Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 16
Rigning og vegaskemmd ir á Suðausturlandi FB-Reykjavík, fimmtudag. Miklar skemmdir hafa orði'ð víða á veginum yfir Lónslieiði. Þar austur frá hefur mikið rignt frá því í gærkvöldi, og afa læk p tekið að flæða yfir vegi og á nokkrum stöðum eru vegirnir orðn ir ófærir. Aðalskemmdirnir eru á vegin um yfir Lónsheiði austur í Beru fjörð, skemmdir eru á ''veginum HYamhald á Ws. 15 Eftirlit og aðstoð á öll- um vegum um helgina FB-Reykjavík, fimmtudag. Miki’ll undirbúniimgur margra að- ila er aetíð undi. Verzlunarmanna helgina, encLa ekki vanþörf á. Þettta er mesta umferðar- og ferðaheilgi ársinis, og í því sam- bandi eru vegir yfirfamir til þess nð þeir geti verið í sem beztu lagi, iögregi'an sfkipuleggiux eftiriit, starfrækir upplýsingamiðstöð, og aðstoðar vegfarendur eftir því i.em hægit er og Félag íslenzkra bifireiðaeiigenda lætur bíla sína vera á vegum úti, svo ferðalang ar geti náð til þeirra á auðveld an hátt, ef eittbvað kemur fyrir. Tíér á eftir fara upplýsingar, sem Vegagerðin, lögreglan og FÍB hafa sent frá sér um starfsemi rúna og ástand vega nú um hel® nyrðri 1 Skaftártungu er jeppa- fært. Fært er í Veiðivötn og er vegfarendum bent á að fara nýju brúna á Sigöldu. Sprengisandsleið í Bárðardail er góð, en Mjóadalsá í Bárðardai er ófær minni 'ilun.. Sprengisandsleið um Hólafjalil í Eyjatfjörð er jeppafær. Gæsavatnsleið og Öskjuleið af Mývatnisöraeíum eru jeppafærar. Fjallabaiksleið syðri er jeppafær. Kiaki fór seint úr jör'ðu á fjaílveg um í sumar og þeir þvi allir vara samir fyrir einsdrifsbíla ef rigm- ir. Mikið vatn er í ám i Sfceiðarár sanidi og er því ðfært fyrir alla bíla firá Núpsvötnum í Öræfasiveit. Vegagerðin veitir enga aðstoð á þessari leið. Þórsmerkui'vegur er fær að Krossá, en þaðan aðeins tveggja drifa ibdkwn í Þórsmörlk. Framibaild á bls. 14. Aðgangseyrir frá 100-400 krórnr á útisamkomurnar Ferðamanna- straumur heftur að Búrfelli OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Klukkan 16 I dag vai- í fyrsta sinn veitt vatni I Bjarnastaða- lón, sem vérður uppistöðulón fyrir Búrfellsvirkjun. Þegar það er orðið fullt af vatni verð ur yfirborðið einn ferkílómetri að stærð. í dag var aðeins opnað lítil lega frá einni loku swo að að- streymið í l'ónið er mjög lítiS. Jafnframt var opniuð önnur loOca, sem nokkuð atf vatnitm reranur út um aftur, oig er bað gert til að -hreiinsa lónið eins Framihald á bls 15 Loðnu- torfurnar finnast ekki OÓ-Reykjaivík, fimmtiuidaig. Rannsókmarsfkipið Ámi Frið riksson befiur nú leitað loðnu vestor af Græml'andi s. 1. þrj'á sólartbringa. Hefur sikipið leitað á stóru swæði oig fuindið eitt brvað atf loðnu en hivengi í veið anlegium iborfum. Fyrir númri vikni tiillkiyininiti norsíkit sfcim sem var að veið urn á þessuim siióðum að löðn ingar sýnidiu talsverðar loðmi- tortfur. Fór Árni Friðirifcsson þáá vestur tii að ratmsaka mál ið nánar og er Jafcolb Jafcobs son, leiðangursstjióri Þegar rannisófcn'arsfcipið fcom á þann stað sem nonsfca sfcipið bafði fundið loðniutorf'umiar fannst efcfci nema tiltöluieiga lítið magin af dreifðri loðnu. Leitaði Árni Friðrifcsson þá víðar en bvengi fannst verulegt magn af loðnu. í dag var meininigin að sfcipið færi aftur á þær slóðir sem norsfca sfcipið tilfcynnti um loðnutortfurnar og ef leit ber ekiki árangur fer skipið norður fyrir fslarad og austur í haf tid síldarleitar. ina. Tuittugu o-g tveir _ aðistoðar- og viðgerðarbílar FÍB verða vegurn úti, en auk þess mumu fjölmörg verkstæði um land all't veita ökumönnuir.. þjón ustu sína. Hefur þessi viðgerðar biónusta aldrei verið eins víðtæk og nú. Allir aðalvegir eru í sæmilegu ástandi. bó er Bolugnavífcurvegur ckiki fær ef rignir. Einmig aðeins jeppafært úr Ka'ldalóni að Bæjurn á Snæfja'llaströnd. Dragháls, Uxa Tiryggir, Kaldidalur, Laxárdals- lieiði og Gjábakfcavegur að Laug arvatni eru færir öllum bílum. Steinadalsheiði er jeppafær, en Trö'Hatunigubeiði er fær öillum oíl um ef ekki verður mikil riigning. Vegurinn frá Ka'lmannstungu að Surtshelli, er fær, einmi" er íært að Langavatni og Hítárvatni. krnarvatnsheiðarvegur er illfær ieppum. Miiklar vegasfcemmdir hafa orðið á Austurlandsvegi í Suður-Múlasýslu aðabega í nánd við Djúpaivog. Viðgerð stendur yf ir. SB-Reykj'aivik, fimimtudaig. Talsvert hefur borið á, að fólki finnist slcorta í fréttum upplýs- ingar um aðgangseyri á liinar ýmsu samkomur, sem haldnar verða um landið nú um helgina. Blaðið hefur aflað sér upplýsinga um aðgangseyri að mótum og úti samkomum á fimm stöðum: í Ilúsa fellsskógi, Vaglaskógi, Galta- lækjarskógi, Atlavík og Saltvík, en á öðrum stað í blaðinu segir frá Varmahlíð. í Húsafellssfcóg kostar 400 krón ur á mainn, en börn innan ferm iingar fá þó ókeypis inm. í þesis u— 400 krónum er ailt innifalið, sem hægt er að veita sér á staðn- um, aðgangur að öllum sikemmt unum bindindismótsiins og dans- leitojum, srvo og tj'aldistæði. Miðinn 'gildir alila mótsidaigana. Að fcomast inn í Va'glaskóg, fcostar 100 fcrónur, fyrir 13 ára og eldri, en ekfcert fyrir 12 ára og ynigri. Aufc þess toostar 150 torón ur á dansieifcinn þar á lauigardaigs fcvöldið og 100 kr. á sunnudaigs- fcvöldið, en pá um dagkm er aðal samfcoman. Eftir samfcomuna mun gjaldið inn í sfcóginn iœifcka. Á biindindismótið í Gaþtalæfcjar sbógi kostar 325 krónur á mann, en 12 ára og yngri þurfa þó ekki að borga inn. 1 þessu er alit inni- falið, nemia bílastæði á svæðinu, en það kostar 50 br. Á sunnudag inn læfckar gjaldið niður í 200 fcr. Fyrir þá, sem fara með bíl frá B.S.Í., mun allt saman kosta 755 kr,, því ferðin kostar 430 fcr. Á mótið í Atlavífc er aðgangur 200 fcr. á mann, en 12 ára og ynigri fá fdtt. Þar í er inmifalinn FramhaJd a bks. 15 Héraðsmót í Strandasýslu og V-Skaftafellssýslu Tvö héraðsmót Framisófcnar- manna verða helginia 9.—10. ágúst. Verða þau í Stranda- sýslu, að Sævangi, og í Vestur Sfcatftafellssýslu, í Vík í Mýr- dal. Verður nánar sagt frá hér Saðsmótunum í nœstu blöðum. SK/P SÖKK 0G ÁHA FÓRUST Á HAHNU MILU ÍSLANDS 0GN0RFGS Kjalivegur verður fær um helg ina, en er varasamur smábílum ef rignir. Einnig er fært í Keriingar- fjölil og að Hagavatni. Fært er nyrðiri leið í Land- mannalaugar oig Fjal'aþafcsleið NTB-Bodö, fiimimtudag. Sex farþegar og tveir af áhöfn fcol'aflutninigaiSkipsiins SS. Wcnny fórust, þegar sfcipið sökik 110 sjó málum suð-vestur af Andöy, sem '0r skammt undan nyrsta hluta Noregsstrandar í' morgun. Enn er saknað eins af áhöfninm, en beiir sem björguðust, sam'tals 31, voru í kvöld á leið til lands í tveim fiskibátum og var gert ráð fyrir að bátamir næðu landi á Andöy snennma í fyrram'3lió. Fyrsta stýrimannsins á Wenny frá Bergen. sem var 12.500 brúttó lestir á stærð, er enm saknað en eiiginfcon'a hans og tvö börn eru meðal beirra sem talin eru af. Aufc þess fórust eigkukona báts- mannsins á Nenny og tveggja ára sonur þeirra og tæknifræðingur fpá Bergen, sem yar með í förfaind. Þá eru tveir af áhöfninini taidir Framhiald á bls 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.