Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 15. júni 1978 JARD- FRÆDI- ATHUG- A NIR Á ÁREYRI JAMES HALL leiöangursstjóri frá Kanada. Kanada, en haföi aö sjálfsögöu veriö tekinn i sundur áöur. Þar hefur hann einkum veriö notaöur viö boranir eftir málmum, svo sem kopar og zinki. A bornum er demantskjarna- króna, en þær eru reyndar einnig notaðar hér á landi. Munurinn er hins vegar sá aö hér hafa ekki verið boraðar með demants- kjarnakrónu jafndjúpar holur og ætlunin er að Áreyri. A tslandi hafa hingaö til ekki fengist kjarnar sambærilegir viö þá sem ætlunin er aö fá aö þessu sinni, heldur hefur fengist upp borsvörður-finkornótt mylsna. Þarna á þvi aö vera unnt aö fá heildstæöari mynd en hingaö til. Visindamennirnir sem hingað eru komnir eru mjög vanir aö taka slika kjarna. Islendingar hafa að visu tekiö kjarna en mest úr grunnum holum. Aö Áreyri veröur i sumar bor- stjóri frá Jarðborunum rikis- insins, Sigurður Sveinsson, bæöi til aö veita erlendu visindamönn- um leiösögn um það hvernig eigi að bora i slik jarðlög og lika til aö læra af þeim þessa bortækni. Kanadamennirnir hafa áður verið á Azoreyjum og á Bermuda við svipaðar athuganir. Þetta eru holaöar spýtur þar sem sýnin veröa geymd i, sem tekin hafa veriö úr iörum jaröar. Ingvarsagöi aö Rannsóknarráð heföi af sinni hálfu veitt leyfi til þessara athugana um áramót, en siðan hefði timinn farið i þaö aö afla fjármagns. Þaö kæmi aöal- lega frá fjórum löndum, Kanada (en þaðan koma prófessorar frá háskólanum i Halifax til að stjórna borunum), Bretlandi, Bandarikjunum, — og tslandi. Hér veitti Orkusjóöur 15 milljón- um króna til þessa verks, en vis- indamennirnir verða að Areyri fyrir botni Reyöarfjarðar, þar til i september. Taldi Ingvar að fjár- framlög hinna þjóöanna væru svipuð eöa um 15 milljónir. Alls munu um 30 aöilar af 5 þjóöernum vinna aö þessum rannsóknum, en er visismenn heimsóttu staöinn voru 17 mættir. Þar meö talin 2 börn leiðangurs- stjórans. Hann heitir James Hall, er jaröeölisfræðingur og prófess- or viö háskólann Dalhouse i Halifax i Kanada. Um 11 manns munu starfa viö borunina sjálfa, en aðrir viö hvers kyns athuganir sem unnt verður að framkvæma á staðn- um. Kanadamennirnir nöfðu þeg- ar komið upp rannsóknarstofu i húsi einu sem forsvarsmenn Reyöarfjarðarkauptúns, höföu útvegað, en hópurinn gisti á svo- kölluöu „Bræðsluhóteli”. Visindamennirnir voru allir sam- mála um þaö, að fyrirsvarsmenn Reyðarfjarðar heföu verið ein- staklega liðlegir við hópinn. Aðfluttur bor með demantskjarnakrónu Bor sá sem notaður veröur, var fluttur hingað til lands frá 100 holur tvo kíló metra niður Ingvar sagði aö þaö væri ekki dýpt holunnar sem gerði rann- sóknina merkilega. Hér á landi hefðu sjálfsagt verið boraöar hátt i 100 holur niður á tveggja kiló- metra dýpi. Dýpsta holan á land- inu er norður á Laugalandi, 2.8 kilómetrar. 1 Reykjavik er hins vegar verið aö bora fyrir framan Hótel Esju, holu sem getur oröið liðlega þrir kilómetrar á dýpt. Boranir i Reyöarfiröi hefjast lægra, miöaö við sjávarmál, en ef til dæmis er miðað viö unga gos- beltið við Kröflu og á Reykjanesi. Isaldarjöklarnir surfu landiö svo rækilega að sjávarmál er um tveimur kilómetrum lægra en á framangreindum stööum. Ef Reykjavik er tekin til saman- buröar er byrjað þar aö bora þar 1 1/2 kllómetra lægra en ef borað er á Reykjanesi. Þetta sparar mikið fé við boranir sem þessar, Marcos lýsir hér fyrir okkur þvl hvernig plpurnar við hliö hans munu smjúga I gegnum harða klöppina. „Ég á alls ekki von á því að nýtanlegur hiti fáist úr þeirri holu sem boruð verður að Areyri/ en þær niður- stöður sem fást af boruninni ættu að geta hjálpað okkur við það að skilja betur eðli þess svæðis sem liggur frá Egilsstöðum austur að Reyðarfirði og Eskifirði" sagði Ingvar Friöleifsson, jarðfræðingur Orkustofnunar, sem fylgist með þeim rannsóknum sem fara fram fyrir botni Reyðarfjarðar. Þar verður f sumar borað niður á tveggja kílómetra dýpi. — Breytingar á jarð* skorpwnni athugaðar og jafnframt hvort möguleiki sé á heitu vatni á Austurlandi Texti: Berglind Ásgeirsdóttir Myndir: Jens Alexandersson Þær Janis Pcter frá VVales og Lata Hall (kona James Hall) sjá um að enginn svelti á Bræösiuhótelinu. þar sem reynt er aö halda kostn- aði i lágmarki. Þegar komiö er niður á tveggja kilómetra dýpi aö Areyri samsvarar það fjögurra kilómetra borunum að Reykja- nesi. Hitastigulsboranir á Austurlandi Jarðhitadeild Orkustofnunar framkvæmdi boranir á ýmsum stöðum á Austurlandi á árunum 1976—1978. Holurnar voru yfirleitt grunnar, ekki nema 100 metrar. Hitastigull á Norðfirði reyndist vera 47 gráður á hvern kilómetra Seyðisfirði 70 gráöur á kiló- metra, á Stöðvarfiröi 55 gráður á kílómetra. Hitastuöullinn á Eiöum reyndist ekki vera nema 37 gráður á kilómetra. A Egilsstöðum, Reyðarfiröi og Eskifirði var hiti um eða yfir 80 gráður á kilómetra. Hér er haft til viðmiðunar hversu hitastig aukist við hvern kilómetra niður jörð- ina. Við þessar athuganir vaknaði von i brjósti marga Austfirðinga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.