Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 14
14 iprottir Fimmtudagur 15. júni 1978 Hollendingarnir sýndu snilldarleik - Og þeir unnu stórsigur gegn Austurríki í fyrsta leik þjóðanna í 8-liða úrslitunum í Argentínu „Við höfum ekki leikift vel I keppn- inni tii þessa, en vift sýndum mjög góft- an leik og sönnuftum aft vift getum enn leikift jafn vel og vift gerftum i heiins- incistarakeppninni 1974 i V-Þýska- landi", sagfti ltudi Krol fyrirlifti lioi- lenska knattspyrnulandsiiftsins eftir 5:1 sigur gegn Austurriki I gærkvöidi I S-lifta úrslitum heimsmeistarakeppn- iunar. Holland vann þennan stórsigur þrátt i'yrir fjarveru þriggja af sinum béstu mönnum, þeirra Johan Neskens, Wim Rijsbergen og Wim Surbier, og þaft gerir þennan sigur enn athyglisverftari Austurriki hefur komift mjög á óvart i leikjum sinum til þessa i Argentinu og flestir áttu von á jöfnum leik þeirra gegn Hollandi. Maöurinn á bak vift þennan gófta sig- ur Hollands var Johnny Rep, sem auk þess aft skora tvö mörk átti stórleik. Þá kom nýi leikmafturinn, Ernie Brandsts, mjög vel frá leiknum, en hann tók stöftu Rijsbergens. Þaö var einmitt Brandsts, sem skor- afti fyrsta mark leiksins á 6. minútu. Hann fékk þá boltann frá Arie Haan sem lék nú i fyrsta skipti i byrjunarlifti Hollendinga i Argentinu og skorafti ör- „Brassarnir" sýndu gamla og góða takta! Þuft var mikill sumhaduns stiginn á uhoi'fendupöllunum i Mendoza I Argentinu i gærkvöldi eftir aft Brasil- ia liaffti sigraft Perú 1111*0 :i:ó i »-lifta ú< slitum heimsmeistarakeppninnar.' Brasilía er nú aftur á meftal þeirra lifta, seni menn telja sigurstrangleg- asta i HM-keppninni, og i gærkvöldi fór liftift ioks i gang eftir slaka leiki i riftlakeppuinui. Já Brasilia sýndi snilldarknatt- spyrnu á köflum i þessum leik, og margir taktar leikmanna minntu á hina gömlu góftu daga, þegar enginn haffti neitt aft gera i brasilisku knatt- spyrnusnillingana Pelo og C/O. Þannig tilþrif sýndi Dirceu á 14. minútu erhannskaut þrumuskoti efst i markhorn Perúmanna af 30 metra færi, svo aft þaft söng og hvein I neta möskvunum. Og ekki nóg meft þaft. Hann endurtók leikinn á 27. minútu meft jafnlöngu skoti og aftur stóft markvörftur Perú varnarlaus. Þriftja markift kom svo á 71. minýtu, og þaft skoraöi varamafturinn Zico sem haffti komiftinn á einni minútu áö- ui'. Hann skorafti úr vitaspyrnu, sem var dæmd er Toberto haffti verift felld- ur inni i vitateig. Perúmenn fengu einnig sin tækifæri i leiknum, og bæfti Cubillas og Mun- ante fengu góft marktækifæri. En þeim tókst ekki aft skora og Perú tapafti sin- um fyrsta leik. Dirceu, sem lék i staft fyrirliftans Revelino sem er meiddur, átti frábær- an leik, og Revelino er ekki svo örugg- ur meðaft vinna aftur sæti sitt i liöinu. gk-. Kempes hetja Argentínu ugglega af stuttu færi. Austurrikismenn reyndu hvaft þeir gátu til aft jafna metin, en varö ekki mikift ágengt. Og svo komu tvö mörk Hollands til viöbótar á sömu minút- unni og þau gerftu endanlega út af vift vonir Austurrikismanna. Wim Jansen var þá felldur gróflega inni i veitateig, og úr vitaspyrnunni, sem dæmd var, skorafti Rob Rensen- brink af öryggi. Varla var leikurinn hafinn aftur er Rensenbrink braust upp vinstri kant- inn og gaf fyrir markift. Þar var Johnny Rep fyrir og skorafti meft föstu skoti, sem fór rétt undir þverslá. Þegar 9 minútur höfftu verift leikn- ar af siftari hálfleiknum kom fjórfta markift. Þaft urftu varnarmistök hjá Austurrikismönnum og Johnny Rep refsafti þeim fyrir meft þvi aft skora. Enrich Obermayer minnkafti mun- inni 14:1 á 80. min., en tveimur minút- um siöar skorafti Willy van der Kerk- hof fimmta mark Hollands og siftasta mark leiksins. Orslitin vorusanngjörn um þaft voru allir sammála. Þaö munafti aft visu litu, aft Hans Krankl jafnaöi fyrir Austurriki á 28. minútu, en eftir þaft var Holland mun betra liftift og sóknar- lotur þeirra skullu á varnarmönnum Austurrikis hvaft eftir annaft. Leiki Holland svona knattspyrnu áfram, verftur aö telja liklegt aft þeir komi til meö aö leika um heimsmeist- aratitilinn I annaft skiptift i röö, en auk þeirraog Austurrikismanna eru Italia og V-Þýskaland i riftli A. Lift Hollands var þannig skipaft i gær: Schrijvers, Poortvliet, Krol, Jan- sen, Wildschut, Haan Rene van der Kerkhof, (Schoenaker), Willi van der Kerkhof, Rensenbrink, Rep Barndsts (van Kraay). gk—. Argentina færftist í gær feti nær þeim draumi sinuni aft komast i úrslitalcik heimsmeistarakcppninnar, er liftift sigr- afti Pólland 2:0 I Rosario i Argentínu. Um leift komu argentinsku leikmennirnir Iram hefndum, en Pólland sigrafti þá 3:2 I leik liftanna I HM-keppninni I V-Þýska- lamli 1974. Hetja Argentinu i leiknum i gærkvöldi var Mario Kempes, sem skorafti bæfti mörk leiksins. Kempes kom Argentinu yfir á 15. min- útu meftgóftu marki, en Pólland fékk gull- ift tækifæri til aft jafna rétt fyrir hálfleik. Þá var dæmd vitaspyrna á Argentinu sem Dayna tök.og pólski fyrirliftinn, sem i gærkvöldi lék sinn 100. landsleik fyrir Pólland tók spyrnuna. Ekki tókst honum þó betur upp en þaft, aft markvörftur Ar- gentínu varfti, og var þvi fagnaft innilega á áhorfendapöllunum. Kempes skoraöi siftan annað mark Argentinu á 71. minútu meft þrumuskoti, eftir aö Ardiles haffti tekiö mikla ,,ein- leikssóló” og siftan gefift fyrir markift. Lato, sem átti mjög góftan leik I sókn- inni hjá Póllandi, fékk upplögft tækifæri til aft skora I siftari hálfleiknum, en þaft var sama hjá honum og öftrum sóknarmönn- um liftsins. Boltinn vildi ekki i mark heimamanna. Þessi úrslit gera þaft aft verkum aft afar óliklegt verfturaft telja aft Pólland komist i úrslitaleikinn, en Argentina vann kær- kominn sigur, sem færir liftiftskrefi fram- ar. En staftan i riftlinum er þessi: Brasilia 1 1 0 0 3:0 2 Argentina 11 0 0 2,&) 2 Pólland 1 0 01 0:2 0 Perú 10 0] 0:3 0 GK Snilldin í fyrirrúmi Fegurftin var I fyrsta sæti, er Iþrútta- fréttamenn mættust i SAAB-keppninni svokiilluftu, en þaft er hin árlega golf- keppni þeirra. Voru mörg högg slegin, en svo fór aft Friftþjúíur Helgason hjá Morgunhlaftinu sigrafti, lék á 42 högg- um. Sigmundur Steinarsson kom gifurlega á óvart meft þvi aft ná 2. sætinu, lék á 47 höggum, en sigurvegarinn Irá i fyrra, sem þó lék iiu 10 hiiggum hetur en þá varftaft gera sér 3. sætift aftgúftu, en þaft var sá. er þessar linur ritar, Sfftan komu eftirtaldir golfleikarar I þessari röft: Hermann Gunnarsson, út- varpinu 54, Helgi DanfeLsson, Morgun- hlaftinu fiO, Stefán Kristjánsson Þjófivilj- anum 04, llelgi ólafsson Þjóftviljanum 72 og Gunnar Steinn Pálsson Þjóftviljan- um 89. Segja má aft máltækift fræga ,,I)ag- blaftift feti framar” hafi sannast i þess- ari keppni, þvi aö fulllrúi blaftsins i keppninni, Bjarnleifur Bjarnleifsson, lék á 94 höggum, og bætti sig um þrjú högg frá fyrra ári. Til aft forftast misskilning, þá skal þess getift, aft keppendur léku 9 liolur á Nesvellinum i hliftu-veftri. gk—. Leikmenn Argentinu hafa sannaft, aft þeir eru I fremstu röft f heiminum I dag, og á myndinni sjáum vift þrjá hinna sókndjörfu leikmanna lifts- ins, þá Ardiles (8), Luque (9) og Bertoni (7). Roberto Bettega tókst ekki ab skora f gærkvöldi, þrátt fyrir mjög góft tækifæri. En á myndinni sést, er hann fagnar markinu, sem nægfti ttallu til sigurs gegn Argentinu fyrr Ikeppninni. * Argentina‘78 Jafntefli og allir ánœgðir! — ítalir hefðu þó átt skilið sigur gegn heimsmeistaraliði V-Þýskalands i 8-liða úrslitunum í Argentínu Heimsineistarar V-Þjóftverja máttu vera ánægbir með aft sleppa meft 0:0 jafntefii I fyrsta leik sinum I 8-lifta úrslitinunm I Argentinu I gær, en þá léku þeir gegn ttalfu. Italir héldu uppi sókn Þeir hafa skorað mest 5 Rob Rensenbrink, Hollandi, Tcofilo Cubillas, Perú, 3 Johnny Rep, Hollandi. 2 Archie Gemmill, Skotlandi, Paolo Rossi, italiu, 1 Leopoldi Luque, Argentinu,, Roberto Bettega, ttaliu, Karl Heinz Rummenigge, V-Þýskalandi, Nœstu leikir Næstu leikir f 8-lifta lirslitunum i heimsmeistarakeppninni eru á sunnudaginn. Þá leika þessar þjóftir saman. ttalia — Austurriki V-Þýskaland — Iiolland Argentina — Brasilia Peru — Pólland Þarna mun athyglin cinkum beinast aft leik Hollands og V-Þýskalands, liðanna sem léku úrslitalcikinn i heimsmeistara- keppninni 1974. Nú geta Hollend- ingar komift fram hefnduin — og meft sigri væru þeir komnir lang- leiðina i urslitaieik keppninnar aft þessu sinni. Þá verftur eflaust inikil spenna i sambandi vift leik Argentinu og Brasiliu, tveggja liöa, scm marg- ir ætla hljóti sæti i úrslitaleik keppninnar. lengst af, en þeim tókst ekki ab skora þrátt fyrir mjög góft tæki- færi. Lánift lék við heims- meistarana sem björguftu m.a. tvfvegis á linu skotum frá Roberto Bettega, og V-Þýska- land hefur enn ekki fengift á sig mark I Argentinu. En þrátt fyrir þetta var Enzo Bearzot, framkvæmdastjóri italska liftsins, ánægftur eftir leik- inn: „Vift komum ekki hingaft til þess aft verfta heimsmeistarar, en vift höfu sýnt heiminum aft Italia er sterkt knattspyrnuland, og vift munum reyna aft halda okkar striki I næstu leikjum og gera okkar besta”. Helmut Schön, framkvæmda- stjóri v-þýska liftsins, haffti sagt fyrir leikinn aft hann myndi sætta sig vift jafntefli, og hann lýsti ánægju sinni meft úrslitin eftir aft leiknum lauk. Þaft var skiljanlegt aft Schön væri ánægftur. Hans menn léku varnarleik lengst af, og þvi er öröugt aft skilja ánægju Bearzot, framkvæmdastjóra Itala. Tvivegis I siöari hálfleik bjarg- afti Manfred Kaltz á marklinunni skotum frá Roberto Bettega, sem var þá kominn i dauftafæri. 1 fyrra skiptift höfftu hann og Paolo Rossi splundraft vörn Þjóftverj- anna og menn voru búnir aft bóka mark, þegar Kaltz bjargafti á lin- unni. Nær allan leikinn voru Italarnir betri aftilinn, en Bettega var I strangri gæslu Rolf Russmann og slapp ekki oft. Hann losnafti þó nokkrum sinnum, og ávallt kost- aöi þaft mikla hættu uppi vift mark þeirra þýsku. En þaft eru mörkin sem talin eru, og nú hafa hollensku leik- mennirnir sem voru svo sannar- lega á skotskónum gegn Austur- riki, tekift forustu i riftlinum, en staftan er þannig: Holland 1 1 0 0 5:1 2 V-Þýskal 1 0 1 0 0:0 1 ítalia 1 0 1 0 0:0 1 Austurr. 10 0 1 1:5 0 Markmaðurinn skoraði! Akurnesingar unnu enn einn sigur sinn i fyrstu deild islands- mótsins i knattspyrnu á Laug- ardalsvelii i gærkvöldi. Fórnar- lömb Akurnesinga aft þessu sinni voru Vlkingar. Akurnes- ingar gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Víkinga. Leik- urinn var frekar daufur, en þó sáust góftir samleikskaflar hjá liftunum, þó sérstaklega Akúr- nesingum, og var alveg furftu- legt að sjá hvað þeir gátu, á mjög þungum vellinum. i fyrri háifleik skefti litift markvert, þar til á sfftustu min- útu hálfleiksins. Þá kom mjög sérstakt atvik fvrir sem örugg- lega verftur lengi i minnum haft. Jón Þorbjörnsson , markvörftur Akurnesinga tók útspark sem fór alveg yfir að Vikingsmark- inu og I gegnum klofift á Diðriki Ólafssyni markverfti. Stórglæsi- legt hjá Jóni. t seinni hálfleik komu Akur- nesingar mjög ákveOmr til leiks, og má ætla að hift sérstaka mark Jóns hafi virkaft sem vlta- minsprauta. A 55. mlnútu var Kristinn Björnsson i návigi vift einn af varnarmönnunum inni I vitateig Vikinga og haffti betur, lék siftan á einn varnarmann til viftbótar, og eftirleikur hans var auftveldur, þrumuskotift hafnafti örugglega f Vikingsmarkinu. 2- 0.A 75. mínútu átti Karl Heimir Karlsson góftan skalla aft marki Akurnesinga, en Kristinn Björnsson bjargafti á linu. Akurnesingar bættu sinu þriðja marki vib á 76. minútu, er Pétur Pétursson gaf laglegan bolta fyrir markib, og þar var Matt- hías Hallgrimsson óvaldaftur og skorafti. A sömu minútunni skoruftu Víkingar sitt fyrsta mark i leiknum. Jóhann Torfason skor- afti laglegt mark ineft „klipp- skoti”, efst upp i hægra mark- hornift. Þrcmpr minútum seinna gaf Kóbert Agnarsson sendingu inn i vitateig Akurnes- inga, beint fyrir fætur Gunnars Arnar Kristjánssonar, sem skaut viftstöftulausu skoti beint I mar, 3-2. Leikurinn var nú orftinn nokk- uð spennandi, og Víkingar pressuftu stlft um tima, en vörn Skagamanna stóft fyrir sinu. A 90. mlnútu felldi Róbert Agnars- son Matthias Hallgrimssson gróflega innan vitateigs, og vitaspyrna var dæmd á stund- inni. Pétur Pétursson átti svo ekki i neinum vandræðum meb aft skora úr henni. Akurnesingar stóftu þvi uppi sem sigurvegarar rétt einu sinni, og var þaft sanngjarnt. KA fékk bœði stigin Leikmenn K.A. komu svo sannarlega á óvart, er þeir iögftu Keflvlkinga að velli á heimavelli þeirra siftarnefndu, meft þremur mörkum gegn tveimur i 1. deiid tslandsmóts- ins f gærkvöidi. t leikhléi var staftan jöfn 2-2. ÍJrslit leiksins voru fremur ó- sanngjörn, þvi aft Keflvfkingar áttu öllu meira f leiknum. Þeir skoruftu fyrsta markift i leiknum strax á 2. minútu, er Friftrik Ragnarsson skallafti i mark, eftir aukaspyrnu ólafs Július- sonar. Ekki liftu nema fjórar minút- ur þar til K.A. jafnaði, og var Sigurbjörn Gunnarsson þar aft verki. Eftir markift sóttu K.A menn nokkuft, og á 34. minútu komust þeir yfir meft marki Ar- inanns Sverrissonar, eftir lag- lega stungusendingu Elmars Geirssonar. Rétt fyrir leikhlé jafnaöi ÍBK, er Skúla Rósants- syni var brugftift innan vitateigs og vltaspyrna dæmd. Cr henni skorafti svo GIsli Torfason ör- ugglega. t seinni hálfleik sást greini- lega aft K.A ætlaði aft selja sig dýrt, þvf aft þeir börðust eins og ljón og gerbu mark á 52. minutu. Þá komst Sigurbjörn Gunnars- son inn I sendingu og skoraði laglega framhjá Þorsteini Bjarnasyni, markverfti. Kefl- vikingar sóttu taisvert þaft sem eftir leiksins, en tókst ekki aft skora. Leikurinn þótti nokkuft fjörugur og gott samspil sást oft hjá iiftunum. Restan leik Keflvikinga átti Gisli Torfason og virftist hann vera stjórnandi I spili liftsins. Hjá K.A. var Haraldur Har- aldsson bestur og átti mjög góft- an leik f vörninni, einnig komst Jóhann Jakobsson vel frá leikn- um. Dómari leiksins var Kjart- an Ólafsson og dæmdi hann þokkalega. M.H./—JKS. Enn tapa Blikarnir Vestmannaeyingar sigruftu Breiftablik úr Kópavogi meft einu marki gegn engu f leik liftanna f fyrstu deild islands- mótsins I knattspyrnu I Eyjum I gærkvöldi. Leikurinn þótti heldur tilþrifalitill en þó voru Eyjamenn öllu friskari. Veðurguftirnir frægu voru mjög óhagstæftir knattspyrnu- mönnunum og völiurinn eitt drullusvaft Þaft var þeim aft kenna þ.e.a.s. guftunum. Eina mark leiksins kom á 33. minútu er Tómas Pálsson tók auka- spyrnuiknötturinn barst vel inn 1 vitateig Blikanna og þar var Óskar Valtýsson á réttum staft og skorafti örugglega framhjá Sveini Skúlasyni markverfti Breiftabliks. t seinni hálfleik sóttu Eyjamenn talsvert og nokkrum sinnum skapaftist mikil hætta vift mark Breifta- bliks. Undir lok leiksins fóru Breiðabliksmenn aft sækja og áttu meftal annars skot f þver- slá en markift kom ekki. —JKS— íslandsmótið 1. í kvöld kl. 20.00 VALUR I Ath. í kvöld kl. 20.00 deild LAUGARDALSVOLLUR Aðalleikvangur. ÞROTTUR VALUR Kiddarnir skoruðu Þaft var hart barist loka- minúturnar I leik FH og Fram I 1. deild tslandsmótsins 1 gær- kvöldi. Fram haffti breytt stöbunni úr 0:2 i 3:2 og FH-ingar reyndu hvaft þeir gátu undir lok- in aft jafna metin. En vörn Fram stóft allt af sér og Framarar héldu til Reykjavikur meft tvö dýrmæt stig. FH lék undan sterkum vindi I fyrri háifleik og lék þá oft ágæt- lega. Þeir skoruðu líka tvö fyrstu mörkin og var Leifur Helgason aft verki I bæfti skiptin. Fyrra inarkift skorafti hann á 25. minútu meft skoti af stuttu færi úr þvögu og siftara mark FH skorafti hann 10 minútum siftar meft skalla eftir fyrirgjöf Ólafs Danivalssonar. Framarar voru góftir I siftari hálfleiknum og gerftu þá þrjú mörk. Þaft fyrsta skorafti Krist- inn Atlnson meft skalla eftir sendingu utan al kantinum og nafni hans Jörundsson skoraði svo jöfnunarmarkift á 15. minútu hálfleiksins. Varnar- menn FH héldu hann rang- stæftan og hættu en sáu ekki einn FH-ing sem var langt fyrir aft- an úti vift hliftarllnu og Kristinn skorafti örugglega. Hann bætti siftan sigurmarkinu vib um miftjan hálfleikinn eftir aft Pét- ur Ormslev haffti hirt boltann af kærulausum varnarmönnum FH og fært honum á silfurdiski. Mól/gk ( STAÐAN ) 1 ¥”■ f'; Akranes 6 5 10 19:5 11 Valur 4 4 0 0 12:4 8 Fram 6 4 0 2 10:7 8 Í.B.V. 5 3 11 8:5 7 Þróttur 5 13 1 7:8 4 K.A. 5 1 2 2 5:5 4 l.B.K. 6 1 2 3 9:10 4 Vikingur 5 2 0 3 9:12 4 F.H. 6 0 2 4 6:17 2 U.B.K. 6 0 1 5 3:14 1 Næst leikur i fyrstu deild er I kvöld. Þá ieika Valur og Þróttur og hefst leikurinn kl. 20. —JKS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.