Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 14
14
TIMINN
FIMMTUDAGUR 24. júlí 1969.
FLUGFREYJUR
FB-Reykjavík, miðvikudag.
í nótt tólkist samikomulag í
f 1 ugírey j u deilu n n i ,og var
verkfalli flugfreyja þá frestað
í krvöld var svo félaigisfundur
í Félagl flugfreyja, þar sem
taka átti fyrir þetta bráða-
birgðasamlkomullag. Yrði það
ekiki staðfest, mun verkfaliið
hefjast á föstudag og standa í
tvo sólarhringa. Ekiki var hægt
að fá fréttir af fundinum áður
en blaðið fór í prentun.
t sumarleyfið:
Blússur buxur, peysur,
úlpur o. fl.
Úrvals vörur
Laugavegi 38 siml 10765
Skóíavörðust IH stmi 10766
Vestmannabraut 33
Vestmannaeyjum símj 2270
Kvikmyndir Þor-
geirs Þorgeirsson-
ar um landið
Um þessar mundir eiru að heifj
ast sýiniingar utan Reyfkj'aivíkur á
lavdlkimiyndum efltir Þorgedr Þor-
gedirisision og vetrðiuir fyrsta sýn-
inigin nú um hefligimra á Rautflar-
hölfm.
Myndirniar sem Þorgeir sýnir
eru þessar:
1. ffitaveiitiuævdintýri, sem fjiallar
um hitaveitun.d í Reykjavík.
2. Að byggja, sem tetoin er í
Hópairogd og fjalllliar í léttum tén
uim bygigir.giar og fleira.
3. G-rænlandsfluig, sem segir firá
vöruifiutninigúm till Austur-Græn
landis.
4. Maður og verlksmiðjia, sem tek
in var fyrir nokkrum árum í
síidiarverksmiðjuninii á Raufiarhölfln.
Þessi mynd heiur verið sýnd víðá
á kvilkmyndiahátíðum erlendis s. s.
Edimlborg, Melboumie og Los Ang
elies, einnig á Norrænini kvd'k-
miyn'diaviku í Þýztoailand.i og hllotið
frábæri dórna hvairwetnia. Þá
flélkík mynd'in viðurfkenininigairskij'ail
á kiviilktnynd'ahátíðinni í Locamo
í fynrahaust — en sú hátíð legg
ur álh'erz.u á það ■ nýístárlegasta i
tovitomynda.gerð á hverjuim tímia.
Þess vegnia þyklr hlýða' að'hefja
þessar sýninigar nú á Rauifarhöfn
en þar verða myndimiar sýndar
uim helgina næstu eins og fymr
segLr. Næstu sýnimigar verða svo
á íisatfirði og Sigliuifdrði, Akranesi
og áfram eftdr því sem panitanir
tovilkmiyndahúsanna berast.
— PÓSTSENDUM —
ÚROGSKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÚRÐUSTÍG 8
BANKASTRÆTI6
^»18588-16600
BtNAÐARBANKlNN
er Ibanki ftílltsins
TRAKTORSGRAFA-
Ferguson 65 traktors-
grafa til sýnis og sölu í
dag.
81LA og BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg,
Sími 23136.
ÞAKKARÁVÖRP
Þeim, sem sýndu mér velvilja og vinsemd á 75 ára
afmæli mínu, 20. júlí s.l. þakka ég af alhug.
Stefán Jóh. Stefánsson.
Innilegar þakkir fyrir auSsýnda samúð vi8 andlát ot, úfför
Emilíu Guðrúnar Matthíasdóttur
frá Grimsey.
Börn, tengdabörn og aðrir aðstandendur.
Þökkum innilega öllum þeim er auSsýndu samúð og veittu aðstoð
í sambandi við fráfall og jarðarför
Methúsalems Methúsalemssonar,
Bustarfelli.
Vandamenn.
Áttræöur í dag
Gestor Guðmundssom í Reylkija-
'hiLííð till heiimilis að Mávalhdíð 30
er áittiat'íu ána í diag, 24. júM.
TOLLABANDALAG
Framhald af bls. 2.
inni verður skipað til skiptis af
Danmörku, Finnlandi, Noregi og
Svíþjóð í framangreindri röð og
til eins árs í senn.
Samþykibtir ráðherranefndarinn
ar verða bindandi fyrir aðildar-
löndin, ef þær krefjast ekiki stjórn
arskrárbreytingar I viðkomandi
löndum, en sé svo, munu hjóðþing
landanna taka samþybbtirnar til
meðferðar áður en þær öðlast
gildi.
Framkvæmd á samþybktum
ráðherranefndarinnar er undir
hverri einstaibri þjóð komið, og
tabmarkast frambvæmdavald
niefrtdarinnar við verbefni á af-
mörkuðum sviðum, sem hún get-
ur falið hinni föstu embættis-
nefnd að annast úrlausn á.
Auk hinna bindandi sannþykkta
ráðherranefndarinnar getur hún
samþybkt ákvarðanir sem á engan
hátt eru bindandi fyrir aðildar-
löndin.
Hver ríkisstjórn mun útnefna
einn fuJlitrúa í hina föstu embætt
ismannanefnd, en hún á auk þess
að vera íramkvæmdaraðili fyrir
ráðherramefndina, að undirbúa
ráðherrafundina.
í saimninigsuppkastinu er lagt
til að komið verði á fót skrif-
stofuistofnun eða róðuneyti, sem
vera á ráðherranefndinni og öðr-
um saimstarfsstofnunum til aðstoð
ar og sem þar að aulki: gMi 'átt
frum.'kvæðið í því að vinna að
miartoiðnm þeim. sem sett verða
f 1 sámningum. Ráðuneytinu verð-
ur stjórnað af fjórum yfirmönn-
um sem rí'kis'stjórnirnar fjórar
útmoifna i samráði við hver aðra.
Yfirmenn þessir skulu vera ó-
háðir og nrega hvorki leita né
taka við fyrirskipunum einstakra
ríkisstjórna. Stiórnartími yfir-
mannanna verður fjögur ár og
mega þeir ekki gegna öðru starfi
þennan tírna.
í embættismannaskýrslunni eða
samningsuppkastinu er ekki kveð
ið á um það hvar staðsetja á
skrifstofustofnun.
SamstarfsnefndÍTnar eiiga að
starfa á níu sviðum, þær eiga að
fjalla um efnahags- og svæða-
pólití'k, málefni vinnumarkaðarins
og félagsleg vandamál, tolla- og
viðskiptamál, iðnaðar- og orku-
miál, fiskveiðar, landbúnað, einka
leyfisrétt og samíkeppnisreglur,
menntunar- og rannsóknarmáT og
flutninigaimáL Hver samstarfs-
nefnd á að vera stefnumótandi á
sínu sviði og getur að eigin frum
kvæði sett fram tillögur eða gef-
ið út yfrlýsdngair uim efni, sem
undir hana heyra.
Hin ráðgefandi nefnd, sem slkip
uð verður sjö fulltrúum frá
hverju aðiildarlandanna, getur gef
ið út yfirlýsingar að eigin frum-
kvæði eða fyrir tifetiMi ráðherra
nefndarinnar ,en í þessari nefnd
verða fulltrúar frá iðnaði, verzl-
un, og landbúnaði, fulltrúar neyt-
enda og fólks á vinnumarkaðnum,
frá hverju landi fyrir sig.
JÚGURBÓLGA
Framhald af bls. 1.
þúsund sróna tjómá af völdum
júguirbóligu siðastlið'ið ár. Þetta
er á Skáipastöðtum í Lundareykja
dail. Vi5 höfum þrisvar sinnum
flraimikræmt rannsébn þarna og síð
an er kunum stoipt niður: Smitað
ar kýr, grunsamtegar kýr og heil
brigðar kýr Þæi heiM>rigðu eru
mijódlkaðar fyrst. en hiiraar staindia
í sér hopuim. Sflðasta rannsóknin
benti til hess að smdtið hefði
miininlkað mjög frá því sem það
var, þagar við byrjuðum. Á Deild
airtoinigu i Borgarfirðd er sama sag
an, þar voru um 25% júigurhlut-
arania smitaðiúr, þegar við gerðum
þar rannscknir rétt fyrir sumar
leyfd. Einnig höfðum við firam-
kvæmt rkipuiaigðar rannsiólk'ndr í
Gu'HHbirdngu- og Kjósarsýsdlu og
fjórum syðstiu hreppum Borgiar
fjarðarsýslu, eða þeim hreppuim,
sem diaglega sanda mjóillk beint ti
Mjómkurstöðvarinnar í Reyikjiavík.
Svo bom í vetor upp á Kynbóta
búi Nauitgriparælktarsamb'ands
Eyjafjarðar silæm júgurbóliga. Þá
flóruim við að stoipuleiggja rann-
sciknir flyrir þá oig gátum þá
noikkurn veiginui saigt, hvaða geriar
valida júgurbólgu í hvaða júgur
hlliuita fyrir sig. og h/vaða lyf ætti
að nota. Síðar, er við feragum
mijói'likursýni úi sömu júigiurhliut-
um þá sýradi sdig alð verule'gur
áraragur hetfur náðst. Smit með
þesisum adtgengaslba júgurbólgu-
gerlli, sem heitir Str. agalactiae,
eða ksðjiugerill, er hér uim bil
'hortfdð á oiklkar svæði hérna á
báliflu bnðja án, eða minnlkað úr
26,5% niður í 1.85%. Svo er
a-nnar gerill, sem heitir Staf. aiur
eus, eða guli klasageriillinn, hann
veldur enn ákafliega miMu smiti
á svæðinu og getur vaMð var-
andi júgurbólgu, sem bóndinn veit
efkfki um og jaiflmvei dýraiasbnir
getar efcki flunddð beldur við
slkj'óta raninsðk'n í fjósinu, þenn
am geril er yfirieiltt e'kki hægt að
finina, ncma me'S fuilllbominni rann
sólkn i rannsólkniairstaflu, eins
og við nú orðið höfum að-
stöðu til hér hjá Mjólikursamsöl-
urani, að rannsaba mijóilkursýnd úr
hiverjum júigurhiiuta. Þá kemur í
l'jós, hvort júgurbóliguigerlar fdran
ast.
— Á dýralækraaislkortor noidkum
þátt i, hve ertfiðtega gengur að
kveða riiSúr júgurbólgunia?
‘ — EkKi beinlinds, veigraa þeiss,
að þessar rannsókrair eru ennþá
aðeins framikvæmd'ar af Mjólkur
samsölunr.d í mjög liflkum stíl, og
náittúrlega á eklfci að veita þessa
þjónustti nemia bændum, sem eru
á firam'.eiðslusvæði Mjóilkursam-
söiiuninar eða sem standa undir
kostnaðinium við þessar ramnsókn
ir. Aftur á móti höfum við tek
ið þá ákvörðun, að ef dýralækn
ar annars staðar á landinu bomast
í hrein vamdræði rraeð stór mjálk
urbú, vegna toguabóigu, þá mum
um við framikvæm'a rannsóknir fyr
ir þá, gegn vægu gjaidi og hjálpa
þeiim að kveða þetta niður. Svo
er búið að sækja um styrk til
lairadlbúnaðarráðherra og hann bef
ur lofað að setja hann inn á fjár
lög í haust. Hversu hár sá styrhur
myndi verða. veit ég ekkd, en
hann er miðaður við, að við get
um fært út kvíarraar og veitt ftteiri
bændum þjónusto, sem á þuirtfla
að halda.
SAMVINNA
Framhald af bls. 1.
einstakt ’and fær veruleg forrétt-
indi fyrir síraar sérvörur, og
þanniig aið vaxandi hluti af inn-
flutningsþörf rilkisins verði rraætt
með flramleiðslu hinna Norður-
landianna.
Ríkisstjórnir Norðui-landanna
muirau smiá saman samræma stefnu
sína í Landbúniaöa'rmálum og
stefraa að því að bimda firamleiðsl-
una við söluimögufei.ka'na, auka
sbiptiverzlunina á landbúnaðar-
vörum milli NORDÖK-landanna,
auka firamileiðsluna með betri nýt
ingu mannafla og náttúruauðætfa
í þvi skyni að raá tiltölutega hag-
stæðri vinnus'kiptiragu milli rífcj-
arana og tryggja þeim, sem að
landbúraaði vinna góða afkomu og
ney+endum sannigjarnit og stöðragt
verðlag.
Náðst hefur samlkomuiag um að
taka með i NORDÖK-samninginn,
m. a kjöt, mjólk rjóma, smjör.
ost, egg, ávexti, ber. korn og
mijöl. Hið sama er að segja um
hesta tiJ slátrunar, svín, sauiðfé
og geitui.
í saminiragsrappkastinu er gert
ráð' fyrir samraorrænum land'bún-
aðarsjóði, sem anmast miun Tfka
föáirfestiragu innian la'ndlbúnaðar-
iras og fis'kiveiðisjóðurinn inn'an
sjláiwarúitweigsins.
Samviniraa í útfllutningi landbún-
aðarafurða verður með líku sniði
og á sviði sjávarafurða, en á-
bvœði NORDÖK-samningsins um
laradbraraaðinn eiga að vera komin
tii firamjkivæmda samkvasmt samn-
iragsuppkiastinu 1. jian. 1972.
FRAMLEIÐSLA
Framhatd af bls. 1
Beigaison sagði rapp fyrirvaralarjst
samningum um fkug tii Grámseyj-
ar. Þá befur Mb. Dranigur verið
tekinn af rútunei og byrjar ekki
að hafa viðbomu í Grímsey fyrr
en 1. október Grimseyiragar snieru
sér til Skipaútgerðarinraar og báðu
hana að senda skip með vistir og
salt út af saltfisikverkuninni, og
flenigu ádnátt um að Herðrabneið
yrði send, en skipið betfur ekki
sézt þar enn. Ástandið er því al-
vartegt.
Þessi samgöngutieppa kemur á
alvers'tia tima fyrir Grímseyiruga.
í vor var skipað þar fram fiski
til útflutinirags fyrir sjö og hálfa
milttjón króna, sem var afnakstor
vinnu tólf fjölS'kyldna, sem í eyrani
braa. Sést á þvi að það enu enigin
smáræðis umisvif, sem eiga sér
stað í eynni. Grímseyiragar hafa
feingið mijög góðan afla randanfar-
ið, og góðan fisk alveg uppi í
landsteinum. En vegna samgöngu
erfiðieika og yfirvofandi saiitskorts
af þeim söhum, hetflur fisifcverkun-
Ln hjá þeim verið í stórhætto. Þá
hdflur verzlunin á staðnum verið
í staradiand'i vaindnæðum með að
aílla nauðsynlegustu matvæla
handa verkamönnum við höfnina
og Griiraseyimgum sjiállfum.
Tii marhs um ástandið má geta
þess, að nú eru erugar kýr hafðar
í eynni, og þegar ekki ganga bát-
ar á mi'llli Lands og eyjar er alveg
mjólkuihlaust. Að flytja mjóttk mieð
flragvél er raokikuð dýrt, en þá bost
ar mj'óttikurlítirinin um tuttuigu
brónur. Sé mjólkin hins vegar
fllutt með bát, flá Grímseyingar
mdött'kina á sama verði og aðrir.
En þótt svona gangi tii með
lífsnaraðsynil'ega aðflutniniga til
Grimseyjar, er engiinn sbortur á
ferðum túrista þangað. í gær bom
Tryiggvi Hettgason einar sjö ferð-
ir með fleirðafólik, en Grímseyingar
fengu elkkert út úr þeim ferðum
raema hávaðaran finá hreytflum vél-
arinnsr, og þá heflur miðraætursól
arfluig FlU'gflólagsins staðið yfir
að undanförnu. Er því raær stöðug
fluigumferð yfir Grímsey, og
heyirðist tii síðústo flugvélarinn-
ar kl. 3.30 síðastliðna raótt.
Þessar sanugöragur leysa engan
vanda fyrir Griiraseyinga. Þeir
verða að fá allar þu'ogavörur sjó-
ieiðis, og þeir enu réttilega þeirr-
ar skoðuraar, að þar verði að
tryiggijia þeim slikar samgö-ngur
hvað sem tautar og raular. Gríms-
eyimgar greiða ska'tta og skyldiur
tii þjóðfélagsins eiras og aðrir
þegnar þess, og eru síður en svo
raoidkrir ölmusumieran, Þeir atfla
mikið á ári hveurju og hafa góðar
tekjur, eins oig vea-ðmæti fram-
l-eiðslu þeirra sýnir. Nú stendur
fyrir dyrum að reisa viðbótarbygg
iragu við saltfiskiverkumarstöðina,
og mun þá framleiðslan geta auk-
izt að mun. En þessar firamlbvæmd
ir er ekki hægit að hefja á meðan
emgar samigönigur eru við eyna.
Þá er það alveg firáleitt að til
skuii vera staðir — og það um
hásumarið — þar sem erfitt er
um öfttura matvæia sökum sam-
göngu'leysis.
SILUNGURINN
Framhald af bls. 1.
sem eitthvað fengist á öngul-
inn. Veiðináttúran væri sú guii
kista sem Lsl. ferðamálamenn
ætitu að sæfcija í á raæstu ár-
um.