Vísir - 23.06.1978, Side 10

Vísir - 23.06.1978, Side 10
10 Föstudagur 23. júnl 1978 VISIR VISIR Utgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjóri: Davið Guðmundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson : Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmund- ur Pétursson. Umsjón með helgarblaði: Árni Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jóns’son, Guðjón Arngrimsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefáns- son, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson, Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Björgvin Pálsson, Jens Alexandersson. Utlitog hönnun: Jón Oskar Hafstéinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingarog skrifstofur: Síðumúla B. símar 86611 og 82260 Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611 Jlitstjórn: Síðumúla 14 simi 86611 7Jjr\ur Askriftargjald er kr. 2000 á mánuði innanlands. Verð i lausasölu kr. 100 eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. Pólitískt popp Skoöanakannanir sýna aö í kosningunum á sunnudag- inn megi vænta meiri háttar sveiflu í íslenskri pólitík. Annars vegar er þar um að ræða verulega sókn Alþýðu- flokksins og mikið fylgistap Framsóknarflokksins. Töl- urnar um tap Sjálfstæðisflokksins og fylgisaukningu Alþýðubandalagsins eru ekki jafn afgerandi en sýna framhald þess, sem gerðist í sveitarstjórnarkosning- unum. Þróist mál í þá átt, sem spáð er, kemur upp ný staða í islenskum stjórnmálum. Ljóst er eftir sveitarstjórnar- kosningarnar að mynda verður nýja rikisstjórn að lokn- um þingkosningum. En baráttan snýst um það, hvort vinstri stjórn tekur við völdum á ný eða Sjálfstæðis- flokknum tekst að halda þeim styrkleika að framhjá honum verði ekki gengið við stjórnarmyndun. Þessi kosningabarátta snýst ekki um menn fyrst og fremst. Það er tekist á um það, hvort landinu verður stjórnað á grundvelli frjálshyggju eða með miðstýringu og skömmtum. Ef Alþýðuflokknum tekst að veikja Sjálfstæðisflokkinn verulega má búast við nýju ringlu- reiðartímabili f lokkspólitiskrar miðstýringar, undir vinstri stjórn. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur benti réttilega á það í grein hér í blaðinu fyrir skömmu, að mestar líkur væru á því, að Lúðvík Jósepsson settist á forsætisráð- herrastólinn, ef f ylgisaukning Alþýðuf lokksins og Alþýðubandalagsins yrði veruleg. Þetta hefur þegar gerst í borgarstjórn Reykjavíkur, þar sem Alþýðubanda- lagið hefur forystu fyrir meirihlutaflokkunum. Slík ríkisstjórn gæti augljóslega ekki tekið á efnahags- málunum, því að landið allt myndi loga í átökum um varnarmálin um leið og Alþýðubandalagið væri komið í stjórnarforystu. Deilurnar, sem upphófust 1971 með vinstri stjórninni myndu hef jast á ný, en af miklu meiri hörku en fyrr af þeirri einföldu ástæðu að áhrif Alþýðu- bandalagsins í stjórnarforystu yrðu margföld á við það sem áður var. Þeir kjósendur Sjálfstæðisf lokksins, sem eru að hegna f lokksforystunni með því að kjósa Alþýðuf lokkinn eru af þessum sökum að tefla samstarfi okkar við vestrænar lýðræðisþjóðir í tvísýnu. Þeir eru einnig að koma í veg fyrir að mynduð verði ný ríkisstjórn, sem að kosningum loknum gæti án hatrammra átaka um varnarmálin náð samstöðu um endurreisnaraðgerðir í efnahagsmálum. Alþýðuflokkurinn hefur fært eins konar popp yfir- bragð á pólitíkina og því getað virkjað stjórnmálaþreytu almennings sér í hag. Að því leyti geta hinir stóru daufu flokkar sjálfum sér um kennt. En popp í stjórnmálum leysirengan vanda. Stjórnmálayfirlýsing Alþýðuf lokks- ins er vissulega um margt ágæt og í f ullu samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins t.d. í vaxtamálum. En í þvi sambandi er rétt að hafa í huga, að Benedikt Gröndal barðist fram á síðasta dag fyrir útgáfu stefnu- yfirlýsingarinnar með Lúðvík Jósepssyni fyrir lágum vöxtum. En þegar sú stefna féll ekki inn í þann pólitíska poppheim, sem atkvæðaveiðararnir höfðu búið til, var blaðinu snúið við á einni nóttu. Þess vegna boðar Alþýðuf lokkurinn nú háa vexti í samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins i því skyni að efla sparnað og koma í veg fyrir óarðbæra fjárfestingu og verðbólgubrask. Stjórnmálapopp af þessu tagi leysir engan vanda, þó að hinir flokkarnir séu um margt þreytulegir. VINSTRI STJÓRN - VARNARLAUST LAND Varnar- og öryggismál hafa veriö mjög til umræöu aö undan- förnu af skiljanlegum ástæöum Skoöanir hafa veriö skiptar i þeim efnum. Flestir hugsandi menn eru þó þeirrar skoöunar, aö Islandi sé, vegna eigin hagsmuna nauösynlegt aö vera aöili aö At- lantshafsbandalaginu meö þeim réttindum og skyldum er þvi fylgja. 1 tengslum viö varnar- og öryggismálin hefur mikiö veriö um þaö rætt, hvort rétt væri eöa eigi aö krefjast þess aö Banda- rikjamenn og/eöa Nato kostuöu lagningu vega um landiö meö varanlegu slitlagi. Um þetta atr- iöi eru skiptar skoöanír. Blandast þar inn i röksemdir um nauösyn þessa meö tilliti til varnarhlut- verks lslands eöa aö mönnum finnst eölilegt, aö Bandarikja- menn greiöi gjald fyrir afnot landssvæöa meö þessum hætti. Eigi skal i þessari grein fariö nánar út i þá umræöu. Mál hafa nú skipazt meö þeim hætti i stjórnmálalifi þjóöarinnar, aö nú snýst umræöan ekki lengur um gjald eöa ekki gjald, heldur um þaö, hvort island veröur i Nató eöa ekki i nánustu framtiö, eöa hvort hérlendis veröi varnar- liö eöa ekki. Ýmislegt bendir til og Iskyggi- leg teikn eru á lofti um þaö aö svo geti fariö, eftir næstu Alþingis- kosningar, aö áhrifaöfl i Alþýöu- bandalaginu, Framsóknarflokkn- um og Alþýöuflokknum, fjand- samleg Nató/ knýi fram þá stefnu, aö Island segi sig úr bandalaginu og varnarliöiö hverfi af landi brott innan nokkurra ára. Skal þaö nánar rökstutt. island úr Nató— Staða kommúnista er sterk. Alþýöubandalagsmenn, komm- únistar Islands, hafa lýst þvi yfir, aö Island skuli segja sig úr Nató. Þessi krafa þeirra er algjört skil- yröi fyrir myndun rikisstjórnar. Staöa þeirra er sterk m.a. vegna hinna miklu valda kommúnista i verkalýöshreyfingunni, sem get- ur ógnaö hvaöa rikisstjórn sem er. Reynsla siöustu mánaöa hefur sannaö þaö áþreifanlega og sýnir ennfremur, hvernig má misnota verkalýöshreyfinguna i pólitizkri baráttu. Þaö hafa bæöi kommún- istar og Alþýöuflokksmenn gert. Alþýðuf lokksmenn, sem vilja Island úr Nató Alþýöuflokksmenn, sem standa þétt viö hliöina á kommúnistum i forustu ASl og BSRB, undirrituöu i 1. mai ávarpi i ár kröfuna um uppsögn varnarsamningsins og úrsögn úr Nató, sem samþykkt var meö naumum meirihluta á siöasta ASt-þingi. Þá hafa ungir jafnaöarmenn samþykkt á þing- um sinum tillögur, sem eru mjög fjandsamlegar aöild tslands að Nató. Alþýöuflokkurinn leggur nú mikla áherzlu á aö undirstrika, aö hann sé meö nýtt ungt fólk, sem byggi á gömlum grunni. Ef þaö er rétt, eru þaö vissulega alvarleg tiöindi, aö ungir Alþýöuflokks- menn og hinir nýju verkalýösfor- ingjar flokksins, skuli hafa gengiö til liös viö kommúnista i barátt- unni fyrir varnarlausu landi og úrsögn úr Nató. Greinilegt er, aö Vilmundur Gylfason er áhrifa- laus maöuri þessum málun innan Alþýöuflokksins og þvi litils af honum aö vænta, sem máli skiptir i landvarnarmálum. Er þaö vissulega umhugsunarefni meö tilliti til framtiöarhagsmuna þjóöarinnar. Framsóknarmenn vilja varnarliðið burt. Sem fyrr er erfitt aö henda BARNAGÆSLA 1i Þegar Lúövik Jósepsson var á laxveiöum hér um áriö i staö þess aömynda nýja vinstri stjórn, var hann um leiö á mannaveiöum, þótt föngin kæmust ekki upp á bakkann fyrr en siöar. Ný vinstri stjórn haustiö 1974, meö þátttöku Framsóknar, Alþýöubandalags og Alþýöuflokks, heflii gefiö Sam- tökum frjálslyndra og vinstri manna kærkomiö tækifæri til aö safna aö sér fólki i fremur auö- veldri stjórnarandstööu, þar sem hermáliö heföi sem fyrr veriö látiö sitja á hakanum og efna- hagsmálin heföu veriö i lítt viö- ráöanlegum ólestri. LúÖvlk og forusta Alþýöubandalagsins ’mun hafa taliö viö hæfi, aö borgara- flokkarnir fengjust viö vandann, sem vistri stjórnin skildi eftir sig. Þetta tvennt, aö koma i veg fyrir stjórnarandstööu Samtakanna og varpa ábyrgöinni á „fjárhags- grundvelli” þeim, sem vinstri stjórnin lagöi á heröar nýrrar rikisstjórnar borgaraflokka, hefur nú boriö enn æskilegri árangur en Lúövik óraöi fyrir I laxveiöitúrnum foröum. Má raunar segja aö ekki hafi veriö fariö i örlagarikari laxveiöi, hvorki fyrr né siöar, og skulu nú færö nokkur rök aö þvl hve heppi- legt þaö var fyrir Alþýöubanda- lagiö aö vikja meö fyrrgreindum hætti frá sér kaleik stjórnarsam- starfs 1974. Arftaki þjóðvarnar- flokksins Eins ogfyrridaginn haföi tekizt aö stofna nýjan flokk vinstri manna, einskonar arftaka Þjóö- varnarflokksins, nema nú átti aö sameina jafnaöar- og samvinnu- menn i einum flokki. Auk þessátti aö reka herinn úr landi, en fyrir þeirri beitu falla Framsóknar- menn gjarnan — eöa a.m.k. rétt- læta þátttöku sfna I nýjum flokka- myndunum meö slikum fyrir- slætti. Tveir ungir Framsóiöiar- menn, sem töldust liklegir til forustu I Framsóknarflokknum, og voru kenndir viö svonefnda Mööruvallahreyfingu, gengu til liös viö hinn nýja flokk, og var margt likt meö þeim aöförum og þegar Þjóövarnarflokkurinn var stofnaöur fyrir tilstuölan óánægöra Framsóknarmanna. Langsamlega flestir þjóövarnar- menn eru nú gengnir i Alþýöu- bandalagiö, og þegar Samtökin | A Neðanmóls ....“""Y----------\ Indriði G»Þorsteinsson skrifar: Þeir eru góðir í kubbaleik séu hinár réttu fóstrur fyrir hendi og á það mun ekkert skorta. hófu göngu sina var aöeins spurn- ing hvenær Samtakaliöiö gæfist upp og hvert þaö færi. Lúövlk og hans liö vissi, aö þeim mun færri tækifæri sem Samtökin fengju til aö viöra sjónarmiö sin og sér- stööu, væri hún nokkur, þvi fyrr tækist aö innbyröa þá fram- gjarnari i Samtökunum. Stefna út i dauðar kosn- ingar Eftir stjórnarmyndun 1974 fóru hinir ákfari I Samtökunum aö hugsa sér til hreyfings. Eins og venjulega voru þaö Framsóknar- menn, sem uröu fyrstir tii aö yfir- gefa hina lekuskútu og bjarga sér upp I móöurskip Alþýöubanda- lagsins. Var hér um aö ræöa þá tvo menn, Ölaf Ragnar Grimsson og Baldur óskarsson, sem lengst og mest haföi veriö barizt viö aö halda i Framsóknarflokknum meöan hægri bylgjan I Framsókn gekk yfir. Sósialistarnir i Samtök- unum fóru sér hægar, enda margir hverjir nýkomnir úr Al- þýöubandalaginu og mundu hafa haft fáum vegsaukum aö mæta, heföu þeir snúiö viö. Þeir Ólafur Ragnar og Baldur geröu tilraun til aö leggja Samtökin niöur um leiö og þeir fóru yfir I Alþýöu- bandalagiö, en þaö tókst ekki og nú stefna Samtökin út I „dauöar” kosningar. Nýtt valdakerfi Þeir ólafur Ragnar og Baldur voruaö vlsu bara tveir menn, og fulltrúar Samtakanna staöhæföu viö brottför þeirra, aö ekki myndu fleiri fylgja. Vinningurinn yröi þvi aöeins tvö atkvæöi fyrir Alþýöubandalagiö. Þaö er nú komiö á daginn aö þetta var mis- skilningur. Framsóknarflokkur- inn hefur enn einu sinni lagt Al- þýöubandalaginu og gömiu deild- inni innan þess, til stóran skerf atkvæöa i þýöingarmiklum kosn- ingum, og mun halda áfram aö leggja þeim til atkvæöi. En Ólafur Ragnar haföi fleira i far- angrinum en tálbeitur handa framsóknaratkvæöum. Hann flutti meö sér hugmyndir um nýtt valdakerfi Alþýöubandalagsins, sem byggjast skal á auknu bændafýlgi og samvinnuverzhm- inni f landinu. Bændafundir Lúö- viks Jósepssonar eru engin til- viljun, og margt I hinni n'ýju stefnumótun bandalagsins er verk óiafis Ragnars, sem miöar m.a. aö þvi aö erfa mál Fram- sóknarflokksins er til atkvæöa horfa (bændafylgiö) og fjár- munaaöstööu flokksins (Sam- bandiö). Hugmyndaleysi Fram- sóknar færir bandalaginu margt upp i hendurnar i þessum eftium, og atkvæöatap flokksins sannar, aö plottiö hefur tekizt. Ingi Tryggvason styður tillögu Eykons Þegar Ingi Tryggvason, þriöji maöur á iista Framsóknar i Noröurlandskjördæmi eystra, kemur isjónvarpoglýsir þvi yfir, aö greiöa veröi bændum afuröa- lánin beint, játast hann ekki ein- ungis undir þá gagnrýni, sem haldiö hefur veriö uppi á Sam- bandiö fyrir hina viöskiptalegu meöferö ábændum. Hanner jafn- framt aö lýsa þvi yfir, aö nú skuli þrengt svo aö samvinnuverzlun- inni i landinu, aö hún veröi ófær um aö gegn þvi þjónustuhlut- verki, sem hún situr uppi meö á landsbyggöinni. Gagnrýnin á ýmsa liöi samvinnuverzlunar er

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.