Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 6
6
SUNNUDAGUR 20. júlí 1969.
TÍMINN
Röng stefna að bola mennta-
mönnum burt úr þjoðfélaginu
K
enmrootf
sfrauvélin
losar yður við allt erfiðið
Engar erfiðar stöður við
strauborðið. Þér setjist
við Kenwood strauvélina
slappið af og látið hana
vinna allt erfiðið. —• Ken-
wood strauvélin er auð-
veld f notkun og ódýr í
rekstri. Kenwood strau-
vélin er með 61 cm valsi,
fótstýrð og þér getið
pressað buxur, stífað
skyrtur og gengið frá
öllum þvotti eins og full-
kominn fagmaður.
Hfinwood
Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu.
Verð kr. 8.840.—
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
TÍMINN ræðir við Margréti
Guðnadóttur, prófessor
— Háskólinn verður að
stækka, ef hann á að vera til
áfram. Og náttúrufræðideild.
sem getur útskrifað fólk með
meniitun, ei svarar a.m.k. til
fyrri hluta háskólanáms við
góða erlenda háskóla, er hon-
um biátt áfram lífsnauðsyn.
Það virðist hins vegar ails
ekkf hafa verið stefna stjórn-
arvaida landsins undanfama
áratugi að efla Háskólann.
Sjálfsagt má endalaust deila
um, hvort eigi að mennta þessa
þjóð. en mei finnst henni vera
lífsnauðsyn að hver maður sé
sem bezt að sér og sem bezt
fær um að gegna þeim störf
um, sem hann tekur að sér
hér í fámenninu. — Ef ekk-
ert er að gera við menntafólk
hér á landi. verður það eín-
hvers staðar að koma fram um-
búðalaust, svo fólk geti hagað
lífi sínu samkvæmt þvi.
Þessar skoðamáir llét Mar-
grét Guðnadótitir, læknir,
ifiyrst,i konan sem tetour við
prófessorsstöðu við Háskóla ís-
lands, í lljósd vdð Tímiatin, og
ofllaust verða þeir æ fleiri með
hiverium degiimum, 9em vilja
igera orð henmar að sínum.
Margrét Guðnadóttir lauk
prófi frá Háskóíla ísliands ár-
ið 1956 oig stundiaði síðan fram
haldsnam í veirufræði í Bret-
taiidi og Bandaríkju.num. Síð-
an 1960 hefur hún umnið alð
rannsokmum I greim simmi að
ibilrauniastöðirani að Keldum.
Eg háltrti Margróti að máli í
nýlegu bókasafmi tilraunastöðv
arinnar >ar er stouiggsælllt oig
pólegt, hið rébta umhverfi fyr-
ir ahiuigasama vísindamierm.
Listaverlk efltár Sigurjón Ólafs-
som, Jón Guimniar og Jófliamm
Briem eru til staðax, ef þeir
Itejósa að iáta huigaom liða að
einihverju öðru en fræðigreim
sinni.
Alltaf haft jafnan rétt
á við karlmenn.
— Margrét, það vatoti tailis-
vert mikla aithygli, þegar tdl-
itey'nnit var að þér hefði verið
veiitt prófessorsstaða, em aðrar
sMtoar veitingar bafa himigað til
eimgöngu faOMð í hflut toarl-
manmia?
— Ég veit efldtai. hivofrt það
er nokflcuð merflcileigt, að koma
hljóti siik embætti í lækma-
deiild.nmi. Fyrstu Konumiar,,
sem urðu lækniar hér, þær
Kristin Ólafsdóttir og Katrín
Thoroddsen urnnu mifldð qé vel
og mddu sammarlega brautina
fyirir ctekur sem á eftir kom-
um. Þær teomur. sem seimma
urðu isekmBau hór hafa aflltaf
haft atfcna., rétt á við toarl
meim Það hefur hims vegar
eflcki tðuir reynit á, hvort koua
tilyti prófessorsembætti. Pró-
flessovsembætti eru fá og iosma
sjaldan. Þetta er, hefld ég, í
fyrstd sflcipti. sem kona hefur
hiaft sérmenmtun tiil að sæteja
um þ.t stöðu við Iseknadeiflid-
inia, þc atí fledri teonur hiafd
lokið læknaprófi frá Háskóla
fsfliatnds em motelkru öðru emb-
ættdisprótfi baðiam.
— Prófessoris'staða í sýflda-
flræði er ný vdð hástoóLamn?
— Já, til þessa hefur kennsl
an í sýfcLafi æði, sem sflciptdst í
fjórar aðaigreimar, baikteríu-
fræði, veirufræði. ónæmistflræði
og sníitolafræði, heyrt undir
prófessorinn í meinafræðd.
— Hvað geturðu. sagt mér
um væotamlega kenmsflu þímia
í Læknadeiildimmi?
— Við Arimbjöm Kolbeiinis-
son, dósent, tnunum ajmmaist
kennEiiu t þessum greimum,
flytja fyrirles'tira og bafa verk-
legar æfimgar með srtú'dentumi.
Ég hef fiegmað, að ætlunim
sé aö breyta skdipuliagi læflma-
náms?mis á næsta ári imeð nýrri
regLoigerð og verða þá væntam-
lega gerðau róttætoar breytimig-
ar á kemmsduinmd.
— Ei ektoi æsikilagt að átfiamtg
armir í Læiknamámieu verði
stytfcri en verið hefur?
— Jú, vissufliega. I mimmi
stoódoitíð voru þeir og eru raun-
ar enn alt upp í 2—3 ár, og
síðasfca árið fyrir lnvert piróf
var sanmtoallað þrældómsár. Ég
hefld þó, að ýmsir þætitár lækn.a
námsrns séu það umfamigismilkil-
ir, að er&bt sé að ljúka þeim
í srtutmm áfömguim. Ég álít. að
toennsian í læflcmadeifldiimnd hafi
batnað mikið á seimmi árum,
en kiöfurnar til stúdentanna
jafnu’amt auflaizt.
Málamyndadeildir gagnslausar
— Hver er slkoðUm þie á
þeirn taflomöricumum, sem sett-
ar hafa verið um inntöku stúd
enta i lœtKnadieálidina nú fyrir
sfcemmstuV
— Þessaa aðgerðir eru vissu
liega eklri æsikifleig þróum, en
ég tel, að þær séu iM nauðsyn,
ef nokkur mymd á að verða á
þeirri toenmski, sem læíkniamem
ar fá. Emigumm lækmaskóli, sem
ég bekki, getur tekið ótaflomairto
aðan f jöfldia stúdeniba í verte-
Leigt nám. Á umdianförnum ár-
um heflur stiidentum úr stær'ð-
íræðideiild fiöiLgað mjög, og
ábugi é náttúruvísimdum virð-
ist síautoast Við HáskóLa fs-
Lands é fólik með þessi áhuga-
mál ekflri yöi á öðrum grede-
um en íækmisflræði.Margir kjósa
flremur að srtumdja nóm hér
heima em erlemdis. auik þess
sem nám í öðrum löndum verð
ur stöðugt kostnaðarsamara.
Gifurleg aðsókn að læknadeild
immi ei einfaildleiga vegna þess.
að ekka er völ hér á öðrum
greinum náttúruvísimda, sem
þjóða upp á srjálfstætt sbamf'
að rámi loknu.
Tala þeimra, sem óstoa að imm
ritast l iœknisfræði, er nú kom
im upp í t00 á ári, og það
þýddi 1000 mýja Lækma á tíu
árum, ef aflfldr lytoju pirófi. Só
fjöldi er alger odfiraimileiðsflia á
tateniim fyrir 200.000 mamma
þjóðfélag, og umigdr læflonar
myndu bersýaileg:a þuinfa að
faira úr lamdi tál að fimna sér
verteeíni að námi lo'knu.
Reynsflian befur sýrnt, að mem
emdur með bær einfloummir á
srtúdentspróíi, sem torafizrt er
nú, e.ru einmitt fófllkið, sem Ilk-
Ileigasrt er að toomdisrt heilu og
höldnu gegnum læknanámdð.
En einkumnir á srtúdienitsprófi
eru auðviibað ektoi einhlítnr
mæfljkvarði á hæfni fófllks tdl
Lætonanáms. og mamgir stúd-
emtar með góðiar edmítouiimir úr
mennbaskóla giefiast blátt á-
fram uipp við þamn Lesrtur otg
þá vinmu, sem læknamám últ-
Iheimtir, en aðrir. sem áhuiga
oig boíinmæði hafa, stamda sdg
floannskj mun betur em í
meantasikóiamum. Slíflflir nem-
emdur eru órértti bedrttir með
eimkunnatakmiörlkunum, sem
serttar voru
Þurf-i að geta helgað starf- ’
inu allan sinn tíma.
Það er þé en-gin Lausn á
þessu vamd'amáli að kasrta vax-
amdi stúdentafjölda í Lamdimu
afltur í iækniadeildiina. Það,
sem pamf að gera, er að berj-
ast fyrir því að opnaðar verði
fl'ein niámsleiðir. Og slíkt þýð-
ir eteiri að gera með hamgandi
hendi, þamnig að opnaðar séu
rtl tnálamynda edmhverjar deild
ir. Hvað ætla valdamienn í
mieimta- os fjámiálum sór t.d.
eiginlega tneð þvi að fasrtráða
efldki menn. sem eiga að sflripu-
Leggja lcemm'Silu í nýjium hásfloóíLa
dieildum.
Á síðastá vertri var hiafio
kenus.'a í litifiræði við Hásikól-
amm. ’Tveir aðaflkenm'ararmir við
þá deild kenmdu í allam vertur
sem stumöakennarar og hafa
ekfloi enn tengið fasbar toemm-
arascöður.
Við getum sflcki eigmázt afl-
memnilagam háslkóflia nema
taenn'Oirarmir vimmi í stofmum-
um hans aLlam simm vimmutíma
að kennslu og rannsóknum, en
þurti etok: að vera úiti um
hvippinm 02 hvappinm að smapa
sér ueningia fyrir mait fyrir
afllls konar osflcyld auitoastörf.
Kennarailaum við Háskólamn
eru eftir 10 ára starfsaldur kr.
25.300 á mánuðd fyrir prófess-
or 02 hæítu dosentlaun um
23.10*. Me öafiu.i vir® aB ftest
um snrstartsmönnum mínum
veitj ekki af 30—35 þúsuod-
um ttl bes.-> að ljfa af, séu þeir
með um 5 maima fjöflsikiyldu.