Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 20. júlí 1969. TIMINN í DAG 11 er sunnudagur 20. júlí — Þorláksmessa (á sumri) Tnngl f hásuðri kl. 17.57. Árdegisháflæði í Rvík ld. 9.54. Hún heiitir Hísalko Zaikainiuira og á heirna á 5—17 Amddaji-cho, ShLmonoseki-shi, Japaa. Arnað heilla HEILSUGÆZLA SlökkvHiðið og sfúkrabtfreRilr. — Simi 11100. BHaoasimi Rafmagnsveitu Reykja. vfkur á skrifstofutima er 18222. Nætur. og helgidagaverzla 18230 Skolphrelnsun allan sólarhrlnginn. Svarað t síma 81617 og 33744. Hitaveitubilanir tilkynnlst I síma 15359 Kópavogsapótek opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá ki. 9—14, helga daga frá kl. 13—15. Blóðbankinn tekur á mótl blóð- gföfum daglega kl. 2—4. Næturvarzlan I Stórholti er ophi frá mánudegl ttl föstudags kl. 21 á kvöldiin tll kl. 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl. 16 á daginn til kl. 10 á morgnana. Sfúkrabifreið I Hafnarfirðl I slma 51336. Slysavarðstofan I Borgarspltalanum er optn allan sólarhrlnginn. ftð. eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er efma 21230. Kvöld. og helgidagavörzlu apóteka f Reykjavík, vikuna 5.—12. fúll, annast Austurbæiarapótek og Vestu rbæ i a ra pótek. Kvöld- og helgidagavarzta lækna hefst hvern vlrkan dag Id. 17 og stendur tll kl. 8 að morgnl. um helgar frá Id. 17 á föstudags- kvöldl tll kl. 8 á mánudagsmorgnl Slml 21230. I neyðartllfellum (ef ekkl næst tlt hetmilislæknls) er teklð é mótl vitjanabeiðnum á skrlfstofu lækna félaganna I sima 11510 fré kl. 8—17 alla vlrka daga, nema laug ardaga. en þá er opln læknlnga. stofa að Garðastrætl 13, é hornl Garðastrætis og Fischersunds) frá kl. 9—11 f.h. slml 16195. Þar er eingöngu tekið á mótl beiðn- um um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leytl visast ttl kvöid- og helgidagavörzlu. Læknavakt i Hafnarflrðl og Garða hreppl. Upplýslngar i lögreglu varðstofuinnl, stmi 50131. og slökkvlstöðinnl, siml 51100. Næturvörzlu I Keflavík 19. júlf ann- ast Guðjón Klemenzson. BRÉFASKIPTI 16 ára japönsk stúlíka óskar eftir að eiigmast peunavini á íslandi. Þorsteinn Jónsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Reyðarfirði verð- ur 80 ára I dag. ORÐSENDING Ferð f Skálholl Vegna Sikálholtisihátíðarinnar verðutr ferð frá U mferðamiðstö'ð - immi á sunimudaig bl. 11, og frá Sfcálholti kl 18,00. Húsmæðraorlof Kópavogs. Dvalið verður a3 Laugum I Date sýslu 10.—20. ágúst 1969 Skrtf- stofa verður opin 1 Félagsheimilinu, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 3—5 frá 1. ágúst. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda .helgina 19.—20. júlí 1969: FÍB—1 Lauigairvatin — Grímismes. FÍB—2 Hvalíjörður FÍB—3 Alkureyni — Mývaitm FÍB—4 Þimgvellir. FÍB—5 Hvaiiriörður. FÍB—6 Hefasbeiði — Ölffius. FÍB—7 Út fré Reykjaivik. FÍB—8 Borewirfjörður. FÍB—9 Árnessýsla. FÍB—19 Þjórsá — Skóigar. FÍB—11 Borgairfjörðuir. FÍB—12 Fljótsdalshénað. FÍB—13 Skeifi — Hireppar. FÍB—16 Jsafjórður — Vaitnsffij. FÍB—20 Hrútafj .— Húnavatmss. Ef óakað er effitir aðstoð vega- þjómust’i.bittreiða veitir Guffiumes- radíó, Umi 22384, beiðnuim um aðstoð, /áÖitJÖteu, Sjáiffisbjóniusta féfLagBáns er opiin um helgna. Krossgáta Nr. Lárétt: 1 Kjúklingar 6 Eybúa 0 Súpuefai 10 Orka 12 Númer 13 Fer á sjó 14 Sbel 16 Mýðin 17Fugl 19 Humdur. Lóðrétt: 2 Rógur 3 Þyngd areining 4 Þrír eins 5 Dýr 7 Klóka 9 Mál 11 Sáðkorn 15 Fæða 16 Ofan á húsi 18 Keyrði. Ráðninig á gátu no. 354: Lárétt: 1 Ómagi 6 Áta 8 Lát 10 Tau 12 Um 13 MM 14 Fat 16 AAA 17 íss 19 Skáka. Lóðrétt: 2 Mát 3 At 4 Gat 5 Glufa 6 Sumar 9 Ama 11 Ama 15 Tik 16 Ask 18 Sá. 42 — Glaro. Comsueilia bafði bdlöðrur á ffiótumuim. Isadro útveg- ar sem sagt stúikur, jafnframt öðrum viðsfeipium sdnum. — Spurningiin er hivoirt bann viar vtamur að úbvegia Mialiard stúlk ur. — Sfeipti það nofkkru nú? Mað- urimn er aauður. Þú vililt eflaust tala við lögregluffiuilltrúann þirnn? — Já, ef það væri haagt. Meðan þeir biðu efltir samtal- inu sýndi Romda Jiimimy augiýs- iegiaspjiald, sem á var letraS með stórum stöflum: Lýst efltir rmorð- imigjia. Isidno Memendez ViRalobos, 32 ára gemaM. Siðan fylgdd ná- kvæm lysinfe á Isi'dnx> og auiglýs- ingin endaði á þessum orðum: Sá, sem genur geflið uipplýsingar sem Leiða til þess a® morðinginm finn- ist, fær 30 000 peseta að laumum. — Við erum búmir að flana í hús ið, siem banii að minnsta kosti til málamyndla, leigir í, en flófllkið þar heflur eick' séð hann í imargiar vjlk- ur, sivo harnm hlýbur að haddia sLg eimhiver.s staðai annars staðar. Ég ætiaði mér að henigja svona spjöld uipp viðs veigar, en ég hef eldci látið verða af því vegma þess að það gæti orðið til þess að bann foiriðiaði sér héðam. Harnn heffiur ekM hugmynd um að við vitum svonia milkið um hiann svo við verðum að vona að bann flari eklki eins varlega og bainm annars mumidi eera. Vomamdi liður ekki á Lönigu har til við firnnum harnn. Rétt í þessu kom simasamband ið við London og Jimmy gaf skýrsiu sína, stuttorða og skýra. Þeigar hann hatfði lokið því spurði Clay: Sáuð þið fæðingarbdettiinn — V13 erum nú eddd búnir áð fimina svo millcið af honum að við getum set.t hann samiam. Hamn er í búitum út um adlliL — EJkka þoikfkaiegur, eða hvað? Em hivers vegma var stúlkam svona viss um að þetita væri Maidaird? — Það var slMsiisinælain bams, sir. Hún þekfcti hana vegna þess að liún er mjög sérkennileg .Það er haflmevja með snúin siporð. —Aiveg rétt. Það var aflger þögn í símiamurn um stund. — Ég mam ved ettia þessiarri rnæiu. Það hðu nokkrtar sieikúmdur áð- ur en .'iirnny skálda hváð í þess- um orðum flóLsit — Áittu vdð að liúm hafi fumdizt í íibúð hams efltir að bamn var flúimn úr Lamdi? —Þvi mdður — því er þanmdg varið. Þesœn frændi Mailards, sem flsom frú Ástralíu féfck adla per- sónulega murni M'aHards, hamn var tadsvert líflcur Miálaird — og ég hef ástæðu th að haldia að hamm sé farinn tdfl Spámar nýlega. Ef þér athugið málið betiir mumið þór komset að raium um þetta. þessi ILmiesti maður yðar er Jobn Wiliam M'alard, flrændi Henry MaMards. —Guð minn góður, stundi Jimrniy. — Þér hafið bygigt hús yðar á samdi, kæri Jimmy Ég er búimn að ná i nokkra vegabréfafalsaira. og eimm þeirra viðurfcenndi áð hiafla bmð tii_ vegabrét handa Hen ry MaLlard Á þvi beir hamn naffin- ið James Bdack. Johm Maldard hef- ur vdtað eitthvað um sambönd Heary Mallards, því hamm fceypti seimna vegabréf af sama manni. Það ko5r.að) 150 pund — Til hveiró gerði hanm það, sir? Hann vissj áð firændi hams var fihiimm með mifeiLa peminga. Við höfðum . mesta sákflieysd sagt hon um að vjð reifcnuðum með að firændi hans hefðd fiarið tdl Spán- ar, sen.njie.ga tid Tesoro ded Sod, og Johm var eflcki mifldð heiðax- legri maður en Henry. Auðvita® heflur hann elt Henry tdi Spámar tdl þess að ná af honium penámg- um. En Hemry hefur komizt að þessu og fenigið einlhverm til þess áð koma honuim fyrir kattannef. Mér þykir fyrií því, Jirnimy — en þáð lítur út fyrir að þú verðir að þyrja algerfega að nýju. Jiimmy Lagði fn-á sér sámanm og féfld n;ður 1 stóliinn. — Skáflc og mát. sagði hann. Þegar hann var búinn að jafna siig dáiítið, saigði hann RÍonda hveruig miáiunum væri háttað. Ronda hristj höffiuðið sorgbdtinn og opniaði svo sflcúffu í fljorðinu og tólk upp‘ vegabréf. Það hafði auð- sjáanfljegi bflotmað. —James Biocflc. sagði hann. — Frá Manehester 45 ána gamiadl. Farainidsah að aifcvdnnu. Þettia vega- bréf fannst í fjörunni fyirir ca þrem viflcum síðan. Því hefur sílcol- að á liand. Jimimv athugiaði myndina vaind- Lega. — Þetta er Mafli'ard. Og vegabréfið sanmar að haun hefur raunveru-ega komið hinigað. — Og að hann notaði þetta vegabréf aðeins á íeiðinmi. Hann befiur át.t annað till þess að nota hér. Hann getur verið hver sem er af mörgum þúsuuatnm manna. —Hann koir auiga á firænda sinn og iét drepa hiamin. — Hanm lét einmg drepa Consaiedo — senni Lega vegna þess að hún hefði get- að giefið mér upplýsimgar um isa- dro — og þá lílca um hann sjáflff- an. Hvers vegna slkyldi Rutlh etetei haffia venð drepim? — Hann hefuir flcamnsflci þörf flyr ir hana — í danssikólamm. Það fór hroldur um Jirnmy vdð tifllhuigsuniimia. —Það bezta sem þú getur gert er að hailda þlig sem allh-a mest í féLagsstoaip Ruitihar. Það gæti sfceð að hún þeddkfci þann rétta næst! JLmmv sitóð uipp — þú befur rétt fyrir þér Hún er naunweru- Legia síðíLvta vonin. Híiin rétti Mallard. Þegar Jimmy lcom affitur tid Tro- pieana var Ruth orðin óþoiiimmóð, sem eð'idegt var. En óþodinmæði henroar hvarf þegar hún heyrði ald'a malavexti f þetta sinn slkýrði HLJÖÐVARP 8.30 8.55 9.10 11.00 12.15 14.00 15.20 16.55 17.00 18.10 18.25 18.45 1900 19.30 19.50 20.45 21.10 21.25 22.00 22.15 23.25 Sunnudagur 20. júlí Létt morgunlög. Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar. Sunnudagslögin Veðurfregnir. Barnatími: Söngur og leik rit frá Barnaskóla Siglufjarð ar. Stundarkorn með ensku söngkonunni Joan Hammond — sem syngur lög eftir Mendelssohn, Coates, Bridge Schubert o.fl, Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Þorsteinn Ö. Stenhensen les „Sálmur tö jarðarinnar" — kvæði eftir norska skáldið Rudolf Nilsen í islenzkri þýðingu Magnúsar Ásgeirs sonar. Tiinglferðin Hjálmar Sveinsson verkfræð ingur og Páll Theódórsson eðlfsfræðingur. sjá um lýs- ingu á fyrstu lendingu manna á tunglinll. Fvrsta Íslendingahátíð vest- anhafs: Dr. Richard Beck, prófessor flvtur erindi. Stef oe tilbrigði op. 34 eftlr Beethoven Alfred Brendel leikur á píanó. Léttir réttir Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson framreiða. Fréttir. Veðurfregnir LundúnauistiU Páll Heiðar Jónsson segir frá. Dauslög. FrátHr í stnttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 21. júli 6.00 Morgunútvarp. Tunglferðin: Hjálmar Sveins son verkfræðingur og Páll Theódórsson eðlisfræðingur sjá um lýsingu á athöfnum fyrstu mannanna á öðnun hnetti (u.þ.b. þriggia stunda útvarpslýsing, nema hvað lesnar verða veðurfregnii). 9.00 Fréttir. 9.15 Bæn: Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. — Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir Ies söguna ..Farsælt hjónaband“ Eftir Leo Tolstoj (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. 17.00 Fréttir. Frönsk tónlist. 17.45 Tunglferðln Lýst fliitrtaki tunglferjunnar frá tungli. 18.00 Dauchliómsveitir leika. — Tilkvimingar. 18.45 Veðnrfresnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.30 Um dairinn ocr veginn Gunnlaugiir Þérðarson dr. juris talar. 19.50 Mánndaeslögin. 20.20 Þiéðir f snésnegli Ævar R. Kvaran flytur þriðia tiáttinn eftir ung- verska rithöfnndinu George Mikes. og er þar fjallað um Frakka. 20.50 Sónata f e-moll (K304) eftir Mozart. 21.00 Búnaðarháttur: Að Keldna- hoIH- sfðnri háttur Gfeli Kr5c*C.5„QKnn ritstjóri talar vlíi ra vfslnda- og forwteltiimenn Rnnnsnknar- stofnnnar Ian»l1>tín»ðnrins. 21.20 Þrir madrigalar eftir Gesiialdo. 21.30 Útvarussagan- 22.00 Fréttir 22.15 Veðnrfresmir. Thrótti? Örn ~ frá. 22.30 FHé-i atnfð í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.