Vísir - 12.06.1978, Qupperneq 5

Vísir - 12.06.1978, Qupperneq 5
vism Mánudagur 12. júni 1978 drukknar stúlkur og heldur óhrjállegar. Höföu þær engin um- svif heldur skelltu sér alklæddar ofan í dýröina. Uröu karlmenn aö vonum óánægöir með þennan framgang mála, en heldur hýrn- aðifyrir þeim þegar upp úr lækn- um tókuaöberast jakkar, sokkar, skór og annar ytri fatnaður af feiki-krafti. Báru mennhönd fyrir höfuð, hnipruðu sig saman og hvesstu brúnirnar. Ekki fékk málið þó það framhald, sem bjartsýnustu menn höfðu þorað að vona, þvi að ekkert kom upp af léttari klæðnaði. „Þetta likar mér . . .” Eitthvað hefur slest upp á vin- skapinn hjá karlpeningnum þar niðri eins og verða vill, þegar framboð fullnægir ekki eftir- spurn. Rak einn öðrum kjafts- högg ogtókustþeirá nokkrahrið i' vatninu við undirleik skrækróma stúlknaradda. Nokkuð erfitt var að athafna sig við slik stórátök kom þar að áhorfendum þótti pilt- ar orðnir nógu brúnir. Gengu þá fram tveir úlpuklæddir og al- skeggjaðir garpar. Tóku þeirsinn undir hvorn handarkrikann og báru þá i bakkkafullan lækinn Tókust þar með þeim miklir kær- leikar og hétu þeir hvor öðrum ævilöngu fóstbræðralagi. Blaðamaðurreyndi að ná tali af nokkrum gestum, en hafði litið erindi þvi að flestir hristust og skulfu, báðu um sigarettu og svöruðu öllum spurningum i norður. Að kvöldi dags. Vist er að margt má betur fara við lækinn. Nýleg dæmi sanna, aðhörmulegir atburðir geta gerst þar. Oft getur að lita heldur ófagrasjón, kófdrukkið fólk velt- andi um i læknum og á bökkum hans, jafnvel i eldheitum ásta- leikjum. Stundum hefur minna þurft til aö misbjóða siðgæöisvit- und okkar. En hinu er ekki að leyna, að lækurinn hefur veitt ör- veg fyrir, að ungt fólk og ástfang- iðgæti ekið þessa leiö i fögru vor- veðri og væri miður ef við neydd- umst til þess,” sagði Páll. Þótti Páli ástandið ekki það slæmt, að lokun væri aðkallandi þrátt fyrir óhöpp og benti á, aö þau gætualls staðar orðið t.d. i sundlaugunum. Tók Páll fram að verið gæti að aðrar skoðanir væru á lofti innan lögreglunnar um þetta mál. Til umsagnar hjá lög- reglunni „Bréf Utideildar var sent lög- reglunni til umsagnar og verður sent borgarráði að henni feng- inni,” sagði Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri æskulýðsráðs. Bjarki Eliasson, yfirlögreglu- þjónn, sagði að ekki hefði enn verið tekin afstaða til bréfsins enda heföi það borist mjög ný- lega. Sjálfur sagðist Bjarki ekk- ert hafa á móti læknum en ekki gæti gengið að hafa aðstöðuna með sama hætti og nú er og al- gjörlega án nokkurs eftirlits. Efaðist hann um heimild lögregl- unnar til aö loka veginum út I Nauthólsvikþareðþarværi ýmis starfsemi svo sem siglinga- klúbbur Æskulýðsráös, þar sem oft væri unnið lengi frameftir. Á vettvangi Aöfaranótt laugardags fóru Visismenn á vettvang til að fýlgj- ast af eigin raun með lifinu viö lækinn. Frekar fátt var á staðn- //Hreinlætiuðstaöa? Ja, hvaö getur maöur sagt?" .eða bjartir og rúmgóðir búningsklefar? Fögur f Ijóð á sólardegi. Haldiði að það sé munur. Allt til alls, brennivín, sígarettur og kvenfólk. litlu lif 11 steinrunnið skemmtana- lif höfuðborgarinnar. Auk þess gefur hann fólki tækifæri til heil- brigðrar útiveru aö degi til án þess að áfengi sé um hönd haft. Rétt er að ihuga málið vandlega áður en gripið verður til byssunn- ar og lokun beitt. Vera má, að unnt sé að veita vatninu framhjá læknum einhvern hluta sólar- hringsins. Þyrfti þá ekki til lokun- ar vegarins að koma og ungar stúlkur og ástfangnar gætu þá haldiö áfram aö telja fingur unn- usta sinna á akstursleiðinni Nauthólsvik — Oskjuhlið. ó.þú röndótta mær varstu drukkin I gær? um, þegar okkur bar að, en fjölg- aði þegar á leið. Virtust menn hafa meiri áhuga á að horfa á þá örfáu, sem i læknum svömluöu en aö fá sér baö sjálfir. Skyndilega vatt sér upp úr maður iklæddur Adamsklæðunum einum saman. Skeiðaði hann léttfættur einn hring á grasi gróinni grundinni, fann fötin sin og snakaði sér fag- mannlega i innstu flik. Þetta voru greinilega handtök, sem hann var vanur. Að þvi búnu tók hann ann- an hring til frekari áþerslu, al- klæddist, hneigöi sig djúpt og hvarf á braut. Þá bar að þrjár all- við þessar blautu aðstæður. Snar- aðist þvi annar pilturinn upp á bakkann og eggjaði hann lög- eggjan að koma uppúr og berjast viðsig á fastri grund. Létsá ekki lengi eftir sér biöa. Runnu þeir nú saman, gnistandi tönnum, með steytta hnefa i nærbuxunum ein- um klæða. „Þetta likar mér og likar mér þó ekki allt” heyröist einn áhorfenda mæla og augun stóðu á stilkum. Veltust piltar um i forinni og urður sólarstranda- brúnir fljótar en auga á festi. Þegar á leiö þótti atgangur þeirra gerast heldur lítilfjörlegur og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.