Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 16
4 mildlvægiur oldflau garhreyfil bilaði. En eldfíaugin, sem send ir þá af brau-t um fcunglið heim affcur, hefuir verið prófuð svo oft að mistök era rnjög ósermi- leg. Hreyfillinn sem lyftir geim- förunum Armstrong og Collins upp af mánanum hefur ekki verið reynduir eins oft, en þeir eiga að gefca fullvissað sig um að hann sé öruggur áður en þeir fara af braut um fcunglið niður á yfirborð þess. EMninig er hægf að hugsa sér aðrar fremur ólíklegar hrakfarir. Lítilll loffcsteinn gaeti sebt gat á geimferðabúninga þeirra félaga m-eðan þeir dvelja á tunglinu. En það er álíka sennilega og að ég eða þú verðir fyrir eldingu á þessu ári. Eitthvað það kann að vera til á tunglinu, dautt eða Mfandi, sem gæti valdið smitun hjá geimförunum áður en þeir fara til ja-rðar (eða síðar). Þessi möguíleiki er talinn afar ólík- legur, en samt hafa verið gerð ar ráðstafanir til að halda geim förunum i strangri sóttkví er heim kemur. — Fáeinir vísinda menn halda því fram að þessar ráðstafanir séu ekki nægilega öruggar. Þótt gert hafi verið ráð fyrir margs konar óheppni, og von- andi hafi verið séð fyrir næg- um gagnráðstöfunum, eru hæft urnar ) heild engan veginn lítilvægar Og það er eins um þessa ferð og allar fyrri svaðii ferðir út i óvissuna. Þar dugar enginn heigulsháttur. RAFMAGN Astæðan fyrir þessari sam- loðun er sennilega m.a. sú, að bunglrykið er rafmagnað. Sum ir hafa varað við því að geirn- far, sem lendir á tunglinu, kynni að hafa andstæða raf- hleðslu við tunglið sjálft, og þar af leiðandi myndi tunglryk ið þyrlast upp og kaffæra geim farið gjörsamlega. Þetta gerðist ekki er Sur- veyor geimförin lentu. En er eitt þeirra hóf sig frá yfirborði tungisins og lenti aftur í áfcta feta fjarlægð, huldist skífa, sem var þrem fetum fyrir ofan neðsta hluta geimfarsins, gjör- samlega af tunglrvki. Bersýnilega hefu.r nokkuð af tunglryki, sem þyrlaðist upp, vegna kraftsins frá eldflaugun um er geimfarinu var skotið frá tunglinu, falldð á skífuna og loðað þar eins og blautur snjór. Og það fél'l ekki aftur af í hnykknum, sem varð, er geimfarið 'enti aftur á tungl- inu. Það var einkum þessi atburð ur, sem kom vísindamönnum til að gizka á, að tunglrykið kæmi til með að valda mest- um vandamálum við lendingu Apollos. Dr. Thomas Gold frá Cornell University heldur að ryk, sem eldflaugin, sem send- ir tunglferjuna með geimförun um tveimur tdl jarðar, mund þyrla upp, gefci hulið gluggana á ferjunini, svo þeir sjái ekki hvort lendingarstaðurinn er sléttur og hættulaus. Ósennilegra væri, að rykið þekti gluggann á hjálmi annars geimfaranna, er hann væri að taka sýndshorn af efnum á tunglinu. Ef það yrði, gæti hann blindast og tafist á leið aftur til tunglferjunnar. En þegar fætur geimfarsins lyftust frá tunglinu loddi ekkert ryk við þá. Og þófct geimfararnir verði stirðir í hreyfingum i fyr irferðarmiklum búningum sín- um, gætu þeir sennilega þurrk að eitbhvað ai i-ykinu af glugg- anum með hanzkabakinu. Annað áhyggiuefni Dr. Golds er, að ryk muni berast inn í tunglferjuna á stígvélum geim faranna og síðan fljúga til og frá i þyngdarleysinu inni / í . geimfarinu. Þessu myndi fylgja hættá á, að ým-is áríðan'di tæki störfuðu ekki sem skyldi. Þegar tunglferjan hefur tengzt stjórnfarinu á ný á braut um tunglið, verður þrýstingur inn inni í tunglferjunni lægri en 1 stjórnfannu, og er það liður í öryggisráðstöfunum til að hindra það, að sýklar eða önnur hæbtuleg efni berist frá tungli til jarðar. Og þegar lokur eru opnaðar milli stjórn fars og tunglferju á að verða stöðugur loftstraumur úr því fyrrnefnda um göngin á milll og til hins síðarnefnda. Vonandi nægir þetfca til að hindra að ryk berist inn í stjórnfarið. Einnig verður ryk suga með i förinni en með henni gætu geimfararnir náð því ryki, sem ef til villl kann að brjótast í gegnum þessar hindranir. Hvorfc ryk bersfc inn í tungl- ferjuna er undir þvi komið hvort tunglrykið loðir við stígvél þeirra. Dr. Leonard Jaffe, vísindamaður er vann við Surveyor geimskotin, hefur komizt að þeirri niðurstöðu að tunglrykið loði aðeins við hluti með málmyfirborði eða máluðu yfirborði ,,ef því er núið '.vað eftir annað við þá effa grýtt á þá.“ Aðrar hætfcur voru í upphafi taldar miklar en eru nú frem- ur ósennilegar. Ein þeirra er að geimfararnir verði fyrir hættulegri geislun vegna goss á sólunni. Ef dæmt er effcir þekkingu manna á slikum gos- um, má telja að veggir geim- farsins muni hiífa geimförun- um fyrir hættum af öllum venjulegum gosum á sólu. ÁRÍÐANDI HREYFLAR Þá hafa menn óttazt að geim fararnir vrðu innlyksa annað hvort á tunglinu eða á braut um tunglið, vegna þess að sendir þau frá jörðu, hafa ver- ið prófaðar á allan hugsanleg- an hátt, bæði á jörðu og í geimnum. En það er engin leið til að útiloka atla áhættu og það er geimförunum um borð í Ap- ollo 11. vel kunnugt um. Sennilega er mest óvissa í sambandi við lendinguna, starfs aðstöðu á tungtinu og flugtak- ið þaðan. Þessa þætti ferðar- innar var ekki hægt að prófa fy/irfram, en hugsanlegur gang ur þeirra hefur verið æfður á ýmsan hátt. Surveyor geimförin afsönn- uðu ágizkanir um að yfirborð tunglsins væri svo gljúpt að fcunglferjan og farþegarr,:r 1 í henni kæmu til með að sökkva og hverfa í iður mánans við lendingu. Lendingarsvæðið var grandskoðað fyrir tilstilli sjón varpsupptökuvéla Surveyor geimflauganna, sem . einnig sendu tll jarðar fregnir um ástand yfirborðs mánans. Það var alts staðar hulið duft kenndu efni, með stórum dreifð um flyksum og kletfcum. Burð- arþol yfiirborðsins var svipað burðarþoli moldar eða blauts fjörusands. E-r eldflaugar geim- farsins þyrluðu þessu tunglryki upp mynduðust gjarnan flyksur líkt og í slyddu. Síðan sögur hófust hefur engiinin vísindaieiðan-gur verið eins vandlega undirbúinn og skipulagður og ferð Apollo 11- til ‘•unglsins, sem nú stendur yfir. Landkönnuðirnitr, sem lögðu út á hin óþekktu helmshöf og fyrstu heimskautafarafnir vissu að ef þeir ættu að hafa nokkra von um að komast aftur heim, yrðu þeir að gera ráð fyrir öUum hugsanlegum tilviljun- um. Þeir vissu einnig, að þráfct fyrir gífurlega forsjálni og þekkingu, var engan veginn ör- uggt að þeim tækist að komast heilu og höldnu á áfangastað. Svo er einnig um ferð Ap- ollo 11. Slikur undirbúningur, prófanir og æfingar eru eins- dæmi í sögunni. Mannlaus Orbiter geimför hafa kannað leið Apollo 11. fyrirfram og tekið nærmyndir af gjörvöllu umhverfi lendingarstaðarins. Fimm Surveyor geimför hafa verið látin lenda þar nálægt í heilu líki til þess að reyna þol yfirborðsins, svo úr því fengi skorizt að það brysti ekki undan þunga geimfaranna. ÓVISSA Hinir mörgu og flóknu hlut ar stjórnfarsins, bunglferjunnar og risaeldflauganinnar, sem 159. fbl. — Sunnudagur 20. júlí 1969. 53. árg. * Verða geimfararnir fyrir hættulegri geislun vegna goss á sólinni? * Mun tunglryk þekja glugga tunglferjunnar og byrgja útsýni? * Veldur tunglrykið sjúkdómum? * Sekkur tunglferjan í yfirborð tunglsins svo flugtak reynist ókleift? * Setur loftsteinn gat á geimferðahúningana svo geimfararnir kafna vegna súrefnisskors? HÆTTURNAR ' TUNGUNU hmlo hjuston -Hmo nwsroN- fiOKUM £KK/ AÐ UHPA HÓHfí - M/Wtm £R FUUUK OO H£iDUK AÞ V/D SÉUfl FifíSKfí M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.