Vísir - 26.07.1978, Blaðsíða 7
VISIR
Miðvikudagur 26. júli 1978
c
( Umsjón: Guðmundur Pétursson
w
Eldar loguðu i hrynj-
andi húsarústum hæð-
anna i suðausturhluta
Beirúts, höfuðborgar
Libanons, i morgun eftir
að' sýrlenska friðar-
gæsluliðið og hægrisinn-
ar skiptust á ákafri stór-
skota- og eldflaugahrið.
Útvarp falangista fullyrti, aB 25
óbreyttir borgarar hefBu látiB
lifiB og rúmlega 50 særst i „brjál-
æBislegir handahófsskothriB”
Syrlendinga i Hadath, ibUBa-
hverfi kristinna.
ÞaB var eins og himinninn log-
aBi undan eldflaugunum og fall-
byssuskothríBinni, sem i nótt rauf
vopnahléB, sem hafBi bundiB enda
á fimm daga grimmilega bar-
daga fyrr í mánuBinum.
Fréttamenn i Beirút sögBu, aB
mannfall hefBi orBiB hjá Sýrlend-
ingum, sem fylltu sjUkrahúsiB i
hverfi múhammeBstrUarmanna
meB særBum mönnum.
Þrátt fyrir eldflaugahriBina á
ibUBarhverfi sitt, voru kristnir
menn og hægrisinnar hinir
baráttuglöBustu og ráönir i aö
hopa hvergi fyrir Sýrlendingum.
— Forvigismenn vinstrisinna
(sem nutu stuönings skæruliBa
Palestinuaraba I borgara-
styrjöldinni) sögBust reiöubUnir
aö taka á ný til viö borgara-
styrjöld, sem siöast stóB 19 mán-
uöi og kostaöi um 60 þUsund
manns lifiö. „Ef Sýrlendingar
draga sig i hlé, en láta okkur i té
vopn, þá erum viö til bardgaga
bUnir strax á morgun,” sagöi
Samir Sabbagh.
Rœða van-
traust á
Begin í
dag i
Knesset
bannið af
Ríkisstjórn Begins
forsætisráðherra ísraels
á i vök að verjast í
Knesset (ísraelsþingi) í
dag vegna ásakana
stjórnarandstöðunnar
undir forystu verka-
mannaflokksins um, að
stjórin sé beinlinis að
reyna að spilla friðar-
horfum i Austurlöndum
nær.
Verkamannaflokkurinn hefur
iagt fram vantrauststillögu á
stjórnina og sakar hana um
„spellvirki á árangri Vinarsátt-
málans”. — Þar er vikiö til
skjals, þar sem BrunoKreisky,
kanslari Austurrikis, og Willy
Brandt, fyrrum kanslari
V-Þýskalands,geröu uppkast aö
þvi, sem Shimon Peres, leiötogi
Verkamannaflokksins, kallar
formUlu fyrir friöarsamningum.
— Uppkast þetta hlaut stuöning
Anwar Sadats Egyptalandsfor-
seta, sem átti viöræöur viö Peres
i Austurriki fyrir tveim vikum.
Fundur þeirra Peres og Sadats
hleypti illu blóöi i ýmsa ráBherra
ísraelsstjórnar, sem sökuöu
verkamannaflokkinn um aö ætla
aöreynaaö semja aöbaki stjórn-
arinnar viö Egypta.
Tyrklandi
Carter Bandarikjafor-
seti vann utanrikis-
stefnu sinni í gær þriðja
mikilvæga sigurinn,
þegar öldungadeild
Bandarfkjaþings sam-
þykkti að aflétta vopna-
sölubanninu af Tyrk-
landi.
Atkvæöi féllu 57 gegn 42, en
áBur hefur öldungadeildin lagt
blessun sina i vor á Panama-
samninginn og svo aftur í sumar
á áætlun stjórnarinnar um aö
selja bæöi Egyptum, Saudi
Arabiu — jafnt sem tsraelum —
herflugvélar.
En frumvarpiö um afnám
vopnasölubannsins áeftir aö fara
fyrir fulltrUadeildina, og þykir
liklegt, aö þaö mæti þar meiri
andstööu en I öldungadeildinni.
Flestir spá þvi þó, aö fulltrUa-
deildin muni samþykkja frum-
varpiö einnig aö fordæmi öld-
ungadeildarinnar.
„Því miður, vinur! — Þeir njóto fyrstir, sem fyrstir koma!"
Það var telpa!
Fyrsta tilraunaglasabarn þessa heims fœddist í gœr
,,Það er hreint
ótrúlegt, ótrúlegt,”
sagði John Brown, 38
ára gamall faðir fyrsta
tilraunaglasabarnsins,
sem fæðist i þennan
heim.
Kona hans, Lesley, ól
i gærkvöldi dóttur (2,6
kg að þyngd) niu dög-
um fyrir timann, og
urðu læknar að taka
barnið með keisara-
skurði.
Bæði voru sögð vera
við bestu heilsu.
Þessifæöing er hápunktur tólf
ára rannsókna og tilrauna kven-
sjUkdómalæknisins Patricks
Steptoe og lifeölisfræöingsins
Robert. Edwards meB aB
frjóvga egg utan móöurlifs og
koma því siöan fyrir aftur i legi
konunnar, til þess aö gera hana
þungaöa.
Þau Brown-hjónin hafa lifaö I
barnlausu hjónabandi i niu ár,
og aö sögn heimilisvina ekkert
þráö meira en meg'a eignast
barn. t vandræöum sinum snéru
þau sér til visindamannanna
Steptoe og Edwards meö þess-
um árangri.
Brownhjónin hafa ákveöiö aö
skýra hnyöruna Patriciu I höfuö
Steptoes. — „Hann á allt lof
skilið,” sagði John Brown. —
Annars mátti naumast á milli
sjá, hvor var hamingjusamari,
John Brown eöa Patrick
Steptoe.
Móöirin haföi beöiö visinda-
mennina aö segja sér ekki fyrir
fæöinguna, hvort þaö væri
stelpa eöa strákur. — „Eftir
biöina öll árin fyrir þennan
hamingjuatburö, vildi ég ekki
láta ræna migspennunni siöustu
andartökin,” sagöi hUn.
Þegar þeir Steptoe og
Edwards létu fyrst uppi rann-
sóknir sinar og tilraunir fyrir
sjö árum, sættu þeir nokkurri
gagnrýni fyrir aö gripa þannig
fram fyrir hendur náttUrunn-
ar. Þykir viöbúiö, aö á ný vakni
deilur meöal lækna og guöfræð-
inga um réttmæti slikra aö-
gerða.
• •
STOÐUG ELDFLAUGA-
HRÍÐ í BEIRÚT
Samþykktu
að afnema
vopnasölu-
Tító varar við hern-
aðaríhlutun Kúbu
Titó forseti Júgóslaviu
Þrátt fyrir áskoranir
Titós, forseta Júgósla-
viu um samstöðu þeirra
86 landa, sem standa ut-
an bandalaga, voru
umræður vart fyrr hafnr
á ráðstefnu þeirra i Bel-
grad, en klofningur varð
um dagskrá ráðstefn-
unnar
Deilan, sem stóö fram á nótt
(og seinkaði stundaskrá ráö-
stefnunnar um 4 stundir), var
um, hvort ræöa skyldi málefni
Vestur-Sahara, þar sem Alsír
styöur skæruliöa I baráttu þeirra
við Marokko og Mauritaniu.
Málum var loks miölaö þannig,
aö Vestur-Sahara skyldi sett á
málaskrá en hinsvegar ekki
rædd. Skyldi ráöstefnan lýsa yfir
stuöningisinum viö ákvöröun ein-
ingarsamtaka Afriku i Khartoum
i siðustu viku um að setja á lagg-
irnar nefnd, sem leita skyldi aö
lausn deilunnar um V-Sahara.
Viö setningu ráöstefnunnar
skoraöi Titó forseti á þessi riki,
sem standa öll utan hernaöar-
bandalaga, aö halda samstööu
sinni gegn ihlutunarstefnu stór-
veldanna. Varaöi hann sérlega
viö hættunni af afskiptum KUbu
og Sovétrikjanna i málefnum
Afriku, án þess þó aö nafngreina
þessitvöriki. Gat þaö þó ekki far-
ið framhjá neinum viö hverja átt
var.
Tító gagnrýndi einnig stefriu
vesturveldanna i löndum þriöja
heimsins.