Vísir - 23.06.1978, Page 19
vism Föstudagur
23. júní 1978
"lonabíó
3*3-1 1-82
Skýrsla um morð-
mál
(Raport to the
commissioner)
Leikstjóri: Milton
Katselas
Aðalhlutverk: Susan
Blakely (Gæfa eöa
gjörvileiki) Michael
Moriarty, Yaphet
Kotto.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og9,15
3*1-89-36
Ótti í borg
Æsispennandi ny
amerisk-frönsk saka-
málakvikmynd i lit-
um, um baráttu lög-
reglunnar I leit að geö-
veikum kvenna-
moröingja.
Leikstjóri. Henri
Verneuil.
Aðalhlutverk: Jean-
Paul Belmondo, Char-
les Denner, Rosy
Varte.
Sýnd kl. 5, 7 og9
Bönnuö innan 16 ára.
__________IASJ
3* 2-21-40
King Kong
Endursýnd
kl. 5 og 9.
Kvartanir á
'' Reykjavíkursvœði '
í síma 86611
Virka daga til kl. 19.30
laugard. kl. 10—14.
Ef einhver misbrestur er á
þvi að áskrifendur fái blaöið
með skilum ætti að hafa
samband viö umboösmanninn,
svo að málið leysist.
VISIR
3*1-15-44
Þegar þolinmæð-
ina þrýtur
Hörkuspennandi ný
bandarisk sakamála-
mynd sem lýsir þvi að
friðsamur maöur get-
ur orðiö hættulegri en
nokkur bófi, þegar
þolinmæðina þrýtur.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
SÆMBiP
- b,,‘ Simi 50184
Fimmta herförin
Ofsa spennandi og
raunsæ kvikmynd sem
lýsir baráttu skæru-
liöa Tito við Þjóöverja
i siðustu heimstyrjöld.
Aðalhlutyerk: Rich-
ard Burton.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
23
JARBÍI
Og
3*1-13-84
Islenskur texti
Hin heimsfræga
framúrskarandi
gamanmynd Mel
Brooks:
Blazing Saddles
Nú er allra siðasta
tækifærið aö sjá þessa
stórkostlegu gaman-
mynd.
Þetta er ein best gerða
og leikna gamanmynd
frá upphafi vega.
Endursýnd kl. 5, 7 og
9.
Q 19 OOO
— salur^^—
Billy Jack í eld-
ifnunni
Afar spennandi ný
bandarisk litmynd,
um kappann Billy
Jack og baráttu hans
fyrir réttlæti.
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
- salur
hafnarbíó
3* 16-444
Lifið er leikur
Bráöskemmtileg og
djörf ný gamanmynd i
litum er gerist á lif-
legu heilsuhæli.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
JORY
Spennandi bandarisk
litmynd
Islenskur texti
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 3,05 —
5,05 — 7,05 — 9,05 Og
11,05
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi
bandarisk litmynd ‘
með Rod Taylor —
Suzy Kendall
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10-
5,10-7,10-9,10-11,10
- salur
Sjö dásamlegar
dauðasyndir
Bráöskemmtileg grin-
mynd i litum
Endursýnd kl. 3,15,..'
5,15-7,15-9,15-11,15
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson
Ténabié: Skýrsla um morðmál ★ ★ ★
PISLARVÆTTI
LÖGREGLUMANNS
Skýrsla um morðmál
— Report to the
Commissioner/Operat-
ion Undercover
Tónabió. Bandarisk.
Ágerð 1975. Aðalhlut-
verk: Michael Moriarty,
Yaphet Kotto, Susan
Blakely, Tony King.
Handrit: Abby Mann og
Ernest Tidyman, eftir
sögu James Mills. Leik-
stjóri: Milton Katselas.
Af þvi GA hefur gefið mér
frjálsar hendur um efni dálksins I
dag langar mig til að skrifa um
kvikmynd sem ég sá I Tónablói I
fyrradag.
Fyrri helming þessarar kvik-
myndar sýndist mér hún ætla aö
veröa vita misheppnaður lög-
regluþriller. Endlokin virtust
liggja fyrir strax i upphafi, og
með klunnalegu skýrsluformi
virtust höfundar ætla að missa
alla spennu-uppbyggingu út úr
höndunum á sér. Það var ekki
fyrr en um miðja myndina, að
þaötók að renna upp fyrir mér að
Skýrsla um morðmál er engan
veginn herfbundinn lögreglu-
þriller. Miklu fremur er þetta sál-
fræðileg og félagsleg stúdia,
mannsekjulegt drama um von-
leysiþess að reyna að finna til og
forherðast ekki i harðneskjulegu
samfélagi. Um margt minnti
myndin mig á skáldsögur
Patricia Highsmith (en Ameriski
vinur Wim Wenders byggði á
einni þeirra t.d.), þar sem heim-
spekilegar spurningar liggja bak
við mynstur sakamálasögunnar
og viðfangsefniö er fyrst og
Einvigið I lyftunni: Michael Moriarty og Tony King leika
andstæðinga sem f óvenjulegum kringumstæðum verða nánast
samherjar ...
fremst viðbrögð venjulegs fólks
undir þrýstingi óhugnanlegra og
ofbeldisfullra kringumstæðna.
Skýrsla um morðmál hefst á
þvi að við sjáum lögreglumenn
koma á moröstað. Ung stúlka hef-
ur verið myrt, og i ljós kemur að
hún hafði verið rannsóknarlög-
reglumaður sem komist hafði i
dulargervi innundir hjá stórtæk-
um eiturlyfjasala og ennfremur
kemur i ljós aö sá sem skaut hana
vai^ungur lögreglumaður. Allt lit-
ur máliö undarlega út og yfirvöld
fyrirskipa nákvæma rannsókn á
öllum atriöum þess til þess að
firra sig frekara hneyksli. Rann-
sóknin beinist að þvi að upplýsa
hvað leiddi til þess að lögreglu-
maöurinn ungi, Bo Lockley
(Michael Moriarty) varð fyrr-
nefndri stúlku (Susan Blakely) að
bana. Þar kynnumst við þvi hvað
gerist þegar ungur hrekklaus,
góðviljaöur húmanisti, óöruggur
en meö sterka réttlætistilfinningu
kemur til starfa i lögreglunni i
NewYork, — lögreglu sem viröist
nánast jafn forhert og það glæpa-
umhverfi sem hún á að láta hlita
lögum. Myndin lýsir þvi fyrst og
siðast hvernig manneskjan I lög-
reglumanninum biður hvern
ósigurinn eftir annan, uns hún að
lokum vinnur einkennilegan en
óumflýjanlegan sigur — I pislar-
vætti.
Ekki er rétt að rekja efnisatriði
nánar. Það sem veldur þvl aö
maður er lengi að átta sig á eöli
þessarar myndar er það, að viö
eigum ekki að venjast efni og
efnistökum af þessu tagi frá
Hollywood. Þessi mynd tekur
miklu fremur mið af frönskum
sakamálamyndum en amerlsk-
um.
Skýrsluform kvikmyndarinnar
er prýðileg aðferð til aö sam-
ræma efni og umbúöir, en þvi
miöur lánast höfundum ekki að
halda þvi til streitu. Strangt tekiö
detturhúnisundurl formrænum
tvískinnungi. Engu að slður tekst
Milton Katselas, leikstjóra að
rdca söguna áfram af verulegri
orku, sem þó nýtist best I einstök-
um sprettum Hann beitir afar
hreyfanlegri myndatöku, gjarnan
með handmyndavél til að skapa
þann heimildamyndablæ sem
hæfir skýrsluforminu. Handrit
Abby Mann, sem nánast hefur sér
hæft sig I lögreglusögum frá New
York (hann er höfundur Kojak),
og Ernest Tidymann er að flestu
leyti til fyrirmyndar. Þótt mynd-
in sem heild sé tilraun sem ekki
heppnast fullkomlega er hún
virðingarverö viöleitni til aö gefa
útjöskuðu þrillerformi aukna
merkingu og að mestu laus við
hugmyndarlegan afslátt og bill-
egar lausnir þessarar hefðar.
Sum atriðin eru sérlega minnis-
stæð, eins og þeysiferð hins fóta-
lausa úrhraks Joey á litlu bretti
um umferðargötur stórborgar-
innar og sálrænt einvigi Lockleys
og eiturlyfjasalans þar sem þeir
eru innilokaðir í lyftu. Leikarar
standa sig með prýði og Michael
Moriarty sýnir magnaðan leik
sem Lockley, þótt persónan sé
nánast ótrúlegur grænjaxl.
Þetta er óvenjuleg amerlsk
„sakamálamynd” sem auðvelt er
að mæla með.
—AÞ
PS: Enn vil ég þakka GA sér-
staka velvild I minn garö og ann-
arrra vandamanna, og gef ég
honum I framhaldi af þvl sjálf-
dæmi I þvi máh sem ég tel nú lok-
ið af minni hálfu, — nema alveg
sérstakt tilefni gefi til. Mun ég
ekki elta ólar við fleiri athuga-
semdir, — nema, eins og ég segi,
ég geti ekki orða bundist . . .
Sami.
3*3-20-75
Keðjusagar-
morðin í Texas
TEKflS
CHAINSAW
MASSACRE’
Mjög hrollvekjandi og
taugaspennandi
bandarisk mynd,
byggð á sönnum við-
burðum.
Aðalhlutverk: Mari-
lyn Gurns og ts-
lendingurinn Gunnar
Hansen
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Nafnskirteini
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Mynd þessi er ekki við
hæfi viðkvæmra
t&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
KATA EKKJAN
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
$
RANXS
Fiaðrir
Vörubifreiðafjaðrir
fyrirligg jandi
eftirtaldar fjaðr-
ir í Volvo og Scan-
ia vörubifreiðar:
F r a m o g
afturfjaðrir í L-
56, LS-56, L-76,
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
Fram- og aftur-
fjaðrir í: N-10,
N-12, F-86, N-86,
FB- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöð í
flestar gerðir.
Fjaðrir í ASJ
tengivagna.
útvegum flestar
gerðir fjaðra í
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefónsson
Sími 84720
7ISIR
23. júni 1913
Kaupakona óskast nú
þegar.
Gott kaup I boði.
Langur vistartimi.
Hæg vinna. Uppl. á
Grettisgötu 34.