Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 16
œs"”'9
162. tbl. — Fimmtudagur 24. júlí 1969. — 53. árg.
Bing Crosby við laxveiðar í
Neðri-Móhyl í EUiðaánum í
gær. (Tímamynd — GE)
„LOVELY KELAND -
LAND OF SALMON"
KVAD BINC CROSC Y
OÓ-Reykjavík, miðvifcudag.
I»a3 er rakaOjaus lygi að ég
bafi /eiifat lax útr kaissa einis oig
saigt var fra í Tímainu'm, sagði
Bing Crosbý í dag efitdir þriggja
diaga skemmtilegia vciðiför norð
ur í \ðiaidai Ég er búinin að
situnaa fisicveiðair í fjölmörg
íikúli á Laxaíóni að afhenda Crosby laxaseiði, sem hann mun láta
ár, ‘•æði úi sjó og vötnum og
þianf ekfci að láita aðra
fcrækja í fiskinn fyrir mig.
FramLeiðand' fcvifcmyndiariininair
seim beki-n vai af veiðutn í Laxá
í Aðaldal, og sikýrt hefiur verið
frá . Tímianiuim, Hassan, mót
mælti harðxegia á blaðiamanna-
fundi, sem hallidinn var í morg
un, að búiu befði verið að
veiða iaxana áður en Crosby
diró þá á iand. Sagði bann að
Crosby hefði sj'állfiur krætot í
fjóra raxa. og reyndao: þann
fiimmta sem bann missti, án
þess að aðnr hefðu átt neina
Mutdeild i yei’ðinni. Hins veg
ar neitaðf enginn á blaða-
mamn.itundin'um, að til hefðu
verið ndldfcriii- iaxaæ í kistu, sem
tillltæfc'r voru til að setja á
öingiu'iinn hefði enginn fislkur
bitið á hjá ninum beimsþekkta
sönigvara og leilkara.
Hassan, fcvifcmyndasbjóri,
sagð' , að ekiu vonbrigðin í sam
Framhald a bls. 15
Þannig getur Ægir leikiS rambyggð hafnarmannvirki í Grímsey. —
Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum árum, þegar brotnaði framan
af hafnargarðinum. (Ljósm.: Guðm. Ág.)
Fimm milljóita
verk hálfónýtt
GJ-Grímsey, miðvrkudag.
I dag komu himigað vitamála-
stjóri og annað stórmenni, að
skoða árangurinn af vinnu fimmtán
manna hóps við gerð varnargarðs
við höfnina nú í sumar. Varnar-
garðurinn var orðinn fimmtíu og
fjögurra metra langur, en í fyrstu
gjólunni á sumrinu huxfu einir
þrjátíu imetrar framan af honum.
Kemur þetta heim við spá sjó-
manna hér í Grímsey, sem höfðu
vanað við þessu fyrirtæfci oig vidldu
heldur að hafnargarðurixin sjálf-
ur yrði treystur með því að setja
ker framan við hann og upp-
hieðslu utan á hann. Töldu þeir
sig hafa reynslu fydr því að sjór-
inn yrði lítt blíður þegar hvessti
þarna á opnu hafi, en reynsla
þeirra varð að víkja fyrir kyrrð
um teikniborðsins.
Eins og áður segir hefur
fimmtán manna floifckur unnið að
gerð varnargarðsins í sumar. Var
töluvert af vélabúnaði flutt út í
Grimsey til að auðyelda verkið,
og auk þess tveir bSI'a'r. Þá hafði
verið fyrirhuigað að flytja hingað
til Grímseyjar stóran krana, og
átti að nota hann við að leggja
stórgrýti utan á garðinn. Krani
þessi er ekki kominn enn, og
kemur varla úr þessu. Var lítil
fyrirstaða í garðinum, eins og
dæmin sanna.
A nokkrum árum hafði tekizt
að safna fimm milljónum króna
með smáframilögum til hafnargerð
arinnar í Grfmsey, auk nokkurs
framlags frá Grímseyingum sjálf-
um. Nú er svo komið að eftir
standa aðeins tuttugu og fjórir
metrar af varnargarðinum, óvörð
um, og ekkert fé fyrir hendi til
að byrja verkið upp á nýtt, eða
til að styrkja hafnargarðinn, sem
Grímseyingar vildu að gert væri
í upphafi. Hefði verið farið að
ráðum þeirra væri það verk nú
búið eða langt komið. Grímsey-
ingum þykir þetta að vonum illa
farið. Héðan er mikið útiræði og
aflast vel, og byggist afkoma fólks
ins mjö'g á því að höfnin sé traust.
Framihald á bls. 15
VERÐA REFA-
OG RJ5JPNA-
VEIÐAR KVIK-
MYNDAÐAR
k ÍSLANDI?
OÓ-Reykja'vík, miðivilbudaig.
Hassan, fnami'eiðandi fcvdfcmynd
arimmar um laxveiði í AðaWal,
sagði að vel fcæmi til máilia að
gera ffleiri sjónvairpsmiyindÍT um
veiðaæ 4 fsiiaindi fyinir þættinia „The
Amieriean Sportsmiain“. Það sem
einlfcum kemiuir til mála enu rjúpna
veiðar og refaveiðar.
Hassan hefiui giert fjöitoaingar
fcvibmyadiir fyrir fymgreind'an
mynidafiofcfc. Ei hann á höttunum
efltir fjölbneiytbum efiniviði í slík
ar myndir og í morgiue sagðist
han hafa hyggju að benda ABC
s j ó r> var o s s töðiim i á a® rjúpna-
veiðá á íslanö, væri áreiðanl'ega
gott efnj í .iiíban þátt. Einniig
ræddi hann um að refaveiði gæti
Framhaid á hlis. 15
KíNNEDY f. ilSS:
IR ÖKULEYFIÐ
NTB-Boston, miðvikudag.
Edward Kennedy hefur nú misst
ökuleyfi sitt um tíma, eða meðan
stendur yfir rannsókn á slysinu á
föstudaginn, þegar hin 28 ára
Mary Jo Kopechne drukkn
aði í bíl þingmannsins.
Kennedy hefur orðið að láta
ökuskírteini sitt af hendi í bráð-
ina, en heimildir í Boston segja
þó, að hann muni fá það aftur er
rannisókn slyssins er fyllilega lok-
ið. Slysið varð með þeim hætti,
að bifreið Kennedys lenti út af
örmjórri brú og lenti niður í
djúpu vatni. Farþeginn, Mary Jo
Koepchne drukknaði ,en Edward
Kennedy, sem ók sjálfur slapp
lítt meiddur.
Á réttarfundi á mánudaginn,
mun verða ákveðið. hvort kæra
verðuv lögð fram á hendur Ed-
ward Kennedy fyrir að hafa yfiir-
gefið slysstaðinn án jiess að til-
kynna lögi-eglunni um slysið.
yarn'*rgarðurinn, sem hrundi, var byggður út frá nesinu fjærst á myndinni. Síðan kemur liafnargarður-
inu, sem Grímseyingar vildu að væri treystur, og töldu að mundi duga. (Ljósm.: Guðm. Ág.)