Vísir - 12.06.1978, Page 12

Vísir - 12.06.1978, Page 12
12 Þa& var iöandi kös á dansgólfinu þar sem dansaö var af miklum móöi og sungiö hástöfum meö hljóm- sveitinni. ^ (mynd Jens) „VIUUM NA TIL SEM FLESTRA" — segir Jón Olafsson hjó Hljómplötuútgófunni klappaö i takt viö tónlistina eöa diskaöeins og þaö er kallaö á sérmáli. mætt á staöinn auk Halla og Ladda og Rutar Reginalds, og var ekki annað að sjá en að þeim tækist feiknavel, eins og raunar mátti búast við. Bruna- liðiö hefur nú siðustu tvær helg- ar verið á ferð um landið og að sögn Jóns ólafssonar hjá Hljómplötuútgáfunni hafa mót- tökurnar verið hreint út sagt frábærar. Brunaliðiö hyggst starfa fram til 18. júni næst komandi alveg á fullu. Kemur liöið fram i Stapa n.k. föstudag og Borg i Grimsnesi á laugar- dagskvöldinu, en á sunnudags- kvöld efnir Hljómplötuútgáfan til kvöldskemmtunar á Hótel Sögu. Þá kemur Brunaliðið fram þann 17. júni og heldur siðan lokahóf 18. júni. —ÞOH Sumir tóku virkan þátt I tón- listarflutningnum... „Ég er á leiðinni. alltaf á leiðinni " glumdi á móti okkur er við vitjuðum skemmtunar fyrir þroskahefta sem haldin var í Klúbbnum fyrir nokkru. Þar voru saman komnir um 200 þroskaheftir frá fimm heim- ilum i grennd við Reykjavik. Bjarkarási. Lyngasi, Skálatúni, Tjaldanesi og Kópavogshæli. „Þaft er svaka fjör.” sögöu þau þegar blaðamaður spurði þau þeirrar þarflausu spurningar hvernig þeim fyndist. Eða þarf nokkurs aö spyrja þegar ánægj- an skin úr hverju andliti, hopp- að og trallað á dansgólfinu? Og forðist einhver dansinn þá stendur sá hinn sami hugfang- inn úti i sal, ruggar sér i lend- unum og klappar i takt við tón- listina. Spurningin er óþörf. Þaö var Hljómplötuútgáfan sem stóö fyrir þessari skemmtun og ...og dönsuöu af mikilli innlif- un... hafði fengið þá skemmtikrafta sem fyrirtækið hefur á sinum snærum til að sjá um að allir skemmtu sér. Brunaliðiö var ...öörum þótti nóg um. véla pakkningar Mánudagur 12. júnl 1978 VISIR Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I ÞJÓIMSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 19092 SÍMAR 19168 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opið í hádeginu. PASSAMYNDIR s, teknar í litum tilliútfar strax I barna & f lölskylctu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Eyjagötu 7, Örfirisey Reykjavík . simar 14093—13320 HUSTJOLD - TJALDHIMNAR SÓLTJÖLD, TJÖLD, TJALDDÝNUR. Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5 — 6 manna kr. 36.770.- 3manna kr. 27.300.- Hústjöld kr. 68.820.- 5 geröir af tjaldhimnum. % — Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað t.d. — Sólstóla, kælibox, svefnpoka og leiktjöld Komið og sjáið tjöldin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum að Eyjagötu 7 örfirisey. Póstsendum um ailt land.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.