skýrslu Haf- rannsóknarstofnunarinnar frá í vetur um ástand fisk- stofna við Island, má auka sóknina talsvert í þessar fisktegundir. Stjórn Verðjöfnunarsjóös hefur jafnfram ákveðið nýtt viðmið- unarverð, en það hækkar um 15% og segir i frétt frá Verðlagsráði að hið nýja fiskverð sé ákveðið með tilliti til þess. —KS (Þjónustuauglýsingar J verkpallaleíga sala umboðssala Stalverkpallar til hverskonar viöhalds- og malmngarvmnu uti sem inni > vvv vvv SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða v: SKJÁRINN ábyrSð- VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 > Viðgerðavinna Tökum að okkur viðhald hús- eigna, þakviðgerðir, glugga- smíði, glerísetningu, máln- ingarvinnu og fl. Erum um- boðsmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitið tilboða. Trésmíðaverkstæðið, Berg- staðastræti 33. Simi 41070. <0> Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. ASA litatœki 22" og 28 • Viðgerðaþjónusta Plastgluggar ❖ Ný traktorsgrafa Traktorspressa og traktor með sturtuvagni til leigu hvert sem er út á land. Tek að mér alla jarðvegsvinnu. Geri tilboð ef þess er óskað. Uppl. i sima 30126 og 85272 eftir kl. 13 á daginn. SONY U ASA og flest önnur útvarps- og sjón- varpstæki. Yfir 30 ára reynslu i þjón- ustu rafeinda- tækja. Georg r Amundason & Co Suðurlandsbraut 10 Simar 81180 og 35277. Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Upplýsingar i sima 83786. Þegar þarf að skipta um glugga i gömlu húsi, eru plastgluggar bestir, þvi að auöveldast er aö þétta þá. Ekkert viðhald. Leitiö upplýsinga. Plastgluggar hf simi 42510 Húsaþjónustan Jarnllæðum þök og hús.ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, beruin i gúmmíefni. Múrum upp ’ tröppur. Þéttum sprungur i veggjum ’ og gerum- við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 > Er stíflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur Ur wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Loftpressuvinna Tek að mér allskonar múr- brot, fleygun og borun alla daga og öll kvöld vikunnar. -o /vzjfc-s* Húsaviðgerðir Æ-OÍVSíiiii 74498 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Vélaleiga Snorra Magnús- sonar. Simi 44757. Traktorsgrafa O < Sími 76083 Traktorsgrafa MB-50 til leigu i stór sem smá verk. Nýleg vél og vanur maður. j— Plastklœðningar — Sprunguviðgerðir Ef þér ætlið að klæöa eignina, þá hafið þérsamband viö okkur. Einnig tökum við að okkur hverskonar viðhald og viðgerðir á húseign yðar, svo sem þak- viögerðir, gluggaviðgeröir, járnklæð- um. Máiningarvinna og múrviögerðir. Húsaviðgerðarþjónustan. Sim i i hádegi og á kvöldin 76224. til leigu, einnig ýmis smá verk- færi. Vélaleiga Seljabraut 52 (á móti Kjöt og Fisk) simi 75836. 11.0 -6- Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar -O- Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvelsson sími 83762 -< Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Ný vél og vanur maður. Simi 10654 og 44869. X A Tökum að okkur að steypa gangstéttar og innkeyrslu við bílskúra, og frágang lóða. önnumst mælingar ef óskað er. Uppl. i sima 53364. Sjónvarps- viðgerðir /m i heimahúsum og á verkst. Gerum viðallar geröir sjónvarpstækja svart/hvitt sem lit, sækjum tækin og sendum'. Sjóuvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opið 9-19 kvöld og heigar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.