Tíminn - 01.08.1969, Side 1

Tíminn - 01.08.1969, Side 1
Dreif- býlisbréf Sjá bls. 8 Nýtt kaup- tún á göml- im merg 6-7 169. tbl. — Föstudagur 1. ágúst 1969. — 53. árg. KUZNESOV FLAUT Á LENÍN TIL LONDON: Kom með handritasafnið á filmum í Jakkafóðrinu NTB-Landon, fimimitudag. Sovézki rithöfundurinn Anatolíj Kuznesov, sem leitað hefur hælis í Bretlandi, hafði með sér frá Sovétríkjunum textaim af nokkr um verka sinna á 35 mm filmu cr saumuð var innan í fóðrið á jakka hans. Meðal verkanna eru, órit- skoðuð handrit af tveimur út- komnum verka hans og tvær skáld sögur, sem ekki hafa verið gefnar út tjl þessa. Sovézka sendiráðið í London snéri sér til brezka utanríkisráðu- neytisins í gærkAröld, sbuttu eftir að tilkynnt hafi verið að Kuznes ov hefði verið veitt iandvistarleyfi u.r. ótilgreindan tíma í Bretflandi, og fiór þess á liedlt að fulltrúar senidiráðsins fenigju að hiltta Kuzn esov að miá'li. Beiðmi þessari var fcomið áleiðis tii imnanrifcisráðu- neytisins og þaðan til einkaheim iiis í Lonidion, þar sem sovézki rit höfundurinn hefst við hjá vimum símurni. Opinber taismaður tjáði biaða- mönnum í fcvöid að Kuznesov, sem ■nú stendur á fertugu, hafi ekki enn á'kveðið hvont hann kæri sig um að hitta sendiráðsfulltrúana, Pramhald á bls. 14. Anatoli Kuznesov Myndin er tekin út um einn gluggann á tunglferjunni Erninum, i Hafi kyrrSarinnar á mánanum. Fyrir ufan fótspor geimfaranna, sem sjást greinilega, má sjá „tunglskjálftamælinn" lengst í fjarska og Lazer-geisla-spegilinn til hægri og nær, en þessum vísindatækjum komu geimfararnir Armstrong og Aldrin fyrir í útivist sinni á tunglinu á mánudaginn í fyrri vtku. MÝSNAR ALDAR A MÁNARYKINU EKH-Reykjavík, Fimmtudag. Vísindamennirnii- i Houston, sem vinna að rannsóknum á sýnishornum af tunglgrýtinu hafa nú haldið fyrsta fund sinn með blaSamönnum og eru margii þeirra þrumu Iostnir yfir þeim upplvsingum, sem sýnishornin veita: Heimsþekktur efnafræðingur og Nobelsverðlaunahafi, Har- old C. Vreys, tjáði blaðamönn- um m.a. á fundinum að honum hefði grei.nilega skjátlazt í dómi sínum um uppi-una tungls ins. Sýnishornin, sem geimfar aroir hefðu komið með til jarð arinnar, hefðu komið honum á ovart og hasnn væri raun- verulega dolfallinn yfir tungl- inu. — Fyrir 20 árum kom ég fram með nýja kenningu um sköpun tumglsins. Með henni fullyrti ég að máninn hefði orð ið til í ofsafengnum náttúru- hamförum. Annar himinhnött- ur — eins konar mánabarn um 230 km. í þvermál — hefði refcizt á tumglið og við það hefði botninn í mánahöfunum bráðnað og fengið þessa sléttu áfierð, sem einkennir þau svo mjög. Ég fæ ekki betur séð en til- gáta mín sé alröng, og sömu- leiðis kenning mín um að iður mánans hafi alla tíð verið köld Framhaild á bls. 1S NORÐMENN VH) BJAENAREY: HAFA FENGID SEM SVARAR10 TUNNUMÁSKIP OÖ-Reykjavík, fimmtudag. Fyrsta síldin sem veiðzt hefur við ísland á þessu súmri, fékkst við Hrollaugseyjar í gærkvöldi. Það var Gelrfugl frá Grindavík, sem fann þarna nokkrar síldar- torfur, en gat ekki kastað nema einu sinni. Fengust 60 tonn. Þá brældi og varð sldpið að halda til Iiafnar með aflann. Má nú búast við að fleiri skip reyni við sfldveiðar við Suðurströndina á næstunni. Ekkert íslenzkt veiðiskip er nú á svæðinu við Bjarnarey, en hins vegar eru milli 20 og 30 íslenzk skip á síldveiðum á Norðursjó. Norðmenn hafa gert samning um sölu á 250 þúsund tunnum af ís- landssíld, en hafa til þessa ckki feragið nema um 1000 tunnur. í Norðurhöfum eru nú 100 norsk síldveiðiskip og jafnast sumar- aflinn upp með 10 tunnur á skip, sem telja verður með allra léleg asta móti. Eru þetta bæði veiði- Skip og skip sem salta á um borð í. Um borð í norska flotanum við Bjarnarey eru 180 þúsund tómar tunnur. Vegna hagstæðra sölu- • samninga á saltsíld hafa norskir >, sfldveiðisjómenn og útgerðarmenn verið hvattir til að stunda þessar síldveiðar og hafa menn vonað að úr mundi rætast, en sfldin læt ur enn ekki s.a sig. Munu sjó- menn og útgerðarmenn verða fyr ir gífurlegum fjórhagslegium Pramihald á bls 14. GETUR VEÐUR- SPÁ ORÐIÐ AÐ ATVINNURÓGI? FB-Reykjavík, fimmtudag. Veðrið um Verzlunrmannahelg ina er mifcið áhugamál þeirra mörgu, sem leggja þá land undir fót. Veðurspá liggur nú aðeiins fyr ir fram á lauigardaginn, en menn hafa látið þau orð falfla, að ef tfl vill megi flokka það undir at- vinnuróg að segja frá því, hvern iig veðrið verður, þvi fjölmargir aðflar keppast nú úm að hei'fla til sán ferðaifólkið með skemimtun- um og mörgu öðru. A veðurstofunoi fengum við þær upplýsingar að gert væri ráð fyr ir suðlægri átt áfram, og hlýju Pramihald á bls. 14. ÚÞEKKT FYRIR- BÆRl Á MARZ NTB-Pasadena, Kalifomíu, finnntudag. Hinar nýju myndir, sem banda ríska geimfarið Mariner-6 hefur tekið af reikistjörnunni Marz eru „svo spennandi, stórkostlegar og áhugaverðar" að þær verða -'rtar opinberlega einum sólarhring fyrr en ætlað var. að því er forstöðu maður geimrannsóknastofnunar- inuar í Pasadena í Califoiuíu upp lýsti í dag. Dr. Albert Hibbs, sem veitir sfofnumirmi forstöðu fékkst ekfci til þess að skýra frá þvi í dag hvað á myndunum mætti sjá, þar sem vísindamenn væru ekfci vissir um það. — Nokkrar myndanna munu sýna einfcenni á Marz sem aldrei BVamAjaild 4 hils. 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.