Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 14
SUNNUDAGUR 20. júM 1969. TÍMINN nálægt Svignaskarði þeir allir. Lögreglan í Borgar- l---------------------- Banaslys ' SJ-Bjeykjaví(k, laugardag. Fyrdr hádegið í dag, laugar- dag, var litilili fólfcbifreið ekið á stöpul á brúmni ytfir svo- nefndan Skarðslaek í Borgar- hreppi. Þrk ungir karlimenn voru í bifreiðinni og elösuðust nesi kom á vetitvang og lög- regflíUTnenn og sjúkrabifreið frá Akranesi. Monnirnir voru fl'uittir á sjúkrahúsið á Afera- nesi. Ökumaðurinn var með MfSmarki er þangað var komið en lézt fljótHiega. Annar farþeg- anna var mikið slasaður og var hann fiuffur tii Reykjavíkur til aðgerðar með Akraborginni. en hinn farþeginn, sem hiaut minni áveika er á sjúkrahúsinu á Akramesi. Það spreftir úr spori stóðið hans Ragnars Kjartanssonar á úti- sýmngunni á Skðiavörðúholti. Sýn ingunni lýkur á nœstunni og verð- ur hún þá send austur í Neskaup- stiað, en slífct befur verið fátítt hér á landi tiil þessa. Högigimynd- in heifir „Stóð“. Næstu daga giefst Reyfcvíkingum síðustu tæki- færin að skoða verkin, sem þarna eru tii sýnis. (Timamynd GE). hylling við danska sendiráðið í til etfni þess, að Danir minnasf nú 750 ára afmæilás Danmehrogs, þjóð fána síns. Sagan segir, að 15- júní árið 1219 hafi Danir háð tvísýna bar- átitu við heiðingjaflokka, þar sem nú heitir Eistland. Danir fóru gerðust þau undur að fáni með hvitum krossi á rauðum grunni féll til jarðar frá himn-um. Þetta tákn hleypti eldmóði í danska liðið og gjörsiigraði það heiðinigjana. Síðan hefur Danmebrog verið þjóðfáni Dana. Hjartans þakklr fyrir auðsýnda samúS og vinsemd við andlát og jarðarför Haraldar B. Stefánssonar, Brautarholtl. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Gunnarsdóttir, synir og aðrir vandamenn. Arnað heilla Sjötugur er á morgun, 21. júlí Erlendur Björnsson, bóndi og hreppstjóri á Vatnsleysu í Biskups- tungum. Erlendar vcrður getið í íslendingaþáttum Tímans síðar. YFIRLÝSING Að giefnu tiiefmi vill Sjónvarpið tatoa firam, að það gietur ekki tek ið beint á móti og sent út samfím is lilíandj myndir af fjanlægum at buirðum. Vegma lagu landsins og vogma þess að engiin móttökiustöð er til í landinu. er ekki aðstaða til að ná enduirvairpsisendiingum gerviitungla. sem nágramnaþjóðirin ar nrjóta, og verður Sjónvarpið að bíða þess að fá kvikmyndir send ar flluigleiðis. Sjónvarpið tefliur það illa mauð syn að þurfa að hætta útsending um vifcum saman og geta því ekfki flutt da-glega fréttamyndir af stóratburðum, svo sem tungl- för Band'arikjamiamma. Að þeim hetfðj tvímæflialaust verið hinn miesti fengur emda þótt hinar fyiRstu Kynnu að hafa orffið óful'l komnar. við svo óvenjuieg skil- yrði sem þær eru teknar. Hinsveg air þy'kir orka tvímiæiis að tafca á- kvörðun um aufeaútsendingu og kajfla noter.duj- að tækjum sínum, meðan ekki er séð, hvaða efni er hægt að Djóða þeim. Dagiinn, sem SjómvarpiC opnar, hino 3. ágúst mun verða sýnd ítarleg dagsfcrá um bennan einstæða atbuirð og þar dregið saman hiið marbverð asta etfni um hann, sem fáanlegt er. ' ■( Lamaður maður og eiginkona hans stór- slasast SJ-Reykjavík, laugardag. ásveg tifl suðurs, er hjólið valt og hann varð undir því. Ei-gin Hrapaleigt slys varð á Miklu kona mannsins var með honum barutinni vestan við Grensás- á hjólinu. Bæði yfl^eaðust alvar- veg um ellefu leytið í morg- iega, maðurinn þó m'eir, og un. Lamaður maður á sérstak hatfði hann verið nokkra klufckú lega útbúnu hjóli, var í þann tíma undir lækniishendi er hlað veginn að beygja inn á Grens- ið fór í prentun í da-g. Feðgar drukkna OÓ-Reykjavík, lauigardag. Páflimi Sigiurðsson og sex árá gamall sonur hans drukknaði á föstudagskvöfld er þeir voru að vifja meta skammt frá Hvamms- tanga. Voru feðgarnir á litl-um báti, sem byggður var úr áli, og hvolfdi honum undan þeim. Ekki er vitað nánar um slysið. En um kvöldið fóru þeir feðgar að vitja um net skammt frá Hvammstanga. Um kfl. 23 um kvöfldið sá m-aður í kíki að bátur inn var á hvoltfi og að Pálmi lá á sjónum og var hann í vöðlum og sner-u fæturnir upp. Var strax náð í bát og fóru rmenn á stað- inn. Var Pálmi þó sokákinn og, einniig s-onur hans. Fundust líkin nokkru síðar og úrskurðaði lækn- ir að feðgarnir hefðu dáið tveim klufckustunduim áður en þeir náðust. Sumarhátíð Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu Sumarhátíð Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu verður hafld in dagana 26. og 27. júlí að Hvóli og Hamragörðum. Hátíða höldin hefjast með dansleik að Hvoli á lau-gardaigsikvöld ki. 9. Hin vinsæla hljómsveit Eldar ieifcur fyrir dansi og Jón B. Gunnlaugsson gamanileikari, skemmtir. A sunnudag hetfjast hátiðahöldin kl. 3. Meðafl þeirra skemmtiatriða, sem nú þegar eru ákveðin, -eru: Ávarp: Björn Fr. Björnsson, alþinigdsmaður, Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari syngur með undirieik Ólafs Vignis Albertssonar, Jón B. Gunnlauigisson gamanleikari skemmtir, Kristín Ólafsdóttir, syngur þjóðlög, Þórður Tómas son safnvörður, les upp og lúðrasveit Vestm-annaeyja ieik- ur. Dansað vei'ður í Hamragörð um um kvöldið. Hljómsveitin Eldar ieikur. Góð tjaldstæði verður hægt að fá yfir heflgina í Hamragörðum. Pípa á menninguna og fremja uppá- komu OÖ-Reykjavík, laugardag. Tíu til fimmtán ungflingar eiru staðráðnir í að fremja happening, uppákomu, sbeleik, eða hvað það nú heitir, í Tjarnarbæ á sunnu- dagskvöld. Þanigað eru allir vel- komnir, sem eiiga aflflt að 65 krón ur tii að greiða aðganigseyiri. Þvi miður gietur Tíminn efcki skýrt frá hvað fr-am f-er á sam- kundunni, þar sem þátttakendur eru eitthva? „vafldandi'1 hvað þeir ætla að gera gastum til skemrtit unar eða uppbyggingar í tvær klukfcustundir sem væntanlegir gestir sitja í Tjarnarbæ frá kl. 21 á sunnudags'kvöild. Að vísu var haldin-n fundur með blaðamönn- um til að skýra frá samkomunni, MÁLMAR Kaupa allart brotamálm, nema járn hæsta verði Staðgreitt A R I N C O Skúlagötu 55 (Rauðarárport) Símar 12806 og 33821 en þaðan fóru riitsniflilkiigar heldur fáfróðari en þegar þeir komu. Það, sem helzt vafcti athygld var að stúlfca með glerau-gu, í hvítum buxum, kveitoti í háiri sínu, og önnur í bláum buxum, hel'lti úr vatnskönnu á eldinn. Að þessu loknu rúlluðu ungir og vaskiir menn of-an af klósettpappírsrúlflu og dreifðist varningu-riiiin furðu vítt og breitt um samkomulhúsið, Pólsk skúta í Reykjavíkurhöfn Komið er til hafnar í Reykja- vík pólskt æfimgaskip, Zawisza Czarny, þrímöstruð sflcúita. Hún verður til sýnfls fyrir aimiennimig í dag, sunnudag, mdlfli M. 1 og 5. Rýmingarsala Nýir gullfailegir svefnbekkir kr. 2.300.00 og 2.950.00. Nýir glæsilegir svefnstólar frá kr. 3.500.00 Tveggja manna svefn- sófi, nýyfirdektur kr. 4.700.00. -'Stáleldhúsboirð — ný — króm- að stál kr. 1.800.00. kjarakaup. Ágætir dívanar kr. 1.200. Sendum gegn póskröfu. SÓFAVERKSTÆÐIÐ GRETTISGÖTU 69 SÍMI 20676.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.