Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.07.1969, Blaðsíða 8
TÍMINN 8 Tíminn ræðir við JÓHANN EYFELLS, myndhöggvara, sem er á förum til Bandaríkjanna þar sem hann tekur við prófessorsstöðu í höggmyndalist við Flórídaháskóla. ir Þa® er viss ádeila í því aJ5 vera að fara af landinu. Og mér finnst hún megi setja blæ á þetta viðtal. Hér bjóðast myrtdhöggvurum engin kjör og cngin starfsaðstaða. Hvort það er landinu að kenna eða mynd- listarmönnum sjálfum, skal lát- ið ósagt. En hér ílengist ég ekki úr því sem komið er. — Jafiwol ebki þótt allar aðlstæður hreyttust? — Nei. SpegitlÍTin er brotinn. Ég er því miður algjörlega búinn að miésa löngunina til að helga íslandi starfskrafta mína. Hvort það þýðir að mað- ur afneiti landinu er annað mál. En héðan af verður island ekfei númer eitt, hvað áhuga minn snertir. Ég er að vísu ísilienzkur myndhöggvari, en ég gierist aldrei aftur starfandi myndiistarmaður á islandi. — Ertu svona svarfcsýnn? — Nei, ég er einmitt bjart- sýnn á það, sem ég er að gera. Þess vegna er ekki um annað að ræða en fara annað. ★ Þetta eru stór orð, en samt fannst mér só, sem þau sagði, ekki vera bitur þrátt fyrir allt. Það var Jóhann Eyfells mynd- höggvari, og ég var stödd í Kópavogi, í íbúð þeirra hjóna, hans og Kristínar Halldórsdótt ur Eyfells, en hún er einnig myndhöggvari. HeLmilið er sérkennilegt, her bergi lítii og hlýleg, prýdd fjölmörgum listaverkum, allt frá afríkönskum skurðgoðum tii verka íslenzkra listamanna. Sum herbergin eru gluggaiaus og i loftinu sést í beran ein- angrunarvikur. Það logar á kertium, og ég virði fyrir mér listaverk þeirra hjóna; andlits- myndir í olíulitum eftir frú Krisitínu og skúlptúra Jóhanns úr máteú og steypu. Lítil af- steypa af einu af fyrstu verk- um hans, björn í mjúkum lín- um, kemur mér skemmtitega á óvart, vegna þess, hve óiíkur hann er þeim verkum, sem hann vinnur nú. Síðustu tvö árin hefur Jó- hann einkum unnið úr járn- bentri steinsteypu, og býst við að halda því áifram, en einnig nota í auknurn mœM stein- steypu úr öðrum efnum en sem enitL Listaverk hans minna á ísienzka öræfanáttúru, enda heyrði ég gest á útisýningunni á Skólavörðuholti segja, aö sér finndist stytta hans, Varða II, sem þar er, ætti að fá stað við einhvern fjaliveg iengst uppi á heiðum. Sennitega eru fleiri um þessa skoðun, því nú eru undinstöður undir Vörðu IV. þeigar steyptar, og er henni ætlað að standa í KerMngar- fjöllum. ★ Jóhann Eyfeils er Reykvík- ingur, lagði stund á arkitektúr, höggmyndalist og málaralist við Bcrkoleyháskóla í Kaliforn íu og Folrídaháskóla í Gaines- viile, þar sem hann lauk námi í arkitektúr 1953. Meistararit- gerð hans fjallar um hið forn fræga mannvirki, Stonehenge á Englandi og er að því leyti óMkt flestum prófritgerðum að hún minnir einna helzt á ljóð. Sumar sýningarskrárnar, sem Jóhann hefur látið prenta, þeg- ar hann hefur haldið sýningar hér heima eru einnig sérstæð- FIMMTUDAGUR 24. júlí 1969. ar. Þar biirtir hatm, auk hins venjulega efniis siMkra rita heim spekilegair hugleiðingar sínar um lífið og listioa. Jðhann starfaði sem arki- tefet í BandarikjuniUim, en vann jafnframt að fögtrum listum. Haustið 1960 sneri hann sér fyrir alvönx að listnámi, aðal- tega höggmyodallist, og 1964 lauk hann meistaraprófi í fögr um Iistum frá Flóridaháskóla. Undanfarin fimm ár hefur Jóhann verið búsettur hér á landi, uinnið að listaverfcum sínum, otg lflenint mymdmófcm sem stundafeennari Myndlista- og handíðaskólans. Jóhann er þekktur listamaður í Banda- rikjunum, einikum auðurhluta þeirra, en hér á IsHandi er hann tiltölulega fáum kunnur enda þótt hann sé mieð bezt mjenmt- uðu listamömuwn obkar. — Flórídaháskóli hefur nú boðið honum prófessorsstöðu, sem hann hefur tekið, og eru þau hjón senn á förum til Orlando í Flórída. ★ Við spjölluðum um myndlist á íslandi mieðan frú Kristín bar okkur girnitegar veitingar. — Obkur er nauðsyn að kunna að greina á milli „ama- töra“, og alvariegra listamamma (atvinnumanna), 6agði Jóhann. — Það er mikilvægara að kom- ast að niðurstöðu um þetta, en að þræta um, hvað er abstrakt list og hvað er natúraiismi, hvað góð list og hvað sJœm. Slíkar deilur munu altóaf halda áfram, og eru oftast harla tilgangslausar. En ég tel það undirstöðu þess að breyt- ing geti orðið í listalífinu á íslandi ,að almenningur geti þekkt „amatöra" frá alvarlieg- um atvinnumönnum. Hér kaupir fólk aigjört fúsk á sama verði og góð íistaverk. Það er hörmung að vita til þessa og sorglegast vegna þeirra, sem eyða í þetta fjár- munum. Menn kaupa td. mál- verk fyrir tugi þúsunda, sem eru kannski einskis virði nema þess sem léreftið og rammi kosta. Ég veit ekki um nokkuð annað land, þar sem ebki er flestum augljóst hvað er í aðal atriðum fúsk og hvað er alvar- leg list. En hér er þetta eins og bylgja, og það er eðlilegt að hún haldi áfnam. Þegar verk einhvers manns eru lcomin á annað hvort heimli heldur sala á verkum hans áfram af sjálfu sér. 1 sjálfu sér er ekkert á móti myndlist eftir „amatöra'1. Fólk á að kaupa hana ef því feltur hún og hafa á sinum heimilum. En það á að vera hæat að kaupa slík verk ódýrt, svo eie- endurnir geti hent þeim, verði þau leiðigjörti, og keypt eitt- hvað nýtt í staðinn, rétt eins og ný gluggatjöld. — Hvernig eru ahvarlegir listamenn? — Að vera alvarlegur lista- Framibald á bJs. 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.