Vísir - 12.06.1978, Side 10
10
Mánudagur 12. júnl 1978 VISIR
Tíu smábátar í
einni senaingu
Áhugi almennings á skemmti-
og fiskibátum hefur farift ört
vaxandi og á bygging smábáta-
hafnar i Elliftaárvogi efiaust
sinn þátt i þvi. Nýlega. komu tii
landsins 10 bátar frá spönsku
fyrirtæki, Madesa S.A. i Madrid,
og voru þeir allir seidir áftur en
þeim var skipaft upp úr Ms.
Suöurlandi.
Tveir forráðamanna þessa
spænska fyrirtækis hafa undan-
farift ferftast um ísland og kynnt
sér aftstæftur og þarfir islenzkra
fiskimanna. Hafa þegar verift
pantaftir nokkrir fiskibátar frá
fyrirtækinu og koma þeir fyrstu
til landsins i sumar. Eru þeir
sérstaklega hannaftir sem fiski-
bátar fyrir islenskar aöstæöur
og islensk veiðarfæri.
Bátarnir tiu sem komu um
daginn eru hina svegar fyrst og
fremst skemmtibátar ánþess aft
vera hraöbátar og áhersla lögft
á gott vinnupláss , sparneytni og
gófta sjóhæfni frekar en hraöa
og lúxus.
Umboftsmaöur Madesa S.A. á
Islandi er Asgeir Long, vélstjóri
og kvikmyndagerftarmaftur.
—Gsal
Asgeir Long, umboftsmaöur Madesa S.A., fyrir framan stóru send-
inguna sina. Vlsismynd: Gunnar
Electrolux
Z.Ö.I Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæði 2.0 rúmm/min.)
Hún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur.
Dregur snúruna inn i hjóliö.
Vegur aðeins 7 kg. og er með 6 m. langa snúru.
ffl
/mi Kraftmikil ryksuga (loftflæði 1.9 rúmm/min.)
Hún sýnir hvenær pokinn er fullur.
Snúran dregst inn i hjólið.
Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykið dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg-
ur 7 kg og er með 6 m langa snúru.
Verð kr. 67.500.-
Mjög ódýr og meðfærileg ryksuga en með góðan sogkraft
(loftflæði 1.65 rúmm/min.)
Vegur 5.7 kg og er með 7 m langa snúru.
Verð aðeins kr. 52.500.-
Gefa út elsta kortíð
af Seltjarnarnesi
Rotarý-klúbbur Seltjarnar-
ness hefur gefift út takmarkaft
upplag af landakorti af Sel-
tjarnarnesi frá árinu 1715. Þaft
var teiknaö af dönskum kaft-
eini, Hoffgaard aft nafni, en
frumkortift er varftveitt á safni i
Kaupmannahöfn.
Eftirprentunin er i sömu lit-
um og frumkortift og sýnir
byggftina á Seltjarnarnesi eins
og hún var í upphafi átjándu
aldar. Samkvæmt jaröabók
Arna Magnússonar og Páls:
Vidalins, sem samin var upp úr
aldamótunum 1700, voru 25 lög-
býli á Seltjarnarneshreppi, sem
náfti frá Gróttu og upp aft Hólmi.
I frétt frá Rótarýklúbbi Sel-
tjarnarness segir. aft kort Hoff-
gaards kafteins sé talift elsta
sérkort sem til er af Seltjarnar-
nesi og jafnframt aft á þvi sé
elsta heimild um verslun i
Orfirisey. A kápu kortsins er
formáli eftir Heimi Þorleifsson
menntaskólakennara.
—KS
\ ' • yv'.
V 1
'} 'x}'- . »|
ífx’Á \ '
■ VmA X': >5 ' . :y'
msM i
Höfum fyrirliggjandi
Farangursgrindur
og bindingar ó
allar stœrðir
fólksbíla,
Bronco
og fleiri bíla.
Einnig skíðaboga
Bilavörubúðin Fjöðrin h.f