Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 2
I TÍMINN SUNNUDAGUR 20. júlí 1969. j Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson ÓMAR RAGNARSSON — TVEGGJA LAGA Útgefandi: SG-hljómplötur Tvegigja laiga ísl. Mjómpllöit- nr haía verið sjialdigæft fyrir- briigði undianfaria ár, en nú er ] eim sl'ík boanimm á miarkaðinm, og von er á fieini. Á um- nædldri plöta syngur Ómiar Bagniarsson gamianvísur eftir sjlálfian sig. Síðast spreiiaði Ómar svona á Mjiómplöfcu í ársbyrjun 1966, það var LP- glata, Mjððrituð að viðstöd'ducn áhieyirenidium, gaimianvísur og eftinbermur. Næst á eftir kiomu svo þrjiár LP plötur, þar aff var ein með en'durútgefnuim löiguim, en síð- 1 ustu tvasr hiafla einkum verið I miðaðar við hsefi ynigstu hlust- I endianna. j Fyrsta SGJMjiómplliatan sem i hanm söng inn á, kom út sum- arið 1965, þar var m. a, lagið I „Þrjú hjól und'ir bílnum“. Fymstu vísurnar, sem Ómar fluitti á Mjðmplötum voru „Botnía“ og „Sveitaball". Þar mieð var þessi ænslafenigni piDlfcur kominn- á fcoppinm. Vís- unnar vonu meigjiaðar og gædd ar ósvifcnium húrnor, sem hœflði beint í mark. Snúutn okkur þá að þessu nýjasta lagi Ómars í hljóm- píötumarkaðinum. „Það gerir elkilaert til,“ það er rútuibíla sitemming yfir þessu iagi, yhk- iseflnið er fjialiaferðaiag, en í sMlkum ferðum getur ýmisleigt gerzt, en hvort lýsing Ómars sé trúiverðug, skial látið ósagt, en líflleg er hún. í þessu lagi leikur Sigurður Rúnar Jónsson á bínvensk’a fiðlu, hún er leiðawii í gegm- um allt lagið og skapar nokk uð fnumlegan biæ með sínum furðu Mjiómum. í þessu liagi er niokíkurra manna kór sem kyrj- ap viðlagið með Ómari. „Jlói útherji" er mun fyndn ari bragur, eirns og naínið bend ir til er hér fjalað um knatt- spymiuteappa „... og í einu af sínum báu spönkum skaut hann niðúr önd“. Bráðskemmtilegur og meinfyindinn texti hjlá Óm- ari. Afltur er Siigurður Rúnar í fnemstu vígl'ínu í undirleiton- um. Að þQssu sinni er hljóðfær ið manidoln. Hftufcur hljóm- sveitarimniar er prýðisgóður, en aulk Sigurðar exu þar á ferð, Pótur Östlumd, Ámi Sclheving oig Jón Sig, sem útsefcti bæði iögim^og má vel við siom Mut uinia. Ómar túlkar þessa gaman- bragi sína eims og bezt verður á toosið, en stumdum á hann fullt í flangi mieð að fyl'gja ÖKUMENN! Látið stilla * tima. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Simi 13 100. hraðamum og biitmar það á texta framburðinum, þó bvengi til stór lýta. Lögin eru notoíkuð áþetoto, bæði mjög hröð, og fali'a afar vel að efn- inu, en þetta eru ástralsk þjóð lög. Hljóðrifcunin var unnin í út- varpinu og er mjög þototoaleg. Umsiaigið er af ódýrari gerð- inni, en hœfir vel tveggjia l'aga plötu. í heiM verður etotoi anmað saigt en að þetta sé eimkar toær toomið og hr'essandi hljtóm- plata. RAGNAR BJARNA- SON — EP Útgefandi: Tónaútgáfan s-f. Þær enu orðnar seði mangar Mjlómiplöturnar, sem Ragoar Bjamiason hieflur surngið inm á, og flestar hafla þær náð mikt- um vinsældum. Nú toeflur Raigmar enm á ný hivatt sér Mjóðs á hljómplötumiartoaðin- um, og syngur í þetta simn fjög- ur erltend lög. Síðuisfcu tvær plötur Ragnars voru etotoi" ris- mitotiar, en hér er gneinil'aga verið að fara nýjar leiðir. Undirteilkurinn er blessumar- liega lauis við „oordovox" Grefct- is Bjömsson'ar, sem \má með sanni segja að bafli tröllriðið síðuistu plötum Raignars. í stað- inn heyrum við í stnemgja- og btásfcurshiljlóðfæ'ram, en etotoi fimrnst mér þetita ágæta lið njtófca sín eins og efni standa tit. StrenigjahiljtóSfœrdm eru afar lágvær og er það til lýfca, sér- statolega í laginu „Svarið er erfitt". Þetta liitta, sem heyrist í þessum fíngerðu Mjóðlfærum er svo reynt að kaflfæra með háum trommuislögum oig of stertoum söng. Bezti undir- lieitourimn finnst mér nást í „VteiðiimiaðuriiMi“, þar eru knöft / uigir blásarar nýttir einitoar stoemmtilega, og þeir eru etoto- erfc á ,því að láta trommarann berja sig niður, mjög góð úitsefcnimg og góð fylling í umd Meitonum. Upphiaflslag plötunn ar mefnist „Væru, toæru, tæru daigar sumars“. Nat Kinig Colo sönig þefcta lag í eina tíð og þá hét það „Tlnose lazy, crazy, hazy days of summer,“ sæmi- legt iaig en fiyrir löagu búið að þjlóna símu Muitvenki. Textann I samdi Hrafn Pálsson, og fer; vel af stað í „dægurlaiga texta • framleiðslu.“ „Blowing in fcbe' wind,“ þetfca falega og sígild'a] lag Bob Dylan, hefur Motið > nafnið „Svardð er erfdfct" í þess- ard ísl. úfcgáflu. Textinn er' einnig efltir Hrafln og er glefcti- lega góður, boSstoapurimn er sá sami og á frumfcexfcamum: á- j deila á styrjaldir. „Megi hver ( dagur fegurð þér færa„. Þetta, lag er af síðustu fl'óttamanna-. plötummi. „May eaoh diay“' sungið af Amdy WiMiams, aflar; fallegt lag, Jóihann Eiriimgssom. samdi textann og sannar með; honum svo etotoi vemður um vilzt, að hanm er vaxandi i texfcaihöfunidur. „Veiðimaðiurinin". Ætla • miætti, að mieð þessum texta væri verið að reyna að stela senuinni frá Guðmumdi Jóns-, syni (Lax, lax, lax), en tiifell- ið er, að þessi fcexfci er samdm áðúr en plafca Guðmu'ndar kom’ á martoaðinn. Texitann gerði. Hrafn Pálsson. Lagið sjálft er, prýðisgofct. Flutninigur Raignans • Bjamasonar á þessum lögum ’ er áltoaflega lofsverður, radd-! beitimgin er skýr oig gædd sér-1 staltori mæmni fyrir innihaldi j textanna. j Hl jóðritumin fór fram í Út-, varpimiu og það leynir sér etoki j að betur hefði rmáfct nostra við; hana. Útlit plöfcuumslagsins er i mjög þotoitoalegt. I VÆNTANLEGAR | PLÖTUR MEÐ | ELLY VILHJÁLMS | Efltir viku, eða svo, toemur ár markaðimn frá SG-bljlómplötum1 tvær plötur samia daiginin. Hér' er um að ræða lög sungin af ; Elliy Vilhjálms, fjögurra laga og fcveggja laga. Fjöguirra laga ■ pdatan befur að geyma endur-' útgefin lög, sem öll hafa náð miklum vinisældum í flufcnimgi EMýiar: Heyr mínn baen, Brúð- toaupið, Ég veit þú toemur, Lftill fugl. Síðari platam hefur að geyma glænýjiar upptökur, iögin eru Heilsaðu frá mér og Huigsaðu heim, það síðara er., íslenztot. Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum f,estar íe9undir hjólbarða. Nofum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\i Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík k BÖKASÝNINGU NORRÆNA HÚSSINS lýkur sunnudaginn 20. júlí kl. 21. lýkur í kvöld kl. 21- Kaffistofa hússins opin alla daga. DrekkiS síðdegiskaffiS í Norræna húsinu. NORRÆNA HÚSIÐ Benedikt Viggósson.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.