Vísir - 07.06.1978, Síða 24
<
VÍSIR
Frekarí „fálka-
yfírheyrslur"
Búist er við að i dag verði rætt við
Þjóðverjana tvo sem grunaðir eru um
að hafa ætlað að smygla fálkaungum
úr landi.
Rlkissaksóknara hefur
veriö send skýrsla um
málið, en Bragi Stein-
arsson, vararíkissak-
sóknari, sagði við VIsi I
morgun að engin
ákvörðun hefði enn ver-
ið tekin um frekari að-
gerðir.
Þjóöverjarnir eiga
pantað far utan aftur i
kvöld, með Dettifossi.
Samkvæmt heimildum
sem Visir hefur aflað
sér fá þeir liklega að
fara frjálsir ferða sinna
eftir að búið er að yfir-
heyra þá um fálkaung-
ana sem fundust á sai-
erninu á Keflavikur-
flugvelli i júui 1976.
Eldri Þjóðverjinn var
þá á meðal farþega I
þotu Arnarflugs, og er
sterklega grunaður um
aðhafa ætlað að smygla
ungunum úr landi.
—ÓT
Cnginn handtekinn enn
Rannsóknarlögreglan vinnur stöðugt að rannsókn
árásarinnar á næturvörðinn I Hrafnistu sem gerð var
á föstudagsnóttina en engin hefur enn verið handtek-
inn. —GA,
Fálkafangarinn
Chicielski hafði
skamma viðdvöl I Búð-
ardal áður en hann hélt
suður um siðustu helgi
og tók ljósmyndari Vfsis,
Gunnar V. Andrésson,
þessa mynd af honum
þar er hann hélt út I bil
sinn eftir að hafa keypt
sér pylsu.
Framkvœmdastjórn VMSÍt
Yfírvinnubanni
frestað eftír
harðar deilur
Framkvæmdastjórn Verkamanna- I mikilli andstöðu og auk þess virðist það
sambandsins hefur ákveðið að fresta liggja fyrir að engra samninga sé að
fyrirhuguðu yfirvinnubanni. Ástæðan er vænta fyrir kosningar.
sú að úti um land mætti yfirvinnubann |
Mikil fundahöld voru i hádegi og miöstjórn ASI þykktar þær að álags- Klukkan 14 koma
gær um fyrirhugað yfir- og 10 manna-nefndin prósenta vegna yfir- samninganefndir
vinnubann og sam- komu saman siðar um vinnu hefði lækkað vinnuveitenda og
kvæmt þeim upplýsing- daginn. verulega með bráða- Verkamannasam-
um, sem Visir hefur birgðalögum rikis- bandsins til fundar með
aflaö sér. urðu harðar Til umræöu var sam- stjórnarinnar. sáttasemjara og er það
deilur á köflum. Fyrst þykkt ráðstefnu sam- fyrsti sáttafundurinn
kom 10 manna-nefnd bandsstjórnar og A fundunum i gær var siðan slitnaöi upp úr
ASI til fundar fyrir há- félagsformanna VMSl svo til eingöngu rætt um viðræðum. Fyrir þann
degi i gær, fram- frá 30 mai um að hvetja yfirvinnubannið og urðu fundátti ekkert aö frétt-
kvæmdastjórn Verka- til yfirvinnubanns frá talsverð átök, sem lauk ast a{ niöurstöðum
mannasambandsins 10.-30. júni. Voru for- með þvi að samþykkt fundanna i gær.
hélt fund skömmu eftir sendur þessarar sam- var að fresta banninu. “‘SG
„Uppbyggingin verði
ekki eyðilögð i œsingi"
— segir Guðmundur Ingvarsson, fforstjóri Bœjarútgerðar Hafnarf jarðar
„Meginatriðið i þessu máli er það að hér hef ur staðið yfir geysi-
leg endurbygging á fyrirtækinu. I sambandi við hana hefur að
sjálfsögðu þurft að taka margar erfiðar ákvarðanir um viðkvæm
mál. Einstök samstaða hefur verið meðal allra stjórnenda fyrir-
tækisins um þær ákvarðanir, hvort sem um er að ræða faglega
stjórnendur eða stjórnmálamenn í útgerðarráði"/ sagði Guðmund-
ur Ingvason, forstjóri B.Ú.H. í gær, ásamt verkstjórunum um-
deildu, þeim Leifi Eiríkssyni og Guðna Jónssyni og framleiðslu-
stjóranum Borgþóri Péturssyni.
Hvað varðar breytingu
á starfi einnar starfs-
stúlku, sem umdeilt hefur
verið sögðu þeir Guöni og
Leifur, að allt starfsfólk
fiskiðjunnar væri ráðið til
almennra fiskvinnslu-
starfa en ekki til sér-
stakra starfa. Auk þess
hefði öllum starfsstúlkun-
um fjórum, sem starfa að
eftirlitinu verið tilkynnt
þaö þegar þeim voru
fengin þessi störf i hendur
s.l. áramót að hér væri
ekki um fasta ráöningu að
ræða, heldur yrði timinn
aö skera úr um hvaða
fyrirkomulag yrði haft á
eftirlitinu. Töldu þeir for-
ráðamenn B.Ú.H. að þaö
væri þvi stjórnendanna
að ákveða hvað starfs-
maður gegndi hvaöa
störfum i fyrirtækinu.
Ekki hefði verið um neina
stöðulækkun hjá viðkom-
andi starfsmanni að ræða
og launin mjög svipuö i
þvi starfi, sem búist var
við að hún tæki við, er til
verkfallsins kom og
hugsanlega hærri. , þar
sem hér væri um dugleg-
an starfsmann að ræöa
sem auðveldlega ætti að
geta unnið sér inn hærra
kaup i bónuskerfinu en
það kerfi gildir ekki við
eftirlitsstörfin.
Leifur Eiriksson verk-
§tjóri sagði að nauðsyn-
legt væri mjög gott sam-
starf milli verkstjóra og
hópsins, sem annaðist
eftirlitið, ella kæmi upp
ósamræmi i eftirlitinu
sem siðan gæti leitt til
veröfalls eftir skoðun
gæðaeftirlitsmanna Sölu-
miðstöðvar hraðfrysti-
húsanna. Sagði Leifur að
erfiðlega hefði gengið að
koma á framfæri athuga-
semdum við viðkomandi
starfsstúlku og heföi hún
ekki reynt að koma til
móts við þær eins og
starfssystur hennar hefðu
jafnan gert. Hvorugur
verkstjóranna gat svaraö
þvi hvað það væri i fram-
komu þeirra sem svo
ámælisvert væri og sögð-
ust mikið hafa reynt til að
fá fram dæmi um slikt en
án árangurs og væri þvi
erfitt að bæta úr fram-
komu, sem ekki væri
vitað i hverju væri áfátt.
Það kom fram hjá Guð-
mundi Ingvasyni for-
stjóra að hann taldi
vandamálið að miklu
leyti stafa af sambands-
leysi milli verkafólks og
stjórnenda. Sagði hann
stjórn fyrirtækisins mjög
fúsa til aö reyna að bæta
þar úr eins og fram hefði
komið i tillögu þeirri,
sem felld var á fundi
starfsfólksins i fyrradag.
Sagðist Guðmundur
vona að samkomulag
næðist fljótlega svo ekki
yrði i augnabliks æsingi
og með vanhugsuðum að-
gerðum eyðilögð sú upp-
bygging sem fram hefði
farið. Yrði það fyrirtæk-
inu og Hafnarfjarðabæ til
óbætanlegs tjóns.
Forráðamenn B.Ú.H. Borgþór Pétursson, framleiðslustjóri, Leifur Eiriksson, verkstjóri, Guðmundur Ingva-
son, forstjóri og Guðni Jónsson. verkstjóri.
vísir-smáauglýsingM
Opið virka daga til kl. 22
Laugardaga kl. 10-15.
Sunnudaga kl. 18-22
VISIR
Simi 86611
VISIR
VISIR
Simi 86611
VISIR
VISIR
simi 86611
VISIR