Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 24
24
(Smáauglýsingar — sími 86611
Fimmtudagur 15. júni 1978 visra
1
Bílavióskipti 1
Til sölu Citroen GS ’71
Upplýsingar i sima 85144 eftir kl.
20.
Óska eftir góðum
Skoda station '68-’72. Uppl. i sima
66445.
BQI óskast.
Lada '73-’74 eða V.W. 1200. Uppl. i
sima 76729.
VW Golf L 4 dyra
til sölu. Uppl. i sima 23096eftir kl.
15.
Volkswagcn Microbus 1973.
til sölu. Litið ekinn bili i sérflokki.
Einn eigandi. Upplýsingar i sima
94-6927.
Til sölu
John Deere dráttarvél 2010, árg.
'66, með ámoksturstækjum.
Þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 93-2219 og 2485 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu
Citroen Diane árg. '71. Til sölu á
sama stað er til sölu vegna flutn-
inga jukebox fyrir 100 plötur.
Uppl. i sima 33170 milli kl. 17-19.
Skoda 100 s
árg. '73 til sölu. Ekinn 21 þús. km.
Mjög vel með farinn. Uppl. i sima
35440.
Til sölu
blár Lada sport, ekinn eitt þúsund
km. Tilboð óskast sent á augld.
Vi'sis merkt ,,Lada sporf’fyrir
þriðjudagskvöld.
Chevrolet Congress '76
6 cyl. sjálfskiptur 4 dyra tU sölu.
Skipti koma til greina. Upp-
lýsingar i sima 22086.
Til sölu
Chevrolet Nova árg. '74 sjálfskipt
milhblá, ekinn 45.700 km., milU-
liðalaust. Uppl. i sima 52343.
Hægra frambretti,
húdd, vinstra afturbretti, stuðari,
griU, vatnskassi, bensintankur
viftuspaði í Plymouth Valiant '74
óskast keypt. Niðurlagður bill
meðsömu hlutum i lagi kæmi sér
best. Upplýsingar gefur Kolbeinn
i Hvitárholti simi gegn um Galta-
fell 99-6600.
Látið okkur
selja bUinn. Kjörorðið er: Það fer
enginn út með skeifu frá bilasöl-
unniSkeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar 84848 œ 35035.
Varahlutir i 8 cyl 390 Ford
svo sem startari, 4 1/2 mUlihedd,
oliudæla háspennukefli, ónotaður
510 Crane undirlyftur og margt
fleira. Uppl. i sima 50574.
Varahlutir i VW árg. '72
til sölu t.d. vélarlok og húdd,
hurðir, startari sæti og margt
fleira. Uppl. i sima 71773 eftir kl.
17.
VW árg. '67 til sölu,
vél ekin 21 þús. km. Góð dekk.
Nýr geymir. Uppl. i sima 43942.
Varahlutir i Rambler American
station
árg. '68 til sölu, vél girkassi og fl.
Uppl. i sima 95-471
Vélvangur auglýsir,
Eigum fyrirliggjandi fyrir vöru-
bfla og vinnuvélar, flesta vara-
hluti i lofthemlakerfið, loftþenj-
ara og viðgerðasett, blöðkur
(membrur) loftslöngur og tengi,
loftventla og rofa ýmiskonar,
stimpla, hringi, legur og við-
gerðarsett i pressur. Póstsend-
um. Vélvangur, Hamraborg 7
Kóp. Simar 42233 og 42257.
Stærsli bilamarkaður landsins.
Á hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bi1a i Visi, i Bilamark-
aöi Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bD? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i’ kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Austin Van sendiferðablll '68
til sölu, skemmdur aö aftan eftir
árekstur. Uppl. i sima 54580 og
43850.
Land-Rover 1971-1974,
bensin eða disil-, óskast til kaups.
Simi 16260 kl. 9-19.
Chevrolet pickup,
árg. '68, með álhúsi.til sölu. Uppl.
i sima 51004 á kvöldin.
Vauxhall Viva 1300 I,
árg. '77, til sölu, ekinn 10 þús. km.
Skipti koma til greina, Uppl. i
sima 82354.
Fíat 128 '74
til sölu. Upplýsingar i sima 86283
eftir kl. 17.
Bilaleiga <0^
Leigjuin út nýja bila
Mazda 818 Coupé — Lada Topaz,
Ford Fiesta, Renault sendi- og
Blazer jeppa. Bilasalan Braut,
Skeifunni 11. Simi 33761.
Akið sjáll'.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
trefjaplastbátur (vatnabátur) til
sölu ásamt 5 ha Chrysler motor.
Uppl. i sima 41825.
Stynka gúmmibátur
tilsölu. Upplýsingar i sima 26430
milli kl. 13 og 16 alla virka daga.
(Tjöld ]
Tjaldbúnaður
og Viðleguútbúnaður. Seljum
hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld,
tjöld og tjalddýnur. Framleiðum
allar gerðir af tjöldum á hag-
stæðu verði m.a. 5-6 manna kr.
36.770, 3 manna kr. 27.300,
hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af
tjaldhimnum. Seljum einnig ýms-
an tjaldbúnað og viðleguútbúnað
t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka,
leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá-
ið tjöldin uppsett i hinum nýju
glæsilegu húsakynnum við Eyja-
götu 7 örfirisey. Póstsendum um
allt land. Seglagerðin Ægir,
Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja-
vik, simar 14093 og 13320.
Veiðimenn,
limi filt á veiðistigvél. Ýmsar
gerðir verð frá kr. 3500/- Af-
greiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu-
stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar
Austurveri Háaleitisbraut 68.
Veiði i HóIsá.Ytri Rangá,
Eystri Rangá og Fiská eru seld i
Stóragerði 10, Hvolsvelli. Simi
99-5170 kl. 9-11 og 16-18. Stanga-
veiðifélag Rangæinga.
Laxa og silungamaðkar til sölu.
eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti
35.
Ánamaðkar.
Til sölu laxamaðkar (50 kr.) og
silungamaðkar (kr. 35). Uppl. i
sima 37734 eftir kl. 18.
____________
Veróbréfasate
Skuldabréf2 - 5 ára.
Spariskirteini rikissjóðs. Salan er
örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi
Skemmtanir_________J
Diskótekiö Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll, úti-
hátiöir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjöl-
breytta og vandaöa danstónlist,
kynnum lögin og höldum uppi
fjörinu. Notum ljósasjó, og sam-
kvæmisleiki þar sem við á. Ath.:
Viöhöfum reynsluna, lága veröið
og vinsældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleidl alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikar^ og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar iþrótta.
Leltið upplýsinga.
Magöús £. Baldvinssofl
Laugavegi t - Reykiavik - Sími 22804
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
i póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72 S. 22677
BILAVARAHLUTtR
Blaðburðarbörn
óskast:
LÆKIR 3
Austurbrún
Vesturbrún
Norðurbrún
Cortina #67-'70
Willys '54-#55
Chevrolet Impala '65
Fiat 128 '72
Renault R-4 '72
Vauxholl Viva '69
Peugeot 204 '70
Rambler American 1967
BÍLAPARTASALAN
Hofdatuni 10, simi 1 1397.
, Opió fra kl. 9-6.30, laugardaga
kl. 9-3 oy sunnudaqa kl 13
YFIR RJÚKANDI
*>*nB P|/
Reykvíkingar!
Kosningaskrifstofa Framsóknarfiokksins að Kleppsvegi 150
(verslunarmiðstöðin við Sœviðarsund) er öllum opin.
Líttu við í kvöld og spjallaðu við frambjóðendur
yfir rjúkandi kaffibolla.
Frekari upplýsingar í síma 85525 kl. 19.30-22.00