Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.07.1969, Blaðsíða 9
(5UNNUDAGUR 20. júlí 1969. TÍMINN 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvœmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar- Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason oe Indriði G, Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstjórnarskrifstotur t Eddu- húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasímí: 19523 Aðrar skrifstofur simi 18300. Áskriftargjald kr. 150,00 á mánuði. innanlands — í lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f Sögulegur atburður og stórkostlegt afrek í nótt eða í fyrramálið verða merk tímamót í sögu tæknialdar. Menn stíga í fyrsta skipti fæti á tunglið. Bandaríkjamenn hafa þá unnið otrúlegt og stórkostlegt afrek og sannað enn einu sinni vfirburði sína í tækni og vísindum heimsins. Allur heimurinn samfagnar Bandaríkjamönnum yfir þessu mikla afreki Allir vona að ferðin gangi vel og geimfararnir þrír komist heilu og höldnu heim til jarðar, færandi heim reynslu og aukna þekkingu á næsta nágranna okkar í himingeimn- um. Engin leið er að spá um það, til hvaða breytinga á lífi manna á jörðinni heimsóknir manna til annarra hnatta kunna að leiða eða hvort það hafi svarað kostn- aði að fara þessa ferð, þótt vísindaafrek sé erfitt að meta til fjár. Hitt er víst, að öll íslenzka þjóðin tekur ondir þá kveðju, sem forseti íslands. dr. Kristján Eldjárn. sendi með geimförunum: „íslenzka þjóðin sendir kveðju sína með Apollo 11. og óskar geimförunum velfarnaðar á sögulegri ferð þeirra. Megi afrek geimvísindanna boða tíma friðar og hamingju öllu mannkyni.“ Fallegir garðar Nú þegar sól skín loks í heiði hér sunnanlands er ánægjulegt að fara um mörg íbúðahverfin í Reyk.javík og sjá hve fólk hefur víða búið snyrtilega um hús sín. Umhverfis fjölda húsa í Reykjavík eru nú gullfallegir garöar, sem ekki eru aðeins tii yndisauka þeim, sem f viðkomandi húsum búa heldur allra sem um götu fara. Að baki liggur mikil vinna og oft má sjá margan mann- inn og konuna bograndi í garði sínum kvöld eftir kvöld. Þetta starf gefur ekki annað í aðra hönd en yndisauk- ann og fegrun umhverfisins. Það er mikill kostnaður samfara því að halda við stórum og fallegum garði. Þetta fólk horfir ekki í það. Það hefur ánægju af því að erja moldina og sjá grösin, blómin og trjágróðurinn dafna og það er hollt innisetumönnum að dunda í garðinum sínum og verður þeim til lengri lífdaga auk ánægjunn- ar. Borgarbúar hljóta að vera þessu fólki þakklátir því að garðurinn þess er einnig garðurinn okkar, tendrar með okkur hlýju til borgarinnar og hvetur hvern og einn til snyrtilegrar umgengni. Við þurfum að vera samtaka í því að gera borgina sem fallegasta og snyrti- legasta. Enn er rnargt ógert á því sviði og margan ljótan blett þarf að má af mynd hennar. Við skulum leggjast á eitt við að gera borgina að fegurra heimkynni, því um leið gerum við hana að betra heimkynni. Hvor er sekari? Nú eru Mbl. og Alþbl. komið í hár saman út af því, hvor beri meiri sök á öngþveitinu í skólamálunum Al- þýðuflokkurinn eða Sjálfstæðisflokkurinn. Báðir eru þó sammála um að þau mál eru í algiöru ófremdarástandi. Mbl. kennir menntamálaráðherranum einum um, enda hafi hann farið með stjórn menntamáianna i 13 ár En Alþbl. segir að Sjálfstæðisflokkunnn eig) við engan ann- an en sjálfan sig að sakast, þar sem hann ráði fjármál- unum og hafi vanrækt að leggja fé til menntamálanna. Sennilega hafa báðir aðilar sitthvað til síns máls. Þeir eru samsekir og sekt þeirra er mikil. TK ÚR „THE ECONOMIST": Herforingjastjórn Argentínu er oröin mjög völt í sessi Óánægja almennings eykst stöðugt, peronistar eiga enn mikil ítök, kaþólskir vinstrimenn láta nokkuð að sér kveða og Ongania forseti hef- ur valdið hershöfðingjunum vonbrigðum AUGUSTO Vandoi', einn af lieiðtoguim venkailýðssamitaik- anna í Argenitínu, var myrtur 30. iúní við skrifborð sitt í sterif si'eflu j áirniðniaðarmiaininia- samiCi,tan.na í Buenos Aires. Þetta morð virtist boða nýja oiflbecclisölau en ástandið var þó ærið uiggvænliegt áður. Það kom bví engum á óvairt, þegar hinn r.ýjj innaniríkisráðherra, Franusco Im-az hershöfðingi túllk.vmiti ,að liandið væri lýst í ,,uniisátursástand“. Þetta geris1. aioft í Suður-Ameríku Oig táknar að gripdð verði til ýmissa neyðan-áðstafaoa sam- kivæmí stjórnarski-ánni (en hún e- enu • gildi í Argentínu þrátt fyrit að margt virðist benla táll bins giagmstæða). Efnr bessr yfiiriýsingu er for setonuEi heimiit að láta fllytja fóllk til oe hefta frelisi þess um .-tundarsaikir, án bess að það hafi lagiaileig eftirköst í flör mieð sér. Þetta voru erfiðir dagiar miikið gekik á, og tæp- ast ?«r heitið neitt sérstaikt eða vandræðailegi. að Nelison Rocke fiellei' fyilkisstj-óri sat einmitt að kv-didveiziu í utan'ríikisráðu nieyr.mu þegar svairtasta skiugg- anu dró yfii SA sem Laigði á ráðin um morð Vandois — hver svo sem b-að hefir verið — hefir haift giöggt auga fyrir frétfnæm- imu og útbreiðsiumöguleikun- uim, sem fóLust í nærveru þess fjölda eriendma hlaðamanna, sern ati förumeyti Rockefell- ors inn i iandið. Þegiar þetta er riiaö hcfir lögreglan ekki enn 'ac.ð uppsfeáitt, hvenn hún hefir arun.aðam. En lögregluyf- rrvöluin hafa l'áitdð í 1-jós grun um, sð morðið sé á einihvern hátt i tengsiliuim við sprengju- árásh skömmu áður á fijórtán Min.imaxstórve!rzil.anAr í Bu-en- os Aires, en þær eru í eigu fnternátionál Bosac Economy Corporatiori RocfeefeLLer-am- ir stofnuðo Oetta fyririæki, en fyllkiissxjórinn á mijög lftið af hiiutabréfum í fýrirtæki-nu eins og nú er loomið. Vanaor hatfði retoið henti- stefnu gaginvart rifedsistjórniinim Han.i hatfði neitað að láto meg inihlutann af verkalýðssamtök- unuim, sem liufu hains íorustu, tiafea bátt . allLsiherjarverkfaili til hess að anömæla heimsókn Rookefeltters Hanm óttaðist, að svo augljós stjómmálaaðlgerð hlyti sð spilla fyriir mögiuieik- um scmtakanna vdð næstu samnii'.ga um kiaup og kjör. Rök sumi’:, veirkalýðisiforingja, sem lögðu á móti verfetfaiMinu, — en bað 'ar gloppótt í fram- kivæmd og fór út um bútfur — voru þau. að verðbólguaukandi liaunihækkun væri skjótvirk- asta leiðin dQ bess að kom-a i veg fyrir að ríkisstjórninni heppnnðist sú fyrirætiun að auka jafnvægi og festu í efna- hagslHinu. en það er einmitt það e;na sem rfkdsstjórninnj ONGANIA, hershöfðingi, förseti Argentínu hetfir orðiö eLtthvaö ágemgt með ÞE'iAR Ongania hershöfð- ingi varð fyrir val-inu sem for- seti íyrii uákvæmiega þremur árum, virtist þegjandi sam- komniaj flestra aðila um að láta sér hægt í gagnrýni fiyrst um sinn Undantefcning var nálegj engir nema stjórnmália mennirnir. =em settir voru til hiiða' en heita máttii, að ail- ir væru orðnir þreyttir á mælgi þeinv ug onytjunigshætti. Ein- iæg.u Ongania var lafn aug- ijós n,- versti gallii hans. eða algert sikilninigsdeysi ha.ns á þýðuigu og nauðsyn stjórn- máiastartfisemá. Nýjustu atburð Lr, sem kotnu í kjölíar verk- flala og óeirða í Cordoba í mániuðinum sem leið, hafa gert út um eftustöðvamar atf þvi u.mbur&ariyndi, sem forsetino hafði áunnið sér. V'ðbrögð almenniimgs eiiga eiinfeum rætur að rekja fciö til- finauigf ug statfa fyrst oig fremss au pví. að honum mis Iíkar, hve ríkisstjórnin er gjör smeydc d'HlT viðieiitni til rök- ieiðsiu o; viðhefur nálega áivaitt saimi' tóninn: „Þetta er Oér ív-i-r beztu og hatfðu það, hvorc sem bér líkar betur eða verr" Stiórnoirajndstaðan sam- einasi í ineina ag miana ó- skipuiegri „allþýðufýlkinigu" vinstn maent, vinsitrisiinmaðra kaþóli k’ka ^jóðermissinna og peronisto Þarna gæti verið uim að ræða uipph-af að nýjum kaflla í stjórnmái'asögu Argen tínu, ei til vM í cemgstam vdð aðra nðQeitni tiQ vimsitrihreyf- in-ga ríkjum SuÖur-Ameríku. f FORSVARI eni „byiting'ar- men.n’ kirkjunnar fyrst o-g frernst Af þessu st-af'ar hi-nm napri en tiQitöluiega hófsamd tónn, sem mietst ber á í blöð- unum, en pau eru enn flurðu- iaga frjáls En „alþýðufylking- in“ aæti orðdð hreinasta para- dís fyrir byltingamenn, feikna fjöimennu) en lítt skipulagð- ur her sem reiðubúinn er að iáta fylfcj-a sér tiQ orrustu gegn ásitauiiinu eims oig það er, und- ir '’omstu þess m-ainns, sem hefir nægiilega einbeiifcni tiQ að bera. Þr.ir mögulieikar virðiast fyr- ir héadi: í fyrsta laigi að ríkisstjórn- in fy.ki sér að nýju undir mersi Ongania, en geislab'aug- ur nnns er nú mijög tekinin að láta ** sjá í öðru Laga er sameinimg um annan ieiðtoga sem herforinigj arnu teidu færarj um að 1-aga það, sen. aflaga hefir farið f bnðja iagi er afturhvarf til venju'legrar stjórmmáilaistarf semi. sem ieiddi til kosnin,ga með ilmianum ÞRIÐJl möguleikinn er ó- líki'igastur O-g enda þótt að nærc- sfcappj að Onigania for- seti sé farinm að verða tdl trafalii gæfci einimgin inrnao hersins orðið hæpin. -ef íairið . væri að alnef na mann í stað haiia Verj má þvv. að Ongaoia haldi veli. að mionsita kosti ef ofb e-ldi sveriku num slot-ar eitt h-vað. En eigi 'hianm að hallda velli, verðui hanm senniQiega að leggja nok'fcrair hömiiur á óbiQ- gimi tína og biggja ráð ann- anna jm ..hina félagslegu hlið“ byltiasar sinnaa sem hefir miistekiar. nórmuAega til þessa. Vera aA eirmiig. að haeo neyð isit til að sl'aka ofuirlítið á stjór-imáLaihömluinum, enda þótt bað sé andstætf sannfær- inigiu hans Hann gæti ef tiQ viQl liðið, að hin kraumamdi stijói-imálaöfi rynniu saman í tvær tyikingar. þar sem öon- ur anerist » sveiif með „bylt- ingunni", það er að segja ríkis stiój-ninni en hin á móti, eitt- hvað í 'ifeinigu við fciQraun Brazi'Uumianna með tillhúið tveg'g fiofcka kerfi. sem ját- að e- bo að nafi mistekizt. En hvað sem ofan á evrður, er sa 'imi úðinn að verkalýðs- l'edðtogar or aðrir viirkir and- sfcæðingar ríkisst j órnarinnar séu "-'ðabunir að bíða og sjá, hvað setur Frsmhalð á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.