Vísir - 26.07.1978, Blaðsíða 18
18
Mifivikudagur 26. júii 1978 vism
Þorarinn Þórarinsson formaður Útvarpsróðs:
UTVARPSHUSIÐ
HEFUR FORGANG
Þórarinn Þórarinsson formaður Útvarpsráðs.
Vísismyndir: SHE
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
15.00 Miödegissagan: ,,Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Steinunn
Bjarman les (10).
15.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn: Gisli
Asgeirsson sér um timann.
17.40 Barnalög
17.50 Vörumarkaöur eöa
kaupmaöurinn á horninu.
Endurt. þáttur frá morgni
sama dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
k völdsins.
19.35 Gestir i útvarpssal flytja
norska tónlist Harald
Björköy syngur nokkur lög
við undirleik Jörgens Lars-
ens, og siðan leikur Jörgen
Larsen á pianó fjögur ljóö-
ræn smálög eftir Grieg.
20.05 A niunda timanum Guö-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt meöblönduðu efni fyrir
ungt fólk.
20.45 tþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
21.05 Gitartónlist Julian
Bream leikur Sónötu i A-dúr
eftir Diabelli.
21.25 Minningar frá Sviþjóö
sumariö l943Jónas Jónsson
frá Brekknakoti segir frá.
Hjörtur Pálsson les.
21.50 Pjóölög og dansar frá
israel Karmon-kórinn og
þarlendir hljóðfæraleikarar
syngja og leika.
22.05 Kvöldsagan: ..Dýrmæta
lif" — úr bréfum jiirgens
Frantz Jakobsens VVilliam
Heinesen tók saman.
Hjálmar Olafsson les (8).
22.30 Veðurfregnir. Fré'tir.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
— Breytingar á
uppbyggingu
Útvarpsráðs koma
til greina
,,Þaö hefur veriö óopinber
stefna hjá okkur aö útvarpshús-
iö heföi forgang. Þaö veröur aö
bæta starfsaöstööu bæöi útvarps
og s jónvarps áöur en fariö er út I
aörar stórframkvæmdir. Þaö er
nánast útilokaö aö hefja
stereó-sendingar á meöan út-
varpiö býr viö þá aöstööu sem
þaö hefur i dag. Þaö veröur aö
bföa þartil nýja útvarpshúsiö er
tilbúiö, sagöi Þórarinn formaö-
ur útvarpsráös I viötali viö Visi.
Málefni (Jtvarpsins hafa veriö
nokkuö til umræöu hér á siöum
Vlsis nú i þessum sjónvarps-
lausa mánuöi. Okkur þótti þvf
tilhlýöilegt aö ræöa viö formann
Útvarpsráös og skunduöum á
fund Þórarins.
„Dagskrárráð”
Þaö kom fram í viötalinu viö
Þórarinn aö útvarpsráö er eins-
konar dagskrárráö stofnunar-
innar. (Jtvarpsráö sér um gerö
og undirbúning dagskrár I sam-
ráöi viö starfsmenn, stoftiunar-
innar. Ráöiö sem slikt hefur
mjög takmarkaö fjármálavald
og ennþá minna framkvæmda-
vald um önnurmálefni stofnun-
arinnar en þau sem lúta beint aö
dagskrárgerð.
„Rikisútvarpiö á aö vera
sjálfstætt fjárhagslega, en eins
og málum er komiö i dag veröa
öll áform um hækkanir á
afnotagjöldum og auglýsinga-
töxtum aö hljóta samþykki
verölagsnefndar og einnig ríkis-
stjórnarinnar. Þetta kom vel I
ljós á timum fyrrverandi út-
varpsráös. Þá fengust ekki um-
beönar hækkanir á afnotagjöld-
um og lausaskuldir söfnuðust
saman”.
Hve miklar voru þessar
skuldir er núverandi útvarpsráö
tók viö?
,,Ég hef ekki tölur á reiöum
höndum um þaö hve há þessi
upphæö var, sagöi Þórarinn.
„Þaö var búiö aö eyöa öllu þvi
sem komiö var f byggingarsjóð
og auk þess voru lausaskuldir
viö banka.
I dag er búiö aö borga upp
skuldina viö Byggingasjóðinn
og greiða niöur lausaskuldirnar.
Þetta hefur gert þaö aö verkum
aö viö getum nú hafið byggingu
útvarpshússins. Þá hefur einnig
veriö unniö aö styrkingu dreifi-
kerfisins. Tekjur stofnunarinn-
ar hafa aukist meö aukinni sölu
litasjónvarpa. Þaö fésem þann-
ig kemur inn fer eingöngu I
framkvæmdir en ekki I dagleg-
an rekstur”.
Mjög góð samvinna
Sigmar B. Hauksson sagöi ný-
lega I viötali viö Visi aö „biliö
milli æöstu manna stofnunar-
innar og útvarpsráös er þaö
mikiö aö hætta er á, aö mál týn-
ist”. Nú eruliönir þrir mánuöir
siöan útvarpsstjóri átti aö skila
áliti varöandi samþykkt út-
varpsráös um Rás 2, staöbundiö
útvarp og stereóútvarp, og enn
hefur ekkert gerst. Er þetta
ekki eitt dæmiö um sambands-
leysiö sem Sigmar nefndi?
„Þaö er og hefur veriö mjög
góö samvinna milli núverandi
útvarpsráös og útvarpsstjóra.
Hinsvegar hefur þaö veriö rikj-
andi stefna aö útvarpshúsiö yröi
látiö sitja 1 fyrirrúmi fyrir öör-
um framkvæmdum. Þaö væri
kannski hægt aö byrja eitthvað
á þessum smástöövum áöur en
útvarpshúsiö er fullkláraö, en
rás 2 og stereóútvarp veröa aö
blöa.
Þessar tillögur frá Ellert
geröu ráö fyrir þvi aö kannaö
yröi hvaö þetta myndi kosta i
(Smáauglýsingar — sími 86611
Til sölu
Iionda SS50
tilsölu, einnig eldavélasamstæða.
Uppl. I sima 92-1161 e. kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu
Hoover þurrkari, 2ja ára kr. 100
þús, Candy þvottavél, 10 ára i
góöu standi kr. 30 þús. hár barna-
stóll (tré) kr. 10 þús og Silver
Cross barnavagn kr. 15 þús. Uppl.
i sima 74856.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiöin. Þú ert búin(n) að
sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
Vantar nú þegar
i umboðssölu barnareiöhjól. bila-
útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll
hljómtæki og sjónvörp. Sport-
markaðurinn umboössala. Sam-
túni 12 simi 19530 opiö 1-7 alla
daga nema sunnudaga.
Lltiö notaö
tekk-sófaborö til sölu. Uppl. I
sima 53230.
Leikfangahúsiö
auglýsir. Sindy dúkkur
fataskápur, snyrtiborð
og Beira. Barby dúkkur, Barby
snyrtistofur, Barby sundlaugar,
Barby töskur, Barby stofusett.
Ken. Matchbox dúkkur og föt.
Tony.Dazydúkkur, Dazyskápar,
Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P.
dúkkur. Grátdúkkur. Lone
Ranger hestar kerrur. Hoppu-
boltar. Ævintýramaöur. Jeppar,
þyrlur, skriödrekar, fallhlifar,
Playmobil leikföng, rafmagsn-
bllar, r a f m ag n s k r a n a r .
Traktorar meö hey og jarö-
vinnslutækjum. Póstsendum.
Leikfangahúsiö Skólavöröustlg
10, s. 14806.
Húsgögn
Hjónarúm
meö áföstum náttboröum og dýn-
um ásamt snyrtikommóöu til
sölu. Uppl. I-síma 37408.
Bobborö 120x120
verö 5000.- kr. Sófi 5000.- kr. Skáp-
ur úr máluöum spónaplötum hæö
178 br. 120 og dýpt 50 cm verö
20.000 kr. Notaö gólfteppi ca. 15
fm. verö 5.000 kr. Uppl. I sima
35951 eftir kl. 20.
Nýkomiö frá ttallu
saumaborö, lampaborö, innskots-
borö, sófaborö, hornhillur, öll
meö rósamunstri. Einnig úrval af,
Onix-boröum. og margt fleira.
Greiösluskilmálar. Nýja bólstur-
geröin, Laugavegi 134, síma
16541.
(Hljómtæki
ooo
»M oó
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Samtúni,12 auglýsir:
Þarftu aö selja sjónvarp eöa
hljómflutningstæki? Hjá okkur er
nóg pláss, ekkert geymslugjald.
Eigum ávallt til nýleg og vel meö
farin sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reyniö viöskiptin. Sport-
markaöurinn Samtúni 12, opiö frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Sómi 19530.
fHljóðfæri
Óska eftir aö kaupa
gott planó. Uppl. i slma 72455 i
kvöld og næstu kvöld.
Heimilistæki
Candy þvottavél
til sölu. Vandaö tæki. Uppl. i sima
74418 eftir kl. 6.
Teppi
Notaö ullargólfteppi
ca. 55 fermetrar til sölu. Uppl.
síma 30331.
Hjól-vagnar
D.B.S. Tomahawk hjól
i góöu standi til sölu. Uppl. I sí
71991 eftir kl. 6
Verslun
Ódýr handklæöi
og diskaþurrkur, lakaefni, hvitt
og mislitt, sængurveraléreft,
hvitt léreft, hvitt flónel, bleyjur
og bleyjuefni. Verslunin Faldur,
Austurveri, simi 81340.
Safnarabúöin auglýsir.
Erum kaupendur aö litiö notuöum
og vel meö förnum hljómplötum
islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin,
Verslanahöllinni Laugavegi 26.
Uppsetning á handavinnu,
Nýjar geröir af leggingum á
púöa. Kögur á lampaskerma og
gardinur, bönd og snúrur. Flauel i
glæsilegu litaúrvali, margar
geröir af uppsetningum, á púö-
um. Sýnishorn á staönum.
Klukkustrengjajárn i fjölbreyttu
úrvali og öllum stæröum.
Hannyröaverslunin Erla, Snorra-
braut.
Canvas buxur.
Litur drapp, brúnt og svart nr.
28—37 á kr. 4.400.00 bómuliarteppi
á kr. 1.950 gerviullarteppi á kr.
3.150 Póstsendum. Verslunin
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2
simi 32404.
Versliö ódýrt á loftinu.
Úrval af alls konar buxum á
niöursettu veröi. Hartar buxur I
sumarleyfiö, denim buxur,
flauelsbuxur, Canvasbuxur i
sumarleyfið, Einnig ódýrar
skyrtur blússur, jakkar, bolir og
fl. og fl. Allar vörur á niöursettu
verði. Litiöviö á gamla loftinu.
Faco, Laugavegi 37. Opiö frá
kl. 1—6 Alla virka daga.
Kirkjufell.
Höfum flutt að Klapparstig 27.
Eigum mikiö úrval af fallegum
steinstyttum og skrautpostulini
frá Funny Design. Gjafavörur
okkar vekja athygli og fást ekki
annars staðar. Eigum einnig gott
úrval af kristilegum bókum og
hljómplötum. Pöntum kirkju-
gripi. Verið velkomin. Kirkjufell,
Klapparstig 27, simi 21090.
Ateiknuö vöggusett,
áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu
munstrin. Góöur er grauturinn
gæskan, Sjómannskonan,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
Oskubuska, Við eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæll er, Börn meö
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 gerðir
af tilheyrandi hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúöin
Hverfisgötu 74 simi 25270.
Sértilboð,
tónlist, 3 mismunandi tegundir 8
rása spólur á 2.990 kr. allar, 3
mismunandi tegundir hljóm-
platna á kasettum á 3.999 kr. allar
eöa heildarútgáfa Geimsteins, 8
plötur á 9.999 kr. allar. Gildir
meöan upplag endist. Skrifiö eöa
hringiö. Islenskt efni. Geimsteinn
hf. Skólavegi 12, Keflavik. Simi
92—2717.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá I fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö i sviga aö- meö-
töldum söluskatti. Horft inn i
hreinthjarta (800), Börn dalanna
(800), Ævintýri Islendings (800)
Astardrykkurinn (800), Skotiö á
heiðinni (800), Eigi má sköpum
renna (960), Gamlar glæöur
(500), Ég kem i kvöld (800),
-in~- ia
Greifinn af Monte Christo (960),
AstarævintýriiRóm (1100), Tveir
heimar (1200), Blómiö blóörauöa
(2250). Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina.en svaraö veröu
i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan-
teknum sumarleyfisdögum alla
virka daga nema laugardaga. Af-
greiöslutimi eftir samkomulagi
viö fyrirspyrjendur. Pantanir af-
greiddar út á land. Þeir sem
senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga
þess kost aö velja sér samkvæmt
ofangreindu verölagi 5 bækur
fyrir áöurgreinda upphæö án
frekari tilkostnaöar. Allar bæk-
urnar eru T góðu bandi. Notiö
simann fáiö frekariuppl. Bókaút-
gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi
18768.
(Fatnaóur ]
Halló dömur
stórglæsileg nýtiskupils til sölu.
Terelyn pils I mikiu litaúrvali i
öllum stærðum, sérstakt tæki-
færisverð. Ennfremur siö og hálf-
siö pliseruð pils i miklu litaúrvali
I öllum stæröum. Upp. i sima
23662. ^
r~-----------------------n
Tapað - ffundið
Kvengullúr fannst
17. júli á Gullteig. Uppl. i sima
34652.
Græn Silvercross barnakerra
meö gærupoka tapaöist fimmtu-
dagskvöldiö 20. júli frá Selfossi aö
Þjórsárbrú. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 99-1516.
Giftingarhringur fannst
I Nauthólsvik 19. júli. Uppl. i sima
86902.
Þrfhjól
tapaöist viö Bárugötu 33 um kl. 19
á fimmtudagskvöld. Tegund raily
Sport (rautt). Finnandi vinsam-
lega látí vita aö Bárugötu 33 eöa i
sima 13388.