Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 24. júlí 1969. 'au.ul Ijyssunnar á frummálinu „Thc hour 01 the gun'* LeiksMóri: John Sturges, tón- list: Jerry Geldsmith Handrn: Edward Anhalt, kvik- myndari: Eucien Ballard. Sýniagarstaður: Tónabíó, ís- lenzkur texti. Bandarísk frá 1968. Ég fór til að sjá Jason Ro- bards leika i kúrekamynd, með himn efti'rminini!legia leik hans í „Húmar hægt að kveldi“ í TIMINN _______________ fersku minni, hanr er líka \ stórkostlegur hérna. Annoirs ieik'ur Jaanes Garner aðalhlutverkið Earp Wvatt, sem enn á í höggi við Clantons kldlkur.a, en þessi mymdaflokk uir byrjaða 1957 með „The giun fiight a* the O. K. corral ‘. Hainn hefur fógetavaldið að yfirvarpi till aið komia finam hefmdium fyr ir árás og dráp bræð'ra sinmia. Mvndin er mjög speinniaodi, tóinlist ágæt og spau'tega notuð, oig teLcuir altea betri en í venju teguirn kúrekiaimiy'ndium. Jason Rooards bei þó af Ö'lilium sem drykKfeldiur uppgjafla tamnlælkin ir. Hann er kahlhæðinn. meinyrt uir og skemmtilegur og óaðsikillj antegur f-rá vini sínum Eai'p. Sagt er að mymdiin sé byiglgð á sönnum atbuirðum oig víst hafia geymzt nnairgiar álíka sögiur frá iandmemiaárunum í Arizoma. Þó að ailt sem viðkiemur þess ari mynd sé ágætt. þá er sá hængur á að maSur veit ná- kvæmiega hvað stoeðu.r na»t, hvernig oröin falllia, á hvaða auignabliiki þedir hrdtfsa byssuna úr sliðrum til að sfejóta o. s.v. firv. Þetfa ei’ go-tt dæmi um eiin hæfi, því dagliegt strit fólks fyrir lífi sínu sést aldrei, efcká heldur raunwrulteigar ons'alkir fyrir iögteysu þeirrj er óð uppi á þeasum tímum. Það vantar efefeert af sígiid- urn persónum í svona myjid rwema sywgjarjdi fcúrefea spi'landi á gítar og lausláta konu með gul'lhjarta, er. maður hefur von í hlutverki Earp Wyatt koma fram hefndum á einum þeirra manna, sem cr Warsliaw, leikinn af Steve Ihnat. gildi og ekki búið að setja nýjar. James Fox sannar hér enn ótvíræða leikhæfiileika sína, síðast sáurn við hann í „King rat“ eftir Bryan Forbes í Stjörnubíói, mjög ólífcu hlut- verki. Hér leikur hann lífs- glaðan áhygigjulausan ungan mann þegar ljúfa líf áratugs- ins 1920—30 var í uppsiglingu. Mai-y Tyler Moore minnir mest á „sykur og kryddstúik- ur“ — mynda fyrir stríð, og er mjög elskuteg og innileg í hlutverki sínu. TM að setja fútt í allt sam- an er hvit þrælasala stunduð atf frú Meers, sem rekur hótélið þar sem stúlkurnar búa. Sú sem mesta athygili vekur er þó Canal Ohanninig með hása, sérfeennilega rödd, hún synguu' og dansar og daðrai* við fcarlmenn af ýmsum þjóðern- um. Mjög fjölibneytiteg og sfeemmitileg í lofttfimllieikunum. Sem sagt fjörug dans- og sönigvamynd í liitum, en Bern- stein og Previn hatfa séð um útsetnimgar á löguim ýmissa höfunda og ber þar af lagið og dansarnir í Gyðinigabrúðikaup- inu. A myndmm er Mary Tyler Moo re og Julic Andrews í lyftunni í hóteli PrisciHu. Það verður að dansa til að fá liana í gang. Myndin ristir hvergi d.iúpt till þess eru persónurnar of yfirborðstegar en fjörið er ósvikið og gamanið græsku- laust og manni leiðist ekki eitt andartak þó að myndin sé óvenjulega löng. Laugarásbíó mun sýna á næstunni „Farenheit 451“ oftir Franqois Trauffaut með Oscar Werner og Juilie Christie i að- alhlutverkunum. Einnig „Greifa frúna frá Hong Kong“ éftir Chariie Chaplin, nýjustu mynd hans með Sophiu Loren og Marion Brando í aðalhlutverk- unum. « 16125 Vinningaskrá Byggingarhappdrættis SJÁLFSBJARGAR 1969. — Dregið 4. júlí s.l. 1. Húsgögn frá Húsgagnahölliimi. Kr. 75.000,00 Nr. 22240. 2. Mallorcaferð m/Sunnu f. tvo Kr. 30.000,00 Nr. 27700. 3. Sjónvarp frá Heimilistæki s.f. Kr. 30.000,00 Nr. 17372. 4. Rafmagnsheimilistæki frá Heimilistæki s.f. Kr. 20.000,00 Nr. 1635-1. 5. MaUoreaferð m/Sunnu f. cinn. Kr. 15.000,00 Nr. 5634. 6. —20. Vöruúttekt frá Sportvali og/eða si., hver að upphæð Kr. 5000,00. — Kr. 75.000,00. Nr. 4101 — 12360 — 13627 — 14635 16411 — 17170 — 19880 — 20324 — 24345 — 25055 — 28960 — 34266 — 37641 — 39583. 21.—30. Myndavélar: Kodak Instamalic 133 frá Hans Petersen. Kr. 18.540,00. Nr. 06265 — 15127 — 16699 — 21327 — 21509 — 27328 — 27633 — 33403 — 35688 — 35831. 31.—40. Vöruútteát hjá Sportvali hver á Kr. 1.500,00. — Kr. 15.000,00. Nr. 01926 — 16629 — 21987 — 27166 — 31023 — 31055 — 32435 — 34985 — 35231 — 39857. 41.—50. Vöruúttekt hjá HeimHistæiki s.f. hver á kr. 1.500,00. — Kr. 15.000,00. Nr. 01925 — 03382 — 07141 — 12377 — 21863 — 32818 — 35428 — 35660 — 36413 — 36908. 51—60. Myndavélar: Kodak Instamatic 233 frá Hans Petersen, hver á kr. 1.192,00. Kr. 11.920,00. Nr. 01894 — 04256 — 05315 — 11778 — 18213 — 22930 — 24615 — 27774 — 36662 — 39553. 61.—75. Bækur frá Leiftri h.f. hver á kr. 1.000,00. — Kr. 15.000,00 Nr. 06330 — 07075 — 07755 — 15280 — 22813 — 23056 — 23119 — 23293 — 25009 — 26033 — 29434 — 31771 — 33363 — 38765 — 39381. 76.—90. Vöruúttekt frá Sportvali, hver á kr. 1.000,00. — Kr. 15.000,00. Nr. 10350 — 11166 — 16457 — 24099 — 25011 — 25520 — 27067 — 27069 — 31034 — 34835 — 37798 — 38848 — 39674 — 39675 — 39981. 91.—100 Vöruúttekt frá Heimilistæki s.f. hvcr á kr. 1.000,00. — Kr. 10.000,00 Nr. 03774 — 06882 — 07233 — 15291 — 20038 — 22022 — 26016 — 27066 — 31638 — 36065. Samtals 100 vinningar að verðm. kr. 345.460,00. Vinningshafar vitji vinnings á skrifstofu Sjálfsbjargar, landssambands fatla'ðra, Bræðraborgarstíg 9, sími 16538. SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra. TÍZKUDRÓSIN MILLIE Á frummálimi: Thororughly modern MiUie. Leikstjórr: George Roy HiU. K-vikm.: Russel Metty Handrit: R«bert Morris. Tfmiist: Ehner Bemstiein og André Previn. Bandarísk frá 1966. Sýningar staður: Laugarásbfó. fslenzkur texti. Lögin úr þossari mynd oru vel þefekt, fjöruig og skemmti- leg, eins og myndin sjálf. Það er fersfcur blær æsfcu og fjörs ytfir henni, þó að ærslin gangi helzt til laragt undir lokin. Julie Andrews leifcur Miillie, harðsoðna nú't'ímastúlku 1922, þegar konurnar uppgötvuðu að þær stóðu jafnfætis karlmönn Œi, gamlar reglur gengu úr ______________________________________7 uim að Htiujcgies kxRti þeám í mæstu miyind sMia, þair som þessi er látin endia á því að Earp Wyati nieiltar we@tytom sjáltfum sér tiíl harnda og heldur út í busfca'Vwn ótrauður í bar- áttu simti fyrir réttl'ætó. KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA, RIMLASTÓLA, KOMMODUR OG FLEIRI GAMLA MUNl Sækjum heiro (staðgreiðsla) FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 SÍMl 13562. P.L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.