Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 12
m _ Fimmtudagur 15. júni 1978 VISIR 12 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjólfstœðisflokksins er í Valhöll, Hóaleitisbraut 1 - Símar: 84302 og 84037 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaða- ' kosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. FÉLAG FARSTÖÐVAEIGENDA Síðumúla 22 - 105 Reykjavík - Sími 34200- Pósthólf 19G FR-D-4. Minnir félaga sina á, að það er hver að verða siðastur til að láta skrá sig á næsta námskeið i skyndihjálp sem haldið verður. Tilkynnið þáittöku á skrifstofu FR. Siðumúla 22. Simi 34100 & 34200. Stjórn FR-D-4 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn 15. júni Ö-2926 — Ö-3000 16. júni Ö-3001—Ö-3075 19. júni Ö-3076 — Ö-3150 20. júni 0-3151 — Ö-3225 21. júni Ö-3226 —Ö-3300 22. júni Ö-3301 — Ö-3375 23. júni Ö-3376 — Ö-3450 26. júni Ö-3451—Ö-3523 27. júni Ö-3526 — Ö-3600 28. júni Ö-3601 — Ö-3675 29. júni Ö-3676 — Ö-3750 30. júni Ö-3751 — Ö-3825 mánudaginn þriðjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn 14. ágúst Ö-3826 — Ö-3900 15. ágúst Ö-3901 —Ö-3975 16. á gúst Ö-3976 — Ö-4050 17. ágúst Ö-4051 — Ö-4125 18. ágúst 0-4126 —Ö-4200 21. ágúst Ö-4201 — Ö-4275 22. ágúst Ö-4276 — Ö-4350 23. ágúst 0-4351—0-4425 24. á gúst Ö-4426 — 0-4500 25. ágúst 0-4501 — 0-4575 28. ágúst 0-4576 — Ö-4650 29. ágúst Ö-4651 — Ö-4725 30. ágúst Ö-4726 — Ö-4800 31. ágúst Ö-4801 — Ö-4875 l.sept. Ö-4876 — Ö-4950 4.sept. Ö-4951 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 8:45—12 og 13:00—16:30. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningar- skyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftir- farandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1978 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Það athugast, að egin aðalskoðun fer fram i júlimánuði. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. BLAÐASTRÍÐ IBRIIÐHOLTI ,Ugluspegill lifir enn góðu lífij segir ritstjórinn „Ég kæri mig ekki um það að skólafélagar mínir segji að Ugluspegill sé ekki lengur gef inn út þeg- ar það er bara hlé hjá okkur", sagði Skúli Val- berg ólafssony 12 ára rit- stjóri úr Breiðholtsskóla, sem vildi fá að leiðrétta ummæli Páls og Karls Ágústs sem gefa út Breiðholtsblaðið er rætt var við þá í mánudags- biaði Vísis. Skðli haföi meö sér á rit- stjórnina 3. tölublaö siöasta árs sem gefiö var út um jólaleytiö. Siöan hafði mikið annriki veriö hjá honum og meðútgefanda Sigurði Erni Guöbjörnssyni. Ritvél þeirra bilaði og siöan komu próf og hvers kyns óáran. Þeir væru hins vegar staðráðnir i þvi að.taka upp þráðinn i haust og gefa út myndarlegt blað. Ugluspegill er gefinn út i 80 ein- tökum, sem seld eru i Breið- holtsskola og næsta nágrenni. Kennari strákanna, Sigurveig Kristjánsdóttir, hefur séð um að fjölrita blaðið. Skúli hefur verið í blaðaút- gáfu um tveggja ára skeið. Fyrst við Sögublaðið sem varð blaðadauðanum að bráð og sið- an hefur hann haldið sig að Ugluspegli. —BA. Trésmiðir mótmœla bráða- birgða- lögunum Algjör samstaða var meðal tré- smiða Reykjavik á félagsfundi er þeir héldu nýlega, um að mót- mæla harðlega bráðabirgðalög- um rikisstjórnarinnar frá því i mai sl. Með lögunum væri rift iöglega gerðum kjarasamningum milli verkalýðsféiaga og atvinnu- rekenda. Sérstaklega mótmælti fundur- inn þeim ákvæðum bráðabirgða- laganna, er fælu i sér að álög vegna yfirvinnu, orlof og llfeyris- greiðslur væru verulega skert frá ákvæðum kjarasamninganna. Auk þessa mótmælti fundurinn hinni aimennu kjaraskerðingu er fælist i lögunum. Fundurinn hvatti verkafólk til þess að mæta þessari árás rikisstjórnarinnar á samningsrétt verkalýðshreyfing- arinnar og yfirlýstri áframhald- andi kjaraskerðingarstefnu, yrðu rikisstjórnarflokkarnir áfram við völd með þvl að veita ekki fulitrú- um rikisstjórnarinnar brautar- gengi i komandi alþingiskosning- um. —ÞJH. Afhentu trúnaðarbréf Nýskipaöur sendiherra Brasillu hr. André Teixeira de Mesquita af- hentinýlega forseta islands trúnaðarbréf sitt að viðstöddum Einari Agústssyni utanríkisráðherra. Sendiherrann hefur aðsetur I Osló. Nýskipaöur sendiherra Albanlu, hr. Bashkim Dino afhenti forseta íslands nýlega trúnaðarbref sitt að viðstöddum Einari Agústssyni utanrikisráðherra. Sendiherrann hefur aðsetur i Stokkhólmi. Auglýsingasími VÍSIS er 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.