Tíminn - 01.08.1969, Page 13

Tíminn - 01.08.1969, Page 13
FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Á myndinni frá vinstri: Ólafur Einarsson, Kristinn Guðmundsson, Birgir Bjömsson, ÞorvarSur Arna- son, Hjálmar Ólafsson, Eyþór Stefánsson, Jóhann NiVison, Hjálmar ViUijáxmsson, Sveinn Snorras. Sunnudaginn 13. júli gekkst golfklúbburinn Keilir fyrir keppni milii bæjar- og sveitarfélaga síns félagssvæðis, en það er Kópavog- ur, Garða- og Bessiastaðahreppiir og Hafnarfjörður. Þetta var í þriðja sinn sem þessi keppni var háð, en hún er með þeim hætti að hver keppandi hefur með sér að- stoðarmaim sem slær alltaf ann- að hvert högg. Rristinn Ó. Guðmuindsson bæjar stjóri Hafn'arfjarð'ar hafði sér til Hjlálmar Óla&son bæjarstjóri Kópaviogs af Þmwrði Áriniasyni. Gestir í þessari toeppni voru þeir Hjáikniar Viihjéilmsson ráðu- neytisstjöri og Sveinn Sno.rrason formaðiur Goifsambandsiins. Leilkn ar woriu nihi hoiiur. Keppní þessi 'ur aliLtaf veri'S afar sikæmmititeg, en aldrei eins itviísýn sem nú, iþví að Jiokraum níra holum, voru þrír jafnir með 57 högg, þ. e. Kópavogur, Hafnar- fjönður og giestirnir. Gestirnir uninu svio tíundiu hokiiraa með fimtn högguim, en Kópaivogur og Hafn- 'arfjlörðiur voru enn jafnir með sex högg og enn á elleiftu, en á tóOifitu fieragust loksins úrsíit er Kópaivagsmieinin fónu hana á fjiór- um höggumi, em Hafnfirðingar á fimim. Stj'ónn kilúbbsiras bauð svo kiepp eraduim og öðrum igestum til kaíftfi- dryMflju að lokirani kepprai. Hljóp 400 m í fyrsta sinn og setti met! Alf-lteykjavík. — Kristíu Jóns- dóttír, Iilaupadrottning, bætti enn einni gkrautfjöður í hatt simn, þeg ar hún í fyirakvöld setti nýtt fs- iandsmet í 400 metra hlaupi og bætti met Halldóru Helgadóttur um 2 sekúndubrot, en Kristín hljóp á 63.9 sekúndum. Það, sem er mierkilegast við mietið, er að Kristin befur ekiki hilaupið 400 mietrana áður, og má búast við, að hún bæti þetta met vemuilega. Má giet'a þess, að met- hlaupið var ekki vel útfært, t. d. hllljióp Kristía fyrstu 200 metrana á fuKLum hraða. Ára-ragur á miótinu var sæmi- Kristín Jónsdóttir Iieigur, t. d. í 200 mietra hailupi, en Vallbjöm sigraði á 22.4 sek., sem er bezti tími ársins til þessa. Er- ilendiur Vaildimiarsson sigraði í kriniglukiasti, kastaði 51.88 metria. fslenzkt íþrótta- fólk í átthagafjötrum aðstoðar Birgir Björnsson. Óiafur Ei-nlarsson svieiltastjóri Garða- hriepps var aðstoðaður af Pétri Aiuðuaissyni. Eyiþór Stefánssan odldiviti Bessastaðahrepps var að- stoSaður af Jóh'anni Ndelllssyni og HM í Klp-Reykjavík. Það er fyrirsjáanlegt að í ná inni framtíð verður nær úti- lokað fyrir íslenzka íþrótta- flokka að fara erlendis til keppni við jafnaldra sína eins og verið hefur undanfarin ár. Ferðakostnaður liéðan og heim aftur, er orðin svo gífurlegur eftir allar síðustu hækkanir að óviðráðaniegt er fyrir félögin eða unglingana að greiða þau ósköp, sem krafizt er. Á þetta áreiðanlega eftir að koma í ljós þó síðar yerði, en þessar ferðir hafa verið mörg- um lærdómsríkar, og tii ómet anlegs gagns þegar lengra líð- ur á íþróttaferilinn og ævina. iVlá segja, að ísl. íþróttamenn séu í átthagafjötrum með fáein um undantekningum. Nú um miáraaöarmfótin fter fcam í Kaupman'naböín aiþjöða U'raglingakeppmi í handknatt- leik, svonefnd Copeinihagen Oup 1969. Þar verða um 5000 u*niglkugar víðs vega-r að úr Evrópu, en mótið er með svip uðu sniði og Osllo Oup 1968, har sem nokikur islenzk lið Framhald á bls. 15 knattspyrnu Undiamkeppni HM í kraatitspynnu er nú hafi-n i' öllum riðlum Sulð- ur-Amiierflku. Asigealtiíraa, sem talið er sigurstnaniglegast í 10. riðli, oig jafravel á HM keppninmi í Mexico á næsta ári, fékk þó óvæntar imiót- tölkiur í sínum fyrsta ieilk, serni fram fiór í bongiami La Paz í B'óllevíu, en hún er í 3600 metra hæð yfir sjáivarmáli. Arigenlt'ímu- mennirnir léfcu við heima- menn, og voru fyrirfram álitnir sigurveigarar. Leikrurinn var jafn framan af og í hálfleik var staðan 1:1. f siðari háffleik fór hið þu-rana 1-ofsl'ag að segja til sín hijá Arigentínumönnum, og Bólle-! víumeran bættu við tveim miörknum s'ramhaid á ois 15 Úrslit í 2. deild 11. ág. Alf-Rieyikj'avík. — Nú hefur ver. i-ð álkveðið, að úrslitraieiikur 2. deiidlar í knattspyrrau mili Vík- ings og Breiðablifcs fari fram á LauigardialisveUinum 11. ágúst n.k. Bíða margir spenntir eftir þess- um leik, en hvoruigt liðið hefur leifcið í 1. deild og bætist þvd nýtt lið við í hana. Enn er ekki ákveðið, hveraig úr slitabeppni 3. dieild'ar verður hátt að, en heyrzt hefur, að úrslitalið- unum 5 verði stefrat til Reykja- víkur og keppnin Mtin fara fram þar. Leibur KR og Vestcnanaiaeyja, sem frestað var á sínuim tíma, fer fram á LaugardalsvelJli fimmtu- diaginin 14. ágúst. EVRÓPA SIGRAÐI BANDARÍKIN aði Oitis Burrell, stökk 2.16 m, em annar varð Sviinn Lumdimairk með 2.13 m. Oilympíumeistariain Poss- burry var ekki mie® í þetta sinn. Leon Ooliemiaim USA sigraði í 110 m grindíablaupi á 13.3 sek., sam er 1/10 úr sek. lakara en heiimismetið. Anraa-r varð Nicfcel, V.-Þýzfcalandi. Baadariikin hlut-u tvöfaldan sigur í 100 m hlaupi kvenwa, báðar stúlkurnar hllupu á 11.3 sek. Josef Pianchy Tékkó- slóvakíu sigraði-í 800 m hlaupi á l.:45.0 aranar varð Dyoe USA (Jam'aika) á 1:47.0. 3000 m hindrunarhliaup sigraði Búigarimn Shelllev á 8:33.2 mín. Prakkinn Villian varð anniar á 8:39.8 mí-n. f 5000 m hlaupi sigr- aði Baindarífcjaimiaðuri-na Lin-dg-ren á 13:33.4, annar va-ið Jiirgen May, Pi-amhald á bhs. 15 Steingrímur fótbrotnaði Hinn liunni knattspymumaður frá Akureyri, Steingrímur Björns- son, fótbrotnaði í æfingaleik við KR, sem fram fór á Akureyri í gærkvöldi. Lenti hann í samstuði við markvörð KR, með þeim af- leiðingum. Akureyringar sigruðu í leiknum, sem var leikinn í 17 stiga hit, 4:2. Komust þeir í 4:0, en KR skoraði 2 síðustu mörkin. Nokkra leikmenn, sem leikið hafa nieð liðunum að undanföriiu vantaði í þetta sinm. Úrvalsiið Evrópu í frjálsum í- þróttum signiðu Bandaríkin í frjálsíþróttakeppninni, sem lauk Stuttgart í V.-Þýzklandi í gær- kvöldi með miklum yfirburðum eða með 206 stigum gegn 151. Kartalið Evrópu sigraði með 125 stigum gegn 97, og kennalið Evrópu sigraði mcð 81 stigi gegn 54. , Þessi stóri sigur Evrópu kom mikið á óvart, þar sem fyrirfram var reiknað með sigri Bandarfkj- anna, en Rússar tilkynntu að þeirra menn yrðu ekki með í þess ari keppni. Evxópa vann tvöfaldan sigur í sleggjukasti, Theieraer A.-Þýziba- liandi sigraði með 71.18 m basti og Zivotsfcy, Uingverjiail'aindi varð ana- ar með 69.78 m. í hástökifci sigr- Hart er barizt um knöttinn í Eyjum í 6—7 vindstigum. Sæi’ar Tryggvason, Vestm. og varnarmenn Keflavíkur, þ.á.m. Guðni og Grétar, stíga dans í vítateignum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.