Vísir - 23.06.1978, Side 5
vism Föstudagur 23. júnl 1978
5
ER KOSIÐ UM:
Ellert B. Schram
alþingismaður
skrifar: Sérstök
óstœða er til að
vekjo athygli ó því
að hugsanleg
fylgisaukning
Alþýðuflokksins
er túlkuð sem
stuðningur við
vinstri stjórn
----------y---------
Tveir atburöir i stjórnmála-
baráttu siöustu vikna hafa meö
afdráttarlausum hætti skoriö úr
um þaö hvaö kosiö er um á
sunnudaginn.
Þessir atburöir eru annars-
vegar úrslitin i borgarstjórnar-
kosningunum myndun nýs
meirihluta i borgarstjórn
Reykjavikur og hinsvegar túlk-
un vinstri manna á niöurstööum
skoöanakannana siödegis-
blaöanna.
Talsmenn vinstri flokkanna
hafa marglýst þvi yfir aö þetta
tvennt sé vinstri sveifla sem
bendi til eindregins vilja kjós-
enda um aö mynduö veröi ný
vinstri stjórn i landinu. Sérstök
ástæöa til aö vekja athygli á þvi
aö hugsanleg fylgisaukning Al-
þýöuflokksins er túlkuö sem
stuöningur við vinstri stjórn.
Jafnframt þvi sem Þjóöviljinn
gengur út frá þessu sem
staðreynd, leggur hann áherslu
VINSTRI STJORN EÐA
SJÁIFSTÆDISTLOKK
á aö Alþýðubandalagiö veröi hiö
sterka forystuafl nýrrar vinstri
stjórnar.
Alþýöuf lokkurinn
Þetta skulu þeir hafa i huga
sem velta þvi nú fyrir sér hvort
þeir eigi að kjósa Alþýöuflokk-
inn. Alþýöuflokkurinn teflir
fram nýjum mönnum og boöar
breytingar. En hann er enn sem
fyrr sósialiskur flokkur sem
beitir sér fyrir harðari stétta-
átökum þjóönýtingu og auknum
rikisafskiptum af atvinnu-
rekstri. Skyldi það vera farsæl-
asta leiöin til aö draga úr spill-
ingu I kerfinu aö auka enn viö
rikisbákniö? Skyldi þaö vera
árangursrikasta siðbótin aö
auka enn völd og áhrif ævi-
ráöinna embættismanna?
Bent hefur verið á þaö
hvernig Alþýöuflokkurinn hefur
gerst taglhnýtingur kommún-
ista i verkalýðshreyfingunni og
ekki þurfti Alþýöuflokkurinn
langan umhugsunartima áöur
enhann gekkst undir forystu Al-
þýöubandalagsins viö myndun
nýs meirihluta i Reykjavik.
Vinstri stjórn eöa Sjálf-
stæðisf lokkinn
tJrslitin i Reykjavik um dag-
inn og fullyröingar vinstri
manna um aö kjósendur vilji
eindregiö nýja vinstri i lands-
málum hefur hvort tveggja
valdiö þvi, aö kosið er um þaö
eitt hvort hér skuli mynduö
vinstri stjórn. Styrkur Sjálf-
— Ekki þurfti Alþýðuflokkurinn langan umhugsunartima áður en
hann gekkst undir forystu Alþýðubandaiagsins við myndun nýs
meirihluta i Reykjavik.
stæðisflokksins i kosningunum
ræður þar úrslitum.
Alþingiskosningarnar eru aö
þessu leyti örlagarikari en flest-
ar aörar. Ekki er tekist á um
störf þeirrar rikisstjórnar sem
nú situr, ekki um einstök mál
eöa menn heldur er kosiö milli
tveggja fylkinga milli lifsviö-
horfa. Viljum viö gefa sósialisk-
um stjórnarháttum byr undir
báöa vængi opna skólana upp á
gátt fyrir pólitiskri innrætingu
og þjarma að frjálsum atvinnu-
rekstri? Eða viljum viö treysta
svo Sjálfstæöisflokkinn aö hon-
um takist aö skapa mótvægi og
viönám gegn þeim öflum sem
hafa marxiska kreddutrú aö
leiðarljósi?
Sjálfstæöisflokkurinn er ekki
fullkominn flokkur. Stjórnar-
seta hans hefur ekki veriö
hnökralaus. En allt slikt stendur
til bóta og þaö-áfall sem hann
varð fyrir i borgarstjórnar-
kosningunum mun honum aö
kenningu veröa.
Sjálfstæöisflokkurinn hefur
einn flokka haft styrk til aö
halda aftur af vinstri öfgum og
uppgangi. Flokkurinn hefur
ekki átt stuöning allra lýöræöis-
sinnaöra borgara en flestir hafa
engu aö siöur skiliö þetta mikil-
væga hlutverk hans og metiö
þaö. Þess vegna fékk Sjálf-
stæöisflokkurinn svo góöa
kosningu i þingkosningunum
. 1974. Kjósendur voru ekki allir
aö lýsa yfir ævarandi stuöningi
viö Sjálfstæöisflokkinn heldur
aö láta I ljós andúö sina á
ómengaðri vinstri stjórn. Þaö
sama þarf aö ske nú.
Kjósendur þurfa aö foröa okk-
ur frá vinstri stjórn áöur en ekki
eftir að hún er mynduð. Þeir
þurfa að visa á bug hinni nýju
valdastétt lýðskrums og stæri-
lætis.
Þörf er aðhalds og mót-
vœgis við vinstrí öfíin
— ella kann jafnvœgið í íslensku þjóðlífi að raskast
Crslit byggðakosninganna
eru skýr. Sjálfstæðisflokkurinn
missti meirihlutann IReykjavik
og varð fyrir áföllum viða um
land. Uppi eru hugmyndir um
stóraukin rlkisumsvif og eina
leiðin til að halda þeim innan
þolanlegra marka er aö styrkja
Sjálfstæðisflokkinn til mótvægis
viö vinstri öflin, skapa þeim að-
hald.
Sovét-ísland er boðað
Alþýöubandalagiö stefnir aö
þvi að koma sósialískum
stjórnarháttum á hér á landi eru
ummæli frú Soffiu Guðmunds-
dóttur, bæjarfulltrúa og vara-
þingmanns. Þetta eru raunar
bara orð. En þau eru lýsandi
fyrir vissa manngerö sem af
einhverjum ástæöum er i nöp
viö lýöræöislega stjórnarhætti
og sér ekkert athugavert við
sósialismann eins og hann er i
framkvæmd.
Refsidómurinn yfir Orlof og
sú áþján sem hann lýsir, ætti þó
að stugga við mönnum. En þaö
er siöur en svo, aö hægt hafi
verið aö greina þaö á frambjóö-
endum Alþýöubandalagsins hér
fyrir noröan. Ef á Orlov var
minnst, fóru þeir aö tala um þaö
að Framsóknarflokkurinn heföi
svikiö bændur.
Að brjóta niður þjóð-
félagið
Eftir aö hafa setiö 11 þing-
málafundi dylst mér ekki aö
meiri harka meiri óskamm-
feilni veður nú uppi innan Al-
þýöubandalagsins en fyrr. „Til-
gangurinn helgar meöaliö” er
þeirra kjörorð og I yfirlýsingum
og flokkssamþykktum er
blygöunarlaust sagt, aö þaö sé
markmiö Alþýöubandalagsins
að vinna flokkspólitiskt innan
verkalýöshreyfingarinnar, inn-
an skólanna. Þetta hefur aö visu
veriö svo i reynd, en fram undir
þetta reynt að dylja þaö i oröi.
Raunar má segja aö þaö hafi
verið þýöingarlaust öllu lengur
svo mjög sem pólitisk ágengni
t.d. viö unglinga hefur aukizt
svo mjög sem kennarar viöa um
land hafa misnotað aöstööu sina
og svívirt hugsjón kennara-
starfsins.
Markmiöiö meö þessu er aö
sjálfsögöu augljóst. Þaö á aö
valda glundroöa og sundrung.
Innan verkalýöshreyfingarinn-
ar er hinn flokkspólitiski undir-
lægjuháttur áberandi. Þar er
Haraldur Steinþórsson gleggsta
dæmiö. Nú hefur hann algjör-
lega snúiö viö blaðinu i sam-
bandi við samningana i gildi
eftir aö meirihlutinn I Reykja-
vik sveik svo freklega gefin
fyrirheit i byggöakosningunum.
Þessi sami maöur var lika
varaforseti BSRB á vinstri-
stjórnarárum. Þá fiutti hann
ræöur um, að ekki mætti fylgja
eftir verkfallskröfu opinberra
starfsmanna þá var árangur
stefnu hans I launamálum sá aö
opinberir starfsmenn drógust
verulega aftur úr öörum stétt-
um.
Verzlunarfólk ekki i
náðinni
Það er eftirtektarvert aö I öll-
um málflutningi Alþýöubanda-
lagsins er lögö áherzla á, aö
mjög veröi aö þrengja kosti
verzlunarinnar og fækka þvi
fólki sem aö henni vinnur.
Nú bera skýrslur meö sér aö
verzlunar- og skrifstofufólk er
meðal hinna lægst launuöu. Þaö
er þvi ekki feitan gölt aö flá, þar
sem þaö er og frekar ástæöa til
aö rétta þess hlut.
En i þessum áróöri Alþýöu-
bandalagsins gætir lika þeirrar
lágkúru aö sum störf séu
ómerkilegri en önnur og þeir
sem vinna þau sömuleiöis.
Verzlunar- og skrifstofufólk er
annars flokks verkalýöur aö
mati þeirra Alþýöubandalags-
manna.
Kratar og Framsókn
duga ekki
Reynslan hefur sýnt aö til
þess að halda niðri öfgaöflunum
innan Alþýöubandalagsins þarf
annaö og meira til aö koma en
staðfesta Alþýöuflokks og
Framsóknarflokks. Sérstaklega
gætir þess um hin siöarnefnda.
Þaö er engu likara en Fram-
sóknarmenn séu á glóðum, þeg-
ar kommúnistar eru annars
vegar. Þaöer af þessum sökum,
sem fylgistap þeirra er óhjá-
kvæmilegt, sem menn ,eru
hættir aö treysta þeim.
Aðhalds er þörf
Nú eru uppi hugmyndir um
stóraukin rikisumsvif i her-
búðum vinstri manna. Stefna á
aö hallarekstri ýmissa rikis-
fyrirtækja og greiöa mismuninn
með aukinni skattálagningu:
komiö hefur fram, aö fyrirtækj-
um skuli mismunaö eftir
rekstrarformum og hér á Akur-
eyri kvaö svo rammt aö þessari
kröfu, aö þaö kom beinlínis
fram i ræöu eins af frambjóö-
endum Alþýöubandalagsins aö
hömlur skyldu settar viö einka-
rekstri.
Nú Jiggur þaö fyrir að hinn
/----------V
Halldór Blöndal
skrifar: Ef ó Orlov
var minnst ó
framboðsfundunum
hér fyrir norðan fóru
frambjóðendur
Alþýðubandalagsins
að tala um, að
Framsókn hefði
svikið bœndur
L. a
frjálsi atvinnurekstur hefur
hvarvetna skilaö mestum arði,
staöiö undir beztum lifskjörum.
Þaö er i samræmi viö hugsunar-
hátt og eöli Islendinga aö ein-
staklingurinn skuli hafa svig-
rúm frelsi til aö velja og hafna.
Eða halda menn að svo fámenn
þjóö heföi getaö byggt upp þetta
land svo sem gert hefur verið ef
kerfiskreddur og pólitikusar
hefðu varðaö veginn i atvinnu-
málum: stjórnunin heföi komiö
ofan frá.
Nei, — aöhalds er þörf og mót-
. vægis viö vinstri öflin og þann
hugsunarhátt sem hér hefur
veriö lýst. Sjálfstæöisflokkurinn
er eina stjórnmálaafliö sem
treystandi er i þeim sökum.