Vísir - 23.06.1978, Page 2

Vísir - 23.06.1978, Page 2
♦ Átt þú von á einhverju skyldfólki frá Vesturheimi i sumar? A6alhei6ur Jóhannesdóttur, húsmó&ir. — Nei, þaö geri ég ekki. Ég á aö visu eitthvaö skyld- fólk þarna úti, en hef ekki haft neitt samband viö þaö, heldur bara heyrt af þvi óljósar fréttír af og til. Suðurlandsbraut 71: Á þessum myndum má sjá hvernig umhorfs er Föstudagur 23. júnl 1978 VISIB hjá þeim Þóru og Guðmundi.Visismyndir: JA Turid Erlendsson, húsmóöir. — Éger nú ættuö frá Noregi, svo aö þaö er ekki vona aö ég eigi neitt skyldfólk þar. Ég er aö hugsa um aö skreppa sjálf til Noregs i sumar, en á ekki von á skyldfólki hingaö. Tr austi Bertelsson, starfsmaöur 1 Straumsvik. — Ekki held ég þaö nei.Égveitekkitilaöégeigi neitt skyldfólk þar. Þó hef ég grun um aö ég hafi einhverntima átt afa- systur þar, en ég veit ekki hvort hún er lifandi. Hún kom aldrei hingaö eftir aö hún fór vestur. Þorsteinn Einarsson, stýrimaöur. — Sem betur ferá égþaöekki. Ég vil nú ekkert vera aö hampa þessu fólki sem flúöu héöan á sin- um tima. Þaö erallt of mikiö látiö meö þettafólk þarna fyrir vestan. Guömundur Agúst Jónsson, þjónn. — Nei, ég á þaö nú ekki. Konan min á einhverja ættingja þar, og þeir komu I heimsókn hingaöi hitteöfyrra, en ég held aö þeir komi ekki i sumar. Ibóarnir heyja harða baráttu fyrir tilverunni Það er ekki glæsileg aðkoman að húsinu sem stendur við Suðurlandsbraut 71. Ibúarnir þar þau Þóra Stefánsdóttir og Guð- mundur Kristjánsson eru sem næst innilokuð i húsinu. Oðrum megin við húsið er simstööin, en kringum húsiö hefur nýlega verið slegiö upp heljarmikilli giröingu. Framkvæmdir eru fyrirhugaö- ar á lóð simstöövarinnar og hef- ur hún veriö afgirt. Giröing þessi nemur rétt við garö hjón- anna að Suðurlandsbraut 71 og er með naumindum að grannur maður geti smeygt sér þarna á milli. Hinum megin viö húsið er verið að byggja stæröar mann- virki og hafa byggingarmenn- irnir alla sina hentisemi við þaö. Þannig hefur i hálfan mánuö hvers kyns dót tilheyrandi byggingunni „prýtt” gangstlg þann er þau Þóra og Guömund- ur notuöu áöur. Þau kváöust margoft hafa gengiö á byggingarmeistarann um aö hreinsa,alla vega,þannig til aö þau mættu komast til og frá húsinu. Þessu heföi verið marglofaö en ekkert gerst. Dóttir þeirra hjóna, en þau eru komin um sjötugt, haföi þessu næst samband viö borgarverk- fræöing. Fulltrúi var sendur á staðinn, sem varð yfir sig hneykslaöur á þvi hvernig væri búiö að þjarma aö hjónunum. Hann mæltist þegar i stað til þess viö húsbyggjandann vil hliöina að hann hreinsaöi dótiö þannig aö hjónin kæmust leiöar sinnar. Siöan er liöin um þaö bil vika og þegar ljósmyndari Visis tók þessar myndir haföi ástandið litið lagast. Þess má geta aö Guömundur gengur viö staf og á ákaflega erfitt meö að hreyfa sig og má segja að honum séu sem næst allar bjargir bannaöar. Húsiö að Suöurlandsbraut 71 er kynnt með oliu, en ekki hefur fengist lögð hitaveita i húsið. Olía kom siðast fyrir hálfum mánuöi, en væntanlega veröur nokkrum erfiöleikum háö aö koma næstu fyllingu á oliutank- inn. Bilum veröur aö leggja þó nokkurn spöl frá húsinu, þannig að liklega veröur oliubillinn að hafa framlengingu á slöngu sinni ef verkiö á aö ganga.-BA KYNDARAR SAMFELAGSINS öll umræöa fyrir þessar kosn- ingar hefur meira og minna snúist um veröbólguna. Þaöan eru allar raunir, áföU og launa- striö runniö. Þetta kom m.a. fram I viöræöuþætti meö for- mönnum flokkanna s.l. miö- vikudagskvöld. Tal þeirra sner- ist þar aö inestu um veröbólg- una og virtist ekki bera á ööru en þeir væru allir sammála um aö draga úr henni eöa kveöa hana niöur. Þrátt fyrir þetta veröbólgusam lyndi flokka- formanna hefur veröbólgan varla fariö niöur úr þrjátlu prósentum á liönum árum, sem siöan hefur kallaö á versnandi vaxta- og viöskiptakjör, neyzlu- vöruverö og launahækkanir, sem komin eru á mörk hins viö- ráöanlega. En fyrst allir flokka- formenn i landinu erusammáia um, aö viö veröbólguna veröi aö ráöa, liggur uppi I augum hvers leikmanns, aö pennastöngin og blekiö er fyrir hendi. Aöeins er eftir aö draga strikiö. Þrátt fyrir samstööu flokkanna I þessu efni er samt ekkert strik dregiö. Nú kynni einhver aö halda, aö þaö heföi veriö auöveldur leikur fyrir núverandi rikisstjórn aö veröa viö eigin óskum jafnt og óskum stjórnarandstööu um veröbólguna. Og vist er um þaö, aö núverandi rikisstjórn hefur gert Itrekaöar tilraunir, til aö draga úr henni. En jafnharöan hafa þeir, sem eru flokka- formenn i stjórnarandstööu, og nú lýsa þvi yfir aö verööóigan sé vandamál, unniö aö þvl leynt og Ijóst aö fá öfluga þrýstihópa I þjóöfélaginu til aö sundra hverri tUraun og hverri úrbót I þá átt aö draga úr veröbóigunni. Siö- asta dæmiö um þetta er út- flutningsbann Verkamanna- sambandsins, sem sett var á gagngert til aö freista aö eyöileggja viönám ríkis- stjórnarinnar gegn veröbóig- unni. Yfirkyndarar samfélags- ins I þessum efnum eru einmitt þeir flokkaformenn st jórnarandstööunnar, sem komu meö geislabaug um höfuöiö I sjónvarpiö s.l. miövikudagskvöid, og voru al- veg sammáia um, aö veröbólg- an væri mesti bölvaldur þjóö- félagsins. Kjósendur vilja gjarnan trúa þeim, enda sjá aUir dæmin I kringum sig, finna fyrir þeim I eigin buddu og bókstaflega á eigin heröum. Yfirlýsing stjórn- arandstöðunnar i sjónvarpinu varþvieölilegogsjálfsögö, væri ekki um aö ræöa mestu hræsni sem um getur I allri kosninga- baráttu landsins samanlagöri. Þessi hræsni kemur bezt fram i þeirri kröfu eins 'stjórnarand- stööufiokksins, aö launþegar iáti nú af öllu pólitisku skyni og noti kjörklefann tii kjarabar- áttu, þ.e.a.s. tQ aö drifa upp veröbólguna enn meir en oröiö er. A réttri islensku er kjörorö þessa fiokks: Notiö kjörklefann tU aöefla veröbólguna. Þaö þarf meiri kokhreysti en öilum * sæmilega skynsömum mönnum er gefin, til aö koma svo fram fyriralþjóö tilaö lýsa þvi yfir aö hér veröi aö draga úr veröbólgu. Aögeröir þrýstihópa eru orön- ar svo alvarlegt böl, aö fram- undan er annaö tveggja hrun eöa stjórnunarharka þeirra, sem til þess eru kjörnir aö fara meö völdin hverju sinni. Menn spyrja mikiö aö þvi hvernig riki sstjórn kunni aö veröa mynduö aö kosningum ioknum. Samsetning slikrar rikisstjórn- ar skiptir raunar ekki höfuö- máli. Yfirlýsingar núverandi stjórnarandstööu um viönam gegn veröbóigu eru marklaus- ar, eins ogbent hefur veriö á hér aö framan. Þær veröa ekki marktækari, þótt stjórnarand- staöan vinni kosningasigur og komist þar af leiöandi i rikis- stjórn. Til viöbótar kemur svo, aö þrýstihóparnir hafa hvaö eft- ir annaö komist upp meö aö sundra geröum fyrrverandi rlkisstjórna, hafi ekki þótt stjórnaö i samræmi viö hags- munina. Þannig eru þrýstihóp- arnir ákveönir I aö riöa sam- félaginu á slig hvaö sem þaö kostar. Krafan um aö kjósendur noti kjörklefann til kjarabaráttu og yfirstandandi útfiutnings- bann eru gleggstu dæmin um, aö þjóöin hefur sagt sundur meö sér lögunum og skipst I hags- munahópa, sem meö aögeröum sinum knýja á um skilyröis- lausa aukningu veröbóigunnar. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.