Tíminn - 01.08.1969, Page 9
FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969.
TIMINN
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFIOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar- Þórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason os Indriði
Ú. ^orMteinsson. FuQtrúl ritstjómar: Tómas Karlsson Auglýs-
J' tr.gastjóri: Steingrímur Gísiason Ritstjórnarskrifstofur t Eddu-
húsinu, simar r8300—18306 Skrifstofur Bankastrætj 7 —
Atgreiðslusiml: 12323 Augiýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur
Isimi 18300. Áskriftargjald kr 150,00 á mánuði. ínnanlands —
í lausasölu kr. 10,00 eiint. — Prentsmiðjan Edda h.l.
Fyrirhyggjuleysið
Þegar skyggnzt er um þjóðarbúskap íslendinga verð-
ur hvarvetna fyrir manni handahóf, tilviljunarkennd
og óskipuleg fjárfesting og fyrirhyggjuleysi. Það má
telja helztu einkennin í íslenzkum þjóðarbúskap undan-
farin ár.
Fyrirhyggjuleysið má reyndar víðar finna en hjá ráða-
mönnum. Það hefur verið of ríkur þáttur í fari þjóðar-
innar, þegar á heildina er litið. Að verulegu leyti rná
rekja ræturnar ti) forustuleysis æðstu valdamannanna
en þó fyrst og fremst til þeirrar óðaverðbólgu, sem ríkt
hefur undanfarin ár og skekkt hefur allt raunhæft mat
manna á verðmætum og arðsemi fjárfestir.gar.
íslenzka þjóðfélagið er lítið og það ei á margan hátt
skrýtið. Það er erfitt að finna hliðstæður þess. A.m.k. er
víst, að lögmál ananrra og stærri þjóða gilda ekki hér á
landi nema að íakmörkuðu leyti
Við verðum að sníða efnahagslífinu þann stakk
að hæfi atvinnuvegum okkar og framtíðarmarkmiðum í
efnahagslifi. Það er óhugsandi að okkur takist að rífa
okkur upp úr erfiðleikunum, nema tii komi markviss
forusta ríkisvaldsins og framtíðarmarkmið. sem keppt
sé að með skipulegum hætti. En það er einmitt þetta
sem vantar. Það vantar bæði verðug og skynsamleg
markmið að keppa að og markvissa forustu ríkisvalds-
ins um ráðstafanir til að tryggja það. að þeim mark-
miðum verði náð á sem stytztum tíma.
Fyrir nokkru skrifaði Jóhannes Nordal. Seðlabanka-
stjóri, grein, þar sem hann sagði. að kjaraskerðing bjóð-
arinnar væri varanleg Til þess að við gætum búið við
svipuð lífskjör og nágrannaþjóðir okkar byrftu útflutn-
ingstekjur þjóðarinnar að aukast um a.m.k 10% á ári.
Þetta taldi hann að sjávarútveginum myncb ekki takast
að tryggja vegna þess að við gætum ekki vænzt þess að
aflamagnið færi verulega vaxandi.
Seðlabankastjórinn gekk fram hjá því að færðar hafa
verið margfaldar sönnur á það af reyndustu mönnum í
fiskiðnaðarmálum, að við getum margfaldað verðmæti
aflamagnsins með auknum gæðum hráefnisins og full-
vinnslu þess. Þótt aflamagnið ykist ekki gætum við
stefnt að því t. d. að tvöfalda verðmæti aflamagnsins á
næstu 6—8 árum. Það er hægt að færa sterk rök að
því. að því marki mætti ná á enn skemmri tíma.
Margt annað gætum við gert í öðrum greinum til
að auka útflutningsverðmætin en með þessu einu
myndum við þó tryggja meira en 10% aukn-
ingu útflutningsteknanna á ári. Og það hefur ver-
ið bent á úrræði. Fyrsta skrefið hlýtur að vera að gera
stórt og skipulegt átak til að koma á notkun kassa úr
plasti eða áli í bátum og vinnslustöðvum. Þannig mætti
stórauka verðmæti aflans. Þetta kostai skipulagningu
og fjármagn og þetta verður ekki gert í einni svipan
heldur þarf að gera áætlanir um að ljúka þessu verk-
efni á ákveðnu árabili og innifalið í þeirri áætlun ætti
að vera að við framleiddum þessa kassa sjálfir. Sam-
hliða þyrfti að koma til hvatning í verðkerfinu, þannig
að meiri munur en nú er fengist sem fyrst á verði 1.
fl. gæðavöru og lélegri fiski.
En það er algjörlega útilokað að ná þessu marki
eða að þessi umbylting í útvegi og fiskiðnaði eigi sér
stað nema til komi bein forusta og stuðningur ríkis-
valdsms. Okkar þjóðfélag er einu sinni þannig úr garði
iram hiá bví verður ekki komizt. En slík öflug
fonista getur líka lyft Grettistökum fyrir þjóðina. Það
er 10 ára reynsla fyrir því, að núverandi ráðamenn
eru ófærir um að veita slíka fonistu. TK
r- ■■■ ■ ■■■■■ .....................
ÚR „THE ECONOMIST71:
Fá Kristilegir Demokratar þing-
meirihluta í Vestur-Þýzkalandi?
Allar horfur eru á að mjög litlu muni í kosningunum í haust, en hver
sem úrslitin verða þykir sýnt að kosningalögunum verði breytt
og dregið úr hlutfallskosningum til að auka möguleika á
meirihluta eins flokks
NÚ hefur fimimta þinig Vest-
ur-Þýzklandis lokið störfuim og
undirbúininigiur undk kj'ör þing-
manna á sjötta þingið or í full-
uim gangi, en það feir fram 28.
september. Kiesingeir kianslari
ræddi við frambjóðendur
Kr'istilegra Demokirata í Essen
þriðjudaginn 8. júlí og minnti
þá á, að moginátökin stæðu
milli stóru fl'Okkanna tveggja
sem síandia að samsteypustjóm
inni, eða Kristilegra Demo-
krata og Jafniaðarimianna. hivað
seen liði amsvifum oig gaura-
gangi smiáflokikanna yzt til
hægri og vinstri.
Sýnilegt er á öllu, að forustu
.menn stóru flokfcanna tveggja
gera ráð fvrir að mjög litlu
miuni í kosninigunuim, hvað svo
sem þeim þó'knas* að láta uppi
opinberlega. Fjarr fer. að
beim hrj’ós' hi'Jigu! við beim
möguleifca, a.ð þeu verði að
efna á ný tii samstarfs uim
myndun ríkisstiórnar að kosn-
!nigrjm afstöðnum
Kieringer kanslari heifur
iafnveil gefið í skyn — ofur
"'arfærnislega að vísu, — að ef
til vdílO væri stjiórnimáliailífinu í
VastUi -Þýzkaland i bezt borigið
rneð þwí að bregða á það ráð.
Hanrn hefur þá senmilega í
-■yggju að hialda samstarfinu á-
fram í tvö ár enn eða svo,
meðan verið sé að gera á kosn
iingiakerfiinu öllu þaer breytimg-
ar, sem aufci möguleifcana á
mieirihLutastjórn eins flofcfcs
eins og tiðtoast í Bretandi.
KANSLARINN kom fram i
sjónvarpsviðtali nokkiru eftir
'und simn með frambjóðendun-
um í Essen. Þar lét hann þess
getið, að ef stjómarsamstarf
stóru flofcikanna reyndist óum-
flýjamlegt að aflofcnum kosning
:im í haust, ætti efkki að end-
ur taka það árdð 1973. Hann
sagði ennfreimur, að ef Kristi-
legir Demotoratar femgju hreim
an mieiriibluta í kosningunum
28. september, giætu þeir eteki
’úkið sér und'an þeirri skyldu
að breyta kosndngalögunum
eins fljótt og umnt reyndist.
Jafnaðarmiemn eru kanslaran
um að mestu sammála í þessu
efmi. En þeir hafa þær skoðan-
ir efciki á orði til þess að
styglgja efcki Frjálsa Demo-
krata, en sú hlið gæti orðið
uppi á teaingniaim, að æskilegt
þætti að fá þá til stjórmarsam
stairfs i oiktóber í haust. FrjáOs-
m Demdkratar eiga tilveiru
sína einumgis undir algierðuim
hiLufMiskosn ingum.
Vei getur svo farið, að fcosn-
inigiaúrsldtin leiði eikfci tid
stjóm.arsamstarfs stóru fliofcfc-
amma í október. Annar hvor
þeirra gaeti baft tögi og hagld-
ir á hinu nýkjörna þingi. Jafn-
aðarmenn búast að vísu efcki
við því fyrix sitt leyti, cn eru
þó ekki vémlausiir. Sumdx glögg-
ir forustumenn Rristilegra
Demofcrata gera fastlega ráð
KIESINGER KANSLARI
— hefur von um nauman
meirihluta.
fyrÍT naumium meirihiuta
fWdks síns í fcosnimgum af-
stöðmum, svo'na 52 af hundr-
aði eða þar um bil
ÞÆR stofnanir. sem anrnast
'■-kioðanakan.n'an'ir, hafa gert
með sér samikomulag um að
birta efcki opinberiega tölur
urn fram komdð fyligi flofcfc-
anna fyrir 28 sepTember Kor
■'áðiaimien'nirnír haja gengizt inn
á að framkvæma skoð'anakann
anir aðeins fyrir bá aðida. sem
hfeita bví háitíðDeg? að láta nið-
■irstöð-irnar ekk; uppi fyrir
kjördag. Erfit4 ei að visu að
gera sór í hugariund að komið
verði : ’»ee fyri- leka“ hjá ein-
hverjum þeirra. sem f.á upplýs
'n'garnar ! henduir En þessir
samningar hafa mjög aufcið á
Tm'ræðui- manna iim hugsaniles
úrslit
Kiesingér kanslari hefur lát-
ið að því liggja ofbar en einu
simni, að nofclkur mögu'Ieiíki
kurnnii að vera á því, að Kristi-
legir Detniofcratar hljóti starf-
hœfan meiriMuiba. Frambjóð-
endurnir í Essen vonu mijög sig
iwvissir, og kann hvort tvegigja
að hafa komið til. vitneskja
glöggra manna um noifckrar sig
urhorfur og sjádfsögð oig eðli-
lieg bjartsýni stjiórnmálam'anina
í upphafi kosningabaráttu.
„Með öryggi yfir á áttunda
tuginn'* var kjörorðdð, sem
Kiesirager kanslatri lét þarna
gjalla í upphafi kosningabar-
áttunmar, en það á áfcaflega vel
við hina sívabandi öryggisþrá
í brjöstium Þjóðverja síðan að
sityrjölddinnd laufc. Adienauer og
samstarfsmenn hians femgu að-
eins einu sinni öruggan tneiri-
hluta, eða árið i957 og kjör-
orð þeirra þá var: „Enga til-
-aunar,tarfsemi“
EKKl er svo að skilja. að
stefma Kristilegra Demokrata í
Ttanríks- eða vamaimálum sé
svo vkjs ólik stefnu Jafnaðar-
maana Hitt karan að ráða úr-
riitum hvemig stefnan er túlfc
uð í eyru kjósenda, sem eru
áihiyggjufluiMiir og ruglaðir
vegna þess ástands, sem rifcir
í hedmimim yfinleitt.
Rainer Barzed, leiðtogi
Kristilegra Demoterata í þing-
inu, leggur mjög tnifclia áhei-zlu
á brýna þörf á „auifcnu raun-
sæi. aufcinni þolinmæði og
minnikuðu móliæði og slettu-
rekuhætti“ í afstöðUnni til
komimiúnistaríkjiaama. Kiesinger
kanslari er einnig einfcar vel
Iij'óst að til hvaða tilffinninga
hann hiöfðar þegar hann minn-
ir á hættu „rauða flióiðsins“ og
þakfcar Atlan'tshafsb'andalaginu
að Vestur-Þýzfcialiand var forð-
að frá því að verða „úitihérað“
í Sovétrífcjuinum.
Umsvifin í áróðri kommúm-
ista erlendis og róttækra
vinstri manna í Vestur-Þýzka- L
landd sjálfu eru Kristilegutn
Demiokirötum mikdl lyftistöng.
Og svo er að sjá að ekiki verði
neitt lát á þessari aðstoð. Leið-
togar ,, s t j ór n aram ds t öðun n ar “
reyna allt hvað þeir geta að
fimna upp á einihverju, sem
gæti komdð róti á kosndmgabar-
áttu-na. Kiesingier kanslari er
æskiliegt skotm'arik í þvi efni,
en ekki auðvelt ''iðfangs. Orða
■iveim-ur er á kreifcj um, að
TpDiwöiíslusegieir mieðai vimstri
m'anna ætli að niema brott at-
kvæðakassa á kjördegi hér og
bar um landdð. En horfur á ó-
spekbuim og óeirðum aufca að-
eins fyligi þeii-ra. sem hafa hedt
,'ð að kveða þær niður
pEGAR á al'lt er litið virðist
Kristi'egum Demofcrötum
einna helzt stafa hætta af vin-
sældum Karls Schdllers efna-
hagsmiáilaráðh’erra. en hann á
að fiestra dómi mikinn þátt í
iframniald'andii veligemgni og
triaustri fjáirbagss'töðu landsins.
Einnig gæti vaildið Kristileg-
um Demoikrötum nokkrutn ó-
þæginduim að margir starfs-
menn sjónvarps og vifcublaða
eru Jafnaðarmönnum opin-
skátt vilihiallir.
Ekki eiru neinar horfur á að
Kiesimger verði haínað sem
kanslara ef Kristilegir Demo-
kratar og Samtök Kristilegra
sosialista í Bæheimi hljóta
meiribluta í þimgfcosnimgunum.
Enda þótt að Strauss sé bæði
kænn og aðfarasamur hafa
ýmsir flokksmenn bans enn ill
an bifur á hornum. Hann hefur
verið alveg óvenjulega hæglát-
ur og daufur í dálkinn síðan að
hann fór til Englamds í maí og
fékk slaema byltu á baðher-
bergisgólfi í gistihúsi einu.
Strauss lét þess jafnvel geit-
ið í byrjun júlí, að hann væri
til með að hætta afskiptum af
stjórnmálum ef huigmyndir
hans um varnarmál Evrópu jj
reyndust stand® vegi fyrir I
eindmeu álffunnar Vera ná, «ð S
Strauss sé * alvöru að bug- I
leiða að taka eimhverju af B
Framhald á bls. 12 «
............... ..................*