Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 24. júlí 1969.
13
ÉlflMfli
TIMINN
mm
EINS
BJARTSYNIR OG AÐU
Alf.—Reykjavík. — f dag klukk
an 5 eftir íslenzkum tíma hefst
landsleikur fslands og Finnlands
á Olympíuleikvanginum í Helsinki.
Finnar voru fyrir nokkrum dög-
um mjög bjartsýnir, en eftir að
finnski „einvaldurinn“ kom heim
frá Noregi eftir að hafa séð lands
leik Norðmanna og fslands, er
komið annað hljóð í strokkinn og
finnsku blöðin tala nú um, að.
stormur sé í aðsigi.
íþrót'tasíðan átti símtal við' Al-'
bert Guðmundsson, formann KSl,
í Helsinki í gærkvöldi. Bjóst
Albert við góðum leik, en var bá
háiLf uggandi vegna méiðslá, sem
no'kkrir leifcmenn hlutu í iands-
Iieiknum gegn Noregi. M. a. féfck
Eilert Schram slæmt spark í öikla
á vinstri fæti og var auk þess
eitthvað skaddaður á annairi
augabrúninni. Þá meiddist Þórólf
ur á fæti og sömuJeiðis hlant
Halldór Björnsson og Guðni Kjart
ansson- msiðsli.
— Verða gerðar einhverjar
breytingar á liðinu með tilliti tiíl
þessa, Albert?
— Nei, ég reikna ekki mieð
þvi. Sta'ákarnir taba ekki annað
í mál en að leifca. Það þarf sterk
ari mann. en mig til að halda
þeim fyrir utan leifcvölinn. Steinn
Guðmundssóri hefur nuddað þS —
— Hafuir liðið æft ytra?
— Já, tá, hiwetrjum...4egiiv jafiavel.
Landsleikurinn við Finna í dag kl. 5 á Olympíuleikvanginum í Helsinki
Setja meiðsli íslenzku leikmannanna strik í reikninginn?
Landsliðshiennirhir hafa ekki slegið slöku við — og æft á hverium degi ytra. Hér sjáum við for-
"””'n KSÍ stjóma landsliðsæfingu.
.tyiisvar á dag. Við. æfð-um síðast
á Olympíuléifcvanginum í. morg-
un.
— Mikiill áhugi á leiknum í.
Finnlandi?
. — Finnsku þlöðin s!krifa mikið
um hann Qg hafa viðtal við Laak
sonen, einvaldinn í finnstori knaft
spyrnu, en hann njósnaði um lands
leikinm i|jM. SefflrJmm í
betra en hann hefði búizt við
fyrirfnam, og er hann eiktoert allt
of bjartsýnn, þó að hann reikni
með finnskum sigri. Leikurinn í.
Noregi var mjög góður af okkar
háilfu og var liðinu hrósað mjög
í norskum blöðum. Og í hófi, sem
haldið var eftir leiktnn, létu
forustumenn norska knattspymu-
samibandsins þau orð faila, a.ð
itöiumj; :^iLeiízíkp :1 í' ísl^ndca ^laadslið v&n.
ri&
Leikjunum
sjónvarpað ?
Alf-Reykjavík. — Íþróttasíð
an hefur hlerað, að íslenzka
sjónvarpið muni e. t. v. fá film
ur frá báðum landslcikjunum í
knattspymu, þ. _ e. frá leik
Norðmanna og íslendinga og
leik Finna og íslendinga.
Leikirnjr verða þó tæplega
sýndir í sjónvarpinu strgx, þar
sem sumarleyfi. sjónvarps-
manna standá enn yfir, en
leikina ættum við að fá að sjá
í byrjun ágúst, ef úr verður.
Yrði mikill fengur að því, ef
sjónvarpið yrði sér úti um
filmur frá leikjunum, þar sem
allir knattspymuáhugamenn
hafa ábuga é að sjá leikina.
.17iSV> i
'bezta íslenzka landslið, sem ..þéir
hefðu séð. Erum við áð":sjálf-
sögðu ánægðir með þau ummæli.’
Én nú er leikurinn við Finna efþ.
ir. Þeir 'Oru sagðir sterkari én
Norðmenn, eri sainit eru strákarnir
staðráðnir i að standa sig vel.
Þeir biðja fyrir beztu kveðjur
lieim.
•' ’Þetta sagði-Albért. l Qjg nú. bíð
um við bara eftir úrsditununKœ^-
áeð
i;..
..
•IWi'
danskur dómari
— setti svip á U-leik ísl. og Dana
Finnskír knattspyrnu-
menn í atvinnumennsku
fcllpJRieiyíkjaivík.
E'ims og miann miuinia, signaði
Pikmlllaind Spán 2-0 í unidamtoeppni
HM í kn'aitltlspyriniu fyrir sfcömmu
Mjaíaurinn á balk við sigur Fininia
í þessium leik, var taiiinm miarikvötrð
uir liðsins, Lars Násmanm. H'ano
helfur nú umidnxitiað aitviinmusamm
inig viS- neOigiska 2. deildarliðið
Oamibuuf Félagið tidkiyinniti um
iieið, að-það hefði mdlkimn áhugia á
mdðffitianxverðimum í finnsfca lamids
liðiiinai, Tfaulbonen, sem eámmig er
tnijög gó'ður leikmaður. Verði af
þedim samLÍngi verður hamn 5.
finmiski atviomum'aðurinin í kmiatt-
spyrmu, en einn er miú mieð 2.
deáJMariið'. í Holliamidi.
Ektei er vitað, hjvort Finmiar
kailla heim aitvimnumenm sína fyrir
iieiteimn við Isliand, sem fram fer
í Hellsinki í kvöld. Þó er það
'elkki óltnúOleglt, því þeir. eru mijög
ánæigðir með sigurinm yf'ir
spæmsfcu atvimniuimiönmumum, og
ætlia áreiðaniega að sýma í þessum
leiik, áð það hefði ekfci verið tóm
heppai, láð þeir signuðu þar.
KEPPNII
AUSTFJARÐARRIÐLI
Um helgima fór fram leikur
milli sterkjistu liðanna í e-riðli 3.
deildar (Aústfjarðarriðillinn) Átt
ust þar víSiAustri frá Eskifirðj og
Þróttur, Neskaupstað. Leikurinn
var mjög skemmtilegur og lauk
með sigri Austra, 5:2. "
Þróttarar ' eru óánægðir mieð
mótamefnd KSÍ, því þ.eiir fióru
fnam á frestunj á þessum. leik, en
V«T syiþiað'! Flestiir leiikmanna liðs
ims stóðuu stónræðum vegma umdir
þúmings ísl'amdsmótsiims í 2.. flokki
Framhald á blb. 15
Hann var ekki hátt skrifaður
hjá áhorfendum danskl körfu-
knattleiksdómarinn, sem var ann
ar dómarinn . unglingalandsleikn
um milti íslauds og Danmerkur,
sem fram fór i íþróttahúsinu á
Seltjarnarnesi á sunnudagiim.
Hanm var sannarieiga á þeim
„buxumuin“ að ná dömskum si'gri
í þessum leik oig notaði aðstöðu
símia sem dómari til þeinra hluta
með siíkri hlutdrægmi, að aldrei
hetflur sézt amnað eins hér á landi.
• Áhorfendur létu hann líka fá
; það éþvegið er leátonum var lokið.
‘ Hemtu þeir ödihu laiuisllegu í átó til
J hams og létu fylgja með ýmis ó-
iflvæðisorð, sem eklki eru prent-
hæf. Var þessi íramtooma áhorf-
j emdanna mjög vítaiverð, því hiinig
í að tl höíum vað verið blessumiar
iegia lfflus við slí'ka áhorfendur, og
er vonandi. að siílct endurtafci ság
elklfci aftur.
LeiOflurinE sjá'ltfur var æsispemn
amdi, og þeiir, sem llögðu ledð sína
á þenman söigulega leifc, verður
bamn eflaust mii'mnisitæður, sem
ednn iafnasti kmattleifcur sem
hér hefur farið fram.
Damsi'.oa iliðið var nú aiOit anmað
og betra en í fyrri leikmum, þar
sem ísl'amd signaði.
Þegar 5 mán. voru til leiksloka,
máði ísienzka liðáð forustu 54—
53, og komust yfdr 61—54. Damska
Iðið sýndi - þá mijöig góðan leik,
og öryggi-í. SKOtum, og tófcst að.
■jiatfina 63,63, og komiast yfir með
'tveim fa'llegum köifium frá Pet-.
• er Miagaitssem. 67-63. íslemzku p®:
armár minfcuðu bilið í 65-67, og er;
5 sekuniOur vom tl leiksíotoaj
feniaiu bs-ir dæmd 2 v.ít.a.-uknt .ku
áttu þar með mögulieitoa á að
jatfnia.
Fynra sfcotio fór niður í körf-
uinia, en slíbur var smiúniniguirinm á
tonetitinum að hamn fór „upp aiflt
ur“ og datt á gódlfið. Síðara skot
ið heppnaðiist uetur, en það dugði
efclkj tii, leitonum var lokáð með
sigri Daina.nma, 67:66.
Islenzka liðiú lék mijög vél, og
var vel samistillt Beztu mienn láðs
Framhaiö á bls. 15
HE-Vetmiamnaeyjum, miðivilkudlag.
Meistaramót Golfklúbbs Vest-
mannaeyja var háð 16.—19. júlí.
Völlurinn var nokkuð góður og
veðurskilyrði eins og bezt verður
á kosið, sól og blíða alla dagana.
Alis héfu keppni 24 kylfinigar í
karlafloiklld, en í taveininafl'Okki 8
kreppenídur.
Golfmeistari Vestmanmaeyja
varð Haraldúr JúllíussO'n.. Hann
la'Uk fyrstu 9 hoiiU'nium á 34 högg-
um, þ. e. einu umdir pari — og
eftir 18 hiolur, sem hann lék á 71
hiöggi, tók hann öruigga fiorustu
í fceppninini. Á þri3tjia degi lék Iíar
aldur 9 hoilur á 32 höggum (3
höggum umdir pari), sem er vali-
armet. Og 18 holum, þennam sama
.dag, l'auk hanm á 70 höggum, sem
er par á 18 hioJum. Sigraði Har-
aldur á 290 höggum samtatts, sem
er eimmig nýtt valilarmiet. Þess má
igeta, að Haraldiur er einm af kiapp-
liðismönmuim ÍBV í kmattspyrmu,
betuir þéfláktur umdir nafninu Har-
aldur „guliskalli".
Þrír fyrstu í meistana'flokki
karla urðu þessir:
Harailiduir Júllíiuissom, 290 h.
Atli Aaðalstein.sson, 300 h.
Marteinn Guðj'ónsson, 318 h.
1. fl'oktour: .................
Sverrir Einarssön, 335 h.
Guðm Þórarimssom, 336 h. -
” Bjiarní Baldursson, 339 h.^ ~ f
Keppnin í 1. fioktoi viar mijög ..
jöfin, Þegar að síðustu hioiu kom,
voru þeir Svenrir og Guðmumdiur
jiafmir að höiggum. Og báðir voru
3 höggum einm m. frá holu.
Sverrir lauk henmi á 4 höggum, en
Guðmiundur 5.
2;- fllolkkuir:
Einar Þorsteimssom, 365 h.
Arnar Imigólfssom, 374 h.
Allfmeð Þorgrímssom, 395 h.
Kivemniaílioikfcur: .. ,
J'akO'bína Guðlaiu,gisd'óttir, 99 h.
Ágústa Guðmundsdóttir, 113 h.
Bergþóra Þórðandóttir, 118 h.
Þess iná geta að lofcum, að
vöiiluriiri'n er ekki eins góðlur til
toeppni etBtir að brautirmar voru
lemgdar.
Fýrstu menri í niéistaraftokki. Háráldur Júlíusson, sigurvegari, fyrir
miðju, en til hliðar við hann þéir Atli Aðaisteinsson og Marteinn
. Guðjónsson. — í baksýn sést Herjólfsdaiur, en nú stendur yfir undir-
búningur vegna bióðhátíðar liviamainia