Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 24. júlí 1969. Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa '"Tökum a3 okkur allt múrbrot, .gröft og sprengingar í húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiðslm-. Steyp- um gangstéttir og innkeyrslur. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, Álfheimum 28. Sími 33544. PLASTBRUSAR 30 LÍTRA Hentugir undir aukabenzín í sumarferðalög o.fl. S M Y R I L L • Armúla 7 • Sími 12260. OMEGA Nivada pitnponT JfíIpSTtQL Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 ÍSL. MYNDHÖGGVARI Framhald af bls. 8 maður felur einkum í sér vissa afstöðu, vissan huQsunarhátt. Hann vinnux af nákvæmni en okki tilvilljanakennt. Hann tjáir lífsreynsiu sína, hugsanir og tiilfinningar í list sinni, og hon- um er þetta alvarlegt miál. En það sem vakir fyrir raunveru- legium íslenzkum „smatörum" er hins vegar fyrst og fremst að firamleiða söluvarning. Raun ar er hægt að skipa þeim sem fást við myndlist í filieiri flliobka en „amatöra" og alvariega listamenn. Við getum einnig talað um byrjendur og frí- stundamenn. Oflt ve-''ða frístunda menn síðar aivarilegir atvinnu- menn, en „amatörar“ eða „dile tamtar“ verða það aldrei. Þar með er ekki sagt að ýmsir þeirra hafi ekki sittihvað sér til ágætis. — Þurfa menn að hafa hlotið menntun í lisrt sinni til að telj- ast aivarleigir listamenn? — 1 flestum tilfellum. Það eru undantekningar að menn séu fæddir listamenn og nægi það eitt til góðs áranigurs. — Hvaða leiðir telur þú helztar til að greina þarna á miili? — Verðlagið á vissulega að greina á milli listamanna og fúskara en gerir það efkki hér. Til þess að svo gæti orðið, þyrfti að vera hér sölusalur fyrir list, sem einungis hefði á boðsfólum góð verk. Slíkir salir (gallerí) eru til í flestum öðrum löndum og eru það örugg meðmæli með listam'anni ef honum er boðið að hafa verk sín í fyrsta flokks sölusal. Nauðsynilegt er að slík fyrir- tæki séu viðuxkennd og njóti .;álits erlemdis, og listamenn fái í gegnum þau tækifæri til að selja verk sín þar. Þannig kæmi í ljós hvort þau stæðust raun- verulega samfceppni, en það er einmitt samanburðinn sem vant ar hér á landi. Það er eimnig mikilvægt fyrir íslenzka mynd- list að fá hingað sem flestar sýnimgar frá öðrum löndum. — Nú hafa af og til risið upp sölusailir hér á landi? — Starfsemi þeiirra hefur nær undanteknimgarlaiuist verið mjög skammæ. Og það hefur verið sammerkt með þeim öll- um, að ekki hafa verið sett nógu ströng skilyrði um hvaða listamenn fengju að hafa þar verk sín. Það hafa eimhverjir fúskarar flotið með. Mér hefur nýlega verið hoðið að sýna á galleríi, sem tveir umgir arkítektax eru að stofna i Flórída. Þeir hafa nægilegt fjármagn til að halda salnum gangandi í þrjú ár, án hagnað- ar og telja það nauðsymlegt slíkri starfsemi. Án efa hefur emginn, sem hér hefur ráðist í stofnun slífes salar, haft svo miikil fjárráð. Og áreiðamlega eru fáir hæf- ir til að reka fyrsta flokks sýningarsal. Þar má eltkert út af bera um fyllstu kröfur til vandaðrar liistar. — Hverjar telur þú oxsak- irnar fyrir því að við virðumst dómgreindarlausari á list en aðrar þjóðir? — Ástæðuma er örugglega að finna í stjórmléysi í listamál- um upp úr stríðsárunum. Fyrir stríð lék enginn vafi á hver var atvinnumaður og hver ekki. En eftir stríðið fór þetta að óskírast og nú eru þessi mál komin í algjört öngþveiti. — Getur ekki ein orsökin verið að almennmgur hafi ekki hlotið nægilega menmtun og fræðslu um myndlist? — Jú, vissuilega. Hér er full komin vöntun á almennri memntun í þessum rmálum. — Nú er verið að reyna að koma af stað myndlistaxfræðslu í sjónvarpinu, og er slikt alveg sjálísagður liður í dagskrá þess. Almienningur í öðrum lönd- um er að vísu emgan veginn fremur mienningarfte'ga sinmað- ur en almenningur hér, en hann kaupir síður köttinn í sekknum. Það er eðlilegt og auðvelt fyrir hann að kynnasí ábyrgum dómi annarra um list, en hér er undirstaðan í mynd- liisitarmálum óeðlilegri en ann- ars staðar. — En svo við vífcjum í aðra sálma, telur þú menntun mynd- liistarmanna á íslamdi fulkiægj- andi? — Nei. Það þarf t.d. að setja strangari kmtöfcusfcilyrði hvað smertix Myndlista- og handíðaskólann. Ég sótti um sbólavist fyrir nofckra sérstafc- lega efniliega nemendur, braut- skráða úr Myndliista- og hand- íðasfcólanum, við mymdlistar- skóla í Banidaríkjunum, en eng inn þeinr-a fékk inngöngu. Við femgum lista um fjöilmörg at- riði, sem skorti á almienna memntun þeirra. Það er lika rnjög nauðsynlegt fyrir mynd- listarmemn að hafa nokkuð vald á erlendum tungumálum til þess að námsdvalir erlfindis komi þeim að Mílum notum. ★ — Anmað atriði, sem ég fcel nauðsyml'egt þróun myndlistar á íslandi, er að hæfum mönn- um verði veitt skilyrði til að lifa af menntun simni. Enmþá er emgin sfcofnum til á liandinu, sem getur hoði@ vel mieanfcið- TRANS POWER s I HEILDSALA - SMÁSALA 'XÞ/zjóÁ/ Raftsekjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395 A5stoðar!æknisstaða í Kleppsspítalanum er laus staSa aðstoSarlæknis 1. sept nk. Ráðningartími 6 mánuðir eða 1 ár. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur og stjómamefndar ríkisspítalanna- Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 25. ágúst n.k. Reykjavík, 22. júlí 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fremri-Laxá á Ásum Eingin veiðileyfi verða seld í Fremri-Laxá á Ás- um (Laxá milli Svinavatns og Laxárvatns) í sum- ar. Ennfremur em tjaldstæði stranglega bönnuð í námunda við ána. LANDEIGENDUR. um mynidlist'armöirHium lífvæin- ieg kjör. Myndlisfcarmeino hafa varla úx öðru að velja en kenn airastöðum við gagnfræða og barnaskóla fyrir lóg laun. Við Myndlista- og handíðaskóalnn eru nokkrir menn ráðnir í hálf ar stöður, aðrir kennanar sfcól- an-s hafa aðeiw. stundafcennslu. ★ — Eru slæm kjör ástæðan fyrir því, að þó ferð úr larríi? — Nei. Það er ekki megin- ástæðan. Að vísu fæ ég 7 sinn um m-eiri laun fyrir prófessors stöðuna í Orlando en ég fæ sem stun'dakennari við Mynd- liista- og handíðaiskólann og þó er kenmslusikyMan þar í heild álífca mifcil og ég hef fcennt - hér. — Og er efcki erfitt fyrir myndhöggvara á ísl'andi að selja verk sín? — Jú. Það er fcannski hægt að segja að ég hafi selit fyrir álhöldum og efni undanfarin ár, oig það er vissulega efcfcl upnörvamdi. En það er fyrst og fremst vöntun á starfsaðstöðu, sem veldur því að ég fer. Það væri ágætt að búa hér og framleiða sfcúl'P'túr oi? seljia í Evrópu og Ameríku. En fjárhagsl'eg'a er ógernimgur að koma hér upp fullnægjandi aðstöðu fyrir mína gerð af skúlptúr nem-a úti við á sumrin. — Hvar hefur þú unnið? — Eg hafði aðstöðu inn við - Elliðaárvog, en það húsnæði var brennt til ö-sku af einhverj um pörupiltum, sem ekfcert geta séð í friði. Nú vinn ég hins vegar hér í Fossvoginum, en þaðan verð ég'að hypja miig f burt m-eð skúrana mína von bráðar. — Eg hef lörngun tll að fram leiða meira af skúlptúr og boma verkum mínum viðar á framfæri en ég bef tæfcifæri til hér. Þetta býðst mér í Bandarífcjunum og hefur það sitt að segja. Nú þegar er búið að undirbúa að ég haldi sýn- imgu í april á vegum háskól- ans. En ætlazt er til að ég starfi sem skapandi listamað- ur samhliða kennslustörfunum. — Forráðamenn bandarjjsfcra h'áiskóla vd'lja að prófessorar og fcennarar í liistum séu starfandi liistamenn, sem hafi örvandi áhrif á nemiendurna og starf þeirra. Og ekki sakar að þeir séu svolítið frægi-r liíka. Eftir að hafa verið hér í nobkur ár og reynt að starfa sem myndhöggvari þá hef ég komizt að þeirri niðurstöðu að ebki væri um annað að gera en leita eitthvað annað. Síðan: bauðst mér þessi staða og það réðst að Bandarikin urðu fyrir valinu. Þessi staða í Orlando er þess eðM's að það væri óeðli- legt ef ég reifcnaði ekki með að vera þar f a.m.k. tfu ár. En ég býst við að kom-a í heim sókn til íslands á sumrin eða sum sumur og starfa þá hér í 2—3 mánuði. Ég þafcka þeim hjónum góð- ar viðtökur og óska þeim góðr- ar ferðar til Bandarílkjann'a í ágúst. Þau hafa nóg að starfa hér fram tii þfess. Jóbann við skúlptúrana í Fossvoginum og Kristín við að ganga fró ýmsu, en hún hefur iSgt stund á verzl un aufc myndftistarinnar, sem hún fór að starfa við fyrir 10 árum. „Til að stríða Jóhanni", eies og hún segir sjálf. En nú getur hún etefci hugsað sér áö hætta og í Fíorída fær hún tæfcifæri til að vinna eingöngy a® andl'itsmyndum sínuma ag skúílptiúrum. Vonandi viðraj vel í Fossvoginum úr mánuð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.