Vísir - 23.06.1978, Side 24

Vísir - 23.06.1978, Side 24
Föstudagur 23. júní 1978 VISIR 2» KOSNINGA- HANDBOK FJÖLVÍSS ÓMISSANDI Á KOSNINGA- NÓTTINA! • Allar upplýsingar um úrslit undanfarinna alþingiskosninga — og siðustu sveitar- stjórnakosninga. • Verðlaunagetraun þar sem lesendur fá að spreyta sig á heildaratkvæðatölum og þingmannafjölda flokkanna. • Fæst i flestum bókaverslunum, söluturn- um og á mörgum kosningaskrifstofum flokkanna. Einnig á afgreiðslu Fjölviss, Siðumúla 6,' Reykjavik. Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjólfstœðisfiokksins er í Valhöll, Hóaleitisbraut 1 - Símar: 84302 og 84037 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaða- kosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. AÐVORUN Þeir sem hafa I hyggju aö feröast til tslands 1 þvi skyni aö kaupa eöa nota Islensk hross, er bent á, aö meö heimild I lögum nr. 11, 1928 er bann lagt viö þvi aö flytja til tslands notuö reiötygi, beisjaútbúnaö, óhreinan reiöfatnaö og reiöstigvéi og annaö er lýtur aö reiöútbúnaöi og hugsan- lega gæti boriö sóttnæmi sem hættulegt er hrossum. Þeir sem ekki gæta þessa eiga á hættu tafir og óþægindi og aö farangur þeirra veriö kyrrsettur af tollgæslu. Landbúnaðarráðuneytið, 22. júni 1978. stöfunartekna i tið núverandi rikisstjórnar og i öðru lagi að á árinu 1972,1 tið vinstri stjórnar- innar, varð kaupmáttur ráðstöf- unartekna minni en kaupmáttur kauptaxta. Menn leggja mismunandi mat á það við hvað skuli miðað, þeg- ar velmegun er mæld, en þess má geta, að Asmundur Stefáns- son, hagfræðingur ASl benti á það i þætti þeirra Þráins Eggertssonar „Alþýðufræðsla um efnahagsmál” á dögunum að kaupmáttur ráðstöfunar- tekna einstaklinga væri mun raunhæfari mælikvarði á vel- megun iandsmanna en kaup- máttur kauptaxta. Á myndinni sjást visitölur kaupmáttar kauptaxta og ráð- stöfunartekna á mann 1970-1978 og er taflan fengin hjá Þjóð- hagsstofnun, sem reiknað hefur vísitölurnar út. KAUPMÁTTUR RÁÐ- STÖFUNARTEKNA HEFUR AUKIST VERULEGA Mikiö talnaflóö hefur duniö yfir væntanlega kjósendur I kosningabaráttunni undanfariö, ekki sist I sambandi viö visitölur ýmis konar. Meðal þess, sem borið hefur á góma er samanburður á kaup- töxtum og ráðstöfunartekjum undanfarin ár. Til þess að lesendur Visis geti glöggvaö sig á þvi hvað þar er um að ræöa birtum við hér linurit þar sem þessi samanburður kemur glögglega fram. Ef litiö er á þessa þróun frá 1970 er einkum tvennt sem athygli vekur. 1 fyrsta lagi stór- felld aukning kaupmáttar ráð-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.