Vísir - 23.06.1978, Síða 15
ÞEIR MÁTTU
EKKI NÁ
í BOLTANN!
Síöast-liftinn laugardag fór
fram á Akranesi leikur tA og
Fram í tslandsmótinu i knatt-
spyrnu. Þaö er ekki ætiun min
aö skrifa hér um leikinn, þaö
hafa aörir þegar gert. Hinsveg-
ar þykir mér þaö viö hæfi, aö at-
vik þau f sambandi viö leik
þennan, og sem aö neöan er aö
nokkru iýst, komi fram fyrir
sjónir almennings.
Þegar leikur þessi fór fram,
var hvasst á Skaganum, og
stóö vindurinn, sem var ca. 8
vindstig, eftir vellinum endi-
löngum. Fyrri háifleikinn lék tA
undan vindi og skoraöi 1 mark
gegn engu hjá Fram.
Þaö vakti enga furöu áhorf-
enda, aö i fyrri hálfleiknum
voru nokkrir ungir Skagamenn
hafðir fyrir aftan mark Fram,
til þess aö sækja boltann, sem
fauk langar feiöir, enda ekki
nema sjálfsögö þjónusta.
En þegar seinni hálfleikur
hófst og tA lék gegn hinum
sterka vindi voru piltarnir á bak
við markiö horfnir. Nú geröi þaö
kannski minna til.þótt tafir yröu
þegar tA lék gegn storminum?
Skömmu eftir hálfleikaskiptin
kom einn af forráöamönnum
Fram aö tali viö tvo unga pilta
úr Fram og baö þá aö vera á
hlaupabrautinni á bak viö mark
tA og sækja boltann, tii þess aö
leikurinn teföist ekki úr hömlu,
sem þeir og geröu. En þeir
höföu ekki veriö lengi þarna á
hlaupabrautinni þcgar mark-
maöur tA, Jón Þorbjörnsson,
vék sér aö öörum þeirra meö
þjósti og skipar honum aö hætta
þessu. Ekki létu piltarnir aö
oröum markmannsins og héldu
áfram aö sækja boltann. Þessu
vildi markmaöurinn ekki una og
skipaði þeim enn aö hætta þessu
annars myndi hann drepa þá,
eins og hann orðaöi þaö.
Þegar hér var komiö birtist
einn úr áhorfendahópi Skaga-
manna og reyndi itrekaö meö
iilyrðum óg tilheyrandi athöfn-
um aö hindra piltana og jafn-
framt dundu i eyrum manna
skipanir lögreglumannanna úr
bfl sinum til piltanna aö hætta
aö sækja boltann en piltarnir
þráuðust viö. Nú skeði þaö, aö
innan skamms fjarlægöi lög-
reglan mann þann, sem áöur
var minnst á, og var í eltinga-
leik við drengina, en einn af for-
ráöamönnum Fram, sem þarna
var staddur spuröi lögreglu-
menn aö þvi, hverju þetta sætti.
Svöruöu þeir þvi til, að þetta
væri skipun frá vallarstjórn,
þ.e. aö enginn mætti vera á bak
viö markiö til þess aö sækja
boltann. Svo var nú þaö.
Þegar svo var komiö bar
þarna aö einn af forráðamönn-
um ÍA og eftir nokkurt þref varö
þaö þó aö samkomulagi aö pilt-
arnir mættu vera þarna og
sækja boltann til leiksloka.
Þetta, sem ég hefi lýst i stór-
um dráttum hér aö framan, er
aðeins litið dæmi um þaö, hvaö
reykviskir iþróttamenn hafa oft
orðið aö þola á leikvöngum
hinna ýmsu byggöarlaga hér I
grenndinni.
En höfuðborgarfélögin eiga
engan heimavöll, þar sem likt
er staöið aö hlutunum og á
Akranesi.
Að siöustu leyfi ég mér aö
vænta þess, aö hinir mörgu
ágætis forráöamenn knatt-
spyrnunnar hér á landi sjái til
þess í framtíöinni, aö vandaö
veröi frekar til framkvæmdar-
innar viö kappleikahaldiö held-
ur en hingað til.
—V—
L 11)11) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '78
LIÐIÐ MITT ER:
NAFN
HEIMILI
BYGGÐARLAG
SYSLA SIMI
P.O. Box 1426, Reykjavik.
Sendu seðilinn til VISIS Siðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá tJTILíF 1 GLÆSIBÆ
Aukavinningurinn er dreginn er út I lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu átkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI
CTILÍF t GLÆSIBÆ
VINNINGAR HALFSMÁNAÐARLEGA
Iprbttir
Föstudagur 23. júni 1978 VISIR
VISIR Föstudagur
23. júnf 1978
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson
Iprbttir
ATU MED TVO
MÖRK GEGN KA
Þeir „gömlu"
ó ferðinni!
1 sumar gefst þér kostur á þvi
aö sjá marga fræga knatt-
spyrnumenn f leik og keppni, ef
þú ferö á- ieiki i „Úrvalsdeild-
inni” svokölluöu.
Akurnesingar mæta meö fritt
Uö til keppninnar, og þeirra á
mcöal eru Rikharöur Jónsson,
Eyleifur Hafsteinsson, Har-
aldur Sturlaugsson, Þóröur
Jónsson, Helgi Hannesson,
Einar Guöleifsson o.fl.
I liöi Breiöabliks eru hinir
landsfrægu tvfburar Daöi og
Dummi, en KR-ingar eru meö
Ellert Schram, örn Steinssen,
Guömund Petursson og fleiri.
Keflvikingar eru ekki meö
árennilegt liö. Þar eru meöal
annarra Magnús Torfason,
Guöni Kjartansson, Jón
Ólafur, Rúnar Júliusson, Karl
Hermannsson, og þarf aö nefna
fleiri.
Framarar mæta meö Helga
Númason, Guðmund óskarsson,
Sigurö „Friskó” og Baldur
Scheving, og Valsmenn hafa
ekki lakari einstaklinga en Hen-
son „sjálfan” Hermann
Gunnarsson, Sigurö Dagsson og
Þorstein Friöþjófsson.
Þá eru þaö leikmenn IBA.
Þeirra á meðal eru Skúli
Ágústsson, Kári Árnason Stein-
grúnur Björnsson og margir
fleiri þekktir kappar.
IBV er mcö nokkrar „skraut-
fjaörir” og þeirra á meöal eru
Viktor Helgason, Sigmar
Pálmason, Haraldur Júlfusson
(gullskalli) og FH-ingar úr
Hafnarfiröi eru meö aldeilis
sérlega athyglisveröa ein-
staklinga.
Þar eru fremstir i flokki
Ingvar J. Viktorsson, Geir Hall-
steinsson og Ómar Karlsson,
svo ekki eru þeir árennilegir.
Víkingar mæta meö fritt liö,
og þeirra á meöal eru leikmenn
eins og Gunnar Gunnarsson,
Hafliöi Pétursson og Rós-
mundur Jónsson.
Nú biöa menn bara spenntir
eftir að sjá þessa kappa spreyta
sig, en þegar hafa reyndar tveir
leikir farið fram. KR vann
Breiöablik 3:0, og IBK sigraði
FH meö sömu markatölu.
Atli Eövaldsson átti stórgóöan leik meö Val i gærkvöldi, og skoraöi
m.a. tvo mörk.
[— Hann var besti maður Yals sem vann stórsigur gegn
nýliðunum frá Akureyri i Laugardalnum í gœrkvöldi
Valsmenn unnu auöveldan
sigur yfir slöku KA liöi, I fyrstu
deild tslandsmótsins i knatt-
spyrnu á Laugardalsvellinum i
gírkvöldi, þvi þegar upp var staö-
iö, haföi Valur gert fimm mörk
gegn engu marki KA manna. t
leikhléi var staöan 1-0. Leikurinn
var heldur tilþrifalftill I fyrri
hálfleik, og hélst I jafnvægi.
Fyrsta tækifæriö i leiknum kom
frá Valsmönnum og var þaö á 11.
minútu er Atli Eövaldsson átti
gott skot aö marki KA, en Þor-
„Fegurðin veröur höfö i fyrir-
rúmi leikgleöi, brellur og
þrumuskot veröa höfö i öndvegi”,
sagöi Hermann Gunnarsson er
hann tilkynnti blaöamönnum i
gær tUhögun og fyrirkomulag
fyrstu keppni „úrvalsleik-
manna” I knattspyrnu á íslandi.
Þaö er hin svokallaöa „Úrvals-
deild sem nú er aö fara af staö en
þau liö sem þar taka þátt eru
skipuö leikmönnum 30 ára og
eldri.
— Viltu sjá leikmenn sem geröu
garöinn frægan og hafa engu
gleymt? Viltu fá aö sjá knatt-
tækni eins og hún gerist best á ts-
landi? — Þetta voru tvær af þeim
spurningum sem Hermann
Gunnarsson varpaöi fram á
fundinum i gær.
TIu liö viösvegar aö af landinu
taka þátt i þessari keppni og er
þeim skipt í tvo r iöla. I A-riðli eru
Vikingur.KeflavIk, Fram, IBV og
FH, en i B-riöli: Akranes, KR,
Akureyri, Valur og Breiðablik.
I reglugerð fyrir þetta mót
segir aö leikin veröi einföld um-
bergur varöi vel. Minútu seinna
geröu Valsmennsittfyrstamark I
leiknum. Guömundur Kjartans-
son bakvöröur lék upp hægri
kantinn, og gaf siöan fyrir mark-
iö, beint á Atla Eövaldsson sem
skallaöi aö markinu, en Þor-
bergur varöi en hélt ekki knett-
inum, Atli fékk boltann aftur,
bætti um betur og skallaöi örugg-
lega i markiö, 1-0.
KA fékk mjög gott tækifæri á
29. mínútu, þá átti Gunnar
Blöndal þrumuskot i þverslá frá
ferö og i fyrirrúmi veröur þaö
haft aö bæöi leikmenn og áhorf-
endur hafi gaman af þvi sem
fram fer.
En einn stór skuggi er á þessu.
A fundinum i gær kvörtuöu full-
trúar Reykjavikurfélaganna und-
an þvi aö þeir þyrftu aö leika alla
sina leiki viö félög utan höfuö-
borgarinnar á útivelli og er þaö
vegna þess aö félögin fá ekki
grasvöll i Reykjavik.
Sveitafélögin i Kópavogi,
Hafnarfiröi, Keflavik, Vest-
mannaeyjum, Akranesi og á
Akureyri eru tilbúin til aö lána
sinum liöum grasvöll fyrir leikina
en i Reykjavik hafa félögin fengið
þvert nei! (njet)!!
Vonandi sjá forráöamenn
Iþróttavalla I Reykjavik aö sér og
veröa ekki til þess aö leikmenn
félaga Ur Reykjavik þurfi aö
ganga skömmustulegir til leikja
viö sina gömlu keppinauta á Uti-
völlum vegna þessaö höfuðborgin
getur ekki séö þeim fyrir gras-
spildu undir nokkra leiki.
gk--
vitateigi. Rétt fyrir leikhlé átti
svo Ingi Björn Albertsson skot frá
markteig, en Þorbergur varöi
mjög vel.
I seinni hálfleik komu Vals-
menn mjög sterkir til leiks og
sýndu frábæran leik, og mörkin
létu ekki á sér standa.
A 3. minútu tók Höröur
Hilmarsson aukaspyrnu réttfyrir
utan vitateig, gaf stungubolta inn
fyrir vörn KA sem var mjög illa á
verði, og þar komst Albert Guö-
mundsson inn fyrir, og skoraöi
auðveldlega framhjá Þorbergi I
markinu, 2-0.
Aöeins tveimur minUtum
seinna bæta Valsmenn sinu þriöja
marki viö, og veröur þaö aö
teljast sjálfmark, Atli Eövalds-
son skaut frekar hættulitlu skoti
aö markinu, en á leiöinni snerti
knötturinn Gunnar Gislason, og
um leiö breytti boltinn um stefnu,
og var þvi erfitt fyrir Þorberg að
koma vörnum viö, og inn fór-
knötturinn, 3-0.
KAmenn voru varla byrjaöir
meö knöttinn á miöjunni, þegar
Valsmenn náöu boltanum og
brunuðu upp völlinn, og Ingi
Björn Albertsson renndi sér lag-
lega igegnumvörnKAogskoraði
4-0. Sem sagt þrjú mörk á sex
minútum, og KA menn vissu
varla hvernig á þá stóö veöriö.
Nú kom smá-hlé á þessari stór-
kostlegu skothriö Valsmanna, en
KA menn virtust alveg vera búnir
aö fá úóg, og voru gjörsamlega
heillum hrofnir, og sáust varla
meira sem eftir liföi leiksins.
Valsmenn áttu svo siðasta oröiö i
leiknum alveg undir lokin, og var
frábærlega unniö aö þvi marki aö
hálfu IngaBjörns ogGuömundar
Þorbjörnssonar, sem endaöi meö
þrumuskoti og glæsilegu marki
frá Atla Eövaldssyni.
Bestanleikaö hálfu Valsmanna
átti Atli Eövaldsson sem sýndi
mjög góöa takta. Einnig komust
Guömundur Þorbjörnsson og Ingi
Björn Albertsson vel frá leiknum.
Liö KA virkaöi mjög slappt I
þessum leik og skar enginn sig
verulega fram úr, þó má nefna
Þorberg i markinu, en hann verö-
ur ekki sakaöur um mörkin, og
einnig Elmar Geirsson sem alltaf
er sivinnandi. Góöur dómari
leiksins var Þorvaröur Björns-
son. —JKS.
Leikgleði,
brellur og
þrumuskot!
Félagarnir i hollenska landsliöinu, Arie Haan, Kudi Krol, Kob Kensenbnnk og wuiie van der Kerkhof brugöu sér I verslunar-
ferö i Argentinu á dögunum, og var þessi mynd tekin.
t dag og á morgun tala knatt-
spyrnuáhuga menn um víöa ver-
öld ekki um annaö en þaö hvort
Hollendingar eöa Argentinumenn
muni veröa næstu heimsmeistar-
ar í knattspyrnu.
Ahugamenn á tslandi eruengin
undantekning hvaö þetta snertir,
þeir ræöa málin af mikilli alvöru,
og sitt sýnist hverjum.
Eftir helgina birtum viö svo
nafn hins heppna sigurvegara I
getraunaleik Visis. Sá hinn
heppnisemhefur getiösérrétt til
um rétta röö fjögurra efstu liö-
anna á HM fær i beinhöröum pen-
ingum 100.000 þúsund krónur.
Hvaö gerist i Argentinu um
helgina?
gk-.
Okkur hefur þó heyrst aö flestir
hér óski þess undir niöri aö Hol-
lendingar gangi meö sigur af
hólmi i leiknum gegn Argentinu.
Og ástæöur til þess eru vist fleiri
en ein.
tslandvar I riöli meöHollandi i
undankeppni HM, og þar er ein
ástæöan komin. Margir Islenskir
knattspyrnuáhugamenn hafa séö
.Jiollensku snillingana leika hér I
Laugardalnum, og von er á þeim
hingaö næsta vor til leiks viö Is-
land i'forkeppni Evrópumeistara-
keppninnar.
Island á aö leika viö Holland
ytra I haust, og svo kann aö fara
aö ísland leiki þá viö nýbakaöa
heimsmeistara, þann fyrsta leik
sem þeir leika sem slikir.
Þetta erusterkar ástæöur, enda
eru flestir þeir sem hafa séö þá
Rep, Rensenbrink, Krol og Haan,
aö ógleymdum Kerkhof-bræörun-
um á þvl máli aö ekki sé hægt aö
fyrirhitta skemmtilegri andstæö-
inga.
Rob Rensenbrink, einn skæöasti sóknarmaöur Hol-
lendinga sem leika á sunnudag til úrslita um heims-
meistaratitilinn I knattspyrnu.
En margir halda með Argen-
tinumönnum. Þeir hafa yfir að
ráöa geysiskemmtilegu sóknar-
liöi sem hefur komiö mjög á óvart
I HM-keppninni.
er. á morgun leika Italia og
Brasilia um 3. sætiö.
HM I KNATTSPYRNU 1978
Verður það Argen-
tína eða Holland?
(slensk golf-
högg á írlandi
Nokkrir fjallhressir islenskir
golfmenn dvöldu I þessum mán-
uöi viö golfleik i Dublin á ir-
landi. Létu þeir vel af dvölinni
þar og þótti mikiö til alls koma á
,írlandi, sérstaklega þó þaö sem
varðaöi þeirri uppáhald númer
eitt-golfiþróttina.
Flestir þeirra létu sér nægja
að leika i Dublin, en aðrir heim-
sóttu ýmsa velli viða á írlandi.
í lok ferðarinnar var haldið
mikið golfmót á Elm Park i
Dublin og þar keppt um glæsileg
verölaun sem Samvinnuferðir,
er skipulögöu feröina fyrir hóp-
inn, gáfu til keppninnar.
Mörg högg og glæsileg voru
slegin I þvi móti, sem er án efa
fyrsta golfmót, sem Islendingar
halda á Irlandi. Fæst höggin af
öllum sló Hafstein Þorgeirsson
GK, eða 79 högg alls. Georg
Tryggvason frá Vestmannaeyj-
um reyndist aftur á móti bestur
þegar búið var aö draga forgjöf
hans frá og kominn á 82 höggum
nettó.
Annars hlutu þessir verðlaun i
þessari islensk-Irsku golfkeppni
á Elm Park i Dublin:
Meö forgjöf: Högg
Georg Tryggvason, GV 82
BjarniBaldursson.GV 87
Guðmundur I. Guðmundsson
GV 90
An forgjafar:
Georg Hannah.GS
Ragnar Guðmundsson, GV
Hafsteinn Þorgeirsson, GK
Samvinnuferöir fyrirhuga
mikla golfferö til írlands næsta
vor og má búast viö góðri þátt-
töku i hana enda var þessi
fyrsta ferð mjög vel heppnuö....
Meöal þeirra sem heim-
sóttu islensku golfmennina i
Dublin á trlandi á dögunum i
var knattspyrnukappinn
Jóhannes Eðvaldsson