Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 13
vism Fimmtudagur 15. júnl 1978
13
ÍSLENSK SKÓLABÖRN:
NEYTA EKKI
RÉTTRAR FÆÐU
Manneldisráö islands hefur
hafiö manneldisrannsóknir ó
breiöum grundvelli. Njilega
hafa veriöbirtar niöurstööur úr
svörum 270 skólabarna en þar
var um athugun d fæöi barna aö
ræöa. iskýrslu um rannsóknina
segir meöal annars „Fyrsta úr-
vinnsla gefur til kynna fskyggi-
lega lággildi járnsA- og D-vita-
mina idagfæöinu. Þetta eruallt
efni sem Ukaminn getur safnaö
foröa af til langs tima og er þvi
rétt aö taka þessar niöurstööur
meö nokkrum fyrirvara. „Þær
ráöleggingar eru I skýrslunni aö
neysla spendýralifur og sildar
viö og viö, auk sláturs, ætti að
vera góö trygging fyrir þvi aö
menn skorti ekki þessi efni. Þá
er varaö viö því að vanrækja
fæöutegundir svo sem fisklifur
og hrogn annars vegar svo og
grænmeti.
Niöurstöðurnar benda til aö
B-l vftamin sé I lágmarki hjá
börnunum, en bent á það aö
aukin notkun heilkorns geti bætt
úr þessu og einnig tir járnskorti.
Neyslakalks virtist vel viö hæfi
hjá börnunum eða um þaö bil l g
á dag og C-vitaminneysla var
einnig mjög riflega en neysla
ávaxta hefur vaxiö geysilega.
—B A—
Sumarbústaðir
§ÉÉÉfeiÉ
Einstaklingar — Fólagasamtökt
Norsku sumarbústaðirnir frá TRYBO-
TRYSILHUS A/S.
4-6 vikna afgreiðslufrestur.
Sumarhús i sérflokki.
ÁSTÚN s.f.
Noröurgarði. Örfirisey
Simit 29400
Hárgreióslu-og
snyrtiþjónusta
Permanent-klipping
o.fl. o.fl.
Unnið úr
heimsfrægu
snyrtivörunum frá
Helena Rubinstein
Háaleitisbraut 58-60 Wtiwr
SÍMI 83090
Q
4
4
m
4
i
4
'é
Jk
2000 bíla á skrá
BIFREIÐAR"
A KJÖRDAC
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá
hinum ýmsu bifreiðastöðvum D listans á kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að
bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með
því að skrá sig til aksturs á kjördag 25. júní
næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í síma: 82900.
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram
á skrifstofum hverfafélaganna.
- Lisfrinn
Meðal annarra þessa tves
Maxda 929 '7T
Chevrolet Monte Carlo '73
Bílasala Guðfinns á horni
Borgartúns og Nóatúns
Sími 28255 - 4 Ifnur
Verslúð þar sem úrvalið er mest og aðstaðan
best.
Bflasala Guöfinns, Hallarmúla 2. Slmi 81588.