Vísir - 23.06.1978, Qupperneq 12

Vísir - 23.06.1978, Qupperneq 12
12 Föstudagur 23. iúni 1978 VISIR 1.1) Saturday Night Fever......Ýmsir f lytjendur 2. (5) TheAlbum ................Abba 3. (15) You Light Up My Life___lohnny Mathis 4. (3) The Stud.....Ýmsir f lytjendur 5. (2) Black And White....Stranglers 6. (-9 Live And Dangerous ... Thin Lizzy 7. (6) I Know Cos I Was There..Max Boyce 8. (4) Power In The Darkness...Tom Robinson Band 9. (13) New Boots And Panties. lan Dury 10. (11) Disco Double... Ýmsir f lytjendur 1. Úr öskunni íeldinn......Brunaliðið 2.40no. 1............Ýmsir f lytjendur 3. Hana nú .... Vilhjálmur Vilhjálmsson 4. Peter Gabriel........Peter Gabriel 5. Rocky Horror Picture Show ... Ýmsir f lytjendur 6. The Stranger.............Billy Joel 7. David Gilmore........David Gilmore 8. The Very BestOf Dubliners Dubliners 9. ( gegnum tíðina..........Mannakorn 10. FM...............Ýmsir flytjendur 1. (1) Saturday Night Fever.Ýmsir f lytjendur 2. (2) Feels So Good ... Chuck Mangione 3. (3) London Town............Wings 4. (4)................Isley Brothers 5. (7)FM.......... Ýmsir-flytjendur 6. (5) RunningOn Empty......Jackson Browne 7. (16) Natural High..Commondores 8. (9) Central Heating.....Heatwave 9. (15) Stranger In Town ... Bob Seger & The Silver Bullet Band 10. (13) Boys In The Trees... Carly Simon t fyrsta sinn á tslandi er nú birtur vinsældarlisti, sem bygg- ir á plötusölu i landinu. i fjölda- mörg ár hafa margfalt fleiri menn haft á orfti aft slikan lista vantafti og þá oft og einatt visaft til þess aft allar þjóftir nálægar og fjarlægar hefftu slika lista á boðstólum fyrir þá er óskuftu, annaft hvort útvarpsstöftvar ell- egar dagblöft. Og nú þurfum vift ekki lengur aft vera eftirbátar annarra á þessu svifti, þvi hér er islenski vinsældarlistinn kominn. Útvarpið gerfti tilraun meft „Topp tíu” lista fyrir nokkrum árum. Tilraunin mistókst þar eð mjög litill hópur hlustenda (yfirleitt sá sami) réfti gangi rnála á þeim lista. Verslunin Drangey mun líka á sinum tima hafa birt i glugga sinum lista yfir vinsælustu lögin, en þá er lika upptalift, þaft sem reynt hefur verift á þessu svifti. Til samstarfs vift okkur höfum vift fengift nokkrar af stærstu hljómplötuverslunum landsins og á næstunni munu fleiri versl- anir bætast i hópinn, svo listinn verði enn marktækari. Starfs- fólk verslananna telur saman seld eintök af hljómplötum og lætur okkur i té þær upplýsing- ar. Og þá er bara eftir aft reikna út vinsælustu (efta mest seldu) plöturnar. Jæja, þaft er gleftilegt aft islensk hljómplata skuli vera i fyrsta sæti I fyrsta sinn, sem „vinsældarlisti Visis” er birtur. Auftvitaft Brunaliftift — og tvær aörar islenskar hljómplötur eru á listanum, siftasta plata Vilhjálms Vilh jálm ssonar, Hana nú, og Mannakorn meft Gegnum Tiftina. Til yndis og ánægjuauka birt- um vift til hliftar vift islenska listann lista yfir tiu mest seldu LP-plötur I Bandarikjunum og Bretlandi. Þáttur þessi verftur á hverj- um föstudegi I Visi og er þess vænst, lesandi góftur, aft þú haf- ir einhverja ánægju af. Annars værum vift ekki aft þessu. STJARNA VIKUNNAR Olivia Newton John Olivia Newton-John sem syngur hift fræga lag „You’re The One That I Want” ásamt söngvaranum John Travolta, hefur átt vinsældum aft fagna siöustu sex árin, og má nefna þessi frægu lög þvi til staftfest- ingar: „If Not For You”, „Banks Of The Ohio”, „What Is Life?” og „Take Me Home Country Road” — aö ógleymdu langvinsælasta lagihennar „Let Me Be There”. Olivia fæddist I Cambridge i Bretlandi 26. september 1948 og verftur þvi þritug i haust. Fimm ára fluttist hún meö foreldrum sinum til Ástraliu og á táninga- árunum söng hún sig inn i hjörtu fólks i Astraliu, er hún vann hæfileikakeppni i sjónvarpi. 24 árá kynntist hún Bruce Welch (Shadows) og trúlofaöist honum. Hann kom henni á stjörnubrautina, sem hún hefur ekki vikift af. Olivia hefur dvalist á siftustu árum i Bandarikjunum. _csai Wings i 3. sæti bandariska listans. 1 (1) You’re The One That I Want.John Travolta og Olivia Newton-John 2 (2) Rivers Of Babylon.........................Boney M 3 (10) Miss You.......................... . ■ Rolling Stones 4 (5) Annie’s Song......................James Galway 5 (11) Smurf Song.......................Father Abraham 6 (4) Davy’s On The Road Again .. Manfred Mann’s Earth Band 7 (13) OhCarol.............................. ...Smokie 8 (9) Ca Plane Pour Moi.................Plastic Bertrand 9 (20) Making Up Again .........................Goldie 10 (3) Boy Fram New York City ....................Darts 1 (1) Shadow Dancing........................Andy Gibb 2 (2) Baker Street......................Gerry Rafferty 3 (3) You’re The One That I Want . Olivia Newton-John og John Travolta 5 (4) Too Much, Too Little, Too Late Johnny Mathis og Deniece Willis 6 (9) Take A Chance On Me.......................Abba 7 (7) FeelsSoGood.......................Chuck Mangione Bonny Tyler, söngkonan sem hefur sand- pappirsrödd eins og Rod Stewart, hefur gert þaft gott meft lagift sitt „It’s A Heartache”. 8 (8) Love Is Like Oxygen......................Sweet 9 (11) TwóOutOf Three Ain’t Bad...........MeatLoaf 10 (10) Because The Night...........Patti Smith Group 1 (2) Night Fever...........................TheBeeGees 2 (1) I Was Only Joking...................Rod Stewart 3 (3) You’reThe One That I Want.John Travolta og Olivia Newton-John 4 (4) With A Little Luck..................... .Wings 5 (5) It’s A Heartache....................Bonnie Tyler 6 (6)MovingOut..............................BillyJoel 7 (7) Even Now.........................Barry Manilow 8 (12) BakerStreet.....................Gerry Rafferty 9 (10) Too Much, Too Little, Too Late Johnny Mathis og Deniece Williams 10 (15) If I Can’t Have You..............Yvonne Elliman John Travolta og Olivia Newton John hafa nú hreiftraft um sig á toppi London-listans og virftist Htift lát á velgengni lags þeirra úr kvikmyndinni „Grease”. Erfitt er þó aft stafthæfa aft þau muni sitja I þessu eftirsótta sæti öllu lengur, þvl núverandi konungar rokksins, Rolling Stones, eru komnir á fleygiferft meft nýja lagift sitt, „Miss You” og þutu upp um sjö sæti frá siftustu viku, eru i 3. sæti nú. Má mikift vera ef toppsætift er ekki I sjónmáli. Andv Gibb, yngsti bróftir Bee Gees-bræftra, situr á toppi New York listans þriftju vikuna i röft meft lagift sitt „Shadow Danc- ing” Bonny Tyler er hins vegar likleg til aö ógna veldi hans, hún er á hraöri uppleift meö lagift sitt „It’s A Heartache”. Abba eru einnig á uppleift I New York meft lagift „Take a Chance On Me”. Brunaliftib i efsta sæti islenska listans VINSÆLDARLISTI VÍSIR „Saturday Night Fever” á toppnum i Bandarikjunum og Bretlandi. Island Bretland Hong Kong New Tork Bandaríkin London I fyrsta sinn á Islandi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.